Morgunblaðið - 04.05.1966, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 04.05.1966, Qupperneq 15
Miðvikudagur 4. ma! 1966 MORCU NBLADID 15 3/a herb. íbúð Til sölu er nýleg 3ja herbergja kjallaraíbúð í Goð- heimum. Sér inngangur. Sér hiti. Aðeins 3 íbúðir í húsinu. Vönduð íbúð. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur — Fasteignasala. Suðurgötu 4 — Sími: 14314. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 8., 9. og 10. tbl. Lögbirtingablaðs- ins 1966 á Vatnsendabletti 39 eign Önnu Björgvins- dóttur fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 6. maí 1966 kl. 16 samkvæmt kröfu Árna Grétars Finns- sonar, hdl. Bæjarfógetinn í Kópavogi. SkrifstofustúBka óskast Okkur vantar strax duglega skrifstofu- stúlku til vélritunar og almennra skrif- stofustarfa. Upplýsingar á skrifstofunni ekki í síma. Vélaverzlun Skúlagötu 63. Gamlir nemendur í leiklistarskéla Ævars Kvaran eru beðnir að mæta í veitingahúsinu Hábæ við Skólavörðustíg fimmtudags- kvöld kl. 20.00. Valdimar' Lárusson. Jónas Jónasson. I “íir Pólsk viðskipti s"“Sr Pólskur skófatnaður er þekktur um allt land. Sölukona frá Skórimpex, er stödd hér með ný sýnishom af leður og strigaskófatnaði. Tilvalið tækifæri til að gera pantanir. Einkaumboð fyrir skódeildir Skórimpex. * Islenzk-erlenda verzlunarfc lagið hf. Tjarnargötu 18 sími 20400, 15333. Verktakar Tilboð óskast í uppsteypta lóðaveggi við húsin Safamýri 13—21. Nánari upplýsingar gefur HELGI SIGURÐSSON sími 41945 kl. 18 — 20. TVO LEIKRIT Eftir Birgi Engilberts LOFTBÓL.URNAR SÆÐISSATÍRAN Fást i eftirtöldum bóka- verzlunum: Lárusar Blöndal, Skóla- vörðustíg 2. Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti 18. Helgafelli, Laugavegi 100. Æskunnar, Kirkjutorgi 4. Kron, Bankastræti 2. Mál og menning, Lauga- vegi 18. LITAVER M. UTI - INNI MÁLNING í URVALI Alltaf eru þeir fleiri og fleiri sem hagnýta sér hin hagkvæmu viðskipti í LITAVEIÍ, Grensásvegi 22 og 24. — SÍMAR 30280 — 32262 - LITAVER ht. Strigaskór Gúmmískór Gúmmístígvél Tilkynning frá Öxli hf. Oss er ánægja að geta tilkynnt þehn fjölmörgu, sem undanfarin ár hafa sýnt áhuga.á Internati onal — Scout landbúnaðarbif- reiðinni að vegna breyttra tollalaga er bifreið þessi nú fáanleg með sömu tollakjörum og aðrar bifreiðar í jeppaflokki. Suðurlandsbraut 32. — Símar 38597 og 38590.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.