Morgunblaðið - 25.05.1966, Page 19

Morgunblaðið - 25.05.1966, Page 19
■MiðviVudagur 25. maí 1966 MORGUNBLAÐIÐ 19 Byggingavörur KORK-O-PLAST vinylhúðað korkparkett og til- heyrandi lím. ARMSTRONG hljóðeinangrunarplötur, fallegustu plöturnar á markaðnum, og tilheyrandi lím. SÆNSKAR GÓLFFLÍSAR vinyi, verð aðeins kr. 161,00 pr. ferm. PLASTGÓLFLISTI, margir litir. VEGGFLÍSAR úr postulíni 10x10 cm. GÓLFMOSAIK, mjög hagstætt verð. ARMSTRONG FLÍSALÍM, amerískt, eitt eftirsótt- asta flísalímið, mjög ódýrt, gerir yður fært að setja upp flísarnar sjálfur, þótt þér séuð kálfur. UNDIRLAGSKORK til að leggja undir gólfdúk og gólfflísar. ÞAKJÁRN, PLÖTULENGDIR 7 til 12*feta. FJÁRGIRÐINGANET 5 strengja 100 m. 1. GADDAVÍRS LYKKJUR. MÚRHÚÐUNARNET — MÓTAVÍR EINANGRUNARKORK, 1”, iy2” og 2” þykktir. FYRIRLIGGJANDI. Byggingavoruverzlun Þ. Þorgrínisson & Co Suðurlandsbraut 6. — Sími 38640. Sendum hvert á land sem er gegn póstkröfu. Gluggaþjónustan Hátúni 11 Hjá okkur er örstuttur afgreiðslufrestur á tvö- földu gleri. Höfum fyrirliggjandi allar þykktir af rúðugleri, hamrað gler, fallegt mynztur. Sjáum um ísetningu á öllu gleri. Reynið viðskiptin. Gluggaþjónustan Hátúni 27. — Sími 12880. Oistrakh Framhald af bls. 15 skorti alla hlýju. Oistrakh þjón aði hér tveimur herrum, og í rauninni betur en flestir ein- um. Seinasta verkið á tónleikun- um var fimmta sinfónía Pro- kofieffs og þar kom fram, svo ekki verður um villzt, að Oi- strakh er enginn meðalmaður á stjórnpallinum þegar honum tekst vel upp. Hér voru engir leikmannstilburðir hjá fiðlu- snillingnum, verkið var frábær lega vel mótað, og leikur hljóm sveitarinnar einkenndist af ná- kvæmni og tilheyrandi spennu. Oistrakh tókst einna bezt upp í Sdherzo þættinum, serh varð sannarlega yfirþyrmandi. í stuttu máli, Oistrakh sýndi á þessum tónleikum, að hann er nærri 'því eins mikill snill- ingur við meðferð tónsprota og fiðlu'boga.1* — Ævisaga Vitusar Framhald af bls. 15 byggðri. Var þar gengið á land í trássi við vilja Berings og lézt þar fjöldi leiðangursmanna úr skýrbjúg,- þar á meðal Vitus Bering sjálfur, við miklar kval- ir. Hann var grafinn þar á ey- unni. sem síðan ber nafn hans. Það er af þeim leiðangurs- manna sem eftir lifðu að segja að þeim tókst loks að liðnu rúmu ári. að sigla yfir ti‘1 Kamtchaka-skaga og komast þar til byggða og síðan heim til St. Pétursbörgar. ★ Sitthvað nýstárlegt hefur komið í leitirnar við gagnasöfn un og heimildakönnun til undir búnings kvikmyndatökunni og má þar m.a. til nefna kort eitt sem Vitus Bering gerði af Síberíu 1730. Þar sjást allar út- linur landsins, helzitu fjallgarð- ar, fljót og þar eru einnig sýnd ar flestar þær manngerðir sem Bering rakst á á þessum ferð- um sínum, m.a. reiðmenn á dýr um fagurhyrndum sem líkjast hjörtum og sennilega hafa verið hreindýr. Plastbátar Nýkomnir afar stöðugir 14 feta súðbirtir fiskibátar. Þóftur og lunning úr mahogany eða plasti. Ennfremur glæsilegir 11 og 13 feta sportbátar. Komið eða skrifið og kynnist hagstæðu verði og greiðsluskilmálum. Eru til sýnis í verzlun vorri að Suðurlandsbraut 6. Þ. Þorgrímsson & Co Suðurlandsbraut 6. — Sími 3-86-40. Glæsileg 4 herb. ibuð Til sölu er óvenju glæsileg 4ra herb. íbúð á 2. hæð í nýlegu steinhúsi í Lækjunum. íbúðin er 120 ferm. með sér hitaveitu, tvöföldu gleri og teppum. Aðeins tvær íbúðir um þvottahús og inngang. Bílskúrsréttindi. Skipa- og fasteignasalan KIRKJUiiVOLI Símar^JáSlS 138^2 ÞETTA GERÐIST IJANUAR VEÐUR OG PÆRB M)—20 bílar brjótast yfir HoltavörSu heiði í illri færð (1). Versta reður í Norður-ísafjarðar- •ýslu síðan 1925 (2). Mikið óveður gengur yfir al'it land (1. — 3.). Fært norður í Skagafjörð og austur í Vik í Mýrdal. en ófært um Vestfirði og Austfirði (2). Hvassviðri um land ailt. þó einkum á Suðurlandi (3). Jörð springur í V.