Morgunblaðið - 04.05.1966, Síða 9

Morgunblaðið - 04.05.1966, Síða 9
Miðvikudagur 4. maí 1968 MORGU NBLAÐIÐ 9 Hús og íbúðir til sölu 2ja herb. íbúð á efstu hæð í nýlegu steinhúsi við Hverfis götu. Stórar svalir. Mikið útsýni. 2ja herb. íbúð á 2. hæð við Skúlagötu, nýstandsett. 2ja herb. íbúð á 3. hæð við Kleppsveg, í 5 ára gömlu húsL 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Bárugötu, í steinhúsi. 3ja herb. góð kjallaraíbúð við Brávallagötu, sérhitalögn. 3ja herb. íbúð í 3. hæð við Laugarnesveg. 3ja herb. íbúð á 3. hæð við Sólheima. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Hamrahlíð. 4ra herb. íbúð á 3. hæð við Glaðheima. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Háteigsveg. Bílskúr fylgir. 4ra herb. ný íbúð á efri haéð við Skólagerði, um 130 ferm. Bílskúr fylgir. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Stórholt. Sérinngangur og sérhitalögn. Eldhús og bað algerlega endumýjað. 4ra herb. íbúð á 3. hæð í ný- legu húsi við Framnesveg. 5 herb. vönduð íbúð á 2. hæð við Rauðalæk. 5 herb. efri hæð með sérinn- gangi og sérhitalögn í nýju húsi við Álfhólsveg. Einbýlishús við Fögrutorekku, fullgert innan, ópússað ut- an, alls um 205 ferm. auk bílskúrs, glæsilegt að frá- gangi. Timburhús I góðu lagi við Hörpugötu með 4ra herb. íbúð á hæð og í risi en 2ja herb. íbúð í kjallara. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttariögmenn Austurstræti 9 Simar 21410 og 14400. TIL SÖLU: 3]a herbergja íbúð i Vestur- borginni Skip og fustcignir Austurstræti 12. Sínú 21735 Eftir lokun simi 36329. TIL SÖLU 4 herb. íbúð við Stóragerði Ólafur Þorgrímsson HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR Fasteigna- og verðbréfaviðskifti Austurstræti 14, Sími 21785 fasteignir til siiln Snoturt einbýlishús við Mel- gerði. Má byggja á lóðinni. 2ja og 3ja herb. íbúð við Hverfisgötu. Lausar strax. 3ja herb. íbúð við Njálsgötu. Laus strax. 3ja herb. íbúð við Laugarnes- veg. Bílskúr. Laus strax. Keðjuhús í smíðiun við Hraun tungu. Hagstæðir skilmálar. Vandaður sumarbústaður við Hamrahlíð, % ha lands. Gæti verið ársíbúð. Austurstraeti 20 . Sírni 19545 Hefi til sölu m.a. 2ja herb. íhúð við Þórsgötu. 3ja herb. risíbúð við Baróns- stíg. íbúðin er laus til ílbúð- ar nú þegar. Einbýlishús við Óðinsgötu, sem er 3 herbergi og eldhús. Húsið verður laust 14. maí nk. Eignarlóð. Skipti á eignum Einbýlishús í Garðahreppi 6—7 herbergi, fyrir 4ra herbergja nýtízku íbúð. Sja herb. íbúð ásamt þremur herbergum í risi, fyrir 3ja til 4ra herbergja. Hefi kaupanda að stóm ein býlishúsL eða húsi með tveimur 4ra-5 herbergja íbúðum. BALDVIN JÓNSSON, hrl. Kirkjutorgi 6 simi 15545 FASTEIGNAVAL Skólavörðustíg 3 A, 2. hæð. Símar 22911 og 19255. Tií sölu m.a. 2ja herb. lítil risábúð við Njálsgötu. 2ja herb. 60 ferm. íbúð við Ásvallagötu. 2ja herb. kjallaraíbúð við Karfavog. 3ja herb. íbúð við Laugarnes- veg. oja herb. íbúð við Bragagötu. 