Morgunblaðið - 08.05.1966, Side 29

Morgunblaðið - 08.05.1966, Side 29
Sunnudagur 8. maí 1966 MORCUNBLAÐIÐ 29 (■ HJUtvarpiö Sunnudagur 8. maí 8:30 Létt morgunlög: Kai Mortensen og Thomas Jen- sen leiika þekkta marsa. 8:55 Fréttir — Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9 :10 Morguntónleikar (10:10 Veðurfregnir). a. Dr. Páll ísólfsson leikur á orgel frumsamda Chaeonnu og tvö stutt verk eftir Clérambault Dialogus og Basse ét Dessus. b. Lög eftir Schumann og Schu- bert Anneliese Rothenberger syngur. Við píanóið: Gerald Moore. c. Klarínettukvintett í B-dúr op. 34 eftir Weber. Leopold Wlach og Stross-kvartettinn leika. d. I Musici leika tvö tónverk, Einleikari á fiðlu: Felix Ayo. 1: Divertimenfto 1 B-dúr -K137) eftir Mozart. 2: Fiðlukonsert í C-dúr eftir Haydn. 11:00 Messa í Kópavogskirkju Prestur: Séra Gunnar Ámason. Organleikari: Guðmundur Matthiasson. 12:15 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar — Tónleikar. 13:15 Efnisheimurinn Magnús Magnússon prófessor flytur erindi: Efnið. 14:00 Miðdegistónleikar a Úr tónleikasal: Kvartettinn „Quator Instrumental de París“ í hátíðasal háskólans 28. febrúar s.I. 1: „Quadrige" eftir Pierre Wissmer. 2: ,Ad Usum Amioorum'*. kvart ett etftir Edvard Hagerup BuW. 3: Rómansa fyrir fiðlu og píanó eftir Hallgrím Helgason. 4: . Amaturasu'S tónsmið etftir Daniel Ruyneman um japanskt lag eftir Kojiro Komune. b. Gérard Souzay syngur k>g eftir Roussel, Poulenc og Fauré. Við píanóið: Dalton Baldwin. c. Eastman-Rochesttfr hljómsvei in leikur tvö tónvertk eftir Dou- glas Moore. 1: „Skrautsýning P. T. Bam- ums‘‘ 2: Sinfónía í A-dúr. 15:30 í kaffitímanum a Lög eftir Viotor Herbert# Hljómsveit leikur undir srtjóm Fredericks Fenells. • b. Netania Davrath syngur lög frá Auvergne-héraði í Frakk- landi. 18:30 Veðurfregnir. Endurtekið efni. a. Dagrún Kristjánsdóttir og Sigríður Haraldsdóttir ræðaat við um leiðbeiningarstöð Kven- félagsambands íslands. Áður útv. í miðdegistimanum .,V ið, sem heima sitjum“ 1. febr. sl.) b. Si nf óníuhljómsveit íslands leikur hljómsveitarsvítuna „Upp til fjal'la" eftir Áma Björnsson Stjómandi: Páll Pampichler Pálsson -Áður útv. á sumardaginn fyrsta). c. Sverrir Hólmarsson flytur þátt um orrustuna við MaLdon, saminn af Alan Boucher. (Áður útv. í Sönnum sögum frá liðnum ökium 22. febr. sl^ 17:30 Barnatími: Unglingareglan á ís- landi 80 ára Börn og unglingar frá Sty-kkis- hólmi. Flateyri, FáskrúAafirði, Hatfnartfiröi og Reykjavík skemmta með söng, hljóðfæra- leik, upplestri og leikþáttum Sigurður Gunnarsson kennari flytur ávarp og stjórnar tíman- um. 18:30 íslenzk sönglög: Guðrún Á. Símonax syngur, 18:55 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 Gleðileikurinn guðdómlegi. „Divina Commedia“ etftir Dante Guðmundur Böðvarsson les þýðingu sína á 1. kviðu úr Vítis ljóðum. 20:15 Einleikur 1 útvarpssal: Stefán Edelstein leikur Píanósónötu í a-moll op. 164 eftir Suhubert. 