Morgunblaðið - 04.05.1966, Síða 32
Langstærsta og
íjölbreyttasta
blað landsins
Helmingi útbreiddara
en nokkurt annað
íslenzkt blað
Samkeppni um nýtt
æskulýðsheimili
við Tjörnina
BORGARRÁÐ samþylikti á
fuwfli sínum sl. föstudag að leita
aöstuðar Arkitektafélags íslands
við samkeppni um uppdrætti að
fyiirliiuigaðri byggingu æskulýðs-
heimilis og fól æskulýðsráði nán<-
ari undirbúning, þar á meðal að
gera tillögu um þrjá menn í
dómnefnd.
Svo sem kurmugt er hafði
æskulýðsheimili í miðbænum ver
ið fyrirhugaður staður á Tjarn-
argötu 10 E og 12, þar sem nú
eru Tjarnaribær og slökkvistöðin
gamla. Var lögð fyrir borgarráð
greinargerð framkvæmdastjóra
Æskuiýðsráðs, þar sem hann
gerir grein fyrir þörf slíkra húsa-
kynna í miðbænum fyrir æsku-
iýðsstarf og einnig lögð fram
áiyktun ráðsins þar að lútandi
Tjarnarbær er léleg bygging
og taiið að þar þurfi alveg að
byggja upp aftur. Má því hugsa
sér þann möguieika að byggt
verði upp þarna í tveimur áföng-
um og byrjað á nýju húsi á
þeirri lóðinni, en Slökkvistöðvar-
hlutinn komi í seinni áfanga.
11 frumvörp af-
greidd sem lög
— þar á meðal frumv. um hægri akstur
FUNDJR voru í báðum deiidum
Alþingis í gær og hlutu 13 mál
fullnaðarafgreiðslu. Var tveimur
frumvörpum, um Listiaunasjóð
íslands og Listamannaiaun og
Listasjóð vísað til ríkisstjórnar-
innar, samkvæmt samróma áliti
félagsmálanefndar efri deildar.
Sjálfboðallðar
Sjálfstæðisflokkinn vantar
fjölda sjálfboðaliða við skriftir í
dag og næstu daga. I*eir sem
vilja leggja tál liðs sitt hringi
í sima 22719 — 17100 eða komi
á kosningaskrifstofu Sjálfstæð-
isflokksins Hafnarstræti 19 3.
hæð. (Hús HEMCO).
I>á voru 11 eftirtaiin frumvörp
afgreidd sem lög frá Aiþingi:
Framleiðsluráð landbúnaðarins,
atvinnuréttindi véistjóra á ís-
lenzkum skipum, ábyrgð á iáni
fyrir Flugféiag íslands til kaupa
á millilandaflugvé], verðlagning
landbúnaðarvara, hægri handar
umferð, fólksflutningar með bif-
reiðum, stofnun búnaðarmála-
sjóðs, ríkisbókhald, gerð rikis-
reiknings og fjárlaga, sala Gils-
bakka í Arnarneshreppi, sala
Gufuskála í Gerðahreppi og Fisk
veiðasjóður íslands.
Neðri deild afgreiddi tvö mál
til efri deildar og voru það frum
vörpin um stækkun lögsagnar-
umdæmis Keflavíkurkaupstaðar
og um landshöfn í Þorlákshöfn.
Ekki verður annað sagt en þessir stálpuðu sauðnautskálfar séu gæflyndir. Hér stilla þeir sér
upp í röð tii þess að þiggja káltuggu úr fötu hjá hirðinum. Þetta er hluti Alaskahjarðarinnar.
Hyggst vekja áhuga
hér á sauðnautarækt
Prófessor frá Alaska hefur gert sauðnautið að húsdýri —
Hvert dýr gefur af sér ull fyrir 9,000 kr. árlega
HINGAÐ til lands er kominn
bandarískur vísindamaður, John
J. Teal, prófessor við Alaskahá-
skóla, gamall vinur og samstarfs-
Hið finnska olíuflutningaskip inn við Laugarnes.
