Morgunblaðið - 25.05.1966, Síða 20
20
MORGUNBLAÖIÐ
Miðvikudagur 23. mal 1966
5-7 herbergja
íbúð eða einbýlishús, með bílskúr, fullbúið eða
skemmra komið, óskast til kaups.
Skipti möguleg á 4ra herb. íbúð.
HÖRÐUR ÓLATSSON, HRL.
Austurstræti 14. — Símar 10332 og 35673.
Til sölu
220 ferm. timburhús á eignarlóð. Tilvalið til íbúðar
með nokkrum breytingum. Gæti einnig selst til flutn
ings. Einnig 150 stólar og 44 borð, allt mjög vel út-
lítandi. — Útborgun eftir samkomulagi. —
Upplýsingar í síma 19, Vogum.
Til sölu
Chevrolet fólksbifreið, smíðaár 1955 í góðu standi.
Bifreiðin er ný skoðuð og aflvél ný upptekin.
Verður til sýnis hjá Bifreiðastöð Steindórs í dag og
næstu daga frá kl. 1—8 e.h. — Uppl. í síma 11588.
<§Þ MELAVÖLLUR
í kvöld (miðvikudag) kl. 20,30 leika
Fram — Þróttur
í Reykjavíkurmótinu.
Dómari: Valur Benediktsson.
Mótanefnd K. R. R.
LAUGAVEGI 59..slmi 18478
Trúloíunarhringar
HALLDÓR
Skólavörðustíg 2.
Magnús Thorlaeius
taæstaréttarlögmaður.
Málflutningsskrifstofa.
Aðalstræti 9. — Sími 1-1875.
Bezt að auglýsa
í Morgunblaðinu
Trésmiðir
Viljum ráða nokkra trésmiði og laghenta menn,
löng vinna. — Upplýsingar á skrifstofunni,
Þórsgötu 3, sími 21035.
Byggíng sf
Bókbindarar
Óskum að ráða verkstjóra á
bókbandsvinnustofu.
Ríkisprentsmiðjan Gutenberg
Sumarskórnir komnir
Mjög fjölbreytt úrval fyrir kvenfólk
og börn.
Skóverzlun Þórðar Péturssonar.
Aðalstræti 18.
Stúlkur
vanar saumum vantar okkur nú þegar
og síðar í sumar í verksmiðju vora að
Barónsstíg 10A. — Upplýsingar í verk-
smiðjunni eftir kl. 5 í dag og í síma 35694
eftir kl. 7 í kvöld.
Verksmiðjan Max hf
Vestfrðingafélagið í Reykjavík 25
ára (19).
Leikfélag Hafnarfjarðar 30 ára (26).
ÍÞRÓTTIR
ísland vann Skotland í tvðmur
landsleikjum í körfuknattleik með
65:46 og 66:43 (1).
Tékkneska handknattleiksfélagið
Dukla sigraði FH í meistarakeppni
Evrópuliða með 20:15 (5).
Meistarar A-í>ýzkalands í hand-
knattleik kvenna unnu Val með 19:7
(10).
Sundmeistaraómt Reykjavíkur hald
ið í sundhöllinni (lfl).
ísland vann Pólland i landsleik i
handknattleik með 23:21 (15).
Tékkneska félagið Dukla vann FH
í sföari leik félaganna í handknattleik
með 23:16 (22).
ÝMISLEGT
Átta hásetar ganga af brezka tog-
Aranum Admetus, eftir að hann lenti
í fárviðri við ísland (2).
Aukafarmur af olíu fenginn frá
Karabískahafinu (3).
Skáldsagnakeppni Skálholts hf. af-
lýst (6).
Rannsóknir franskra vísindamanna
með loftbelgi hér i vetur misheppn-
aðar (8).
Vöruskiptajöfnuðurinn á síðasta
ári óhagstæður um 343 millj. kr. Inn-
flutningur nam 5901,9 millj. kr. en út
flutningur 5566.9 millj. kr. (9).
Eimskipafélagið semur um flutning
afurða SH næstu 2 árin (9).
Væntanjegt sjónvarp kemur sér upp
Ijósmyndasafni (10).
