Morgunblaðið - 21.06.1966, Side 1
32 siður
S3. firg^ngur.
137. tbl. — Þriðjudagur 21. júní 1966
Prentsmiðj'A Morgunblaðsins.
i* '' t* ■*»«/' :<* t n> ' 'V*" ' •• •"• «••••• » <■> <• w
Moskvu, 20. júnf — AP — Nikolai Podgorny, forseti Sovétríkjanna, býður Charles de Gaulle, Frakklandsforseta, velkom-
inn til Moskvu. Að baki de Gaulles stendur kona hans, frú Yvonne, en fremst til vinstri sér á hnakka Alexei Kosygins for-
sætisráðherra.
De Gaulle vel fagnað i Moskvu:
Opinber heimsókn Fra kklandsforseta talinn
einn mesti stjórnmálaviðburður aldarinnar bar
Moskvu, 20. júní (AP-NTB)
CHARL.ES de Gaulle, Frakk-
landsíorseti, kom í dag til
Moskvu með einkaflugvél frá
París, og dvelst hann í 11
daga í Sovétríkjunum. — 1
Moskvu er litið á þessa opin-
beru heimsókn forsetans sem
einn mesta stjórnmálavið-
burð aldarinnar, og a)lt gert
til að heimsóknin verði vel
heppnuð.
Í ávarpi, sem de Gaulle
fllutti við komuna til Moskvu,
sagðist hann vona að heim-
sóknin leiddi til samninga um
sameiginlegar aðgerðir land-
anna til að tryggja öryggi í
Evrópu og frið í heiminum.
í fylgd me’ð de Gaulle eru
feona hans, frú Yvonne, og Couve
Craiova og Eforie 20. júní,
AP — NTB.
FOKSÆTISRÁÐHERRA Rúmen-
iu, lon Gheorghe Maurer, vís-
aöi í dag algerlega á bug öllum
„vestrænum sögusögnum" um að
de Murville, utanríkisráðherra.
Fjöldi fyrirmanna var mættur á
flugveilinum til að taka á móti
gestunum, og voru þar í fylking-
arbrjósti þeir Nikolai Podgorny,
forseti, og Alexei Kosygin, for-
Saigon, Hue, 20. júní
(AP-NTB)
í FYRSTA skipti í þrjá mánuði
virðist ríkisstjórnin i Suður-
Vietnam nú hafa öll ráð í borg-
inni Hue, og er leiðtogi Búdda-
trúarmanna þar í borg, Thich
Tri Quang, nú raunverulega í
erfiðleikar steðjuðu að Varsjár-
bandalaginu og sagði að þar yrði
ekki meira missætti með aðilum
en orðið gætu með eiginmanni
og konu lians í daglegri sambúð.
Eramhald á bls. 31
sætisráðherra. Meðal annarra
gesta voru Andrei Gromyko, ut-
anríkúsráðherra, Rodion Malin-
ovsky marskálkur, varnarmála-
ráðherra, og geimfararnir Yuri
Gagarín, sem fyrstur allra fór út
stofufangelsi. Quang sem fastað
hefur í tólf daga til að mótmæla
stjórn Kys hershöfðingja, liggur
í sjúkrahúsi í Hue. Að sögn
lækna hans hefur mjög dregið
af honum.
I Saigon hefur fjöldi Búdda-
trúarmanna búið um sig í Dao-
hofinu, sem umkringt er lög-
reglusveitum stjórnarinnar. Full
trúar Búddatrúarmanna þar áttu
í dag simtal við fréttamenn, og
báðu þá að koma hjálparbeiðni
til alþjóða rauða krossins. Sögðu
þeir að hætt væri við matar-
skorti og kólerufaraldri í hof-
inu. En þarna eru saman komin
um 1500 munkar, nunnar og j
börn, og þar er einnig líkið af
18 ára stúlku, sem brenndi sig 1
til bana fyrir fjórum dögum.
Lögreglan í Saigon segir að
dreng nokkrum hafi verið hleypt
út úr Dao-hofinu þar sem hann
taldi sig hafa tekið kóleru. En
við rannsókn í sjúkrahúsi í
kom í ljós að ótti hans var
ástæðulaus.
Fallhlífahermenn úr stjórnar-
Framhald á bls. 31
í geiminn, og Aiexei Leonov, en
hann varð fyrstur til að fara út
úr geimfari á braut umhverfis
hnöttinn.
í>eir forsetarnir Podgorny og
de Gaulle fluttu báðir ávörp á
flugvellinum. Sagði Podgorny í
ávarpi sínu að mikið hefði gerzt
og margt breytzt á stfiði stjórn-
Framhald á bls. 31
6. vika
sfomanna-
verkfallsins
London, 20. júní, NTB..