20 :35 Sýslurnar svara Borgfirðingar og Þingeyingar heyja úrslitakeppni þáttarins. Stjórnendur: Birgir ísleitfur Gunnarsson og Guðni Þórðarson 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Danslög. 23:30 Dagskrárk>k. Mánudagur 9 mai 7:00 Morgunútvarp V eðurf regnir, Tónleikar, 7:30 Fréttir. Tónleikar. 7:55 Bæn: Séra Páll Pálsson — 8.00 Morg- unleikfimi: Valdimar Örnólfsson íþróttakennari og Magnús Pét- ursson píanól. — Tónleikar. 8.30 Fréttir — Tónleikar — 10:05 Fréttir — 10:10 Veðurfregnir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttlr og veðurfregnir — Tilkynningar — Tónleikar. 13:15 Búnaðarþáttur: Gunnlaugur Skúlason dýralækn ir talar um sauðburð 13:30 Við vinnuna: Tónleikar. 15:00 Miðdegisútvarp: Fréttir. — Tilkynningar — ts- lenzk lög og klassísk tónllst: Hljómsveit Ríkisútvarpsins leik ur Menúett og vals eftir Hedga Pálsson; Hans Antolisch stj. Sintfóníuhljómsveitin í Minnea- polis leikur „Háry János“, hljóm sveitarsvítu eftir Kodály; Ant- al Doraiti stjórnar. Zino Francesoatti og Sinfóniu- hljómsveitin í Fíladelfíu leika Fiðlukonsert nr. 1 í D-dúr op. 6 etftir Paganini; Eugen Orm- andy stj. Joseph Schmidt syngur tvær aríur úr „Turandot*4 eftir Pucc- ini. 16:30 Síðdeglsútvarp: Veðurfregnir — Létt músik: — (17:00 Fréttir). Em-il Stern og hljómsveit hans, Lolita, Count Basíe, Monica Zetterström. Pauil og Paula, Russ Conway ojfi. ieika og syngja 18:00 Á óperusviði: Lög úr „H Trovatore“ efitir Verdi. 18:45 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 Um daginn og veginn Gisli Kristjánsson ritstjóri ta/Iar 0:20 „Ennþá brennur mér í muna“ Gömlu lögin sungin og leikin. 20:40 Tveggja manna tal Siigurður Benediktsson ræðir við Birgi Kjaran hagtfræðing. formann Náttúruverndarráðs. 21:10 Fiðlukonsert í a-moll op. 82 eftir Glazúnoff. Na<t?han Milstein og Sintfóníuhljómsveitin í Pitts- borg leika. William Steinberg Stjórnar. 21:25 Útvarpssagan: „Hvað sagði tröll- ið?“ efltir Þórleif Bjarnason. Höfundur fllytur (4). 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundssonar 23:10 Að tafli Sveinn Kristinsson flytur skák- þátt. 23:40 Dagskrárlok. Þriðjudagur 10. maí 7:00 Morgunútvarp Veöurfregnlr — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleíkfimi — Tónleikar — 8:30 Fréttir — 9:00 Útdráttur úr forustugrein um dagblaðanna — Tónleikar — 9:05 Fréttir — 10:10 Veðurfregn- lr. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttlr og veðurfregnir — Tilkynningar. 13:00 Við vinnuna: Tónleikar. húsnæði. Upplýsingar eftir kl. 7 á kvöldin. 15:00 Miðdegisútvarp: i Fréttir — Tilkynnlngar — ts-1 lenzk lög og klassisk tónlist: Ólafur Þ. Jónsson syngur þrjú lög Claudio Arrau leikur Píanósó- nötu nr. 7 í D-dúr op. 10 nr. 3 eftir Beethoven. Konunglega fílharmoníusveitin í Lundúnum leikur Ófullgerðu hljómkviðuna eftir Schubert; Sir Maloolm Sargent stjórnar. 