Morgunblaðið - 08.05.1966, Blaðsíða 25
Sunnudagor 8. maí 1966
MORCU NBLAÐIÐ
25
SKÁk
HER á eftir birtast sjötta og
sjöunda skákin. í einvígi þeirra
PetrOsjan og Spassky. Sjötta
skákin endaði með friðsömu
jafntefli eftir 15 leiki. I sjöundu
skákinni beitti Spassky uppbygg-
ingu sem bæði hann og Petrosjan
beita mjög oft. En nú var það
Spassky sem tefldi hægfara og
lenti í erfiðleikum snemma í
miðtaflinu og notfærði Petrosjan
sér meistaralega veiluxnar í stöðu
andstæðings síns.
Sjötta skák.
Hvítt: Petrosjan.
Svart: Spassky.
Tarrach vöm.
I. c4, e6; 2. d4, Rf6; 3. RfS, d5;
4. Rc3, c5;; 5. cxd5, Rjd5; 6. g3,
Rc6; 7. Rg2, Rxc3; 8. bxc3, cxd4;
9. cxd4, Bb4f;; 10. Bd2, Be7;
II. 0-0, 0-0; 12. Hbl, Rxd4;
13. Rxd4, Dxd4; 14. Dc2, Dc5;
15. Dxc5, Bxc5; Hér sömdu kepp-
endur jafnteflL
Sjöunda skák
Hvítt: Spassky.
Svart: Petrosjan.
Drottnimgarpeðsleikur.
1. d4, Rf6; 2. Rf3, e6; 3. Bg5, d5;
4. Rbd2, Be7; 5. e3, Rbd7; 6. Bd3
Eðlilegasti leikurinn er nú 6. c4,
en síðasti leikur Spassky er í
samræmi við uppbyggingu hans
sem er af Cölle ættinni!
6. — c5; 7. c3, b6; 8. 0-0 Bb7;
9. Re5 Hér er farsælast að leika
9. De2 eða Hel ásamt e3-e4 en
þá verður staðan einföld og jafn-
teflisleg, og það er ekki að skapi
Spassky.
9. — Rxe5; 10. dxe5, Rd7; 11. Bf4
Tímatap, en nú verður staðan
ílókin og skemmtileg. Einfaldast
virðist Bxe7. 11. — Dc7; 12. Rf3
Til greina kom að leika Da4.
12. — 1)6!; 13. b4, g5; 14. Bg3, h5;
15. h4, gxh4; 16. Bf4, 0-0-0;
17. »4, c4; 18. Be2, a6; 19. Khl,
Hdg8; 20. Hgl, Hg4! 21. Dd2
Eftir 21. Dd4 kemur f6; 23. exf6,
Bd6; 23. Bxd6, Dxd6; 24. Dd2, eð.
21. — Hhg8; 22. a5, b5; 23. Hadl,
Bf8; 24. Rh2, Rxe5 (!); 25. Rxg4,
hxg4; 26. e4, Bd6; 27. De3, Rd7;
28. Bxd6, Dxd6; 29. Hd4, e5;
30. Hd2, f5; 31. exd5, f4; 32. De4,
Rf6; 33. Df5t, Kb8; 34. t3, Bc8;
35. Dbl, g3; 36. Hel, h3; 37. Bfl,
Hh8; 38. gxh3, Bxh3; 39. Kgl,
Bxfl; 40. Kxfl, e4. Hér fór
skákin í bið, en Spassky gafst
upp þar sem frekari vöm var
i ekki fyrir hendi.
Ingi R. Jóhannsson.