Sex hásetar ganga af brezka tog-
aranum Victrix í Neskaupstað (10).
Stjórnarfrumvarp um 4 ný pró-
fessorsembætti við Háskólann (11).
Slysavarnardeild kvenna á Akranesi
lagði fram 108 þús. kr. til slysavarna
á s.l. ári (11).
85 ný götunöfn ákveðin í nýjustu
hverfum borgarinnar (11).
Flugfélag íslands fær ekki lend-
ingarleyfi í Frankfurt í Vestur-Pýzka
landi (12).
Lögð fram stjórnarfrumvörp um
meðferð dómsmála, atvinnu leysís-
tryggiugar, kosningar til Alþingis og
sveitastjórnarkosningar (15).
íslendingum gefið húsið í Kaup-
mannahöín, þar sem Jón Sigurðsson
bjó (15).
Ráðgefandl sýningarráð undirbýr
þátttiöku okkar í heimssýningunni 1
Montreal 1967 (16).
Velheppnað sjúkraflug til Angmags-
aiik í Grænlandi (16).
Vísitala framfærslukostnaðar 183
stig í byrjun febrúar (17).
íslenzkir sjónvarpsmenn og hljóð-
færaleikarar Sinfóníuhljómsveitarinn-
ar deila út af töku fréttamyndar (17)
Hljómplata með köflum úr nokkrum
ræðum Ólafs Thors gefin út (17).
Skógafoss fastur í is á Eystrasalti
í nærri 3 sólarhringa (18).
Mikill skortur á neyzlufiski i
Reykjavík (18).
Ríkisútvarpið útvarpar að meðal-
tali 15 klst. og 10 mín. á dag (20).
Flugfélag íslands flutti 136.793 far-
þega á sl. ári (20).
Sjórinn grefur við Dyrhólaey á
væntanlegu hafnarstæði (23).
Niðursuðuverksmiðjan Norðurstjarn
an hf. í Hafnarfirði á við erfiðleika
að etja vegna hráefnisskorts (23).
Eimskip flutti 8500 farþega milli
landa á árinu 1965 (24).
Minningarsjóður um flugmenn stofn
aður á Akureyri (25).
Allmikið ber á vatnsskorti á Akur-
eyri (25).
Samkvæmt manntali 1. des. »1. eru
íslendingar rúmlega 193 þús. (26).
Flugfélajíf íslands þjálfar sjálft flug
menn sína í blindflugi (26).
Sérstakir ísmælar verða við Þjórsá
vegna Búrfellsvirkjunar (27).
ÝMSAR GREINAR
Mál Lárusar Jáhannessonar gegn
Frjálsri þjó« (2).
Rætt við HUdi Bernhöft. ellimóla-
fulltrúa Reykjavíkur (2).
Skýrsla Ferðamálanefndar (2).
Færeyingar koma til íslands —
Grænlendingar til Færeyja (3).
Andsvar til bannvinar. eftir Magnús
Finnsson (3).
Svíþjóðarbrétf frá Jóni H. Aðalsteins
syni (3).
Afmælissamtal við Guðrúnu Jóns-
dóttur níræða (3).
Hugleiðingar um íslenzka utanríkis-
þjónustu, eftir Henrik Sv. Björnsson,
sendiherra (3).
Opfö bréf til Sverris Hermannö-
sonar, eftir Ragnar Jónsson (3).
Samtal við Jóhann Þorvtaddsson,
trúboða (4).
Ódýr pappír, eftir Sigurð Benedikts
son (4)..
Starfsmannaeklan og áfengið, eftir
Sveinbjörn Jónsson (4).
Elliheimilið Betel, eftir Valdimar J.
Eylands (5).
Fargjöldin og Loftleiðir, eftir Hákon
Bjarnason (5).
Samtal við Svein Skorra Höskulds-
son, sendikennara í Upp&ölum (9).
Ljúkum vegagerð meðfr^m Djúp-
byggðum, eftir Baldur Bjarnason,
oddvita (6).
Picassosafnið i Barcelona, eftir
Jóhann Hjálmarsson (6).
