Morgunblaðið - 04.05.1966, Side 23

Morgunblaðið - 04.05.1966, Side 23
Miðvlkudagur 4. maí 1966 »' _______________ — Mýrarhúsaskóli } Framhald af bls. 14 J um gert ráð fyrir 2 millj. kr. ' í það á þessari fjárhagsáætl- un, en líklegast mun það kosta •— lauslega áætlað — 12—14 milljónir króna fullgert. Þegar byggingu þess er lok ið, sem verður væntanlega eft ir um fimm ár, þá munum við hefjast handa um byggingu nýs skóla í framhaldi af þess- ari skólalóð og síðan um bygg ingu skóla á Nestúni. En þá telst okkur til að við ættum að geta séð öllum börnum á skólaaldri hér á Seltjarnar- nesi fyrir skólavist, en heildar skipulag hreppsins gerir ráð fyrir að íbúatala hreppsins verði milli 5 og 6 þúsund manns, er Nesið verður full- byggt. Kosningaskrifstofur Sjálfstæðisflokksins SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN hefur kosningaskrifstofur utan Reykjavíkur á eftirtöldum stöðum: AKRANESI Vesturgötu 47, sími: 2240 opin kl. 10—12 og 14—22. ÍSAFIRÐI Sjálfstæðishúsinu II. hæð, sími: 507 og 232 opin kl. 10—19. SAUÐÁRKRÓKI Aðalgötu 5, sími 23 — opin kl. 10—18. SIGLUFIRÐI Sjálfstæðishúsinu, sími 71154 opin kl. 13—19. AKUREYRI Hafnarstræti 101, sími 11578 opin kl. 10—12, 14—18 og 20—22. VESTMANNAEYJUM Samkomuhúsinu, Vestmannabraut 19, sími 2233 opin kl. 10—22. SELFOSSI Hafnartúni, sími 291 opin kl. 9—17 og 19,30—21. KEFLAVÍK Sjálfstæðishúsinu, sími 2021 opin kl. 10—19. HAFNARFIRÐI Sjálfstæðishúsinu, simi 50228 opin kl. 9—22. GARÐAHREPPI Lyngási 8, sími: 51690 — 52340 — 52341 opin kl. 15—18 og 20—^22, laugardaga og sunnudaga kl. 14—18. KÓPAVOGI Sjálfstæðishúsinu, sími: 40708 opin kl. 9—22. 4. elnvigisskák. Hvitt: Petrosjan. Svart: Spassky. Drottningarbragð. 1. c4, e6; 2. g3, d5; 3. Bg2, Rf6; 4. Rf3, Be7; 5. 0-0, 0-0; 6. d4, c6; 7. b3, b6; 8. Bb2, Bb7; 9. Rc3, Rd7 10. Dc2, Hc8; 11. Hadl, b5; 12. c5, b4; 13. Ra4, Ba6; 14. Rel, Bb5; 15. Rd3, a5; 16. a3, bxa3; 17. Bxa3, IIb8; 18. Hbl, He8; 19. Rc3, Ba6; 20. Hfdl, Bf8; 21. e4, dxe4; 22. Rxe4, Bxd3; 23. Dxd3, Rd5; 24. Hdcl, Rd7-f6; 25. Rd6, Bxd6; 26. cxd6, Dd7; 27. Da6, IIec8; 28. Dxa5, Re8; 29. Dc5, Hb5; 30. Dc4, Hbb8; 31. Dc5, Hb5;; 32. Dc4, h6; 33. Hc2, Hb8; 34. Hbcl, Rxd6; 35. Bxd6, Dxd6; 36. Bxd5, exd5; 37. Da4, Hb6; 38. Hc5, De6; 39. b4, Hcb8; 40. Hxc6, Hxc6. Samið jafntefli. 5. einvígisskák. Hvítt: Spassky. Svart: Petrosjan. Caro-Kan. 1. e4, c6; d4, d5; 3. exd5, cxd5; 4. c4, Rf6; 5. Rc3, g6; 6. cxd5, Bg7 7. Db3, 0-0; 8. g3. Spassky breytir út af venjulegri leið sem er 8. Be2 ásamt Bf3 og Rge2. Síðasti leikur hvíts er athyglisverð til- raun til þe&s að halda frum- kvæðinu. 8. — Ra6; 9. Bg2, Db6; 10. Dxb6, axb6; 11. Rge2, Rb4; 12. 0-0, Hd8; 13. d6!, Hxd6; 14. Bf4, Hd7; 15. Hfdl, Rbd5; 16. Be5, Bh6; 17. a3, e6; 18. Rxd5, Rxd5; 19. Hd3, Bg5; 20. Bxd5. Hvítur verður að skipta á dð vegna hótunarinnar f6. 20. — exd5; 21. h4, Bd8; 22. Hcl, He7; 23. Rf4, Be6; 24. Hdc3, Bd7; Eini möguleikinn til þess að verjast. Ef 24. — Hd7; 25. He8, Hxc8; 26. Hxc8, Kf8; 27. Bf6, Ke8 28. Rxe6, fxe6; 29. Kg2 og svart- ur má sig ekki hræra á meðan hvítur fer með Kf3-f4-e5. 25. Rxd5, He6; 26. Bc7, Kg7; 27. Bxd8, Hxd8; 28. Re3, b5; 29. d5, Hb6; 30. Rc2. Hindrar b5-b4. 