Morgunblaðið - 25.05.1966, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 25.05.1966, Qupperneq 1
53. árgangur 28 síður Pekéng: Engin Sovét hjálp frá í styrjöld Bandaríkin og Sovétríkin viíja í santein- ingu leggja unéir sig heiminn; stórátök við Bandaríkin virðast óumflýjanleg iMyjMUn er tekin í Saigon, höfuðborg S-Vietnam, sl. ' laugardag, og sýnir mótmæia | göngu, sem beint var gegn l forsaetisráðherra landsins, Ngyuen Cao Ky, og Banda- ' ríb jamönnum. Lögregla I dreifði mannfjöldanum. 1 I fréttum í gær, þriðjudag, J hermdi, að sjórn S-Vietnam befði tekizt að koma á ró í Jandinu, og yrði gripið til | harkalegra mótaðgerða, kæmi aftur til slíkra andspyrnu- / aðgerða við ráðamenn lands- |J ins. — AP — Peking, 24. maí. — (NTB) — FLEMING Poulsen, frétta- ritari norsku fréttastofunn- ar NTB, hefur skýrt frá^ því, eftir að hann og aðrir nor- rænir fréttamenn áttu viðtal við utanríkisráðherra kín- verska alþýðulýðveldisins, Chen-yi, í Peking, að Pek- ingstjórnin álíti ekki, að hún megi vænta hjálpar frá Sovét ríkjunum, komi til styrjaldar milli alþýðulýðveldisins og Bandaríkjanna. Segir Poulsen, að fyrir liggi skrifleg yfirlýsing Chen- yi um þessa skoðun, og hljóð- ar hún þannig: „Við erum ákveðnir í því að leysa sjálf- ir okkar eigin vandamál — ef til vill hafa Sovétríkin í Framhald á bls. 27. Efnf verður til kosninga í S-Vietnam í haust Ky telur sig tryggan í sessi, eftir að friður komst á í Danang; enn þó kom til minni háttar óeirða í Saigon og Hue i dag Saigon, 24. maí. —AP—NTB STJÖR.N Nguyen Cao Ky, for- sætisráðherra S-Vietnam, Jýsti Bretland: Stendur verkfallið í heilan mánuð? því yfir i dag, að atburðirnir og Van Thieu, forseti, sem töluðu við Danang, og aðrar óeirðir, sem efnt hefur verið gegn ráða mönnum landsins og bandariska herliðinu í S-Vietnam að undan förnu, séu um garð gengnir og muni ekki endurtaka sig. — Verði gerðar uppreisnartilraunir í Jandinu á ný, muni þeim verða mætt með harðari mótaðgerðum en áður hafi þekkzt. Þá lýsti stjórn S-Vietnam því yfir í dag, að efnt yrði tii al- mennra kosninga í landinu 11. september n.k. • Það voru Ky, forsætisráðherra máli stjórnarinnar í daig, og gerðu þeir grein fyrir stjórnmála ástandinu. Héidu þeir ræður sín- ar á sérstöku þingi „ahnennings og herjanna“, sem hófst í Saigon í morgun. Um eitt þúsund leið- togar stjórnmáiaflokka og trúar- flokka sitja þing þetta. • í ræðum þeirra Ky og Van Thieu kom fram, að 11. sept. n.k. yrði efnt til þingkosninga í landinu. Þykir fréttamönnum lítill vafi leiki á því, að kosninga dagurinn hafi nú verið kunn- Framhald á bis. 27 Enn jniðskjáliti í Tasjkent Tasjkent, 24. maí — AP-NTB ENN hefur orðið mikill jarð- skjálfti í Tasjkent í Sovét- rikjunum (Mið-Asíu).. Að þessu sinni mældist styrk- leiki jarðskjálftans um 7 stig. Að undanförnu hafa orð:ð miklir jarðskjálftar í Tasj- kent, sem er stór borg, og íbúar um 1 milljón. Hafa af þeim hlotizt tjón, bæði á mönnum og eignum. Er ástandið nú þannig í borginni, að þúsundir fjöl- skyldna hafa orðið að flytja í bráðabirgðahúsnæði, þar eð ibúðarhús hafa hrunið til grunna. Ekki er í fréttum getið um manntjón í þessum síðustu náttúruhamförum. Svo kcinn að fara, að flotinn skerist í leikinn London, 24. maí. — (NTB) Allar horfur á verkfalli hjá