Morgunblaðið - 08.05.1966, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 08.05.1966, Blaðsíða 18
18 MORCUNBLAÐIÐ Sunnudagur 8. maí 1966 ; \ \ \ i i I i ‘ ' t f i ■ OMO Hvítara hvitt.. Hreinni litir! NotiS Blaa Omo, nyjasta og bezta þvottaduftið næsta þvottadag. SjaiS hvernig Omo freyðir vel og lengi og gerir hvrta þvottinn hvítari og liti mislitu fatanna skærari en nokkru sinni fyr! Reynið Omo. Sjáið með eigin augum hvernig Omo þvær hreinast! x-omo IM/IC-MM Keflavík — Suðurnes Rúmteppin margeftirspurðu komin. Ný sending. Handklæði frá Japan og Kína. Verzlun SIGRÍÐAR SKÚLADÓTTUR sími 2061. Bótagreiðslur almanna- trygginganna í Reykjavík Útborgun ellilífeyris hefst að þessu sinni mánudaginn 9. maí. Bætur greiðast gegn framvísun nafn- skírteinis bótaþega, sem útgefið er af Hag- stofunni. TRYGGINGARSTOFNUN RÍKISINS FÍH H IJóðfæraleíka rísr Áríðandi félagsfundur að Óðinsgötu 7 í dag kl. 1:30 e.h. Fundarefni: 1. Lagður fram taxti fyrir leikhúsvinnu. 2. Samningar við SVG. 3. Lögð fram drög að taxta sjónvarpsvinnu. 4. Onnur mál. Fjölmennið og mætið stundvíslega. Stjórn Fél. ísl. hljómlistarmanna. I ÖLLUM KAUPFELAGSBUDUM HÚSMÆDUR! Reyniö hina^ gömsætu Wheatsheaf ávexti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.