HAROLD Wilson, forsætisráð-
herra Breta, var harðorður i garð
minnihluta innan stjórnar brezka
sjómannasambandsins er h?in
tilkýnnti á fundi í Neðri mál-
stofunni í dag að neyðarásfand
það sem rennur út á miðviku-
dag yrði framlengt um mánuð til
viðbótar og myndi ríkisstjórnin
nota heimild sína, þriggja vikna
gamla, til nauðsynlegra aðgerða
af þessum sökum, þegar er ljóst
væri að annars væri ekki kostur.
Wilson átaldi harðlega ósveigj-
anlega og ósáttfúsa afstöðu stjórn
ar sjómannasamtakanna og sagði
hana runna undan rifjum minni-
hluta innan stjórnarinnar. Ekki
orðaði forsætisrá'ðherrann það
frekar, hverjir væru í þessum
minnihluta stjórnar sjómanna-
samtakanna, en í Neðri málstof-
unni skildu menn orð hans á
þann veg að þar ætti hann við
kommúnista. Sagði Wilson að
öfgafullur minnihluti hefði
þröngvað stjórninni til að hafna
tillögum rannsóknarnefndar ríkis
stjórnarinnar, þótt meirihlutinn
hefði verið þess fús að sam-
þykkja tillögurnar.
Wilson sagði að sérlega verð-
mæt útflutningsvara yrði flutt
utan með vélum flughersins, en
í heild hefði útflutningur lands-
manná ekki or’ðið fyrir miklum
skakkaföllum ennþá. í>á sagði
hann að sjóherinn myndi látinn
halda uppi ferðum til eyjanna
norður af Skotlandi, að sjá
eyjaskeggjum fyrir lífsnauðsynj-
um.
John Gollan, aðalritari brezka
kommúnistaflokksins, svaraði í
dag þeim aðdróttunum Wilsons
forsætisráðh. að kommúnistar
hindruðu samninga við sjómenn.
Sagði Gollan þessi orð Wiisons
móðgun við sjómennina og t.il
skammar fyrir Verkamannafiokk
Iinn. Sakaði hann ríkisstjórnina
um að taka upp vinnubrögð Mac-
Carthys, fyrrum öldungadeildar-
Framhald á bis. 31.
Fard
I Le
Le Mans. Frakklandi,
20. júní (AP).
LE MANS aksturskeppnin fór
fram i Frakklandi um helgina.
Lauk henni með glæsilegum
sigri Ford-bifreiða, sem urðu
númer eitt, tvö og þrjú. Búizt
hafði verið við harðri sam-
keppni Ford og Ferrari, en
Ferrari-bifreiðar bafa verið
sigurvegarar í Le Mans undan
farin sex ár. í ár lentu Ferrari
bifreiðarnar x áttunda og
tiunda sæti.
Fimmtíu og fimm bifreiðar
hófu keppni, en aðeins 15
þeirra komust á ieiðarenda.
Le Mans keppnin fer þannig
fram að ekið er i 24 klukku-
stundir eftir 13,5 kílómetra
iangri braut. Sigrar sá, sem
flestar hringferðir ekur. Sig'ur
vegarar að þessu sinni voru
Nýsjálendingarnir Bruce Mc
Laren og Chris Amon, sem
óku Ford Mark II bifreið. óku
þeir alls 4.843,1 km., eða með
að meðaltali 201,796 kílómetra
sigraði
Mans
hraða á klukkustund. Er þetta
nýtt met í þessari keppni, en
fyrra metið var 195,638 km.
meðalhraði. Settu það Frakk-
inn Guiehet og ítalinn Vacca
rella í Ferrari bifreið fyrir
tveimur árum.
I upphafi keppninnar um
helgina var torvelt að sjá um
úrslitin. Eftir sex tíma keppni
voru Ferrari bifreiðar númer
eitt, tvö og átta, en Ford nr.
3, 4, 5 6, 9 og 10. En svo tóku
keppendur að heltast úr lest-
inni. Alls voru það 13 Ford
og 14 Ferrari sem hófu
keppni, en þrír Ford og tveir
Ferrari luku henni. Það, sem
mest kom á óvart í keppninni
að þessu sinni, var frammi-
staða Parche-bifreiða. Sjö
þeirra hófu keppni, og komust
fimm á leiðarenda og urðu nr.
4, 5, 6, 7 og 14; En sé miðað
við vélastærð, og bifreiðarn-
ar flokkaöar niður samkvæmt
því, lenda Porche bifreiðarn-
ar í 1., 2. 4., 8. og 11. sæti.
Óvæntar viðræður
við Svartahaf
Opinberri heimsókn Chou En-lais
til Rúmeniu lýkur 24. júni
Kosningar í S-Viet-
nam í september n.k.