Morgunblaðið - 25.05.1966, Síða 25

Morgunblaðið - 25.05.1966, Síða 25
Miðvíkuðagur 25. maí 1968 MO RC U N B LAÐID 25 SHtltvarpiö Miðvikudagur 25. maí 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfimi — Tónleikar — Umferðarmál — 8:30 Fréttir — Tónleikar — 9:00 Úrdráttur úr forustugrein- um dagblaðanna — 9:10 Veður- f regnir — Tónleikar — 10:00 Fréttir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar. \3:15 Við vinnuna: Tónleikar. 15:00 Miðdegisútvarp: Fréttir — Tilkynningar — ts- lenzk lög og klassísk tónlist: Kristinn HalLsson syngur þrjú lög. Kam me rhlj ómsv e itin í Moskvu og Bath kammerhljómsveitin leika Konsert fyrir tvær strengjasveitir eftir Michael Tippet; Rudolf Barshaj stj. Risé Stevens, kór og hljómsveit , Metropolitan óperunnar í New York flytja atriði úr „Carmen“ eftir Bizet. Hollywood-kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 2 í B-dúr eftir Borodin. 16:00 Síðdegisútvarp Veðurfregnir — Létt músik: — (17:00 Fréttir). Geneviéve syngur frönsk lög, hljómsveit Fredericks Fennells leikur lög eftir Gershwin, Nete Sohreiner og Bhlers Jespersen syngja lagasyrpu, Dennis Wil- son tríóið, Andrews systur, hljómsveit Jos Basiles o.fl. leika og syngja. 18.-00 Lög á nikkuna: Tony Romano og harmoniku- hljómsveit Charles Magnante leika. 18:45 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir 20:00 Daglegt mál Árni Böðvarsson cand. mag. flytur þáttinn. 20:05 Efst á baugi Björgvin Guðmundsson og Björn Jóhannsson tala um er- lend málefni. 20:35 Raddir lækna Davíð Davíðsson talar um landsins gagn og nauðsynjar. 21:00 Lög unga fólksine Bergur Guðnason kynnir. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:15 .,Skeiðklukkan‘‘, smásaga eftir Paul Gallico; — fyrri hluti Guðjón Guðjónsson les eigin þýðingu. 22:35 Ungversk kammertónlist: a. Lajos Hernadi leikur Píanó- sónötur nr. 3 eftir Ferenc Szabó b. Weinerkvartettinn leikur Strengjakvartett eftir Emil Petrovics. 23:15 Dagskrárlok. Fímmtudagur 26. maí 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnlr — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfiml — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tónleikar — 9:00 Úrdráttur úr forustugreinum dagblaðanna — Tónleikar — 10:05 Fréttir — 10:10 Veðurfregnir. 12:00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12:25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13:00 „A frivaktinni*': Eydís Eyþórsdóttir stjómar óska lagaþætti fyrir sjómenn. 15:00 Miðdegisútvarp Fréttir — Tilkynningar — ts- lenzk lög og klasslsk tónlist: Sinfóníuhljómsveit íslands leik ur ísland.sforleikinn op. 9 eftir Jón Leifs; William Strickland stjómar. Maria Callas, Margreta Elkins, Ferruccio Tagliavinil, Piero Cappuccilli og Filharmoníusveit Lundúna flytur atriði úr „Lucia Di Lammermoor‘‘ eftir Donizetti; Tullio Serafin stj. Hljómsveit Rafaels Fruhbecks De Burgos leikur þætti ur „Íberíusvítunni“ eftir Albeniz. Robert Shaw kórinn syngur óperulög. 16:00 Siðdegisútvarp: Veðurfregnir — Umferðarmál — Létt músik: — (17:00 Fréttir). Franco Scarica, Barbara Streis- and, hljórtisveitin „101 streng- ur‘‘, Paul Robeson, Melachrino hljómsveitin, Harry Simeone kórinn og Marty Gold og hljóm sveit leika og syngja. 