30. — h6; 31. Rb4, g5; 32. hxg5, hxg5; 33. Kg2, Hf6; 34. He3, Ilh8; 35. Rd3, Hd6; 36. Re5, Bh3f; 37. Kf3, Hxd5; 38. Hc7, Be6; 39. Hxb7, Hc5; 40. Ha7, Bd5f; 41. Kg4, Hc2; Biðleikur 42. Kxg5, Hxf2; 43. Rd3, Hf3; 44. Hae7, Hxe3; 45. Hxe3, f6f; 46. Kf4, Kf7; 47. Rb4, Bc4; 48. Hc3, Hh2; 49. b3, Be6; 50. Rd3(?). Réttara var að öllum líkindum 50. Rc6 sem gefur mun meiri vinnings- möguleika. 50. — Ha2; 51. Hc7f, Kg6; 52. Rc5, Bf7; 53. Hb7, Hxa3; 54. Hxb5,. Hal; 55. Re4, Hflf; 56. Ke3, Helf; 57. Kf3, Hflf; 58. Ke2, Hbl; 59. Rd2, Hgl; 60. Kf2, Hcl; 61. b4, Hc2; 62. Ke3, Hc3f; 63._JÍf4, Hd3; 64. Rf3, Bd5; 65. Rh4f, Kf7; 66. Hb8, Hd4f; 67. Ke3, He4f; 68. Kf2, Ke7; 69. Rg6f, Kd7; 70. Rf4, Bc6; 71. Rd3, Kc7; 72. Hf8, Bb5; 73. Rf4, Kd7; 74. Hf7f, Ke8; 75. Hb7, Hxb4; 76. Rd5, IIb2f; 77. Ke3, Hb3f; 78. Kf4, Bc4; 79. Rxf6f, Kf8; Samið jafntefli. Petrosjan sannar svo ekki verður um villzt, hvílík- ur snillingur hann er í vörn. IRJóh. ATHUGIÐ Þegar miðað er við útbreiðslu. er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum MORGUNBLADID Cuðni Benedikts- somm * Osló látÍMMIM GUÐNI Benediktsson í Osló, sem er mörgum íslendingum að góðu kunnur, lézt þar hinn 24. apríl s.l. Hann bjó um áratuga skeið í Osló og starfaði sem bókari hjá olíufélaginu Shell. Guðni fæddist 21. janúar 1896 í Breiðdal í Suður-Múlasýslu. Guðni lét sig jafnan félags- mál íslendinga í Osló miklu skipta. Var hann einn af stofn- endum íslendingafélagsins þar, lengst af í stjórn þess og for- maður um skeið. í viðurkenn- ingarskyni fyrir störf hans í þágu félagsins var hann fyrir nokkrum árum kjörirm heiðurs- félagi þess. Jafnan var Guðni reiðubúinn að aðstoða og leiðbeina íslend- ingum, sem til Osló komu, bæði stúdentum og öðrum og meðal íslendinga búsettra þar var hann sérstaklega vel látinn fyrir prúð- mennsku sína og hlýtt viðmót. Ekki mun Guðni hafa átt þess kost að heimsækja föðurland sitt oft, en árið 1964 sýndi ís- lenzka ríkisstjómin honum þá —■ Hyggst vekja Framhald af bls. 32 skiija þel og tog í vélum, sem ætlaðar væru þeirri ull, en hún er í geysiháu verði, svo sem kunn ugt er. f gær átti prófessor Teal fund með forystumönnum í búnaðar- málum hér, stjórn Búnaðarfélags fslands, Rannsóknarstofnun land búnaðarins o. fl. aðilum. í dag flytur Teal fyrirlestur um sauðnautaræktun, handsöm- un sauðnauta o. fl. og sýnir kvik myndir í hádegisverði, sem ís- lenzk-ameríska félagið gengst fyrir í Þjóðleikhúskjallaranum. Hefst hádegisverðurinn kl. 12:10 og er öllum heimill aðgangur. Prófessor sagði fréttamanni Mbl. að hinar raunverulegu til- raunir til þess að gera sauðnautið að húsdýri hefðu hafizt árið 1953. Þá héfði hann handsamað sjö kálfa í heimskautahéruðum Kanada og flutt þá suður til Ver mont. Hefði þetta, svo og tilraun irnar allar, verið framkvæmdar af Rannsóknarstofnun norðlægs landbúnaðar (Institute of North- ern Agricultural Research), sem er rannsóknastofnun í einkaeigu, rekin án ágóða, og veitir prófess or Teal henni fcrrstöðu. Um 20 sauðnaut hafa verið alls í Vermont, en þar fóru frum- rannsóknir varðandi sauðnauta- ræktunina fram, en þær miðuð- ust eins og fyrr greinir að gera húsdýr úr sauðnautunum. Kvað prófessor Teal þær rannsóknir hafa gefið mjög góða raun. Þann- ig tæki t.d. ekki nema einn dag að venja sauðnautskálf við menn, og aðeins eina eða tvær vikur að ge»a hann hændan