Morgunblaðið - 25.05.1966, Page 13

Morgunblaðið - 25.05.1966, Page 13
Mlðv3cudag«r 25. maf 1966 MORGUNBLAÐIÐ 13 Atvinna Óskum eftir að ráða: a) Afgreiðslustúlku í verzlun. b) Skrifstofustúlku vana véb-itun. Upplýsingar á skrifstofunni á morgun. Osta- og smjörsalan sf Ný sending ítalskir jersey kjólar og peysur. Glugginn Laugavegi 49. Ný sending ítalskar golftreyjur. Glugginn Laugavegi 30. Kaffikönnur Kaffipokar — Hitakönnur — Pottar Pönnur með loki, 5 gerðir. HEYKJAYÍK Hafnarstræti 21 og Suðurlandsbraut 32 I j AUKIN ÞÆGINDI - AUKIN HIBÝLAPRÝÐI Það er barnaleikur að strauja þvottinn með Baby strauvélinni Baby strauvélin léttir ótrúlegu erfiði aí húsmóðurinni. — Baby strauvélin pressar, straujar, rúllar, Pressar buxur — straujar skyrtur — rúllar lök. —. Baby strauvélin er opin í báða enda. Baby strau- vélinni er stjórnað með faeti og því er hægt að nota báðar hendur við að hagræða þvottinum. Baby strauvélin er ómetanleg heimilisaðstoð . . . . Verð krónur 6.900,00. Viðgerða- og varahlutaþjónusta. VICK Hólstöflur innihalda hól> Sími 11687 21240 Laugavegi 170-172 mýkjandi efni fyrír mœddan i hóls ... Þœr eru ferskar ofl bragðgóðar. VlCK HÁLSTÖFLUR Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu EDINB0RG NÝBYGGING laugaveci 91 Til leigu verður síðar á þessu ári húsnæði fyrir verzlanir og skrifstofur í nýbyggingu EDINBORGAR að Laugavegi 91. — Næg bílastæði verða á lóðinni Laugavegur 93. Nánari upplýsingar gefur Ásgeir Sigurðsson í síma 13301 kl. 10—12 daglega.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.