Morgunblaðið - 08.05.1966, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 08.05.1966, Blaðsíða 20
20 MORCUNBLAÐIÐ Sunnudagur 8. maí 1966 19 daga skemmtiferð til Rínarlanda Ferðin er ekki eingöngu Rínarferð. Þetta er ferð um Norðurlönd og Þýzkaland. Af Norðurlöndum sjáum við Gautaborg, suðurhluta Svíþjóðar, Kaupmannahöfn, eyjarnar Sjáland og Láland auk við- komunnar í Færeyjum. Þýzkalandi eru gerð góð skil, en þar er farið um Rínarhéruðin og auk þess komið til margra annarra merkra staða svo sem Heidelberg og t. d. Hamborgar. Rínarferðir eru sem annað margvíslegar og mismunandi, en þessi ferð er þannig úr garði gerð, að farið er nokkuð hægt yfir og þeir staðir skoðaðir, sem um aldaraðir hafa verið rómaðir fyrir fegurð. Auk þess er na'gur tími í borgunum Hamborg og Kaupmannahöfn fyrir þá, sem njóta vilja stórborgarlífsins og verzla. ★ ferðin hefst þann 20. júní jt siglt utan en flogið heim it ferðin kostar kr. 14.900.— í áætlun okkar er lýst 39 öðrum ferðum. Hamborg Neúbrandenburg Berlúi Jbresden Vínarborg 'Balaton Berchtesgaden 22 daga skemmtiferð — Stora Hiið-Evrópuferðin GAUTABORG — BERLÍN — DRESDEN — PRAG — VÍNARBORG — BALATON — BERCHTESGADEN — KASSEL — HAMBORG — KAUPMANNAHÖFN ferðin hefst þann 8. júlí jf fararstjóri er Guðmundur Steinsson ferðin kostar kr. 18.600.— jt flogið báðar leiðir. Nefna má nokkur atriði, sem telja má ferð- inni til ágætis: Komið er í þrjár höfuðborgir, Berlín, sem er ein umtalaðasta borg okkar samtíðar — Prag, sem ávallt hefur talizt til fegurstu höfuðborga álfunnar, og Vínarborg, sem fræg er fyrir skemmtanalíf sitt af flestu tagi. Hvað fegurð snertir er erfitt að dæma hvað telja beri fyrst: Ekið er um fjallahéruð Tékkóslóvakíu og Austurríkis — í Ungverja- landi er dvalið við Balaton-vatn. Þetta er stærsta stöðuvatn Mið-Evrópu. Þar geta menn baðað sig, sem væri við Miðjarðarhafið, siglt á seglbátum, sem fást leigðir, leikið sér á vatnaskíðum, farið hestaferðir um nágrennið, dansað á kvöldin. Ekki má gleyma Berchtes- gaden, sem er einn fallegasti blettur þýzku Alpanna. Svo getið sé um skemmtanalífið auk þess sem sagt var um Vínarborg, þarf ekki nema nefna Hamborg og Kaupmanna- höfn, sem íslendingar hafa ávallt kunnað vel að meta. LÖND &LEIÐIR Adalstrœti 8 simar — Hvíldordvöl Lækningastofnun Gl. Skovridcrgard Silkeborg, tlf. (0661) 515. Lyfta, sérbað og snyrting á herbergjum. Skrifið og biðjið um bækling. ' Læknir: Ib Kristiansen: Hvilan rafniagnstaliur fyrirliggjandi. Verð með sölu- skatti: 250 kg kr 11.105,00 pr. st. 500 kg kr. 13.960,00 ------- 1000 kg kr. 17.765,00 ------- 1500 kg kr 22.525,00 ---- VIÐ 0ÐINST0RG ClMI 1 0329 Vald Poulsen h.f. Klapparstíg 29. — Sími 13024. Rennilohur —4”. Keiluhanar lA"—3”. Tollastopphanar (4”—3”. Rennilokur úr járni 2’’—8” ásamt mörgum fleiri gerðum og stærðum ávallt fyrir- liggjandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.