að mönnum. Eftir 10 ára rannsóknir í Ver- mont var komizt að þeirri niður- stöðu að það væri fullkomlega þess virði að gera húsdýr úr sauð nautinu. Var þá hafizt handa um að koma á lagghnar hjörð til ræktunar, og var svo gert í sam starfi við Alaskaháskóla. Prófessor Teal kvaðst hafa handsamað fyrstu dýrin í þá hjörð á Nunivakeyju norður í Kanadaheimskauti. Aðspurður hvort hinar snöggu veðrabreyt- ingar á íslandi, úr regni í frost myndu ekki koma í veg fyrir sauðnautaræktunina hér, svaraði Teal að þetta væri gömul og úr- elt kenning. Veðurfar á Nunivak eyju væri mjög áþekkt veður- fari hérlendis, og sízt betra, en hinsvegar döfnuðu sauðnaut ó- víða betur en einmitt þar. Teal kvað nú 32 sauðnaut í hjörðinni í Alaska, og gengi rækt unin mjög vel. Væri ætlunin að vekja áhuga Eskimóa í Alaska á ræktuninni, og útvega þeim sauð nautastofn. sæmd og viðurkenningu að bjóða honum heim til íslands og ferðaðist hann þá m.a. til æsku- stöðvanna á Austurlandi. Við andlát Guðna Benedikts- sonar minnast hans allir, sem hann þekktu með þakklæti og virðingu. Hann kvað ýmsum aðferðum beitt við að handsama sauðnaut- in. Oft væru þau snöruð líkt og nautgripir í Bandaríkjunum, stundum væru þau rekin á sund, og síðan synt á eftir þeim, og þau handsömuð. Fyrsta boðorðið væri að engin dýr féllu, og kvað hann Norðmenn m.a. hafa haft þann hátt á áður fyrr að skjóta öll fullorðnu dýrin, þegar þau hnappazt umhverfis kálfana, og taka síðan kálfana lifandi. Þetta kvað Teal slæma aðferð, ekki sízt með tilliti til þess að alls væru aðeins um 14000 til 15000 sauðnaut í heiminum öllum. Prófessor Teal kvað sauðnaut sérlega vel fallin til ræktunar á norðurslóðum. Hann benti á, að þau þyrftu hvorki vetrarfóður né hús, og þau gætu hagnýtt sér gróður, sem önnur dýr gætu ekki. Teal kvað tilraunir sínar eink um byggjast á ull dýranna, þ.e. þelinu, sem á máli eskimóa heitir qiviut. Hann kvað sauðnautin ganga úr reyfinu einu sinni á ári, í maí. Ekki mætti klippa þau eða rýja, heldur væru þau rekin í litla girðingu á þessum tíma, og höfð þar. Síðan væri hægt að fletta af þeim ullinni í stórum flekkjum. Þel sauðnautsins sagði Teal, að væri mjög verðmætt. Hver skepna gæfi af sér um 6 pund af þeli á ári, og nýttust um 80% af því. Aðgreininguna kvað hann einfalda, og væri hægt að nota samskonar vélar og notaðar væru til greiningar á kasmírull. Sauð- nautsullin nýttist mjög vel. — Þannig þyrfti aðeins um liðlega 100 grömm af ullinni í eina peysu. Tildrög þess að prófessor Teal kom hingað til lands voru þau, að Peter Strong, forseti Ameri- can Scandinavian Fondation, var kunnugt um tilraunir hans, og taldi að fróðlegt yrði fyrir ís- lendinga að kynnast þeim. Eins og fyrr getur flytur pró- fessor Teal erindi um sauðnauta- rækt og sýnir kvikmynd í Þjóð- leikhússkjallaranum kl. 12:10 í dag, og er ekki að efa að marga mun fýsa að hlusta á fyrirlestur hans. Próf i sor Teal er maður mjög fróður um allt, sem að norð urhjara veraldar lýtur, og hefur margt á hans daga drifið, Hann hefur komið til íslands áður, á stríðsárunum, en þá var hann sprengjuflugmaður á B 17 (Fljúg andi virki) og hafði viðkomu í Keflavík, svo og í Narssarssuaq á Grænlandi, á leið sinni til víg- stöðvanna í Evrópu. Hann helc’/:r héðan á laugardae 23 — Stuðlar - strik Framhald af bls. 17 sérstæður og persónulegur. Nýjustu myndir hennar eru strandmyndir frá nágrenni Dubljn. Gott sýnishorn af stíl hennar gefur að líta í mynd- inni „Shelly Banks“, sem hér birtist. Myndir IdcGuinness einkennast af mjúkum línum, sterkri hrynjandi og yfirgnæf- andi notkun á brúnum og blá- um litum. írska landslagið hef- ur haft gerólík áhrif a mál- arana Collins og McGuinness og kemur það berlega í ijós við samanburð á myndum þeirra er hér birtast. McGuinn- ess hlaut menntun sína i Bret- landi, bæði fyrir og eftir seínni heimsstyrjöldina. Hún hefur mikið fengizt við bókaskrevt- ingar og leikmyndagerð á síð- ari árum. Ungfrú McGuinness er forseti félagsskaparins „Lif- andi list á írlandi. — Stuðlar - strik Framhald af bls. 17. inn aga og eftirlæti í flestu. Þar er drukkið súkkulaði og líkjör síðdegis og borðaðar sæt- ar kökur og þar er abbadísin (leikin af Liselotte Pulver) ung og fríð, skemmtileg og skartgjörn og laðar nunnuna ungu að sér. Samskipti þeirra síðar fá mjijg á nunnuna og er hún rekur fyrir skriftaföður sín um það sem þeim hefur farið á milli og undangengna ævi sina, komast þau að raun um að bæði hafa sætt sömu afar- kostum um dagana, að vera neydd til klausturlifnaðar án þess að hafa til hans minnstu köllun. Fer svo að nunnan flýr til Parísar með þá þrá efst í huga að fá að lifa óáreitt við eitthvað lítilmótlegt starf, vera þjónustustúlka eða eitthvað þessháttar. Ekki skal hér rakið frekar efni myndar þessarar, en eins og ljóst er af ofangreindu, byggist hún á lýsingum Dider- ots af högum og háttum klaust- urlifnaðar um hans daga og hlýtur því að teljast sögulegs eðlis framar öðru, og fráleitt að hana beri að túlka sem ádeilu á munklíf og nunnuklaustur nú á tímum. Engu að síður hefur hún sætt svo harðri gagnrýni í Frakklandi,. óséð, að furðu gegnir. Fregnir herma að meira en 25.000 bréf hafi borizt yfirvöldum í hendur þar sem farið var fram á að myndin yrði bonnuð og málsmetandi menn beittu til þess áhrifum sínum að myndin kæmi ekki fyrir sjónir almennings. Þykir mörgum nokkuð bros- legt, hversu farið hefur um þessa mynd Rivettes, sem að öllum líkindum hefði ekki orð- ið fræg nema í þröngum hópi áhugamanna en nú er mest um- töluð mynd í Frakklandi bara fyrir bannið. „Kannski þetta verði til þess að einhverjir fari bara að lesa Diderot“, segja gárungarnir. Vinningiar í DA8-happdrætli í GÆR var dregið í 1. fl. Happ drættis D.A.S. um 300 vinninga og féllu vinningar þannig: íbúð eftir eigin vali fyrir kr. 1.000.000. oo kom á nr. 9391 í Reykjavík. Bifreið eftir eigin vali kr. 200 þús. kom á nr. 23666. Bifreiðar eftir eigin vali kr. 150 þús. komu á nr. 23886, . 25106, 37266, 37652, 39601 og 58549. Húsbúnaður eftir eigin vali fyr- ir kr. 50. þús. nr. 60376. Húsbún- aður eftir eigin vali fyrir kr. 25 þús. nr. 9310. Húsbúnaður eftir eigin vali fyrir kr. 20 þús. kom á nr. 45744 og 51742. Hús- búnaður eftir eigin ,vali fyrir kr. 15 þús kom á nr. 9153, 33342 og 56296. Bftirtalin númer hlutu hús búnað fyrir kr. 10 þús. hvert: 3631, 4998, 8594, 8843, 14856, 17591, 18191, 18316, 23751, 26838, 27939, 29306, 32672, 33632, 37284, 43947, 44723, 49242, 50930 og 57459. (Birt án ábirgðar).

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.