Morgunblaðið - 25.05.1966, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 25. maí 1966
Keflavík
Tek að mér loftpressu-
vinnu.
Kolbeinn Pálsson.
Sími 2458.
fslenzkt birki beinvaxnar garðplöntur. Gróðrarstöðin Birkihlíð, Nýbýlaveg 7, Kópavogi. Sími 41881.
Standsetjum lóðir Girðum og leggjum gang- stéttir. Sími 37434.
Vanar saumastúlkur óskast. Upplýsingar í Fatagerðinni Flík, Skúlagötu 26. Sími 20765.
Húsasmíðameistari getur hætt við sig verkum. Mætti vera úti á landi. Tilboð merkt „9342“ send- ist afgr. Mbl. eða í síma 21815.
Svartflekkóttur köttur með blátt hálsband úr plasti er í óskilum. — Hamrahlíð 21. Sími 3-21-56.
Skipstjóri vill taka að sér góðan bát á humar eða fiskitroll. Til- boð sendist fyrir kl. 16 fimmtudag merkt: „Vanur — 9785“.
Hreinsum, gerum við og bikum steyptar þak- rennur. — Sími 15154.
íbúð óskast 1 herbergja eða tveggja. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. í síma 20964.
Sveitavist Óska eftir að koma tveim bræðrum, 6 og 10 ára, á gott sveitaheimili yfir sumarmánuðina. Uppl. í síma 5-07-07. J
Frystikista Frystikista nýleg óskast keypt. Sími 92-2210.
Keflavík — Suðurnes Rúðumerkin komin. Ilagtrygging hf. Umboð Guðfinns Gíslason- ar, Hringbraut 93 B. Sími 2210.
Trésmiðir Svefnherbergisskápa- o g sólbekkjasmíði. Simi 31124 á kvöldin.
Rafvirki með langa starfsreynslu óskar eftir átvinnu. Tilboð merkt „9740“.
Til sölu timbur, þakjárn, stálvask- ur og' hurðir. Notuð. Uppl. í síma 50875.
Þessi mynd sem hér birt-
ist, er af íslenzkum spuna-
rokk, sem spunnið var á
bandið úr ullinni, en bandið
var svo venjulega handprjón
að, í skjólfötin, sem heimilis-
fólkið á sveitabæjunum á ís-
landi, notaði áður á árum,
einnig voru þá á flestum bæj-
um vefstólar, og ofnir dúkar
og efni í ytri fatnað fólksins.
— Þetta ro>kkIag er æva-
gamalt, og á þennan rokk var
spunnið fyrr á öldum.
„Þá var rokkur þeyttur dátt.
og þá var vefur sleginn.
að lesa hátt og kveða kátt
var kvöldvökunnar megin.
Menn beittu hamri, hnífi og
sög,
og hugur fylgdi verki.
Því listhneigð glöð og höndin
hög
var hvers manns aðalsmerki.“
„Áður fyrr það altítt var,
að hafa kvæða-vökur.
Glitruðu þá sem gimsteinar,
góðar rímna-stökur.“
Það má víst ábyggilega full
yrða það, að kvöldvökurnar,
voru vel þegnar og aðal-
skemmtunin á heimilunum í
gamla daga, og tilhlökkunin
bjó í huga þess fólks, sem
vann í sveita síns andlits, frá
morgni til kvölds, að njóta
þessarar andlegu upplyfting-
ar, sem kvöldvökurnar færðu
því, með lestri góðrar sögu,
og rímna-kveðskapnum, og
ekki má gleyma fallegu vís-
unum, sem voru eftir þjóð-
skáld hverrar aldar, og voru
numin, af flestu alþýðufólki
kynslóðanna, og svo kenndu
mæðurnar börnum sínum ljóð
in, og einnig ömmurnar
barna-bömum sínum, og
þannig hefir margur gim-
steinn Ijóðagerðarinnar, varð
veiztzt hjá fslenzku þjóðinni,
og gleymzt en ekki glatazt. —
En svo ég víki aftur að
rokknum, og því hlutverki
sem honum var ætlað, þá var
það síður en svo, að hann
væri nein kvöð á þeim sem
spunnu bandið á honum,
húsfreyjum heimilanna þótti
vænt um hann, og einnig
vinnu-stúlkunum, og ungu
stúlkurar dreymdi dagdrauma
er þær þeyttu rokkinn sinn,
eins og þessi vísa ber með
sér:
„Rokkurinn suðar raular og
kveður,
rím-litil kvæðin sín,
hlær mér í hjarta hugurinn
glaður
hálfnuð er snældan mín.
Jólin mín bíða,
ég fer til tíða.
Bara ég sjái,
þann sem ég þrái.
Þá er min gleðin nóg.
Gaman, og gleði nóg.