4ra herb. ný 120 ferm. efri hæð við SkólagerðL bílskúr. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Stóragerði. 5 herb. nýtízku íbúð á 4. hæð við Háaleitisbraut. 5 herb. risíbúð við Hofteig. 5 herb. 150 ferm. ný efri hæð við Kársnesbraut bílskúr. 5 herb. 1. hæð við Njörva- sund^ bílskúr. Jón Arason hdL til sölu 5 herb. íbúð við Asgarð ÓlafUl* Þorgpfmsson HÆSTARÉTTARLÖGMABUH Fasteigna- og verðbrétaviðskiíti Austurstræti 14. Sfmi 21785 Xil sýnis og sölu 4. Einbýlishús á tveim hæðum í Austur- borginni. Bílskúr og sér 2ja herb. íbúð fylgir. Laust nú þegar. Tvíbýlisihús, 4ra herh. hæð og 4ra herb. kjallaraíbúð í Túnunum. Stór bílskúr fylg ir. Laus 14. maí. Ilæð og ris við Skipasund 2ja og 3ja herb. íbúðir. Útb. kr. 500 þúsund. 3ja herb. risíbúð við Grund- argerði. Sérinngangur. Útb. kr. 300 þúsund. 3ja herb. góð íbúð við Lyng- haga. 3ja herb. hæð með bílskúr við Hvassaleiti. lleilar húseignir við Grundar- gerði, Sogaveg, Vitastíg, Hörpugötu, Bergstaðastræti, Flókagötu, Garðastræti og víðar. 2ja herb. góð og stór íbúð nýleg í kjallara við Hvassa- leiti. / smíðum Einbýlishús og 5 herb. sérhæð, hvorttveggja svo til fullbúið í Kópavogi. 4ra og 5 herb. íbúðir tiltoúnar undir tréverk við Klepps- veg. 4ra herb. endaíbúð fokheld við Hraunbæ. 3ja og 4ra herb. íbúðir við Hraunbæ til'búnar undif tréverk og málningu. 6 herb. fokheld sérhæð á Sel- tjarnarnesi. Komið og skoðið. er sogu Laugavetr 12 — Simi 24300 Til sölu v/ð Álfheima 4ra herb. 4. hæð endaítoúð. íbúðin hefur útsýni yfir Laugardalinn. 4ra herb. íbúðir við Háteigs- veg. 4ra herb. íbúð við Álftamýri. 4ra herb. íbúðir við Eiríks- götu og í Vesturbænum. 3ja herb. hæð í Laugarnes- hverfi. 3ja herb. hæðir við Ljósheima. Sja herb. kjallaraibúðir við Hamrahlíð, Barmahlíð. 3ja herb. risibúðir við Njáls- götu. Skemmtileg 2ja herb. rúmgóð 2. hæð við Kleppsveg. 2ja herb. kjallaraibúðir við Skaftahlíð og Álfheima. 5 herb. risíbúðir við Sigtún, Hofteig, Lönguhlíð. 5 herb. íbúðir við Rauðalæk, Dragaveg. 5 herb. 11. hæð við Sólheima. 6 herb. sérhæðir við Goð- heima, Bólstaðahlíð. 6 herb. hæð við Sólheima. Einbýlisús í smíðum í Ár- bæjarverfi og Mánabraut, Kópavogi. Hús við Laugaveginn á horn- lóð. 6 herb. einbýlishús við Efsta- sund. finar Sigurðsson hrfl. lngólfsstræti 4. Simi 16767. Kvöldsimi 35993. Til sölu m.a. 2ja herb. íbúð á hæð í Austur bænum. 3ja og 4ra herb. íbúðir í Vest urbænum. / smíðum 2ja til 3ja og 4ra herb. íbúðir við Búðargerði. Seljast til- búnar undir tbéverk og málningu. fasteignasalan Skólavörðustíg 30. Sími 20625. Til sölu 3ja herb. rúmgóð kjallaraíbúð í LaugameshverfL laus strax. 3ja herb. íbúð við Álfhólsveg. 5 herb. íbúð við Álfhólsveg. Nýtt parhús við Birkihvamm. Fokhelt einbýlishús með bíl- skúr við Hlégerði. FA5TE GfltASflLA r^töPAUQfó SKJOLBRAUT 1 ♦SIMI 41250 KVOLDSÍMI 40647 2ja til 6 herb. íbúðir í smíðum við Hraunbæ, seljast tiltoún- ar undir tréverg. Parhús við Kleppsveg, selst uppsteypt. Einbýlishús á góðum stað í Kópavogi. 