(Ljósm.: Sv. Þorm.)
Ottast að 2 millj. lítr. olíu og
benzíns hafi blandazt saman
í finnsku olíuflulnRngaskipi bérlendis
BL.AÐIÐ fregnaði í gær, að
mikið magn af olíufarmi
finnska oiíuflutningaskipsins
„ÍNGA“, sem nú liggur inn
við Laugarnes, hafi skemmzt
er gasolía og benzín blönduð-
ust saman. — Tildrög þessa
atburðar eru enn ókunnug,
en málið fór fyrir sjórétt í
gær og í dag verða dómkvadd
ir menn fengnir til að kanna
orsakirnar.
Hið finnska olíuflutnínga-
skip kom sl. sunnudag til ís-
lands, en það er skráð í Lovii
sa á suðurströnd Finnlands,
eigi allfjarri Kotka. Kváðust
skipsmenn hafa hreppt ofsa-
veður á leiðinni hingað til
lands, hvaða áhrif sem það
Framhald á bls. 30
maður Vilhjáims heitins Stefáns-
sonar iandkönnuðar. Erindi pró-
fessors Teal hingað er að vekja
áhuga forráðamanna íslenzks
landbúnaðar á ræktun sauðnauta
hérlendis, en Teal hefur frá 1953
gert tilraunir með sauðnautarækt
bæði í Vermont í Bandaríkjun-
um og í Alaska með góðum ár-
angri. Prófessor Teal sagði í við-
tali við fréttamann Mbl. í gær
að hann væri sannfærður um að
sauðnautarækt hér væri auðveid,
og teidi hann ísland þeim kostum
búið í þeim efnum, að óvíða
Hosnliigar
í Frama
í kvöld
STJÓRNARKOSNING i bif-
reiðastjórafélaginu F r a m a
heldur áfram í dag í skrif-
stofu félagsins, Freyjugötu
26. —
Kosningin hefst kl. 1 e. h.
og lýkur kl. 9 í kvöld. Tveir
listar eru i kjöri, A-listi
stjórnar og trúnaðarráðs, sem
studdur er af Iýðræðissinnum,
og B-Iisti kommúnista og
stuðningsmanna þeirra.
Framafélagar! Vinnið ötul-
lega að sigri A-listans og
tryggið kosningu Bergsteins
Guðjónssonar og félaga hans
í stjórn félagsins.
væru skilyrði betri. Hann kvað
sauðnaut einkum ræktuð vegna
ullarlnnar, þ.e. þelsins, og sagði
að hver skepna gæfi af sér um
200 dollara virði af ull árlega
(nær 9.000 kr.), en hinsvegar
gæfi íslenzka kindin af sér um
4 dollara virði af ull á ári. Þel
sauðnautsins kvað hann áþekka
kasmírull, og væri auðvelt að að-
Framhald á bls. 23.
Fundur með
læknum í dug
Á FUNDI ríkisstjórnar fyrir há-
degi í gær ræddi Jóhann Haf-
sitein heilbrigðismálaráðherra
læk nadeiluna.
Ekkert nýtt kom fram á þess-
um fundi og engin yfirlýsing
var gefin út af háifu rikisstjórn-
arinnar. í dag verður fundur
með læknum og samninganefnd
ríkisstjórnarinnar.
Pilfariiir enm
rænulauslr
i
Kefflavík, 3. maí.
LÍÐAN piltanna tveggja sem
legið hafa meðvitundarlausir
á sjúkrahúsi Keflavikur eftir
bifreiðarslysið hér í bænum
aðfaranótt sunnudags sl. er
bin sama og áður. Hefur hvor-
ugur þeirra enn komizt tii
meðvitundar.
Fimm unglingar voru í bif-
' reiðinni, eins og skýrt hefur
verið frá, og líðan hinna
tveggja minna slösuðu er eft-
ir atvikjum. — hsj.