Að endingu vildi ég mælast
til þess ,við kennara þessa
lands, að þegar þeir fara með
nemendur sína í þjóðminja-
safn íslands, að gleyma ekki
að sýna þeim íslenzku rokk-
ana, sem eiga sér langa sögu
að baki.
Ingibjörg Guðjónsdóttir.
Strút-
urinn
sagði
að storkurinn hefði þurft að
bregða sér frá um stundarsakir,
því að hann hefði verið orðinn
svo þreyttur á kosningaamstr-
inu. Önn dagsins svona rétt fyr-
ir kosningar væri svo mikil, að
nú þyrfti hann að hvíla sig svo-
lítið, enda er varptiminn í nánd
og ekki er það amalegt, því að
nóg er af kirkjuturnum í Reykja
vík.
Strúturinn ætlar því að leysa
storkinn af hólmi í nokkra daga,
þótt hann hefði að vísu haft ó-
skaplega löngun til þess að stinga
höfðinu í sandinn svona eftir
kosningarnar.
Strúturinn hljóp út á torg og
hitti manninn sítalandi.
Maðurinn sítalandi sagði: Það
er mikið, sem gengur á fyrir
þessum herrum. Nú tala þeir
allir um kosningamar. En mér
vitandi dettur engum í hug að
lagfæra Hafnarfjarðarveginn,
sem ku vera einhver holóttasti
vegarspotti á landinu um þessar
mundir. Þá er það heldur ekki
nóg að um holur sé að ræða,
heldur eru hólar og hæðir bif-
reiðum til trafala og ber þar
hæst hólinn við Nýbýlaveginn,
sem er nú að verða svo hár, að
yfir hann er ekki fært nema
fuglinum fljúgandi.
Strúturinn var manninum sí-
talandi alveg sammála, sagði að
það gerði ef til vill ekki svo
mikið til fyrir fleyga fugla eins
og storkinn, þótt hóllinn hækk-
aði. En fyrir strút, hlýtur hóll-
inn að vera hinn mesti trafali,
enda var hann nærri búinn að
beinbrjóta sig, þegar hann var
að klofa yfir hólinn nú á dögun-
um.
MIKILL er Ðrottinn vor og ríkur
að veldi, speki hans er ómælanleg
(Sálm. 147, 5).
1 dag er miðvikudagur 25. maí 1966
og er það 146. dagur ársins.
Eftir lifa 219 dagar. Úrbanusarmessa
Árdegisháflæði kl. 08:05.
Síðdegisháflæði kl. 21:17.
Næturvörður er í Vestur-
bæjarapóteki vikuna 21/5—28/5.
Sunnudagur: Vakt í Austurbæj-
arapóteki.
Upplýsingar um læknaþjón-
ustu í borginnj gefnar í sím-
svara Læknafélags Reykjavikur,
Siminn er 18888.
Slysavarðstofan í Heilsuvernd-
arstöðinni. Opin allan sólarhring
inn — aðeins móttaka slasaðra —
sími: 2-12-30.
Næturlæknir í Hafnarfirði að-
faranótt 26. maí er Kristján Jó-
hannesson, sími 50056.
Næturlæknir í Keflavík 19/5
— 20/5 er Arnbjörn Ólafsson
sími 1840, 21/5—22/5 er Guðjón
Klemenzson sími 1567 23/5 Jón
K. Jóhannsson sími 1800, 24/5
Kjartan Ólafsson, sími 1700; 25/5
Arnbjörn Ólafsson sími 1840.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga frá kl. 9:15—20. laug-
ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga
frá kl. 13—16.
Holtsapótek, Garðsapótek, Soga
veg 108, Laugarnesapótek og
Apótek Keflavíkur eru opin alla
virka dagakl. 9—7, nema laugar-
daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá
kl. 1—4.
Framvegis verður tekið á móti þelm,
er gefa vilja blóð i Blóðbankann, sem
hér segir: Mánudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og föstudaga frá kl 9—11
f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá
kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11
f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið-
vikudögum, vegna kvöldtímans.
Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja-
víkur á skrifstofutíma 18222. Nætur-
og helgidagavarzla 18230.
Upplýsingaþjónusta AA samtakanna
Hverfisgötu 116, sími 16373. Opin alla
virka daga frá kl. 6—7.
RMR-25-5-20,30-Brkv-Fl.
sá NÆST bezti
Árni heitinn Pálsson prófessor tók fyrr á árum mikinn þátt 1
stjórnmálum, var Sjálfstæðismaður og bauð sig fram til alþingis
fyrir flokk þeirra. Kom hann þar fram, svo sem á öðrum sviðum,
svipmikill í máli og rökviss og orðheppinn. Áhrifa hans í stjórn-
málum gætti þó furðu lítið, enda lét hann merkið niður falla opin-
berlega, ejr hann kom heim úr fundaleiðangri.