5 herb. íbúð við Skólatoraut, til'búin undir tréverk. Einbýlishús við Hrauntungu í Kópavogi. Raðhús við Kaplaskjóisveg, fokhelt. 50 ferm. íbúðarpláss í Vestur- borginni, tilbúið undir tré- verk. 4ra herb. íbúð við Kleppsveg, selst tiltoúin undir tréverk. 4ra herb. íbúð við Ljósheima, næstum fullfrágengin. Góð- ir skilmálar. Úrval af íbúðum og húseign- um víðsvegar í borginni og nágrenni. Málftufnings og fasfeignasfofa {Agnar Gústafsson, hrl. Björn Pétursson fasteignaviðskipti Austurstræti 14. Símar 32870 — 21750. J , Utan skrifstofutima: , 35455 — 33267. TIL SÖLU 2. herb. íbúð við Hverfisgötu Ólafui* Þorgrrmsson UÆSTAR ÉTTARLÖGMAÐUH Fasteigna- og verðbrétaviðskifti AusturstrÆti 14. Sfmi 21785 EIGNASALAN HHKJAVIK INGOLFSSTKÆTl 9 Til sölu Vönduð nýleg 2ja herb. íbúð á 3. hæð við Kleppsveg, suðursvalir, mjög gott út- sýni, íbúðin laus nú þegar. 2ja herb. kjallaraíbúð við Laugarnesveg, sérinngang- ur, sérhitaveita. 3ja herb. jarðhæð við Álf- heima, sérinngangur, sér- hiti. Nýinnréttuð 3ja herb. rishæð við Háagerði, svalir. 3ja herb. íbúðarhæð við Hjarð arhaga, ásamt einu herto. í risi. Nýleg 4ra herb. íbúð við Kaplaskjólsveg, útb. kr. 550 þúsund. Glæsileg 4ra herb. íbúð við SafamýrL (3 svefnherb.) vandaðar innrétingar, — teppi á stofu, skála og stiga- göngum, mjög gott útsýnL útb. kr. 600 þús., má skipt- ast. Glæsileg rtiý 5 herb. efri hæð við Kópavogsbraut, allt sér. Nýleg 5 herb. íbúðarhæð við Miðbraut. I smíðum 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir við Hraunbæ, sérþvottahús og geymsla á hæðinni fýrir hverja íbúð, seljast tilbúnar undir tréverk, sameign full- frágengin, utan og innan. 3ja og 4ra herb. ibúðir með öllu sér við Sæviðarsund. Glæsileg raðhús við Móaflöt, hagstæð kjör. tlCNASALAN *< I Y K .1 A V . K ÞORÐUR G. HALLDORSSON INGÓLFSSTRÆTI 9. Símar 19540 og 19191. Kl. 7.30—9. Sími 51566. 7/7 sölu m.a. Tvær litlar og ódýrar íbúðir í steinhúsi við Þórsgötu. 2ja herb. falleg hæð í Skerja- firði. Góð kjör. 2ja herb. rúmgóð kjallaraíbúð í Sundunum, sérhitaveita. 3ja herb. hæð við Njálsgötu, sérhitaveita. Lítil úttoorgun sem má skipta. Laus strax. 3ja herb. íbúð 90 ferm. á hæð við Skipasund. Teppalögð með harðviðarhurðum. — Góð kjör. 3ja herb. nýmáluð hæð í stein húsi við Grettisgötu. Sérhita veita, svalir, laus strax. 3ja herb. íbúð við Bergstaða- stræti, nýlegar innréttingar, sérinngangur, sérhitaveita. 4ra herb. hæð á fallegum stað í Kópavogi. Útb. kr. 400 iþúsund. 5 herb. falleg rishæð i Kópa- vogi. Sérhiti og þvottahús á hæðinni, bílskúr. 100 ferm. hæð ásamt ítoúðat- risi við Laugarnesveg með tveim ibúðum 2ja og 3ja herbergja. Vinnuskúr á lóð- inni. Einbýlishús 110 ferm. við Breiðholtsveg vel byggt og vel málað. Stór bílskúr. ALMENNA FASTEIGHASAIAH IINDARGATA 9 SlMl 21150

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.