BRIDGE
ÚRSLIT í spilum nr. 81—100 í
heimsmeistarakeppninni í bridge
urðu þessi:
Hollanda — Ítalía 43:20
ítalía — Thailand 40:21
.Venzuela — Ítallía 25:24
Bandaríkin — Holland 48:31
Bandaríkin — Thailand 34:27
Bandaríkin — Venzuela 57:39
Venezuela — Holland 55:37
Thailand — Venezuela 49:30
Staðan er þá þessi:
Ítalía — Bandaríkin 217:127
Ítalía — Holland 211:168
Ítalía — Thailand 400: 93
Ítalía — Venezuela 236:133
Bandaríkin — Holland 346:181
Bandaríkin — Thailand 254:170
Bandarikin — Venezuela 291:214
Holland — Thailand 199: 77
Venzuela — Holland 256:183
Venezuela — Thailand 257:175
ítölsku spilararnir Belledonna
og Avarelli hafa vakið mesta at-
hygli á mótinu, en aftur á móti
hafa þeir Forquet og Garozzo
ekki spilað eins vel og reiknað
var með. Þeir Hamman og Mathe
frá Bandaríkjunum hafa einnig
vakið verðskuldaða athygli og
sama er að segja um hollenzka
spilarann Slavenburg, sem ávallt
dregur að sér fjölda áhorfenda.
Alþjóðabridgesambandið hefur
rætt um breytingar á þátttöku
1 heimsmeistarakeppnum, en
endanleg ákvörðun verður tekin
á fundi, sem haldinn verður í
Amsterdam í þessari viku.
Kjörstaðir erlendis
UTANKJ ÖRFUND ARKOSNING
í sambandi við bæjar- og sveita-
stjórnakosningar 1966 getur far-
ið fram á þessum stöðum er-
lendis:
BANDARÍKI AMERÍKU
Washington D. C.:
Sandiráð íslands
1906 23rd Street, N. W.
Washington, D. C. 20008.
Chicago, Illinois:
Ræðísmaður: Dr. Ámi Helga-
son, 100 West Monroe Street
Chioago 3, IUinois.
Grand Forks, North Dakota:
Ræðismaður: Dr. Riehard Beck
252 Oxford Street, Apt. 3
Grand Forks, North Dakota.
Minneapolis, Minnesota:
Ræðismaður: Björn Björnsson
Room 1203, 15 South Fifth
Street MinneapoUs, Minnesota.
New York, New York:
Aðalræðismannsskrifstofa
íslands
420 Lexington Avenue,
Room 1644 New York,
New York 10017.
San Frincisco og Berkeley,
California:
Ræðismaður:
Steingrímur O. Thorlaksson
1633 Elm Street
San Carlos, California.
BRETLAND
London:
Sendiráð íslands
1, Eaton Terrace
London S.W. 1
Edinburgh-Leith :
Aðalræðismaður:
Sigursteinn Magnússon
46 Constitution Street
Edinburgh 6
Grimsby:
Ræðismaður:
Þórarinn Olgeirsson
Rinovia Steam Fishing Co.,
Ltd., Faringdon Road, Fish
Docks, Grimsby
DANMÖRK:
Kaupmannahöfn:
Sandiráð íslands
Dantes Plads 3
Kaupmannahöfn.
FRAKKLAND
París:
Sendiráð íslands
124 Boulevard Haussmann
Paris Be.
ÍTALfA
Genova:
Aðalræðismaður:
Hálfdán Bjarnason
Via C. Roccatagliata Ceccardi
no. 4—21, Genova.
KANADA
Toronto, Ontario:
Ræðismaður:
J. Ragnar Johnson
Suite 2005, Victory Building
80 Richmond Street West
Toronto, Ontario.
Vancouver, British Columbia:
Ræðismaður:
John F. Sigurdsson
6188 WUlow Street, No. 5
Vancouver, British Columbia.
Winnipeg, Manitoba:
(Umdæmi Manitoba, Saskat-
chewan, Alberta)
Ræðismaður:
Grettir L. Jóhannsson
76 Middle Gate
Winnipeg 1, Manitoba.
NOREGUR
Osló:
Sendiráð íslands
Stortingsgate 30
Oslo.
SOVÉTRÍKIN
Moskva:
Sendiráð fslands
Khlebnyi Pereulok 28
Moskva.
SVÍÞJÓÐ
Stokkhölumr:
Sendiráð íslands
K<Knmandörgatan 35
Stockholm.
SAMBANDSLÝÐVELDIÐ
ÞÝZKALAND
Bonn:
Sendiráð íslands
Kronprinzenstrasse 4
Bad Godesberg.
Liibeck:
Ræðismaður: Franz Siemsen
Körnerstrasse 18
Liibeck.