-Skaft. vegna frosthörku (S). Ýtur og snjóbílar halda uppi sam- göngum á Austfjörðum (8). Allmi’kil snjókoma i Reykjavik (12). Unnið að því að opna Öxnadals- beiðl (13). Qbemju snjór á Austurlandi (17). Vegurinn til Akureyrar opnaður aftur (17). Þrumuveður í Súðavík (22). Fhitningaerfiðleikar á Austurlandi vegna snjóa (22). Fannkyngi á Höfðaströnd og í Fljótum (24). Snjóbíllinn á Akureyri á ferð dag og nótt (26). Vart við jarðskjáifita á Suðurlandi ««). ÚXGERÐIN Afili Kefiavíkurbáta miklu minni en 1 fyrra (ló). Landburður af loðnu við Suð-Vestur land (16). Grind aví ku rbát a r leita á fjarlæg mið (20). Heiidarafli Vestfjarðabáta í janúar 2384 lestir (20). Um ofiveiði að ræða á islenzka þorskstofninum, segir í skýrslu Jóns Jóoasonar, fiskifræðings (27). FRAMKVÆMDIR Mleista rasamband byggingamanna •ignast nýtt félagsheimiU að Skip- bolti 70 (2). Framikvæmdanefnd byggingaráæU- unar úthlutað 1 Reykjavfk 6 fjölbýlis- húsa- og 18 einbýlishúsalóðum og svæði fyrir 900 — 950 íbúðir (3). Ákveðin bygging nýrra hitaveitu- geyma í Reykjavík, kyndistöð var og virkjun nýrra borhola (4). Almenna byggingarfélagið ásamt íleirum og franskt fyrirtæki með lægst tilboð i væntanlega BúrfeUs- virkjun (5). Endanlega lokið við hús rannsóknar stofnana sjávarútvegslns (5). Hestamenn i Reykjavík fá nýja bækistöð í Selásnum (6). Ákveðið að reisa nýja síldarverk- smiðju í Neskaupstað (8). Nýr reiðskóU tekur til starfa á ÁMtanesi (18). Slippstöðin hí. á Akureyrl hleypir afi stokkunum stærsta skipá, sem smíðað hefur verið hér á landi, 460 lesta (16). Ný síldarverksmiðja í byggingu í Þorlákshöfin (16). 50 nýir stöðumælar settir upp i Austurstræti, Hafnarstræti og Banka- stræti (16). Flugvöllur opnaður að Núpi í Dýra- firði (16). Röntgendeild Borgarsjúkrahússins tekur til starfa I apríl (18). Félagsheimili vígt að Borg í Gríms- nesi (19). Skipasmíðastöðin Stálvík lengir bát um 4 metra (23). Fyrirhuguð bygging stálbræðslu og valsaverks hér á vegum Einars Ásmundssonar í Sindra (23). BÓKMENNXIR OQ LISXIR Þjóðleikhusið sýnir Hrólf, eftir Sigurð Pétursson og Á rúmsjó. eftir Siawomir Mrozek. (1). Menningarsjóður Norðurlanda stór- aukinn (4). Leikfélag Reykjavíkur hyggst sýna Fjalla Eyvind, eftir Jóhann Sigurjóns son i Kanada (9). Leikfélag Kópavogs sýnir Tiu litla negrastráka, efitir Agatha Christie (11) Leikfélagið Gríma sýnir Amaliu, eftir Odd Björnsson og Fando og Lis, eftir spánska höfiundinn Arrbel (11). „Smáræði'1 nefnist ný bók efitir Sigurð A. Magnússon (12). Sýning á amerískri list og handíðum í Þjóðminjasafninu (13). „Við morgunsól“, átta nýjar smá- sögur eftir Stefián Jónsson komnar út (15). Leikfélag Akureyrar sýnir Swenden hjelms-fjölskyiduna, eftir Hjálmar Bergman (19). Listafélag M.R. heldur sýningu á verkum Snorra Arinbjarnar (20). íslandsklukkan gefin út á plötum 22). Leikfélag Reykjavíkur sýnir þrjú stutt léikrit, eftir Jean Tardieu, Samuel Beckett og Arrabal (22). Fimm islenzkir listmálarar sýna í London (24). Franski kvartettinn Quatuor Instru- mental de Paris leikur hér (25). EUa Fitzgerald í hljómleikaför hér (26). MENN OG MÁLEFNI Fyrsta íslenzka stúlkan, Sigrún Helgadóttir, lýkur prófi í bygginga- verkfræði (9). Reynir Karlsson skipaður fram- kvæmdastjóri Æskulýðsráðs (16). FÉLAGSMÁL Fiskiþing sett í Reykjavík (2)’. Útsvör i Hafnarfirði 46 miilj. kr. (2) Jóhannes Sigmundsson kjörinn for- maður Héraðssambandsins Skarphéð- inn, en Sigurður Greijwson heiöurs- formaður (2). Hjarta- og æðavemdarfélag Reykja- víkur heldur aðalfund (8). 