Morgunblaðið - 21.06.1966, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 21.06.1966, Qupperneq 3
Þriðjuðagur 21. júní 1966 foORGUNBLAOID 3 ISUNBE Pi i .. ~V" < - STAKSÍ HWIÍ Kærleiksheimilið l»ING Alþjóðavinnumálastofn lýkur 26. jún. Þingið sitja um unarinnar, LL.O, stendur yfir 450 fulltrúar frá 115 þjóðum. í Genf. Kófst það 1. júní og Myndin er af íslenzku full- trúunum á þinginu, talið frá vinstri: Kjartan Thors, for- maður Vinnuveitendasam- bands ísland, Hannibal Valdi- marsson, forseti ASÍ, Eggert G. Þorsteinsson, félagsmála- ráðherra, og Jón Ólafsson, stjórnarráðsfulltrúi. Alsír: RÆinnzt eins árs af- mæEis byltingarinnar Mlestu hitar aldarinnar í N<Svíðþjóð Stokkhólmi, 20. júní (NTB) MIKLIR hitar hafa gengið yfir Norður-Svíþjóð að undanförnu, ©g hefur hitinn ekki mælzt þar jafnmikill á þessari öld. Víða hefur hitinn komizt upp fyrir 30 stig, og á einum stáð mældist hann 34 stig á sunnudag. Norður-Svíþjóð er nú heitasta landsvæði Evrópu, og er það mikil breyting frá því fyrir tveim ur mánuðum *þegar þar voru mestu kuldar í manna minnum. Sumsstaðar hefur borið nokk- u'ð á vatnsskorti vegna hitanna, og hafa íbúarnir verið áminntir nm að fara sparlega með , vatn. J>á hefur einnig skapazt mikil hætta á skógareldum vegna þurrka. Hefur slökkviliðið átt annríkt við að slökkva minnihátt ar elda, sem kviknað hafa. \ ---------------------- Enn járnbrautar- slys í IndBandi Nýju Delhi, 20. júní, NTB, AP. PJÓRTÁN manns biðu bana og 60 særðust er farþegalest ók á kyrrstæða flutningalest á leið til Nýju Dehli á sunnudag, um 500 Ikm vegar frá höfuðborginni. Ráðherra sá sem fer með mál járnbrautanna í Indlandi hefur nú fyrirskipað rannsókn á hinum tíðu járnbrautarslysum, sem orð- ið hafa þar í iandi í ár og ails hafa orðið að bana 247 manns. L " ‘ ' Ofært um lixahryggi og Kaldadal VEGURINN um Uxahryggi og Kaldadal er enn lokaður vegna aurbleytu. Rennur úr Sandvatni yfir veginn. Talsverð brögð hafa verið að því, að fólk hafi reynt að aka þessa leið og lent í vandræðum. Þá má geta þess, að Þing- mannaheiði er ófaer fólksbilum, en illfær vörubilum, vegna aur bieytu. Vonir standa til, að veg- urinn verði fær öllum bílum eftir helgina. Þorskafjarðarheiði er fær öll- um bílum og er leyfður allt að 5 tonna öxulþungi. Alsír, 19. júní. — AP. í DAG var þess minnzt í Alsír, að liðið er eitt ár frá því er gerð var þar í landi byltingin sem steypti Ben Bella af stóli. Það var herinn sem fyrir byltingunni stóð, með Houari Boumeddienne ofursta í broddi fylkingar. Ifann er nú æðstur valdamaður í Alsír, en Ben Bella er sagður í haldi einhvers staðar í landinu og eng- ar öruggar fregnir af honum að hafa. Boumeddienne, offursti flutti þriggja klukkustunda ræðu á fundi þjóðfylkingarinnar, FNL, sem er eini flokkurinn i landinu, af þessu tilefni, og sagði þar m.a., að sósíaiiskt ríki yrði ekki byggt upp nema einn flokkur og aðeins einn færi með völd í land inu. Sagði offurstinn að sósíalist- ar væru einir færir um að byggja upp sósíalisma og þeir sem væru á annarri skoðun gætu bara farið sína leið, þeim yrði það ekki meinað. Hann var harðorður í garð hins fallna leiðtoga, Ben Bella, og sagði að hánn hefði vikið út