Morgunblaðið - 08.05.1966, Page 24
24
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 8. maí 1966
Tfluscher
Sokkarnir
fást í flestum
vefnaðarvöru-
verzlunum,
í tízkulitunum
Solera og Bronce
og hinum sígilda
Bali-lit.
Tauscher
sokkarnir
eru stöðugt efstir
á vinsældalistanum,
enda eru þeir að
flestra dómi beztu
sokkarnir á mark-
aðinum.
Umboðsmenn:
... Ágúst
flrmann hí.
Sími 22-100
ÓDÝRAR
UTANLANDS-
FERÐIR
allt innifalið fyrir aðeins kr. 15.900.—
1.ferð.H.júni-6.júlí 3.ferð: 6.ág.-1.sept.
Noröurlanda- og Evrópuferð. Viðkomustaðir: Færeyjar, Noregur, Svíþjóð og
Danmörk. Dvalið í Kaupmannahöfn í 6 daga. Þýzkaland, Holland, Belgía
og Frakkland. Dvalið í Paris í viku. Verð frá kr. 15.900.—
2.ferð: 9.júlí-3ágúst
Norðurlanda- og Miðjarðarhafsferð. Dvalið í Kaupmannahöfn í viku og
10 daga á Mallorka.
Ferðast er frá íslandi á 1. farrými með M.S. Heklu. Önnur ferðalög farin
með bifreiðum, lestum og flugvélum. í öllum ferðum okkar er allt innifalið
í þátttökugjaldinu, allar ferðir, fæði hótel og fl. — Fararstjóri í ferðunum
er Sigfús J. Johnsen.
Allar nánari upplýsingar gefur:
ferðaskrifstofaSIO FÚSAR JOHNSEN
símar Vestmannaeyjum: 1202 & 1959
Nýjasta tízka
jakki — buxur — pils
verð.aðeins kr. 2713.00
Laugaveg 31. — Sími 12815
Sundbolir
Nælonstretsh-sundbolir
dömustærðir.
Verð aðeins frá kr. 323.00.
Wh
U bOiðin
Laugaveg 31 — Aðalstræti 9.
Sími 12815 Sími 18860
Ræsting
Óskum að ráða ræstingarkonu til að
þrífa stigahús í verzlunarhúsinu Bol-
holti 4. (5 hæðir). Uppl. gefur
Byggingavöruverzlun
ÍSLEIFUR JÓNSSON H.F.
Bolholti 4.
AðaBfundur
Sambands veitinga- og gistihúsaeigenda verður
haldinn að Hótel Sögu, mánudaginn 9. maí 1966 kl.
8:30. e.h.
Fundarefni:
I. Venjuleg aðalfundarstörf.
II. Önnur mál.
STJÓRNIN.
FRAMUS
ER FRÁBÆR
Verð frá kr.
4.128,00
Pokar kr. 150,00
Töskur kr. 923,00
Póstsendum
Fjölbreytt
úrval af raf-
magns-
gíturum og
rafmagns-
bössum.
Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur
Vesturver — Aðalstræti 6 — Sími 11315 — Reykjavík.