SAS í júníbyrjun Enginn grundvöllur talinn fyrir samningum við ftugmenn; gert ráð fyrir, að sœnska stjórnin reyni að grípa í faumana TALSMAÐUR brezku sjó- mannasamtakanna, William Hogart, sagði í dag, að horfur í STUTTU MÁLI New York, 24. maí — NTB — Tilkynnt hefur verið í New Vork, að fyrsta „Concorde- þotan“, sem fljúga á í mikilli hæð hraöar en hljóðið, muiii fara í fyrsta reynsluflugið í febrúar 1968. pað eru Bret- ar og Frakkar, sem standa að smíði „Concorde-þotunnar", sem ætlunin er að hefji reglu bundnar ferðir með farþega 197L Aþena, 24. maí — AP _ Rúmlega 2000 járnbrautar- starfsmenn i Grikklandi hafa hafið 48 stunda verkfall. Til- raunir grisku stjórnarinnar til að afstýra vinustöövun- inni báru ekki árangur. á lausn sjómannaverkfallsins í Bretlandi væru engar, eins og stendur. Sagði Hogart, að ráð mætti fyrir því gera, að verkfallið stæði enn í mánuð. Brezka stjórnin kom saman til sérstaks fundar í dag, en síðar í dag tilkynnti Wilson, forsætisráð herra, að síðar í þessari viku kynni herlið að verða kvatt til, og skip þau, sem nú liggja bund- in við hafnargarða í Bretlandi, dregin á haf út. Yrði sú ráðstöf- un í beinu framhaldi af neyðar- ástandsyfirlýsingu þeirri, sem gefin hefur verið út í nafni Eliza- betar drottningar. Wilson sagði þó, að ekki yrði til þess gripið að beita brezka flotanum í deilunni nema fyLlsta ástæða þætti til. Vitað er, að talsmenn sjómannasamtakanna hafa iagzt mjög hart gegn slík- um ráðstöfunum, og látfð að því bggja, að þær yrðu til að seinka enn iausn deilunnar. 16.000 manns taka þátt í verk- fallinu, og 520 skip iiggja nú bundin í brezkum höfnum. Stokkhólmi, 24. maí. NTB DANSKIR, norskir og sænsk- ir flugmenn hjá flugvélasam steypunni SAS hafa boðað verkfall frá og með 6. júní n.k., hafi samningar ekki tek- izt fyrir þann tíma. Horfur á samkomulagi eru þó taldar slæmar, og hefur samgöngumálaráðherra Svía, Olof Palme, ákveðið að hætta við að sitja fund evrópskra samgöngumálaráðherra, sem boðað hefur veirið til í Sviss nú á næstunni. Það var s.l. sunnudag, að ljóst varð, að meiriháttar átak þyrfti til, ætti samkomu'lag að takast. Forstjóri SAS, Karl Nilsson, hefur lýst því yfir, að náisit ek'ki samningar við flugmenn, megi gera ráð fyrir. því, að þess verði farið á leit við 3.500 flugvallarstarfsmenn og 8.000 aðra starfsmenn SAS, að þeir taki sumarleyfi sín með- an verkfallið stendur. Fréttastofur í Stokkhólmi telja þó, að sænska ríkisstjórn ir muni gera sérstakar róð- stafanir til þess að reyna að afstýra verkfallinu, sem myndi hafa mjög alvarlegar afleiðingar fyrir SAS á þess- um tkna árs. Telja fréttastof- urnar. að fyrsta tilraun stjórn arinnar verði sú að sikipa nýja sáttanefnd, þrátt fyrir, að sú sáttanefnd, sem um mál ið hefur fjallað að undanförnu hafi lýst því yfir, að samn- ingsgrundvöllur sé ekki fyrir hendi. Þá hefur það gerzt í Braat- hen-málinu svonefnda, að yfir menn norsku, sænsku og dönsku deilda SAS hafa lýst því yfir, að reyna verði að iægja þær óánægjuöldur, sem leitt hafi í kjölfar harkalegr- ar yfirlýsingar Oluf Palme, sæns'ka samgöngumálaráð- herrans, vegna þeirrar ákvörð unax norsku stjórnarinnar að leyfa Braathen SAFE leyfi til flugs á nýjuin leiðum í Noregi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.