16:00 Síðdegisútvarp Veðurfregnir — Létt músik — (17:00 Fréttir). Clitftf Richard, The Shadows, André Previn og félagar, Nor- man Luboff kórinn, Victor Sil- vester og hljómsrveit, Sergio Franctoi oil. syngja og leika. 18:00 Þjóðlög: Sharona Aaron syngur lög frá ,ísra/jl. Erwin Halletz og hljóm- sveit hans leika syrpu af ung- verskum lögum. Winkler systk- inin syngja lög frá Tyról. 18:45 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 íslenzkir listamenn flytja verk íslenzkra höfunda; VI: Svala Nielsen syngur lög eftir Skúla Halldórsson. Hötfundur leikur á píanóið. a. „Morgunn**. b. „Lítill fuga“. c. „Dagurinn líður“. d. „Hi/.n suðræai blær'*. e. .,Illgresi“. tf. „Smaladrengurinn“. g. Ég vil una“t h. „Kona“ i. „Kveðja** 20:30 Það svarar á hleinum við Horna fjörð Dagskrá um skipsskaðana frönsku á söndum Austur- Stoatftafellssýslu, saman tekin atf Sigurjóni Jónssyni frá Þorgeirs stöðum. Flytjendur: Ingibjörg Stephensen, Þorsteinn Ö. Step- hensen, Sigwrður Benediktsson og Tryggvi GíslJLson, sem stjórn ar flutningi. 21:50 Forleikur um hebresk stef op. 34 eftir Prokofjeftf. Hljómsveit Mon/te Carlo óperunnar leikur; Louis Frémaux stj. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:15 .,Mynd í spegli**, saga eftir Þóri Bergsson. Finnborg Örnóifsdótt- ir og Arnar Jónsson lesa (1). 22:36 „Alltatf brosandi**: Rupert Glawitsch syngur óperulög 22:50 Á hljóðbergi Björn Th. Björnsson listfræð- ingur velur efnið og kynnir: Poul Reumert les tvö kvæði eft 4r Adam Ortilenschláger: „GulIhornin“ við hljómlisrt. Hartmanns og „Hákon ýarl’*. 23:25 Dagskrárlok. í símum 3-41-48 og 22-999 Bústaðasókn Aðalsafnaðarfundur verður haldinn að lokinni messu sunnudaginn 8. maí í Réttarholtsskóla. Venjuleg aðalfundarstörf. Kirkjubyggingin. SÓKNARNEFND. MALCOLM FRAGER planétónleikar f 4 í Þjóðleikhúsinu mánu- . daginn 9. maí kl. 20,30. Viðfangsefni: W. A. MOZART: Sónata í d-dúr K 311. F. CHOPIN: Sónata í h-moll. M. MOUSSORGSKY: Myndir á sýningu. Wr ... Æ Aðgöngumiðar í Þjóðleik- húsinu í dag. 1 jppfl Pétur Pétursson. Verzlunorhúsnæði ósknst í Miðborginni. — Góð leiga í boði fyrir hentugt DÁTAR leika kl. 3-5 í dag MUNIÐ OKKAR VINSÆLA kalda borð í hádeginu alla virka daga. INGOLFSCAFÉ Gömlu dansarnir Hljómsveit GARÐARS JÓHANNESSONAR. Söngvari: BJÖRN ÞORGEIRSSON. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826. INGÓLFS-CAFÉ BINGÓ i dag kl. 3 Aðalvinningur eftir vali: Spilaðar verða 11 umferðir. Borðpantanir í síma 12826. BOUSSOIS INSULATING GLASS V' Einangrunar- gler Franska einangrunarglerið er heimsþekkt fyrir gsgðL Leitið tilboða. Stuttur afgreiðslutími. HANNES ÞORSTEINSSON, j heildverzlun, Sími: 2-44-55. ■ (ItWruid^ ^»n<.ttWvr.n J “ nwi'iíoos o«ínn «" miíiiiyocijl » I . ( rk'ov'WS tMrtiwinwHf I™ t' JAZZKLUBBUR REYKJAVÍKUB JAZZKVÖLD IVfánudags- kvöld

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.