Morgunblaðið - 25.05.1966, Page 15
MiðvikuÆagur 25. maí 1968
MORGUNBLAÐID
15
Vel mælt
Oistrakh á stjórnpalli
Kvikmyndahátiðin í Cannes:
um, þó aðeins sé um að ræða
við flutning á einum fiðlukon-
sert, veldur það áheyrendum
ávallt nokkrum óþægindum. Á
tónleikum Moskvusinfóníunnar
fyrir skömmu sýndi fiðlusnill-
ingurinn David Ostrakh, að
þessa gerist ekki alltaf þörf,
hann sýndi ljóslega að hann
hefur gott vald á tónsprota og
að túlkun hans á tónverkum
einkenndist af sannfæringu.
Þetta þýðir ekki að meðferð
hans á verkunum hafi verið
óaðfinnanleg. Sinfónían eftir
Schubert olli nokkrum von-
brigðum. Hún varð þung og
þykk; Oistrakh notaði alla
strgngjasveit hljómsveitarirffi-
ar, sem gerði það að verkum
að verkið skorti algjörlega
þann sakleysislega og tæra
blæ, sem Beecham er þekktast-
ur fyrir við túikun á verki
þessu. Andante þátturinn hjá
Oistrakh var þó fallega leik-
inn, en heildarmyndin var
Schubert með snjó í stígvélun-
um sínum.
Mozart konsertinn var flutt-
ur af mikilli nákvæmni,
kannski of mikilli; verkið
Framhald á bls. 19
Berings
leggja strendur N-Asíu og V-
Ameríku, altt suður til Japans
og Kaliforníu. Leiðangursmenn
voru fimm hundruð talsins og
þar á meðal margir harðvítug-
ustu andstæðingar Berings úr
hópi vísindamanna.
Leiðangurinn komst austur og
tókst Bering að kortleggja mik-
inn hluta Alaskaskaga, en þá
skall einhverju sinni á fárviðri
er þeir voru í hafi úti og hlekkt
ist skipinu pvo á að það lét ekki
að stjórn framar. Rak skipið
síðan fram og aftur um Kyrra-
hafið í fimm mánuði unz loks
Framhald á bls. 19
Noel Coward
aftur á sviðinu í nýju leikriti
eftir sjálfan sig
NÚ ER VERIÐ að sýna í Lond-
on nýtt leikrit eftir Noel
Coward, leikarann, leikritahöf-
undinn og þúsundþjalasmiðinn
sem skemmt hefur leikhúsgest-
um í Bretlandi um áratuga
skeið. Heitir leikritið „A Song
at Twilight“ (Rökkurljóð) og
er sagt taeknilega vel unnið leik
húsverk eins og við sé að búast
af hinum aldna og reynda
Coward og beri sterkan svip af
höfundi sínum. Ekki er það þó
talið fylla flokk hinna viða-
meiri leikrita Cowards og þykir
sumum gagnrýnendum það lýta
verkið framar hófi að höfundur
haldi sig ekki við gaman og
gáska, heldur vilji taka málin
alvarlegum tökum. Aftur á
móti er borið lof á Coward fyrir
leik hans í aðalhlutverkinu og
sagt að enginn kunni eins vel
og hann að koma því til skila
sem skiljast eigi handan sviðs-
ljósanna.
„A Song at Twilight“ fjallar
um aldinn rithöfund, heimsborg
ara, heilsutæpan, uppþornaðan
á sál og líkama, gjörsneýddan'
samúð og mannlegri hlýju, sem
á fyrir höndum „stefnumót við
afskaplega fjarlæga fortíð“. —
Þykir mörgum sem þar sé kom-
inn Somerset Maugham Ijóslif-
andi og eitt og annað í leikrit-
inu bendir mjög í þá átt. For-
tíðin kemur til hans í líki fyrr-
verandi ástmeyjar hans, sem
hefur í fórum sínum bréf rit-
höfundarins til eihkaritara hans
sem áður var, bréf kynvillings.
Einnig kemur þarna við sögu
eiginkona rithöfundarins, sem
veit miklu meira en hún hefur
nokkru sinni látið uppi eftir
tveggja áratuga hjónaband. Allt
er leikritið hefðbundið og vel
unnið og hefur á sér handbragð
þess er kann til verks — og
öðru hvoru nær kímni Cowards
að skína gegnum alvöru þá cg
strangleik sem merkir leikritið
um of, segir einn gagnrýnand-
inn.
vitað hverjir eigi að letka í
henni né hver verði leikstjór-
inn.
Þrátt fyrir danskan uppruna
Berings eigna Rússar sér hann
og kalla rússneskan sægarp og
þjóðhetju, enda vann Bering
allt sitt ævistarf í þjónustu
rússneska flotans, sem hann
gekk í 22 ára gamall árið 1703,
eflaust í von um skjótan frama.
Sú von dofnaði þó brátt, en
Bering þraukaði og að tuttugu
árum liðnum var hann svo for-
framaður að mega heita skip-
stjóri af fyrstu gráðu í flota
hans hátignar Rússakeisara.
