Morgunblaðið - 25.05.1966, Page 28

Morgunblaðið - 25.05.1966, Page 28
Helmingi útbreiddaru en nokkurt annað íslenzkt blað 117. tbl. — Miðvikudagur 25. maí 1966 Langstærsta og fjölbreyttasta blað landsins Þyrlan er til mikilla þæginda fyrir austan Fór 16 ferðir meb 30 manrts á degi tilfellum. Annars er þetta undra tæki, sem getur sezt hvar sem er. Einn daginn, þ-egar ófært var yfir heiðina, var t.d. farið með farþega á varðskipi út á Héraðs fióa, en þyrlan selflutti þá svo hvern heim til sín uppi á Hér- aði. Hafa orðið að þessu mikil þægindi að fá þyriuna. Á kosningadaginn sótti þyrlan sjúka konu frá Hafná í Valla- hreppi og flutti hana á kjörstað á Egilsstöðum, og svo aftur heim. Þyrian mun nú á förum suður. — Steinþór. Vegir sunnan lands ///- fœrir vegna aurbleytu Byrjað oð opna heiðarve&i á Austurfandi EGSLSSTÖÐUM, 24. maí — I»yrla landhelgisgæzliuinnar hef- ur komið í góðar þarfir nú sið- ustu dagana, einkum i flutn- ingum milli Seyðisfjarðar og Eg ilestaða. Snjóalög eru mikil á Fjarðarheiði og seinlegt og erfitt að flytja með snjóbilum eins og gert hefur verið. Á mánudag fór þyrlan til dæmis 16 ferðir fram og aftur og flutti alls 30 menn og mikinn farangur, m.a. mjólk til Seyðisfjarðar. HeJztu erfiðleikarnir eru þó þokan, sem oft er á heiðinni. Er þessi þyrla ekki búin blind- fiugstækjum, og verður því allt- af að fljúga sjónflug. Og eins mætti þyria á þessum slóðum hafa aðeins meiri fiugbæð. Þessi fer mest í 3000 fet, en hæstu fjöll hér eru yfir 4000. Getur það vaióið örðugleikum í stöku Ejársöftiuii á Sauðárkréki ftl Eifálpar barni Sauðórkróki, 4. maí. Á SAUÐÁRKRÓKI er 5 ára gömul stúlka haidin meðfæddum alvarlegum hjartasjúkdómi. Að dómi lækna er henni nauðsyn á umfangsmeiri rannsóknum og aðgerðum en framkvæmdar eru hér á landi, og það sem fyrst. Er í ráði að senda hana til Banda- rikjanna. Siikt kostar mikið fé, opinber framlög takmörkuð og ættmgjar efnalitlir. Hafa því fjöl Framhald af bls. 27 VEGIR eru slæmir um allt land. Þó nokkuð mismunandi. Skásta leiðin af þeim, sem eru terar, er frá Reykjavík til Ak- ureyrar, að því er Vegagerðin upplýsti. Hefur verið minni úr- koma á þeirri leið en víða ann- ars staðar. Sunnaniands hafa vegir aftur á móti blotnað meira, svo mjög að ófært er nú vegna aurbleytu í Grimsnesinu og að Laugar- vatni, a.m.k. fyrir minni bíia. Austur Flóann er vegurinn mjög slæmur, en austan við Þjórsá og þaðan til Víkur sæmi- legur. Austan við Vík eru vegir aftur mjög slæmir. Á norðausturiandi og Aust- uriandi er enn mikiil snjór á heiðunum og þær víðast lokað- ar. Hægt er að komast í Mý- SÍLDARFUUTNINGASKIPIÐ Síldin er lagt af stað af miðun- um fyrir austan lúeð fullfermi af síld, um 20 þús. mál, og er væntanlegt til Reykjavíkur á fimmtudag. En farmurinn fer til bræðslu í Síldar- og fiskimjöls- verksmiðjunni á Kletti. Síldin, sem veiðist fyrir aust- an, er enn mjög mögur. Fjögur sýnishorn, sem tekin voru í sildar verksmiðjunni á Seyðisfirði 20. maí, hafa verið efnagreind og er fitumagn þeirra 9,9%, 7,3%, 9% og 8,4%. Á síldin því iangt í land að verða söltunar- hæf, en til þess má hún helzt ekki vera undir 18% að fitu- magni. Um 60 síldveiðiskip eru nú komin á miðin fyrir austan. Lítið var um síld í gær. Höfðu MORGUNBLA£>INU barst í gær eftirfarandi fréttatiikynning frá forsætisráðuney