Morgunblaðið - 04.05.1966, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 04.05.1966, Qupperneq 18
24? MORGU N BLAÐIÐ Miðvikudagur 4. maí 1966 ÓDÝRAR UTAHLANDSFERÐIR 25 daga ferðir 1. ferð 11. júní — 6. júlí. Norðurlanda- og Evrópuferð. Viðkomustaðir: Færeyjar, Noregur, Svíþjóð og Danmörk. Dvalið í Kaupmannahöfn í 6 daga. Þýzkaland, Holland, Belgía og Frakkland. Dvalið í Paris í viku. Verð frá kr. 15.90 0.— 2. ferð 9. júlí — 3. ágúst. Norðurlanda- og Miðjarðarhafsferð. Dvalið í Kaupmannahöfn í viku og 10 daga á Mallorka. 3. ferð 6. ágúst — 1. sept. Norðurlanda- og Evrópuferð. Viðkomustaðir: Færeyjar, Noregur, Svíþjóð og Danmörk. Dvalið í viku í Kaupmanna- höfn. Þýzkaland, Holland, Belgía og Frakkland. Dvalið í viku í París. Verð kr. 15.900.— Ferðast er frá íslandi til Danmerkur á 1. farrými með M.S. Heklu. Önnur ferðalög farin með bifreiðum, lestum og flugvélum. í öllum ferðum okkar er allt innifalið í þátttökugjaldinu, allar ferðir, fæði hótel o. fl. — Fararstjóri í ferðunum er Sigfús J. Johnsen. Allar nánari upplýsingar gbfnar í símum: í Reykjavík 14234, í Vestmannaeyjum 1202 og 195 9. Ferðaskrifstofa Sigfúsar Johnsen Pósthólf 111, Vestmannaeyjum. Vöruhappdrætti S. I. B. S. Á morgun verður dregið í 5. flokki um 1200 vinninga Endurnýjun lýkur kl. 12 á hádegi á morgun Matvælaframleiðendur, á yður hvílir ábyrgðin Gerið nú átak til þess að koma handþvottinum á vinnustaðnum í fullkomið lag, svo að hann svari fyllstu kröfum nútímans. STEINER-pappírshand- þurrkuskáparnir hafa hundruðum saman hér á landi sannað gildi sitt sem áhrifamesta og ódýr- asta aðferðin til að upp- fylla ströngustu nútíma- kröfur um handþurrkur. STEINER-han dþurrku- skáparnir skammta sjálf- krafa eina handþurrku í einu. Tímann á milli handþurrkna má stilla frá 0-5 mín. Ennfremur getum við boðið yður gerlaeyðandi handsápulög ásamt til- heyrandi skammtara. Z A P L O N - handsápu- skammtarinn gefur frá Leitið strax upplýsinga. Komid, hringið eða skrifid Va til 1 gr. af sápu í einu, ~ eftir ósk svo og eðli vinn- unnar. ZALPON hand- sápulögurinn inniheldur 2i/2% Hexachlorophane, sem er sérstaklega áhrifa mikið gegn gerlum og sóttkveikjum. APPIRSVORURh/f Skúlagötu 32. — Sími 21530.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.