Morgunblaðið - 04.05.1966, Page 14
14
MORGU N BLAÐIÐ
Miðvikudagur 4. maí 1966
ÞÓRBERGUR Þórðarson orti
einu sinni lítið kvæði, sem
hófst svo:
„Seltjarnarnesið er lítið
og lágt
lifa þar fáir og hugsa smátt“
og Bjarni Guðmundsson, gerði
við textann lítið lag, sem síð-
an átti eftir að syngja sig inn
í hugi og hjörtu flestra is-
lendinga.
En síðan Þórbergur orti
þetta litla kvæði, hafa orðið
talsvert mkilar breytingar á
Seltjarnarnesinu. Það er að
vísu ennþá ekki svo ýkja lágt
og ekki svo ýkja hátt; en nú
lifa þar margir, eða liðlega
1800'" manns. Hefur íbúatala á
nesinu tvöfaldast á sl. sex ár-
um, og það er gert ráð fyrir
Mýrarhúsaskóii á Seltjarnarnesi.
Mýrorhnsaskóli
— hinn glæsilegi nýi barnaskóli Selfirninga
að íbúatalan verði milli fimm
og sex þúsund manns, er nesið
er orðið fullbyggt.
Og hvað hugsunarhátt fólks
ins þarna á Seltjarnarnesinu
snertir, þá er ómögulegt að
segja að hann sé smár, því að
mikið hefur verið um verk-
legar framkvæmdir þar núna
síðustu árin. Fjöldi íbúðar-
húsa hefur risið þar á undan
förnum árum, og einnig má
um börnum á skólaskyldu-
aldri á Seltjarnarnesi næstu
árin.
Þessar upplýsingar fékk
blaðamaður Mbl. er hann
gekk með sveitastjóra Sel-
tjarnarneshrepps, Sigurgeiri
Sigurðssyni og skólastjóran-
um, Páli Guðmundssyni, um
hinn glæsilega skóla nú fyrir
skömmu og skoðaði hann. —
Hann lagði m.a. þá spurn-
Teiknitími. Borðin eru sérstaklega útbúin fyrir teiknikennsl-
una.
benti á dyr sem lágu inn af
smíðastofunni, — er svo fram
köllunarherbergið. Hér kenn
um við börnunum framköllun,
og nýtur þessi grein geysi-
legra vinsælda. Eru einhverjir
hér flesta daga að fást við
framköllun, en svo er herberg
ið líka í notkun á sumrin, og
geta þau börn, sem vilja, þá
komið hingað og fengizt við
myndirnar sínar. Þetta her-
bergi er að vísu orðið of lítið,
en það stendur til að það
verði tekið stærra herbergi
undir framköllunina í nýju
álmunni, núna einhverntím-
ann á næstunni.
Því næst gengum við fram
í eitt af aðalanddyrum skólans
Þar hafa 10—12 börn fengizt
við að skreyta veggi hátt og
lógt undir handleiðslu teikni*
kennara síns, Artúrs Ólafs-
sonar. Úir þar og grúir af alls
kyns dularfullum „fígúrum"
einkennilegum blómum, og
jafnvel bifreiðum, sem hafa
lent í árekstrum. Eru börnin
sem gert hafa þessar teikning
Veggskreyting barnanna í anddyri skólans.
ar á aldrinum 7—14 ára, svo
að enginn aldursflokkur er
skilinn útundan. Páll skóla-
síjóri sagði, að það væri í
deiglunni að skreyta veggina
svona á fleiri stöðum í skólan
um og hann taldi að með
þessu byndust börnin fastari
tengslum við skólann.
Artúr teiknikennari fjóði
okkur, að það væri þó nokkur
tími síðan þessi hugmynd
kom fram. Hefði grundvöllur-
inn að þessari veggskreytingu
verið lagður áður á teikniborð
inu, en það hefði síðan breytzt
mjög, þegar teikningarnar
voru komnar á vegginn. Fyrir
komulagið við skreytingarnar
urnir gátu málað eða teiknað
á stór spjöld, er ekki komust
fyrir á teikniborðunum. Einn-
ig fengum við að líta inn í
eina kennslustofuna, en þær
eru mjög bjartar og þægileg-
ar.
