Morgunblaðið - 08.05.1966, Side 6

Morgunblaðið - 08.05.1966, Side 6
6 MORGU HBLADIÐ i Sunnudagur 8. mai 1966 i Stúlkur ""**■ óskast til afgreiðslustarfa í veitingasal (helzt vanar). Hótel Tryggvaskáli Selfossi Kjörbarn Barnlaus hjón óska eftir kjörbarni. Erum í góðum efnum. Tilboð sendist blað- inu strax, merkt „Framtíð —9260“. Volkswagen ’65 óskast. Aðeins lítið ekinn og vel með farinn bíll kemur til greina. Simi 19042. Mulið brunagjall Sími 14, Vogum. Húsasmíðameistarar 19 ára piltur óskar að kom- ast að sem nemi. Simi 33494 kl. 12—13 og eftir 19. Moskwitch ’61 til sölu Skipti á Trabant statiom eða Land-Rover, diesel, koma til greina. Uppl. í síma 17570. Volkswagen ’63 í mjög góðu ástandi til sölu. Hagstætt verð, ef samið er strax. Sími 38524. íbúðareigendur Akureyri Ung hjón með eitt bam óska eftir íbúð 1. júní. Hús hjálp gæti komið til greina. Til'boð sendist afgreiðslu blaðsins í Reykjavík fyrir 15. maí. merkt: „9274“. Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. 1. flokks vinna. Sækjum og sendum. Valhúsgögn, Skólavörðu- stíg 23. Sími 23375. Kaupið 1. flokks húsgögn Sófasett, syefnsófar, svefn- bekkir, svefnstólar. 5 ára ábyrgð. Valhúsgögn, Skóla vörðustíg 23. — Simi 23375. a« anglýslng i útbreiddasta blaðlnn borgar sig bezt. Trúlofunarhringar H \ L L D Ó R SkólavörðiLstíg 2. Ovænt heimsokn LEIKFÉLAG Hveragerðis sýnir leikritið. „Óvænt heimsókn“ eftir J. B. Priestley í Lindarbæ mánudaginn 9. maí kl. 9 e.h. — Úr leik- dómi S.A.M. (Mbl. 6. marz s.l.).: Gísli Halldórsson hafði á hendi leikstjórn og vann gott verk. Sýningin var samfelld, stígandi og merkilega fagmannlega af hendi leyst. Minnist ég ekki að hafa séð íslenzkan áhugaflokk utan Reykjavíkur skila öllu svipmeiri sýningu. . .“ Myndin er af Aðalbjörgu M. Jóhannsdóttur og Val- garð Runólfssyni í hlutverkum sínum. í dag verða gefin saman í hjónaband í Budolfi dómkirkju í Álaborg, Áslaug Hermannsdótt- ir og Páll H. Zóphoníasson, stud. tekn. Heimili þeirra verður að Uldalsvej 20. Lindholm, Nörre- sundby. vegi 120 Reykjavík. (Ljósmyndastofa Þóris, Lauga- veg 20 B. Sími 15602). Þann 6. apríl voru gefin sam- an í hjónaband í Neskirkju af séra Jóni Thorarensen ungfrú Helga Valsdóttir og Þórir Jens- sen. Heimili þeirra er að Tóm- asarhaga 22. (Studio Guðmundar, Garðastræti 8, Rvík. Sími 20900). Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Valgerður Sveins- dóttir, Nýju-Klöpp Seltjarnar- nesi og Jón Vigfússon, Háaleitis- braut 108 Rvík. í dag er sunnudagur 8. maí og er það 128. dagur ársins 1966. Eftir lifa 237 dagar. 4. sunnudagur eftir páska. Árdegisháfiæði ki. 8.32. Síðdegisháflæði kl. 20:54. SÆLL er sá maður, er eigi fer að ráðum óguðlegra, eigi gengur á vegi syndaranna og eigi situr 1 hópi háðgjarnra heldur hefur yndi af lögmáli Drottins og hugleiðir lögmál hans dag og nótt. (Sálmar Davíðs 1, 1-2). Upplýsingar um læknaþjón- ustu í borginnj gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, Síminn er 18888. Slysavarðstofan í Heilsuvemd- arstöðinni. — Opin allan sólar- hringinn — sími 2-12-30. Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 7. maí er Hannes Blön- dal sími 50745 og 50245. Næturlæknir í Keflavík 5/5— 6/5 er Jón K. Jóhannesson, simi 1800, 7/5—8/5 Kjartan Ólafsson sími 1700, 9/5 Arnbjörn Ólafs- son simi 1840, 10/5 Guðjón Klem Næturvörður er í Reykjavik- urapóteki vikuna 7—14. þm. enzson sími 1567, 11/5 Jón K. Jóhannsson simi 1800. Kópavogsapótek er opið alia virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga frá ki. 13—16. Holtsapótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka dagakl. 9—7, nema Iaugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Framvegis verður tekið á móti þeim, er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutíma 18222. Nætur- og helgidagavarzla 18230. Upplýsingaþjónusta AA samtakanna Hverfisgötu 116, sími 16373. Opin alla virka daga frá kl. 6—7. I.O.O.F. 10 = 148597 == L.f. j LO.O.F. 3 = 148598 = Lokaf. 1 Tilkynningar sem birtast eiga í Dagbókinni þurfa að berast til blaðsins í síð- asta lagi fyrir hádegi daginn áður. Spakmœli dagsins Hafir þú verið I félagsskap, þar sem þú hefur orðið að skammast þín fyrir vinnulúnar hendur þínar, þá hefur þú verið í slæmum félagsskap. — B. Bjömsson. VÍSUKORN Heimskan jafnan hoppar i hjörtum flestra manna. Aldrei sofnar þar af því það er sökum anna. Leifur Auðunsson. Áheit og gjafir Stórgjöf hefur borizt til Sund- laugarsjóðs Skálatúnsheimilisins Ein af kivennastúkum Odd- fellowreglunnar á íslandi — Re- bekkustúkan Nr. 4. Sigríður — hefur fært Sundlaugarsjóði Skálatúnsheimilisins eitt hundr- að þúsund krónur, sem verja á til byggingar sundlaugarinnar þar á staðnum. Stjórn Sund- laugarsjóðsins þakkar af alhug Rebekkust. Nr. 4 Sigríði fyrir þessa stórhöfðinglegu gjöf. ! SÖFN i t Ásgrímssafn, Bergstaða- i i stræti 74 er opið sunnudaga, t þriðjudaga og fimmtudaga, L frá kl. 1:30—4. Listasafn íslands er opið 7 þriðjudaga, fimmtudaga, laug- I ardaga og sunnudaga kl. 1.30 k — 4. / Listasafn Einars Jónssonar ) er opið á sunnudögum og T miðvikudögum frá kl. 1:301 tii 4. L Þjóðminjasafnið er opið eft- 7 talda daga þriðjudaga, fimmtu J daga, laugardaga og sunnu-1 daga kl. 1:30—4. í Minjasafn Reykjavíkurborg L ar, Skúlatúnj 2, opið daglega 7, frá kl. 2—4 e.h. nema mánu 1 iaga. I sá HÆSJ bezti Prestur nokkur var vanur að halda mjög langar stólræður. En eitt sinn var ræðan með lengsta móti, svo að allir voru gengnir út úr kirkjunni, nema djákninn, en loksins leiddist honum líka, svo að hann gengur að predikunarstólnum, leggur á hann kirkjulykil- inn og hvíslar að presti: „Viljið þér gera svo vel að loka kirkjunni, þegar þér eruð búinn, því að nú fer ég“. 85 ára er á morgun 9. maí Kristján G. Þorvaldsson, Súg- andafirði. Laugardaginn 16. apríl voru gefin saman í hjónaband af séra Árelíusi Níelssyni ungfrú Guðný Helgadóttir og Stefán Jónsson. íHeimili beirra verður að Klepps- EG er nú hara orðlaus. GIFTUR MAÐURINN að draga unga stúlku inn í svefnherbergi! ! I

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.