af réttri braut og her- inn hefði orðið að grípa í taum- ana. " í yfirlýsingu byltingarmanna 19. júní í fyrra var m.a. sagt að einræði yrði útlægt úr landinu og lýðræði komið á og reynt yrði að koma landinu á réttan kjöl í efnahagsmálum. Margir eru nú orðnir langeygir eftir efndum þessara loforða, sem ekki enn sést hilla undir eftir tólf mánaða valdatíma Boumeddiennes. Lýð- ræði er ekkert í Alsír og ekkert því líkt. Miklir þurrkar í vetur eyðilögðu mikinn hluta uppsker unnar. meira en helmingur vinnu færra manna er atvinnulaus og sjálfur er Boumeddienne borinn þeim sökum að stefna hans sé „Ben Bellisma án Ben Bella“ Engar kosningar hafa verið haldn ar í landinu til þessa, en lofað hefur verið að haldnar skuli a.m. k. bæjar- og sveitastjórnarkosn- ingar áður en árið er úti. Þing landsmanna, sem Ben Bella leysti upp hefur ekki verið kvatt saman aftur og allar ákvarðanir rikis- stjórnarinnar eru teknar á leyni legum fundum og þær kunngerð ar almenningi með tilskipunum. Skammt er síðan Alsírstjórn þjóðnýtti námur í landinu og boðuð hefur verið þjóðnýtinig á fleiri sviðum og hefur að vonum dregið mjög úr fjárfestingu einka fyrirtækja. Yfirlýst hlutleysis- stefna Alsir í alþjóðamálum er 8 ára drengur fyrir bifhjóli ATTA ára drengur, Jóhann Þorgeirsson, Hátúni 6, varð fyrir bifhjóli um kl. 20.40 á sunnu- dagskvöld í Hatúni á móts við hús nr. 43. Ökumaður bifhjólsins, 16 ára piltur, hafði ekki ökuxéttindi. Jóhann hlaut höfuðhögg og var talið í fyrstu, að hann hefði höfuðkúbubrotnað. Hann var fluttur í Slysavarðstofuna og síð ar í Landspítalann. I I Þeir Kjartan Thors og Hannibal Valdimarsson eru nú komnir heim, en í þeirra stað tóku sæti á þinginu Björgvin Sigurðsson, framkvæmdastjóri VÍ, og Snorri Jónsson, fram- kvæmdastjóri ASÍ. æ fjandsamlegri Vesturveldun- um, en þó er landið ekki eins háð Sovétríkjunum og var í stjórnartíð Ben Bella. Öll and- staða gegn stjórninni er þögguð niður og opinberlega átelur það enginn maður. Fróðir menn um málefni Alsír .segja, að það sé harmsaga lands- ins að þar sé ekkert skipulag að hafa nema í hernum og honum hafi þó mistekizt hrapallega, og áform byltingarmanna séu að litlu eða engu orðin fyrir inn- byrðis sundurþykkju yfirmanna hersins sem reynzt hafi síst sam vinnufúsari eða betri viðskiptis en stjórnmálamennirnir sem áð- ur voru. Þeir eru nú flestir bæði hægrisinnar og vinstrisinnar, ann aðhvort í fangelsi, útlegð eða á eftirlaunum og i stað þeirra eru komnir menn úr hernum sem hafa litla reynslu í stjórnmál- um eða á öðrum sviðum þjóð- lífsins. Lagði hornstein að kirkju i Grimsby BORGARSTJÓRN Grimsby- borgar óskaði þess á sínum tima, að sendiherra íslands í Lond- on legCi hornstein að nýrri St. Andrewskirkju í Grimsby. Fór athöfnin fram á fimmtu- daginn 2. júní. Gamla St. And- rewskirkjan, sem var aldargöm ul, var rifin vegna nýrra fram- kvæmda, og verður nýja kirkj- an reist skammt frá. Gamla kirkjan var talin fiskimanna- kirkja borgarinnar. F.