Loks vorum við leiddir að
þeirri kennslustofu, sem þeir
Páll og Sigurgeir, kölluðu
stolt skólans, en það er eld-
húsið. Þar eru hvorki meira
né minna en fimm eldhúsborð
í stofunni, og fylgir eldavél og
vaskur hverju borði, auk
fjölda skúffna og skápa. Er
ekki að efa að mörg stúlkan
fer þaðan út nokkru fróðari
um matargerð, og eldhúss-
nefna að hafizt var handa þar
um byggingu myndarlegs
barnaskóla árið 1959. Var lok
ið við fyrra hluta hans árið
1962, og þá samstundis hafizt
handa um byggingu hins hlut
ans.
Og nú árið 1966 er svo kom
ið að búið er að taka allan
Mýrarhúsaskólann en svo
nefnist skólinn í notkun. Eru
núna í honum 407 nemendur,
en skólinn er liðlega 8 þúsund
rúmmetrar að stærð. Þar af
er nýja álman 4230 rúmmetr
ar. f skólanum eru 14 kennslu
stofur, auk sérkennslustofa,
en þar af er nú kennt í 12.
Aðeins er tvísetið í sjö
kennslustofum. Skólinn á að
geta tekið á móti 7—800 nem
endum fullskipaður, og á hann
því að geta tekið á móti öll-
ingu fyrir þá félaga, Sigurgeir
og Pál, hvernig skólinn væri
búinn kennslutækjum.
— Ja, ekki nógu vel enn-
þá, svaraði Sigurgeir, en nú
þegar við höfum lokið við að
koma skólanum upp, þá leggj-
um við auðvitað aðaláherzl-
una á það að viða að okkur
fullkomnum kennslutækjum.
En Páll tók það fram, að
skólinn væri þegar mjög vel
búinn öllum kennslutækjum
til verklegrar kennslu. Máli
sínu til stuðnings leiddi hann f
okkur niður í smíðastofuna,
og það var líkast. því, sem
maður kæmi inn á fullkomið
trésmíðaverkstæði. Hvarvetna
voru fullkonÚD tæki iil þess
að fást við smiðar,- svo sem
bor, rennibekkir, vélsagir o.fl.
— Hér, sagði Páll svo, og
einni kennslustofunni í skólanuni. Næst dyrunum er Páli Guðmundsson, skólastjórl.
Hin glæsilega matreiðslukennsiustofa í Mýrarhúsaskóla.
væru þannig, að piltarnir sæju
um skreytingu annars veggs-
ins, en stúlkurnar um hinn
vegg anddyrisins. Og það
mátti reyndar sjá, því að vegg
ur piltanna einkenndist af
harðneskjulegum víkingum
og bifreiðaárekstrum, en vegg
ur stúlknanna af yndisfögrum
blómum. Artúr sagði ennfrem
ur, að verkinu væri ekki ai?
fullu lokið ennþá, en síðasta
hönd yrði lögð á það um þessa
helgi.
Yið fengum að líta aðeins
inn í teiknitíma hjá Artúri.
í bekknum voru eingöngu
drengir, og sátu þeir við borð,
sem eru sérstaklega útbúin
fyrir teiknikennslu. Auk þess
mátti þar sjá mikii og stór
málarastatív, þar sem nemend
vinnu. Sigurgeir tájði okkur
að þarna myndu einnig verða
haldin matreiðslunámskeið
fyrir konur í hreppnum.
Áður en við kvöddum þá,
Sigurgeir og Pál, spurðum við
sveitarstjórann, hvort fleira
væri á döfinni hjá hreppnum
í skólamálum.
Já, svaraði hann, við höfum
í hyggju að hefja nú með
haustinu eða næsta vor bygg
ingu á veglegu íþróttahúsi.
Verður það mjög áþekkt
íþróttahúsi því, sem mun
rísa hjá Vogaskóla, þar sem
hægt verður að skipta aðal-
íþróttasalnum í þrjá smærri
leikfimissali. Auk þess eiga
að skapazt þar möguleikar til
félagsstarfsemi o. fl. Við höf-
Framhald á bls. 23