600 háskólastúdentar skora á Al- þingi að takmarka Keflavikursjónvarp ið við flugvöMinn (9). Baldur Jónsson endurkjörinn formað ur Slysavarnardeildarinnar Ingólfs i (11) Félag sjónvarpsáhugamanna hefur undirskriftasöfnun (12). Guðbjartur Egilsson kosinn formað- ur Barðstrendingafélagsins í Reykja- vik (13). Jón Kr. Ágústsson kjörinn formað- ur Hins ísienzka prentaráfélags (13). Gróa Pétursdóttlr endurkjörin for- maður Kvennadeildar SVFÍ í Reykja vík (19). Guðmundur H. Oddsson kjörinn formaður Skipstjóra- og stýrimanna- félagsins Öldunnar (19). Unnið að því að koma upp islenzkum jazz-ballett (29) Fjármálaráðherrafundur Norður- landa haldinn í Kaupmannahöfin (22). Hiimar Guðlaugsson kosinn formað ur Múrarafélags Reykjavíkur (12). Búnaðarþing haldið í Reykjavík (23) SLYSFARIR OG SKAÐAR Gamalt timburhús að Tjarnargötu 3B skemmist mikið i eldi (1). íbúðarbraggi að Gleráreyrum 6 á Akureyri brennur til kaldra kola (1). Reykjavík og Suðurnes ljóslaus í klukkustund, er einangrun og mæla- spenna springur (1). Mikiar og margvíslegar skemmdir í óveðri, sem gengur yfir allt iand (1. — 3). Skemmdir i bókasafini að Sólheim- um 27 í eldsvoða (1). Brezkur togari legst þrisvar á hlið ina á siglingu inn Eyjafjörð (1). Snjóflóð flytur til ibúðarhúsið að Reykjarhól í Fljótum (1). Loftur Sigurðsson. bóndi Breiðanesi í Gnúpverjahreppi, slasast mikið, er jeppakerra fauk á hann (2). Vélbáturinn Stígandi sekkur á Skagaströnd (3). íbúðarhúsið að Hvítahlið í Bitru- firði brennur (3). Bærinn að Þóroddsstöðum í Ólafs- firði brermur (4). Vandræðaástand á Bildudal vegna skemmda á höfininni (5) Auðunn Eiríksson póstur verður úti á Langanesi (8). Adoií Einarsson, háseta á vélskip- inu Oira, tók út og drukknaði (8). Skemmdarverk framið á vinnuvél- um I Smáíbúðarhverfi (10). Vélbáturinn Hafrún rekur upp á Eyrarbakkafjöru (12). Eldur i matstofiu starfsmanna Kjör- garðs (12). Gamli bærinn að Saurbæ á Kjalar- nesi brennur (16). íbúðarhúsið í Vík í Grindavik brennur (15). Kristján Pálmason, bóndi á Un- hóli i Þykkvabæ slasast mikið í bíl- slysi (19). íbúðarhúsið að Fossvogsbletti 39 eyðileggst i eldi (19). „Jökulfellið“ rekst á ker í Horna- firði og urðu miklar skemmdir á skipinu (20. — 24). Gulifoss lendir í árekstri við Málm- eyjarferjuna Malmöhus (22). FlutningabíH frá Akranesi lendir fram afi vegarbrún í Hvalfirði (22). Bílar losna í óveðri á þilfari Skóga- foss (23). Almenningsvagn frá Kefiavtk eyði- leggst í eldi (25). Þak fýkur af hlöðu á bænum Hvammi í Ölfusi (26). AFMÆLI Verzlunarbanki íslands 5 ára (5). Lífeyrissjóður verzlunarmanna 10 ára (8). Félag íslonzkra botnvörpuskipaelg- enda 50 ára (9). Bókbindarafélag íslands 60 ára (11). Kristileg skólasamtök 20 ára (12). Samtök íþróttafréttamanna 10 ára (12). Landsmálafélagið Vötður 40 ára (13). Hið íslenzka Biblíufélag 160 ára (13). Stangveiðifélagið á Akranesi 25 ára (13).

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.