Vitus Bering var leiðangurs-
stjóri, til þess starfa skipaður
af Pétri keisara mikla, leiðang-
urs þess seni lagði upp frá St.
Pétursborg 1725 og átti að
iganga úr skugga um það hvort
landspöng væri milli Asíu og
Ameríku eða ekki. Leiðangur
Iþessi var þrjú ár í ferðinni og
fór um þvert og endilangt sund
Iþað er hann fann og aðskilur
álfurnar og síðan heitir Berings
sund. Vitus Bering og menn
hans héldu síðan heim og
Beztu myndirnar frá Frakklandi og Ítalíu
Per Oscarsson á heimleið frá Cannes með sigurbros á vör
og skyrtuhnappana með gullpálmanuni í vasanum.
SÆNSKI leikarinn Per
Oscarsson hlaut verðlaun þau
á kvikmyndahátíðinni í
Cannes sem veitt eru fyrir
beztan leik karlmanns fyrir
hlutverk sitt í myndinni
„Sult“, sem byggð er á sam-
nefndri sögu Hamsuns. Danir
Svíar og Norðmenn standa að
myndinni í sameiningu en
leikstjórinn er danskur,
Henning Carlsen.
Af kvikmyndaleikkonum
hlaut verðlaun fyrir þeztan
leik Vanessa Redgrave, dóttir
leikarans Sir Michael Red-
grave, fyrir leik sinn í kvik-
myndinni „Morgan, a suitable
case for treatment".
Aðalverðlaunum kvik-
myndahátíðarinnar, var skipt
milli frönsku myndarinnar
„Un homme et une femme“
(maður og kona) og ítölsku
myndarinnar „Signore e
signori“ (konur og menn).
Sérstök verðlaun voru veitt af
því tilefni að í ár var kvik-
Alltof margar bækur og
meira að segja skáldsögur líka
eru svo þykkar og þungar að
ekki er hægt að lesa þær nema
láta þær liggja á borði. Það er
erfitt að skilja hvað þeim út-
gefanda gengur til sem gerir
skemmtibækur svo úr garði að
ekki fara aðrir um þær hönd-
um sér til ánægju en lyftinga-
meistari í fullri þjálfun
Frank M. Garden, bókavörð-
ur í Luton í Bretlandi.
Vanesssa Redgrave og David
Warner, mótleikari hennar í
„Morgan.“
myndahátíðin í Cannes hald-
in í 20. skipti og hlaut þau
verðlaun kvikmynd Orson
Welles ,,Falstaff“, sem Spánn
sendi til hátíðarinnar.
Stýrbi Moskvusinfóniunni i London
Noel Coward og Irene Wright
Vitus Bering
Vanessa Redgrave og
Per Oscarsson verðlaunuö
ÞAÐ þykja ávallt nokkur tíð-
indi, er heimsþekktir hljóð-
færaleikarar stíga á stjórnpall
með tónsprota í hönd og
stjórna sinfóðíuhljómsveit. Fyr
ir skömmu var Fílharmóniska
hljómsveitin í Moskvu á tón-
leikaferðalagi í Englandi. Aðal
hljómsvéitarstjóri þessarar
hljómsveitar er Kyril Kond-
rashin. Á seinustu tónleikun-
um í London steig Kondrashin
úr veldisstóli og afhenti hin-
um heimsþekkta fiðlusnillingi,
David Oistrakh, tónsprotann
og stjórnaði hanp öllum verk-
um kvöldsins.
Oistrakh hefur oft áður kom-
ið fram opinberlega sem hljóm
sveitarstjóri, en aðeins í verk-
um sem hann hefur sjálfur
leikið einleik í; svo sem fiðlu-
konsertum Mozarts og Bachs.
Á efnisskrá þessara seinustu
tónleika Moskvúhljómsveitar-
innar í London, voru Sinfóm-
an nr. 2 eftir Schubert, fiðlu-
konsertinn K 218 eftir Mozart
og fimmta sinfónía Prokofieffs.
Blaðinu hefur borist ein gagn
rýni um tónleika þessa og verð
kvikmynduð i Sovétrikjunum
RÚSSAR vinna nú að undir-
búningi kvikmyndar um danska
sæfarann og landkönnuðinn
Vitiis Bering, þann er fann
Beringssund, og höfum við það
eftir „Berlingske Tidende“ að
mynd þessa eigi að taka austur
i Siberíu í sumar, en ekki sé
þóttust geta fært á það allsæmi-
legar sönnur að ekki væri hægt
að ganga í milli álfanna þurr-
um fótum eins og lengi hafði
verið fram haldið.
En vísindamenn þeirra tíma
voru harðir í horn að taka og
héldu fast við sitt og sögðu að
landspöngin hlyti að vera á sín
um stað, Bering og hans menn
hefðu bara ekki farið nógu langt
í norður. Málum lyktaði með
því, að gerður var út annar leið
angur 1734 undir forustu Ber-
ings og var ætlunin að kort-
ur hér birtur úrdráttur úr
henni.
„Þegar skipt er um hljóm-
sveitarstjóra á miðjum tónleik-
David Oistrakh
Stuölar - strik - strengir
Ævisaga Vitusar