18:00 Úr söngleikjum og kvikmyndum: Steve Lawrence, Sally Anne Howes, Robert Alda o.fl. syngja lög úr „What Makes Sammy Run?‘‘ 18:45 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 Daglegt mál Ámi Bötðvarsson talar. 20:05 Fjögur frönsk þjóðlög í útsetn- ingu Seibers. Peter Pears syngur við gítar- undirleik Julians Breams. 20:15 Ungt fólk í útvarpi Baldur Guðlaugsson kynnir þátt með blönduðu efni 21300 Tónleikar Sinifóniuhljómsiveitar íslands í Háskólabíói. Stjórn- andi Bohdan Wodiczko. Einleikari á píanó: WilheLm Kempff. Á fyrri hluta efnisskrárinnar: a. Adagio fyrir, hörpu og strengjasveit eftir Jón Nordal. b. Píanókonsert í a-moll op. 54 eftir Robert Schumann. 21:50 Ljóð eftir Guðmund Þórðarson Steingerður Guðmundsdóttir les. y- 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:15 „Skeiðklukkan“, síðari hluti smásögu eftir Paul Gallico Guðjón Guðjónsson les þýðingu sína. 22:35 Djassþáttur. Ólafur Stephensen kynnir. 23:05 Bridgeþáttur. Hallur Símonarson flytur. 23:30 Dagskrárlok. MtAKi/ Framkvæmdastjóri — Frystihus Frystihús í fullum gangi við Faxaflóa með tryggan hráefnisgrundvöll vantar strax traustan fram- kvæmdastjóra sem meðeiganda. Þarf að geta lagt fram eða útvegað kr. 500.000 til 1.000.000. — Tilboð legginst inn á afgr. Mbl., merkt: „Framtíð — 9733“. Rafsuðumenn — Logsuðumenn Okkur vantar nú þegar nokkra menn vana raf- suðu og logsuðu. — Gott kaup. Mötuneyti á staðnum. Runtal-Ofnar hf Síðumúla 17. — Sími 35555. Námskeið fyrir unglinga, er lokið hafa bamaprófi, verða haldin í júní og ágústmánuði í Laugarnesskóla, Melaskóla og Réttarholtsskóla. Hvert námskeið stendur í 4 vikur. Kennt verður 4—5 stundir á dag, fimm daga vikunnar. Kennd verður matargerð, framreiðsla, ræsting, meðferð og hirðing fatnaðar, híbýlafræði, vöruþekking o. fl. Sund verður á hverjum morgni kl. 8—9. Námskeiðsgjald verður kr. 1000,00 á þátt takanda. Nánari upplýsingar og innritun á Fræðslu- skrifstofu Reykjavíkur dagana 23.—27. maí n.k. kl. 2—4. Fræðsluskrifstofa Reykjavíkur. Snyrtivörur Merki ungra stúlkna í dag ALLIR NÝJUSTU TÍZKU LITIRNIR. AXELSBÚÐ Sandgerði. Nýtt eldhús Norsku Pólarís-eldhúsinnréttingarnar eru það alira nýjasta — stílfögur og sterk. Komið og skoðið og fáið nánari upplýsingar. Einkaumboð fyrir Pólaris-eldhúsinnréttingar: P. Sigurðsson Skúlagötu 63 — Sími 19133. EYKUR* Skrifstofustúlka Stórt fyrirtæki óskar að ráða stúlku, 20—25 ára til almennra skrifstofustarfa. — Tilboð er greini aldur, menntun og fyrri störf ásamt meðmælum sendist afgr. Mbl., merkt: „Iðin — 9535“. Afgreiðslustúlka óskast, ekki yngri en 20 ára. — Upplýsingar í verzl uninni á fimmtudag kl. 6,30—7 e.h., ekki í sima. Gleraugnasalan Fókus Lækjargötu 6B. Staða aðstoðar- forstöðukonu Staða aðstoðarforgtöðukonu við Þvottahús Lands- spítalans er laus til umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist Skrifstofu ríkisspítalanna, Klapparstíg 29, Reykja- vík, fyrir 6. júní 1966. Skrifstofa ríkisspítalanna.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.