Noregsbréf frá Skúla Skúlasyni (8).
Félag íslenzkra botnvörpuskipaeig-
enda 50 ára, eftir Loft Bjamason (9).
Úr ræðu Magnúsar Jónssonar, fjár-
málaráðherra, á Varðar-fundi (9).
Er þetta „fjandskapur við bændur'4
eða raunsæi?, eftir Gunnar Bjapnfison
Hvanneyri (10).
Heimsókn hjá Loftleiðum í Kefla-
vík (11).
Kaflar úr ræðu Jóhanns Hafsteins,
iðnaðarmálaráðherra á fundi iðnrek-
enda (11).
Rætt um ríkisstyrk til dagblaða (12).
Úr ræðu sjávarútvegsmálaráðherra
á Fiskiþingi (12).
Svar við sendibréfi Ragnars í Smára
eftir Sverri Hermannsson (12).
Yfirlýsing frá olíufélögunum vegna
leigu Hamrafells (12).
Um lestur Biblíunnar, eftir Sigur-
björn Einarsson, biskup (13).
Dagur Biblíunnar, eftir Ólaf Óiafs-
son kristniboða (13).
Varðveizla þjóðernis og sjónvarp,
eftir Guðlaug Gíslason, alþm. (15).
Útgerðarmiál, eftir Harald Böðvars-
son (15).
Nonsk alúmínverksmiðja, eftir Ás-
geir Þorsteinsson (16).
Heimsfræðileg sáLfræði, eftir Þor-
stein Jónsson frá Úlfsstöðum (16).
Samtal við Þór Sandholt, kóla-
stjóra Iðnskólans (17).
Noregsbréf frá Skúla Skúlasyni (17).
Einangrunarsinnar á íslandi, eftir
Árna Brynjólfsson (17).
Gengið á reka á Hornströndum (18).
Nýir áfangar, eftir Egil Jónsson,
Seljavöllum (18).
Opinber gjöld af tekjum einstakl-
inga, eftir Önund Ásgeirsson (19).
Veiðiferð til Grænlands (20).
Akureyri, eftir Hákon Bjarnason,
skógræktarstjóra (23).
Ræða Ingólfs Jónssonar, landbúnað-
arráðherra, á Búnaðarþingi (23).
Þankar um garðyrkjumál, eftir
Björn Ólafsson á Bjarmalandi (23).
Eina lausnin er aðflutningsbann á
áfengi, eftir Árna Helgason. Stykkis-
hólmi (23).
Á vegamótum stóriðju og stórvirkj-
ana á íslandi, eftir Jóhann Hafstein,
fönaðarmálaráðherra (24).
Stúdentafundur um áfengislöggjöf-
ina og bjórinn (24).
Opið , brérf til Hreins Pálssonar,
form. Félags sjónvarpséhugamanna
(24). ■ ♦
Tannskekkja, eftir Þórð Eydal
Magnússon, tannlækni (26).
Ölið, eftir Jón Gunnlaugsson (25).
Greinargerð frá Starfsmannafélagi
Sinfóníuhljómsveitar ísiands (26).
Nokkur fróðleikskorn til Sigurðar
A. Magnússonar, frá Jóni S. Jónssyni
(26).
Athyglisverð skoðanakönnun meðal
450 nemenda Verzlunarskóla íslands
(27).
MANNALÁT
Evfemia Kristjánsdóttir, Grettis-
götu 35.
Guðrún Guðmundsdóttir, Urðarstíg
8.
Brandur Tómasson frá Kollsá 1
Hrútafirði.
Kristín Ólafsdóttir frá Möðruvöll-
um í Kjós.
Ólafur Thorarensen, fyrrv. banka-
stjóri.
Þórarinn Steinþórsson, Kleppsvegi
38.
Steinunn Sveinsdóttir, Nýjabæ,
Eyrarbakka.
Jórunn Björnsdóttir, Þjórsárgötu 3.
Bjarni Einarsson, Suðurgötu 90,
Akranesi.
Ingibjörg Eyjólfsdóttir. Bergstaða-
stræti 41.
