Morgunblaðið - 08.05.1966, Page 1
32 síður og Lesbók
53. árgangur. 103. tbl. — Sunnudagur 8; maí 1966 Prentsmiðja Morgunblaðsins.
I stuttu
isjafnar skoðanir danskra blaða
á dómi landsréttarins -
Joigen Jörgensen, fynvetonái ráðheirn lýsir
anægju sinni yfir undirrétl udóntinum
Einkasbeyti til Morgunblaðsins.
Kaupm.höín, 7. maí — Rytgaard.
ÍSLANDSVINURINN, Jörg-
en Jörgensen, íyrrverandi
menntamálaráðherra, sem frá
upphafi hefur verið hlynntur
afhendingu handritanna í
Árnasafni, hefur, í viðtali við
fréttaritara Mbl., látið í ljós
álit sitt á dómi Eystra Lands-
réttar, sem kveðinn var upp
í fyrradag.
Kemst hann þannig að orði:
Ég er glaður og ánægður
yfir dóminum, og tel, að hann
eigi eftir að bæta mjög sam-
búð íslendinga og Dana. —
Dómurinn kom mér ekki á
óvart, því að ég hef alltaf bú-
izt við þessari niðurstöðu. Af-
hendingin hefur mætt and-
stöðu, en við getum verið
ánægð með þessa ákvörðun."
Stjórnarblaðið „Aktuelt" seg-
ir m.a.: „Dómur Landsréttarins
í handritamólinu er ekki síðasta
orðið, en hann virðist svo ákveð-
inn, að hæpið verður að teljast,
að hæstiréttur breyti honum. —
Heizt er að búast við, að harðar
verði kveðið að orði um sýknun
tfræðslumálaráðueytisins, og þá
um leið staðfest sú ákvörðun
þingsins að afhenda handritin.
Atkvæðagreiðsian fór, eins og
kunnugt er, þannig, að 104
greiddu atkvæði með, en 58 á
móti.
Landsréttardómurinn fjallar
einkum um það atriði, hvort um
sé að ræða eignarnám. Fyrrver-
andi ríkisstjórn leit svo á, að
ekki væri um eignarnám að ræða
en til þess að valda ekki óþörf-
um deilum um það atriði, var
ákveðið að fresta ákvörðun, þar
til nýtt þing hefði komið sam-
an.
Tillagan var því samþykkt ó-
breytt, en hún var lögð fram á
nýjan leik. >ó hefur einnig ver-
ið um það rætt, hvort hugsan-
legt eignarnám væri hægt að
verja á þann hátt, að það væri
í þágu almennings. Við lítum
þannig á, að dómurinn gefi til
kynna, að um almannaheill sé að
ræða, þar eð afhendingin leysi
viðkvæmt vandamál í sambúð
íslendinga og Dana. Endanleg
ákvörðun verður, eins og fyrr
segir, tekin af hæstarétti, en við
trúum því, að íslenzka bræðra-
þjóðin þurfi ekkert að óttast."
„Politiken" segir um dóminn
í handritamálinu, að hann líkist
„tritlandi fræðilegri gildru41
(trippedans mellem teoretiske
fælder). Eystri Landsréttur hafi
leitt hjá sér að varpa ljósi á
hugtök, sem þarfnast hafi skýr-
ingar. Nú viti hvorki lærðir né
leikir, hvort Árnasafn sé einka-
stofnun eða opinber. Dómararn-
ir segi, að hún sé hvoru tveggja,
en ieggi áherzlu á það siðar-
nefnda. Þá telur blaðiið ekki, að
menn séu neinu nær um, hvort
um sé að ræða þvingunarafhend-
ingu, með tilliti til 73. greinar
stjórnarskrárinnar. >á hafi rétt-
urinn lýst því yfir, að erfitt sé
að skiigreina eignaréttinn, þegar
hann sé í senn andlegur og ver-
aldlegur. >essu hafi þó margir
velt fyrir sér, og því sé hægt að
fullyrða, að bezt megi iesa sér
til um það, sem býr að baki
dómnum, aftarlega í forsendum
hans, þar sem taiað er um sér-
stakar kringumstæður, sem sýni,
að ákvörðunin (um afhending-
una) brjóti ekki í bága við 73.
grein stjórnarskrárinnar. Það
standi svart á hvítu, og því sé
ekki þörf á frekari vangaveltu.