- Norðurlandamót
Framhald af bls. 3.
Leif Preuthun,
Johs Trelde,
Danmörk — Kvennaflokkur
Lida Hulgaard, fyrirliði,
Ester Grubert,
Oda Bent Andersen,
Ulla Trap,
Rie Poul Pedersen.
Finnland L
L. Runeberg, fyrirliði,
S. Lönnqvist,
K. Koskikallio,
I. 'Tuominen,
E. Pasanen,
I. Stromer,
Finnland H.
Kalevi Sorri, fyrirliði,
Keijo Sorri
Ch. Englund,
K. Nortola,
O. Jalonen,
V. Jokinen.
Finnland — Kvennaflokkur
G. Alenius
U. Lundström,
K. Carpelan,
A. Kuttla,
K. Kiviletho,
K. Runebeng.
Noregur I.
Erik Höie,
Louis Andre Ström,
Hans Bie,
Svein Hj. Andreassen,
Noregur II.
Henning Riise,
Leif Salteröd,
Tore Jensen,
Willy Varnas,
Varamenn í Noregur I. og H.
Gunnar Johansen.
Andreas Schröder Nielsen.
Noregur — Kvennaflokkur
Ambjörg Amundsen, fyrirliði,
Dagmar Bendixen,
Ingeborg Haugseth,
Anna Berit Monrad,
Florry Sandsmark.
Svíþjóð I.
Sigurd Liljeqvist, fyrirliði,
Peter Backlund,
Ebbe Christensson,
Ulf Knöös,
Jan Molin,
Arne Persson,
Einar Pyk.
Svíþjóð II.
Nils Jensen, fyrirliði,
Gunnar Anulf,
Björn Hall,
Gösta Jönsson,
Bo Karlgren,
P. D. Lindeberg.
Lars Norback.
Svíþjóð — Kvennaflokkur
Lotty Saabye-Chrlstiansen,
fyrirliði,
Anna-Lisa von Barth,
Britt Blom,
Karin Eriksson,
Eva Mártensson,
Gunborg Silborn,
Karin Warmark.
Fyrirliðar sveitanna spila ekki,
nema finnsku fyrirliðarnir eru
jafnframt keppendur.
ísbúðin Laugalæk 8
SÍMI 34555.
★ MJÓLKURÍS OG MILK SHAKE ÚR
NÝTÍZKU VÉLUM.
★ BANANA — SPLIT
★ VEIZLU ÍS — ÍSSÓSUR — ÍSKEX
★ FJÖLBREYTTASTA OG ÓDÝRASTA VERZLUN
SINNAR TEGUNDAR í REYKJAVÍK
OPIÐ VIRKA DAGA KL. 14—23,30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 10—23,30.
J Ú M B Ó —K— —-K— —K—' K— *—•-X— Teiknari; J. M O R A
Um borð í skipinu reynir skip-
stjórinn að lífga upp á Júmbó.
Kannski er það ekki oÆ seint að ná
í þjófana.
— Æ, svaraði Júmbó, ég er orð-
inn dauðþreyttur á þessu stöðuga
stappi við þessa glæpamenn. En
skipstjórinn, sem hjálpað hefur sín-
um gamla vini og fangelsisfélaga,
hefur svolítið samvizkubit. — Jæja
senor Júmbó, segir hann, þá elti ég
þá bara einn.
Og þegar Spori reynist svo vera
mjög á bandi skipstjórans, og fullur
áhuga að elta glæpamennina aUa leið
á heimsenda, þá verður niðurstaðan
sú, að þeir skuh allir taka þátt í elt-
ingaleiknum við Álf og félaga hans,
og endurheimta fjársjóðinn.
JAMES BOND • ->f—«
Eítir IAN FLEMING
Sprengju?
Já, finnirðu ekki málningarlyktina?
Afsakaðu, ég er dálítið sljór. En hvað
kcmur málningarlyktin sprengjunni við?
Einfalt. Eg var að drepa tímann með
vini minum, þegar veggurinn bak við
borðið mitt sprakk í loft upp. Við urð-
um að flýta okkur að koma öllu í Iag
fyrir komu þína — nýjar rúður í glugg-
ana og alls staðar málning.