Guðjón Jóhannsson, Bræðcaborgar-
stíg 55.
Jón Björn Einarsson, Vesturgötu 71,
Akranesi.
Sigríður Eiríksdóttir, Egilsstaðakoti.
Gísli Ólafsson, skipstjóri.
Kristín Einarsdóttir, Snorrabraut 35.
Svavar Sveinsson, vélstjóri, Höfða-
túni 5.
Þóra Hallgrímsdóttir, Hafnarstræti
39, Akureyri.
Sigríður Tómasdóttir frá Kollabæ,
Rauðalæk 18.
Ólafur Ólafsson, læknir frá Akur-
eyri.
Ágúst Þorgrímur Guðmundsson,
Vesturvegi 20. Vestmannaeyjum.
Jónína G. Sigurjónsdóttir frá Lamba
læk.
Sveinn Pétursson, augnlæknir.
Guðmundur Þórarinsson frá Úlfsá,
Hringbraut 76, Hafnarfirði.
Saiómon Bárðarson, Fellsmúla 10.
Hallgrímur Einarsson frá Urðum,
Svarfaðardal.
Guörún Jónsdóttir frá Miðskála.
Jóhanna Arnfinnsdóttir, Laugarnes-
vegi 106.
Þorvaldur Ingvarsson frá Raufar-
íelli. •
Einar Axelsson, Brekkustíg 20,
Sandgerði.
Hjörtfríður Kristjánsdóttir, Borgar
nesi.
Guðný Loftsdóttir, Hlíðargötu 9,
Akureyri.
Sigríður Sigurðardóttir fná Eyvindar
hólum.
Kristján Hafliðason, Fornhaga 15.
Guðni Þorfinnsson, Álfheimum 50.
Runólfur Elías Runólfsson, Stiga-
hlíð 8.
Jóhann Ó. Haraldsson, tónskáld. .
Ólafur Jónsson frá Bústöðum. |
Theodór Siemsen, kaupmaður.
Rósa Þ. Benónýsdóttir, Suðurgötu
26, Akranesi.
Magnús Magnússon, fyruv. kaup-
maður á' ísafirði.
Árni Kristjánsson, bóndi, Kistu-
felli, Lundareykjadal.
Þorsteinn Finnbogason, fyrrum
bóndi í Fossvogi.
Björn Benediktsson, bóndi Kross-
holti, Kolbeinsstaðahreppi.
Valgerður G.J. Jónsdóttir frá Norð
ur-Botni, Tálknafirði.
Helga Bjarnadóttir, Lindargötu 43.
Guðmundur Guðmundsson, Skeggja
götu 16.
Snorri Erlendsson frá Fáskrúösfirði.
Magnús Kristjánsson frá Langa-
Botni, Bildudal.
Svaia Sigurðardóttir, Höfn, Skip-
holti 64.
Ólafur Sveinsson, vélsetjari, Flóka-
götu 19.
Þórey Nikulásdóttir, Stykkisihólmi.
Sigurður Guðmundsson fré Hól,
Hafnarfirði.
Guðmundur Jónsson, fyrrv. síma-
verkstjóri, Laugarvegi 141.
Bergþór Guðmundsson, fyrrv. loft-
skeytamaður, Rauðarárstíg 9.
Margrét Árnadóttir, Sundlaugarvegi
8, Reykjavík.
Kristín Thorberg.
Jón Einansson, Tjarn.frgötu 16.
Þórir Jónsson, matsveinn.
Ingibjörg Eldjárn, Akureyri.
Erlendur Pálma9on, skiptjóri. ,
María Ólafsdóttir, Akurgerði 4
Akíanesi.
Jochum Magnús Eggertsson, rithöf-
undur.
Árni Jónsson, matsveinn.
Oddgeir Kristjánsson, Heiðarvegi
31, Vestmannaeyjum.
PáMna Eiríksdótitir fró Fossnesi,
Gnúpverjahreppn.
Magnús Magnússon, fyrrv. kaup-
maður frá ísafirði.
Sigurlin Sigurðardóttir, Reyni*
hvammi 2, Hafnarfiríu