Morgunblaðið - 21.06.1966, Page 6

Morgunblaðið - 21.06.1966, Page 6
6 MORGUNBLAnio Þriðjuclagur 21. júní 1966 I Njarðvíkingar Verzlið vi-ð fiskbúðina, þar sem úrvalið er. Fiskbúðin NjarSvik. Fjallkonan fríð Keflavík — Suðurnes Get bætt við mig vinnu við raflagnir Og viðgerðir á raf lögnum. Hörður Jóhanns- son, ravm., Mávabraut 12B Keflavík, sími 1978. Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. 1. flokki virma. Sækjum og sendum Valhúsgögn Skólavörðustíg 23. Sími 23375. Búðarkassi óskast til kaups. Upplýsing ar í síma 17771. Commer sendiferðabifreið, til sýnis og sölu að Laufásvegi 14, með góðum greiðsluskilmál um. Upplýsingar í síma 17771. Stúlka óskast í sveit. Fátt í heimili. — Uppl. í síma 23145 og 22854 eða á Ráðningaskrifstofu landbúnaðarins simi 19200. Ung hjón með barn óska eftir 2ja til 3ja 'herb. íbúð í Hafnar firði, strax. Fyrirfram- greiðsla. Vinsaml. hringið síma 50506. Cortina 1965—’66 til sölu, ekinn 7 þús. km. Skipti á minni ódýrari bíl hugsanleg. Sími 1326, Kefla vík. íbúð óskast til leigu Þessa mynd af Fjallkonunni 17. júní 1966 tók Sv. Þormóðsson i Alþingishússgarðinum. Það var Margrét Guðmundsdóttir leikkona, sem að þessu sinni kom fram í gerfi Fjallkonunnar. Hann einn er klettur minn og hjálp- ræði, háborg min. Ég verð eigi valtur á fótum, f dag er þriðjudagur 21. Júnl og er það 172. dagur ársins 1966. Eftir lifa 193 dagar. Sólstöður. Lengstur sólargangur. Jón Helgason biskup fæddur 1866. Árdegisháflæði kl. 8-02. Síðdegisháflæði kl. 20.26. Upplýsingar um læknaþjón- ustu í borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, Síminn er 18888. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Næturvörður er í Vesturbæjar apóteki vikuna 18. júni — 25. júní. Helgidagsvörður er í Iðunnar- apóteki 17. júní. Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 22. júní er Hannes Blön- dal sími 50745 og 50245. Næturlæknir í Keflavík 16/6. — 17/6. Arinbjörn Ólafsson sími 1840, 18/6. — 19/6. Guðjón Klemenzson sími 1567, 20/6. Jón K. Jóhannsson sími 1800, 21/6. Kjartan Ólafsson sími 1700 22/6. Arnbjörn Ólafsson síml 1840. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga frá kl. 13—16. Holtsapótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka dagakl. 9—7, nema laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Framvegls verður tekið á móti þeim, er gefa vilja blóð i Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—II f#h. SérstÖk athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtímans. Bilanasím! Rafmagnsveitu Reykja- vfkur á skrifstofutíma 18222. Nætur- og helgidagavarzla 18230. Upplýsingaþjónusrta AA samtakanna Hverfisgötu 116, simi 16373. Opin alia virka daga frá kl. 6—7. Kiwanis Hekla 12.15. En sem ég var á leiðinni í borg ina aftur sá ég einn hestamann flengríðaaidi í nánd við verzlun ina EiSJU á Kjalarnesi, en sú verzlun er orðinn vinsæll áning arstaður hestamanna og annarra vegfarenda. Storkurinn: Eitthvað liggur þér á, bara á harðastökki, maður minn? Maðurinn hjá Esju: Ekki svo mikið samt, að ég megi ekki vera að því að segja þér frá merku nýmæli hjá þeim í Esju. Þeir eru búnir að setja upp ágæt is hestarétt rétt við verzlunar- húsið, svo að hestamenn geta haft hesta sína örugga og í friði í réttinni, meðan þeir fá sér hressingu í verzluninni. Segja má, að ekki sé alltof mik ið gert fyrir hestamenn, svo að þessi framkvæmd vekur athygli, enda reiðslóðir þarna í kring þægilegar og fallegar . Mér finnst vel mega segja frá þessu í blöðum. Ég er þér alveg sammála, m?