Morgunblaðið - 08.05.1966, Side 11

Morgunblaðið - 08.05.1966, Side 11
Sunilttflagur 8. maí 1966 MORGU NBLAÐIÐ 11 ÚTSÝNARFERÐ Feiðin, sem fólkið treystir Ferðin, sem fólkið nýtur Ferðin, sem tryggir yður mest fyrir ferðapeningana Fáið nýja sumaráætlun. Dragið ekki að panta. Margar ferðir eru þegar fullskipaðar. Einnig mikið úrval ein- staklingsferða með kosta- kjörum. BRETLANDSFERÐ Edinborg—London 13 dagar Verð kr. 11.250.00 Fátt veitir betri hvíld en að ferðast á sjó. Gullfoss- ferðir eru vinsælar, og þessi rólega, ódýra ferð veitir bæði hvíld og skemmtun, tækifæri til að sjá fegurstu héruð Englands og Skotlands og gera ódýr kaup í ágætum verzlunum Lundúna og Edin- borgar. Ferðin hefur ætíð verið fullskipuð mörg undanfarin ár Brottför 18. júní MIÐ-EVROPUFERÐ Kaupmannahöf n—Munchen—V ínarborg — Júgóslavía IT-UT 33 . 17 dagar Verð kr. 23.600.00 SiðaA Útsýn tók þessa ferð npp árið 1964, hefur hún þótt ein skemmtilegasta ferðin. Margt stuðlar að þvi: glaðværð Kaupmannahafnar, MUnchen og Vinarborgar, náttúrufegurð Bæjaralands og Aust- urríkis og sérkennilegt þjóðlíf og glitrandi bað- strendur Júgóslavíu. Brottför 22. júlí FERÐASKRIFSTOFAN T S Ý VESTUR-EVR0PA Kaupmannahöfn — Hamborg — Amster- dam—Baðstaðurinn Zandvoort í Hol- landi—London 25 dagar Verð kr. 18.920.00 Útsýn kynnir hér nýja ferð — einmitt með þvf fyrirkomulagi, sem fjöldi farþega hefur óskað: FLUGFERÐ ÚT -- SIGLT HEIM MEÐ GULLFOSSI Yður gefst góður tími til að verzla og kynnast stórborgarlífinu í Kaupmannahöfn, Hamborg, Amst- erdam og London, og þér dveljizt að auki heila viku á ágætu hóteli á einum bezta baðstað Hollands* — Zandvoort — yður til hvíldar og hressingar. Miðað við lengd ferðarinnar er þetta ein ódýrasta ferðin í ár. Brottför 3. júli Austurstræti 17 — Símar 20100 og 23510. Sumarbústaður Til sölu vandaður sumarbústaður ásamt 2.8002 ferm. lóð, ca. 15 km. frá bænum. Upplýsingar í síma 18101 milli kl. 7 og 8 á kvöldinr Brautarholt 20 1. hæð, verzlunar-, skrifstofu-, byrgða- og verk- stæðishúsnæði, að flatarmáli alls um 500 m2 er til sölu, ef viðunandi tilboð fæst. Undirritaðir umboðs- menn eigenda gefa allar nánari upplýsingar. GÚSTAF ÓLAFSSON, hrl., Austurstræti 17. JÓNAS A. AÐALSTEINSS., hdl, Klappastíg 26. ÓLAFUR ÞORGRÍMSSON, hrl, Austurstræti 14. PÁLL S. PÁLSSON, hrl, Bergstaðastræti 14. ÞETTA ER HÁRKREMIÐ SEM ollir spurja um risiercrlme HALLDÓR JÓNSSON HF. Hafnarstræti 18. Símar 12586 og 23995. ORLAIME - ORLAIME - ORLAIME - ORLAIME > Z m I O > z m I O o > z m I O > Z m I O o m > Z m I FEGRUNARSÉRFRÆÐINGURINN ] Mademoselle Birgitte Durr veröur til viðtals og ráðieggingar um rétt val á snyrtivörum í verzlun vorri mánudaginn 9. maí og þriðjudaginn 10. maí. Notfærið yður þetta einstaka tækifæri. VERZLUNIN i yj z < o o I yj z < E* O I UJ z < o o I yj z < o o I yj z ORLAIME - ORLAIME - ORLAIME - ORLAIME

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.