í. flutti á 15. Blaðið Frjáls þjóð lýsir nokk uð kærleika þeim sem ríkjandi er í hinu svokallaða Alþýðu- • bandalagi, nýjustu útgáfunni af kommúnistaflokknum. Þar er m.a. að finna eftirtarandi: „Þorvaldur Þórarinsson kvaddi sér hljóðs og fór nú á kostum. Byrjaði með þvi að leggja fram svohljóðandi tiltögu: „Framhaldsstofnfundur Al- þýðubandalagsins í Reykjavík haldinn 13. júní 1966 lýsir á- hyggjum sínum yfir óförum Al- þýðubandalagsius í síðastliðnum bæjar- og borgarstjórnarkosning um o>g skorar á alla fylgismenn sósíalisma og vinstri stefnu í landinu að efla samtök sín og ’herða baráttuna fyrir afnámi hernáms og annarra erlendra og innlendra auðvaldsfjötra á Is- lendingum". Reykjavík, 13. 6. 1966 Þorvaldur Þórarinsson. *■ Þorvaldur fylgdi tillögu sinni úr hlaði með eigi allfáum orð- um og útúrdúrum. Sýndi hann fram á, að Sósialistaflokkurinn hefði á sínum tima fengið fleiri atkvæði í Reykjavik en Alþýðu- bandalagið nú, cg hefði þó flokk- urinn staðið þá einn gegn öllum og með marga núverandi „a- gæta“ samherja í Alþýðubanda laginu á móti sér. Það væri staðreynd, að fylgi vinstri stefnu hefði stöðugt hrak að siðan farið var að elta uppi stefnu borgaraflokkanna. (Ó, ó, bara að Sós.fl. hefði nú borið gæfu til að standa áfram „einn gegn öllum“, í stað banda laga við slíkar atkvæðafælur, sem með borgaralegu hugarfari sinu hafa rúið flokkinn fylgi og trausti. Aths. Frj. þj.“. Einar orðinn þreyttur „Einar Olgeirsson tók enn til * máls og mótmælti því, að stefnu skrá Alþýðubandalagsins þyrfti gagngerðrar endurskoðunar við. Stefnan væri i sífelldri mótun og breyttist i samræmi við vandamál liðandi stundar á hverju Alþingi. Fulltrúaráðið yrði að fjalla um málið. Það væri ekki af ótta við ákvörðun félagsfundar. Hinsvegar virtist ótti rikjandi við að kalla full- trúaráðið í Reykjavik saman í sumar. Sovézku blaðamennirnir þrír, sem hér dveljast i boði Blaða mannaféiags íslands, heimsóttu Morgunblaðið si. laugardag. Var myndin tekin við það tækifæri. Til vinstri er Georgiumaður- inn MredlisjviM, þá Elstlendi ngurinn Saaremiugi og loks Ilussinn Ossipoff. bundrað farþega á einum degi VÉLAR Flugfélags íslands fluttu sl. sunnudag á 15. hundrað far- þega innanlands og milli landa, þar af 920 í innanlandsflugi. Daginn áður var slærnt flug- veður, mikil þoka var á, sem hindraði og tafði flugsamgöng- ur, en á sunnudaginn var gott veður um land allt og einnig um kvöldið. Þá var unnt að fljúga til Vestmannaeyja, en þar hafði verið þoka allan dagxnn. Þetta munu mestu farþega- flutningar hjá F.í. á einum degi fram til þessa. 2ja ára drengur fyrir bíl TVEGGJA ára drengur, Jó- hannes Þorgeirsson, Meistaravöll um 29, varð fyrir bíl á Kapla- skjólsvegi um kl. 2 iíðdegis á sunnudag. Drengurinn hlaut höfuðhögg og heilahristing. Var hann flutt- ur í Slysavarðstofuna og siðar í Landsptíalann. Þessi mál In'fðu frá upphafi verið liin viðkvæmustu, sem fyr ir bandalaginu hefðu legið. Nú mætti ekki steyta á þeim slterj um, sem hingað til hefði verið komizt framhjá. Varla hefði nokkur maður orð ið fegnari en hann, þegar loks voru sköpuð I.ýðræðisleg sam- tök bandalagsius hér í Reykja- vik. Hann mundi ekki lengi úr þessu standa í því, sem hann hefði staðið. En hann bæði um að þetta yrði afgreitt svona. Nú væri komið svo nærri höfn með þessi mál, að það yrði að komast framhiá skerium“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.