ð ur minn, og brokka þú bara á- fram, ég sé að þér liggur á heim til konu og krakka. En hvers vegna tekur þú þau ekki með? Og með það flaug Storkurinn. leiðar sinnar, settist upp á „steypusiló" hjá Steypustöðinni og horfði á umferðariþvöguna, sem myndaðist um áttaleytið á sunnudagskvöldið þegar það tók allt upp í þrjú kortér að komast leiðar sinnar á bíl, þar sem mættust austurvegur og vestur. Verður annars ekki bráðum að leysa úr umferðarteppunni þarna? só NÆST bezfi helzt í Kópavogi. Upplýs- ingar í síma 40463. Vatnabátar 10 feta trefjaplastbátar, til sölu. Sími 32487. Til sölu miðistöðvarketill, ásamt brennara, og tiiiheyrandi tækjum. Upplýsingar í síma 37235 og 37967. Unglingstelpa 12—13 ára, óskast út á land til að gæta barna. Upplýs- ingar í síma 36050. Mútatimbur til sölu. Upplýsingar í síma 32667, eftir kl. 18. Volkswaegn ’60—’62 óskast. Upplýsingar í síma 21575 og 17815, eftir kl. 6. íbúð til leigu 2 herb. og eldhús á hita- veitusvæði, til leigu, fyrir einhleypa konu eða barn- laus hjón. Tilboð merkt: „íbúð — 9830“, sendist afgr. Mbl. fyrir 24. þ.m. 90 ár eru í dag liðin frá fæð- ingu Thorvald H. Krabbe fyrr- verandi vitamálastjóra á íslandi Krabbe andaðist 1953. Hann kom fyrst til íslands 1906. SÖFN Árhæjarsafn opið frá kl. 2.30 — 6.30 alla daga nema mánudaga. Asgrunssafn, Bergstaða- stræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga, frá kl. 1:30—4. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1:30 til 4. Listasafn ísiands er opið þnðjudaga, fimmtudaga, laug- ardaga og sunnudaga kl. 1.30 — 4 Þjóðminjasafn fslands er opið frá kl. 1.30 — 4 alla daga vikunnar. Minjasafn Reykjavíkurborg ar, Skúlatúni 2, opið daglega frá kl. 2—4 e.h. nema mánu úaga. Landsbókasafnið, Safna- húsinu við Hverfisgötu. Lestr arsalur er opinn alla virka daga kl. 10—12, 13—19 og 20—22 nema laugardaga 10 —12. Útlánssalur kl. 1—3 nema laugardaga 10—12. að aldeilis væri nú guðdóm- legt að lifa þessa dagana, sól og hiti og fegurð, hvert sem augað lítur, og jafnvel konur fá nóg af sólböðum, og er þá langt til jafn að. Ég notaði auðvitað tækifærið og flaug út í eina Breiðafjarðar- eyjuna, út í fuglaparadísina í Melrakkaey, og hitti þar að máli frændur mína, skarfa og lunda, og voru þeir allir við beztu heilsu, nema hvað lundinn kvart aði um bleytu í sínum híbýlum í vor, enda ekki nema von, þar sem hann býr neðanjarðar. En ég á nú bráðum eftir að skrifa meira um Melrakkaey, svo að ég læt þetta nægja í bilL Hjónin voru á safni og skoða 5 þúsund ára gamlan smurning, sei^ er sívafinn frá hvirfli til iija. Þá langaði frúna ákaflega til að vita hvemig þessi vesalings manneskja hefði slasast svona hræðilega. „Voru engir bílar til fyrir 5 þúsund árum?“, spurði hún. Svartur köttur I Dalaskarði í Mosfellssveit hefur Jóhann garðyrkjubóndi ræktað svart kattakyn í nokkur ár, svo að ekki er hann trúaður á þá hjá- trú, að svartir kettir boði ófarnað. En litli kettlingurinn, sem sést á baki móður sinnar, á myndinni hér að ofan, sem Vig. tók, sýnir, að Jóhanni hefur a.m.k: einu sinni brugðizt bogalistm. Eitthvað hvítt hefur skotizt inn í hina svortu kattaætt einhvers staðar, en við tökum undir með skáldiuu og segjum: „Ég veit ei af hvers konar völdum“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.