Tryggvi Þórhallsson var forsætisráðherra og Jónas Jónsson dóms
málaráðherra í stjórn Framsóknarmanna 1927 — 1931. Margt var
rætt um þá stjórn og ekki allt sem Ijúflegast hjá andstæðingunum.
Eftirfarandi saga er sögð af Árna:
Þá var það í samkvæmi, þar sem Ámi var staddur, að mjög var
deilt á stjórnaraðgerðir þeirra samherjanna og þó einkum Jónasar,
Þá sagði maður, sem taldi sig vera kunnugan í Framsóknar-
flokknum:
„Mér er sagt að Tryggvi sé búinn að setja einhver höft á Jónaa
í flokknum."
Þá varð Áma að orði:
„Ég trúi nú meira á hrossið en hnappelduna.“
LÆKNAR
F J AR VERANDI
Bjarni Jónsson fjv. frá 1. mal til
9. júll Stg.: J6n G Hallgrímsson.
Eyþór Gunnarsson fjarverandl ó-
ókveSið. StaSgengill: Erlingur Þor-
steinsson, Stefán Ólafsson, GuS-
mundur Eyjólfsson, Viktor Gestsson
og Björn Þ. ÞórSarson.
Gunnar Guðmundsson fjarv. um
ókveðinn tlma.
Halldór Arinbjarnar fjarverandl frá
21. marz óákveSiS. StaSgengill: Ragn-
ar Arinbjarnar.
Hörður Þorleifsson fjarverandi frá
12. april til 30. september. Staðgengill:
Þórhallur Ólafsson, Lækjargötu 2.
Jón G. Nikulásson fjv. frá 20/5—
20/6. Stg. Ólafur Jóhannsson.
Karl Jónsson verSur fjarverandl
frá 22. mai, óákveðiS. Staðgengill er
Jón Gunnlaugsson sem heimilislæknir.
Ölafur Helgason fjarv frá 26. april
til 1. júni. StaSgengill: Karl S. Jónas-
son.
Ólafur Jónsson fjv. frá 15/5—1/8.
Staðgengill Þórhallur Ólafson, Lækj-
argötu 2.
Tryggvi Þorsteinsson fjv. frá 21/2
i 4—5 mánuði. Stg. Jón R. Arnason,
ASalstrætl 18.
Xómas Á. Jónasson fjarverandi L
apríl. Óákveðið.
Skúli Thoroddsen fjarverandi frá
25/4. til 1/6. Stg. (heimilislæknir)
Þórhallur Ólafsson, Lækjargötu 2, síml
20442 og heima 31215. (augnlæknir)
Pétur Traustason.
Úlfur Ragnarsson fjarv. frá 13. mal
til 1. júni. Staðg. Jón Gunnlaugsson.
Valtýr Albertssón fjv. frá 20/5—
24/5. Stg. Ragnar Arinbjarnar.
Áheit og gjafir
Áheit og gjafir á Strandarkirkjn
afh. Mbl.: 15x1x9 125; BVK 200; MB
100; NN 125; HÓ 250; Örvar 250; HG
100; AS 25; Elísabet 100; ÁJ 25; NN
100; MH 100; MB 300; BH 300; SMH
50; W 100; KV 100; MS 500; gömul
kona 100; Ester 250; VI 100; áheit 100;
RJ 100; GGG 50 GB 100 Þóra 100;
kona 200; HFP 100; Guðí 200; Jóh. H.
Jóh. 500; SJ 60; RR 100; ónefndur 75;
NN 1000; Pellý 1000; SG 25; Sigríður
100; BM 75; Kristján 25; NN 500; EJ
200; Maria Ólafsd. 100; Óskar 1000;
ómerkt 100; ómerkt 200; Sólborg Jónsd
110; >Þ 100; ómerkt 300; PH 200; SÞ
100; NN 100; EÞ 50; NN 100; JB 100;
KH 25; GT 100; 19 ára 100; PÓ 500;
NN 75; SBJ 200; HJH 100; GS 300;
PGB 200; NN 200; JG 300; PA 25; ó-
merkt 50; DS 100; AH 200.
Gáta dagsins
í skólaleyfi nemanda nokkurs dvaldi hann á heimili vinai
síns. Hann var spurður að því, hve gamall hann væri, og hann
svaraði:
— í fyrradag var ég 19 ára og á næsta ári verð ég 22.
í hvers konar leyfi var pilturinn og á hvaða degi hafði ham
getað gefið þetta svar?
■BJ? ZZ N? SB ua sep xe uuiq ‘SJB iz uueq
igJif jb euies -TuunSuTUJnds uueq TgejeAS eq ue ‘bjb OZ uueq
jba jenuef q uuth 'eje gl uueq jba •sep 0£ suiq TpipAq gy
•jnSnijAi uueq qjba sap qg uujq ua ‘jenuef
’I uujq TuunguTUjnds jbJbas uueq ‘TjÁoieipC jo gijiCaq lusneq;