tinu: Hinn 10. desemiber sl. var sam- þykkt á Alþingi ályktun um að kjósa sjö manna nefnd til að ihuga og gera tillögur um, með hverjum hætti minnast skuli á árinu 1974, 1100 ára afmælis byggðar á íslandi, en forsætis- ráðherra skyldi skipa formann nefndarinnar. e Á fundi í sameinuðu þingi 5. þ.m. voru kjörnir í nefndina Matthias Johannessen, ritstjóri, Gísli Jónsson, menntaskólakenn- ari Höskuldur Óiafsson, banká- stjóri, Gunnar Eyjólfsson, leik- ari. Guðiaugur Rósinkranz, þjóð- leythússtjóri, Indriði G. Þor- steinsson, rithöfundur, og Gils Guðmundsson, al'þingismaður. vatnssveit og á Húsavík, en Möðrudalsöræfin eru lokuð. Byrjað er að athuga heiðarnar milli héraðs og fjarðanna, með tilliti til þess að hægt verði að Framh. á bls. 27 skipin fært sig iengra norður eftir. Síldarieitarskipið Hafþór varð aðeins vart við óveruiegt magn af síld. í gærkvöidi hafði ekki fréizt um neina veruiega veiði. Sandgerði, 24. maí — Vertíð í Sandgerði gekk mun betur en sl. ár. Heildaraflinn var 19.292 tonn og 40 kg. í 1647 róðrum. En í fyrra 16.766 tonn og 655 kg. í 1895 róðrum. Er munurinn á . Matthias Johannesssen. rit- stjóri, hefur verið skipaður for- maður nefndarinnar. I Fyrir nokkru gerðist það í á Hellu á Rangárvöllum, að 7 ær bar fjórum lömbum. 2. 1 mai átti hún tvö lömb, hrút 4 og gimbur, og 7. maí átti hún t aftur tvö lömb, einnig hrút 5 og gimbur. Ærin er 7 vetra 4 gömul og hefir alltaf til I þessa verið tvílembd nema í L fyrra þá átti hún eitt lamb. / Ærin er hjá Þorsteini Tyrf- 1 ingssyni, Hellu. en eigandi I hennar er tengdadóttir Þor-1 steins Steinunn Halldórsdótt- J ir, og er þetta hennar eina 1 kind. V Bílslys og vinnnslys Um kl. 6:30 i gær varð 7, ára telpa á reiðhjóli fyrir bíl á Nesvegi. Var hún flutt á Slysa- varðstofuna, en reyndist litið meidd. KJ. 15:20 varð vinnuslys við Grandaveg. Fél'l staur af bíl- palli og lenti á fæti bílstjórans, Ásgrims Gíslasonar, sem hlaut af því meiðsli. þessu 2525 tonn og 985 kg., en nú var rúmum 200 róðrum færra en í fyrra. Afli kiptist þannig: Þorskur á heimabáta 10.190 tonn 415 kg., síld 617 tonn 825 kg., síli 6795 tonn 745 kg. og afli á aðkomu- bátum 1688 tonn 655 kg. Margir bátar hafa ekki lagt alian sinn afla upp í Sandgerði og er það ekki með í þessari tölu. Þessvegna er erfitt að segja til um hver er hæstur. Bátafjöldi var sami og sl. ver- tíð eða 28 talsins — Páll. m Oddsskarð hefur nú verið mokað og opnað umferð. Eins og sjá má af sköflunum við göng in, sem grafin hafa verið í gegn. En mikil bleyta er á veg inum og óvíst hve lengi hann verður fær. Kosningaskemmtanir fyrir starfsfólk D-listans SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN efnir til kosningaskemmtana, fimmtudagskvöld 26. maí fyrir þá fjölmörgu, sem störfuðu fyrir D-listann við borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík sl. sunnudag. Kosningaskemmtanirnar verða í þremur samkomuhúsum: Sjálfstæðishúsinu, Hótel Borg og Klúbbnum. Miðar verða afhentir á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins í Sjálfstæðishúsinu við Austurvöll (2. hæð) í dag og á morg- un milli kl. 9—6. — Síldin til Rvíkur með 20 Jbiís mál Fitumagn í síldinrti enn lítið „Þjoðhniiðarneínd 1974“ teknr til stnrfn Vertíðin í Sand- gerð/ betri enslár

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.