Framhald á bls. 31.
Dppgíöf koini
á iffiiflan
-
samnEnguEn
— Kúbustjóm
gagnrýnir stjóm
Júgóslavíu
Havana, 7. maí — NTB
MÁLGAGN kúbanska komm
únistaflokksins „Granna“
réðst í dag harkalega á stjórn
Júgóslavíu. Er því lýst yfir
í blaðinu, að júgóslavneskir
ráðamenn séu gengnir á band
með bandarískum heimsvalda
sinnum í Vietnammálinua,
Árás þessi á valdhafa Júgó-
siavíu er sú þriðja, sem ieið-
togar Kúbu standa fyrir ó nokkr-
um dögum.
Fréttaritarar í Havana telja, að
árásin sé gerð nú, vegna þess, að
undanfarið hafi blöð í Júgósiaviu
gert harða hríð að kúbönsku ráða
mönnum, og sagt þá öfgasinna og
ævintýramenn.
r ramhald á bls. 31.
Feking, 7. maí. — NTB.
ALÞÝÐULÝÐVELDIÐ Kína
og Albanía hafa tekið hönd-
um saman í baráttunni gegn
sovézkum endurskoðunarsinn-
um og bandarískum heims-
valdasinnum, sem ráðamenn
komimiúnistaríkjanna tveggja
telja vinna saman að því 'að
ná heimsyfirráðum. Frá þessu
skýrði fréttastofan „Nýja-
Kina“ í gær, eftir að haldinn
hafði verið fjöldafundur i
Shanghai, vegna heimsóknar
forsætisráðh. Aiibaníu, Meh-
met Shehu, til Kína. Rúmiega
10.000 manns sóttu fundinn.
Brússel, 7. maí. — NTB.
FYR.RVERANDI utanríkisráð-
herra Belgíu, Paul Henry
Spaak, réðst í gær harkalega
á stefnu de Gauile, Frakk-
landsforseta, og sagði hann
stefna öryggi V-Evrópu í
hættu.
Kanzlari V-Þýzkalands, Lud
wig Erhard, rceddi einnig utan
ríkisstefnu Prakklands í gær,
ag taidi ástæðu til að ótttast,
að de Gaulle myndi svíkja
Vesturlönd, er hann færi í
heimsókm sína til Moskvu, nú
innan tíðar.
í GÆR hélt Heimdallur,
félag ungra Sjálfstæöis-
manna ánægjulegan fund
unga fólksins í Reykjavík.
Var fundurinn haldinn í Sjálf
stæðishúsinu, og sóííi hann
margt manna. Á sviði húss-
ins gaf að líta orðið ÁFRAM
en það er kjörorð Sjálf-
stæðismanna j borgar-
stjórnarkosningxuxum. Það
táknar í senn, að Reyk-
víkingar vilji áfram miklar
framfarir, það er baráttu-
hvatning, og síðast en ekki
sízt er það yfirlýsing borgar-
búa um það, að þeir vilji á-
fram trausta og örugga for-
ustu, þeir vilji Geir Hall-
grímssonar, borgatrstjóra, á-
fram.
Á fundinum fluttu níu ung
ir menn og konur stutt á-
vörp og ræður, þau Birgir
ísl. Gunnarsson, borgarfull-
trúi, Magnús L. Sveinsson,
verzlunarmaður, Jón Magn-
ússon, menntaskólanemi,
Sverrir Guðvarðsson, stýri-
maður, Katrín Fjelsteð,
menntaiskólanemi, Bragi
Hannesson, bankastjóri,
Magnús Gunnarsson, verzl-
unarskólanemi, Kristipn
Kristjánsson, húsasmiður,
og Styrmir Gunnarsson, lög-
fræðingur. Geir Hallgrims-
son, borgarstjóri flutti loka-
orð. Fundarstjóri var Ólafur
B. Thors, en fundarritarar
Anna Guðnadóttir og Gunn-
ar Felixson.
Frá fundi unga fólksins í Sjálfstæðishúsinu i gær
jr
Anægjulegur fundur reykvískrar
æsku undir kjörorðinu 'AFHMM
%