Morgunblaðið - 08.05.1966, Side 30
33
MORGUNBLADÍD
Sunmidagur 8. maí 19&6
LINDARBÆR
Leikfélag Hveragerðis sýnir hið heimsfræga og
umdeilda leikrit
r> ■
Ovænt heimsókn
eftir J. B. Priestley í Lindarbae n.k. mánud. kl. 9 e.h.
Leikstjóri: Gísli Halldórsson.
Aðgöngumiðasala í Lindarbæ á sunnudag og mánu-
dag frá kl. 2 e.h; báða dagana.
Leikfélag Hveragerðis.
Stórt fyrirtæki
óskar að ráða verkfræðing, tæknifræðing með
reynslu á verzlunarsviði eða verzlunarmann með
áhuga á tæknilegum verkefnum.
Skilyrði: íslenzkur ríkisborgari, 30—40 ára, góð
kunnátta í þýzku eða ensku, framtakssamur, hug-
myndaríkur, sjálfstæður í hugsun og framkvæmd,
reynsla á sviði iðnaðar og verzlunar.
Umsóknir með curriculum vitae, ljósmynd og öðr-
um skilríkjum ásamt kaupkröfum, sendist til Mál-
flutningsskrifstofu Einars B. Guðmundssonar, Guð-
laugs Þorlákssongr og Guðmundar Péturssonar,
Pósthólf 127, Reykjavík, fyrir 26. maí n.k. merktar:
„STÓRT FYRIRTÆKI — 9070“.
— híelgi Bergmann
Framhald af bls. 5
um snittum með nauatungu
og rækjum, ásamt laxi a. en
þá var klukikan orðin anzi
margt, svo að við urðum að
kveðja Helga Bergmann að
sinnL
Að endingu: Sýning hans
hefst fyrir almenning á sunnu
dag, þ.e. í dag, kl. 7 i Neðri
salnum í Félagsheimili Kópa-
vogs. Næg bílastæði, og gnótt
af strætisvagna ferðum. Svo
verður sýningin opin frá kl.
4-10 á hverjum degi, „og auð-
vitað er þetta sölusýning“,
kallaði Helgi á eftir okkur
um leið og við héldum út í
nepjuna i annarri viku sum-
ars og hröðuðum okkur norð-
ur Grundarstíg. Fr. S.
Bifreiðaeigendur
Við höfum nú fengið fullkomið tæki
til að stilla fyrir ykkur hleðslu frá
dýnamónum. — Prófum einnig og
gerum við „Alternatora“.
__ _ r ^ •
Rafvélaverkstæði H.B. Olasonar
Síðumúla 17 sími 30470.
Hraun|>rýði
minnist
lokadagsins
HAFNARFIRÐI — Slysavama-
deildin Hraunprýði minnist 11.
maí næstkomandi (lokadagsins)
eins og undanfarin ár með
merkja- og kaffisölu. Verða
merkin afhent í Bæjarbíói þann
dag frá kl. 9 fyrir hádegi og
kaffi selt í báðum samkomu-
húsunum frá kl. 3 til 11:30. —-
Er starfshópum sérstaklega bent
á síðdegiskaffið, en þeir hafa
jafnan fjölmennt í kaflfið og
heimabökuðu kökurnar.
Slysavarnadeildin Hraunprýði
hefir starfað vel á árinu og
stendur starfsemin með blóma.
Miá t.d. geta þess, að deildin
afhenti SVFÍ rúmar 92 þúsund
krónur. — Er ekki að efa að
Hafnfirðingar munu nú sem fyrr
styrkja deildina á lokadaginn
með því að kaupa merki dags-
ins og koma í kaffi í Alþýðu-
og Sjálfstæðishúsið einhvern
tíma frá klukkan þrjú og til
11:30 á lokadaginn, næstkom-
ítndi miðvikudag.
Sjötugur í dag
Á morgun verður sjötugur
Þorsteinn Jónasson, hrepps-
stjóri, Jörfa, Haukadal, Dala-
sýslu.
Hinn 26. apríl s.l. varð Mar-
grét Oddsdóttir, kona hans,
sextug.
TERVLENEFRAKKAR
POPPLINEFRAKKAR
Stuttir, síðir
Vortízkan
ANDERNEW OG LAUTH HF.@
KYNNINGAR KVÖLDVAKA
Sjálfstæðiskvennafélagsins Hvatar verður í Sjálfstæðishúsinu þriðjudaginn 10. maí kl. 8:30 e.h.
GEIR HALLGRÍMSSON, borgarstjóri talar
Ávörp flytja:
Sigurlaug Bjarnadóttir
Geirþrúður H. Bernhöft
Gróa Pétursdóttir
Sigurbjörg Sigurjónsdóttir
Auður Auðims
SKEMMTIA T RIÐI:
Frú Þóra Borg Einarsson les upp. ^ Magnús Jónsson óperusöngvari syngur ^ Þjóðdansafélagið sýnir
dansa og gamla búninga.
KAFFIDRYKKJA — Félagskonur fjölmennið og takið með ykkur gesti.
Aðrar sjálfstæðiskonur velkomnar meðan húsrúm leyfir.
STJÓRNIN