Morgunblaðið - 21.06.1966, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 21.06.1966, Blaðsíða 7
í>riSjudagHT 21 jöní 1966 MORGUNBLAÐID Hvaða ormur er þetta? nm mynd þessa: að hann lifir í sjó, og er hinn mesti skemmdarvargur, en hann nagar m.a. bryggjustaura, og hann og þúsundir kannski milljónir félaga hans, höfðu eyðilagt gömlu löndunarbryggjuna hjá S.R. á [ Siglufirði, með því að naga sturana þannig, að þeir voru eins og blýantar í neðri endann, eða | hreiniega nöguðu þá í sundur. Myndin er tekin með Minolta S. R. 7 58 Rokkorlinsu og 5 milli- hringjum í 16 og electronic flash. S.K.“ — Svo eru það tilmæli okkar hér hjá Dagbókinni, að nátt- I úrufræðingar geti leyst úr vandanum og upplýstum hvað þessi ormategund heitir, svo að Siglfirð ] ingar viti heitið á fjanda sínum. Svör sendist vinsamlegast Dagbókinni hið fyrsta. FRETTIR Frá Prestkvennafélagi fs- lands. Lagt verður af stað frá Háiskólanum á miðviku- dag 22. júní kl. 1. Stjórnin. Syondusprestar komi í hempu til messunar í Dómkirkjunni kl. 10.30 í dag. Prestskonur staddar og búsettar í Reykjavík komi í síðdegisboð í biskupshúsið kl. 3 í dag. — Frá Biskupsskrifstof- unni. Kvenfélag Laugarnessóknar fer í sumarferðalagið 29. júní. Farið verður að Saurbse á Hval fjarðarströnd og Akranesi. Borð- að í Bifröst. Tilkynnið þátttöku eem fyrst til Ragnhildar Eyjólfs- dóttur, sími 16820. Kvenfélag Laugarnessóknar minnir á saumafundinn miðviku daginn 22. júní kl. 8.30 í Kirkju kjallaranum. Nærfata'bandið er 'komið. Konur, sem ætla að taka band í vélprjón, vitji þess á fund inn eða hjá Sigríði Ásmundsdótt ur, sími 34544. Stjórnin. Kvenfélag Neskirkju. Aldrað fól'k í sókninni getur fengið fóta- 6nyrtingu í Félagsheimilinu í Neskirkju miðvikudag kl. 9-12. Tekið á móti tímapöntunum í eíma 14755 á þriðjudögum milli 10—11. Fíladelfía, Reykjavík: Biblíu- lestur kl. 8:30. Einnig rætt um sumarmótið. Kvennadeild Slysavarnafé- lagsins í Reykjavík fer í skemmti ferð fimmtudaginn 23. júní. Far ið verður suður með sjó. Komið við í Reykjanesi, Grindavík, Þor lákshöfn, Eyrarbakka og Stokks eyri. Allar upplýsingar í síma 14374 og 38781. KVenfélag Kópavogs fer ekemmtiferð í Þjórsárdal sunnu- daginn 26. júní. Farið verður frá Félagsheimilinu kl. 9 stundvís- lega. Farmiðar seldir í Félags- heimilinu fimmtudaginn 23. júní kl. 2-6. Nánari upplýsingar í sím um 40193, 40211 og 40554 kl. 8-10 Nefndin. Konur i kvenfélaginu Öldunni. Farið verður í Þórsmörk þriðju- daginn 21. júní. Þátttaka til- kynnist í símum 33937, Sigríður, 31282, Fjóla, 15855, Friðrikka. Ferðanefndin. Frá Kvenfélagasambandi ís- lands. Leiðbeiningarstöð hús- mæðra verður lokuð frá 14. júní til 15. ágúst. Skrifstofa Kven- félagasambands íslands verður lokuð á sama tíma, og eru kon- ur vinsamlegast beðnar að snúa sér til formanna sambandeins Helgu Magnúsdóttur á Blikastöð um, þennan tíma. Kvenfélagið Bylgjan. Félags- konúr, munið skemmtiferðina miðvikudaginn 22. júní. Upplýs- ingar í síma 22919. Kvennadeild Skagfirðingafé- lagsins í Reykjavík minnir á skemmtiferðina á sögustaði Njálu 26. júní. Öllum Skagfirðingum í Reykjavík og nágrenni heimil þátttaka. Látið vita í símum 32853 og 41279 fyrir 22. júní. Akranessferðir með sérleyfisbifreið- um ÞÞÞ. Frá Akranesi mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugar- daga kl. 8, miðvikudaga og föstudaga kl. 12, sunnudaga kl. 4. Frá Rvik alla daga kl. 5:30, nema laugardaga ki. 2 og sunnudaga kl. 21:00. Afgreiðsla i Umferðarmiðstöðinni. Loftleiðir h.f.: Leifur Eiríksson er væntanlegur frá NY kl. 09:00. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 10:00. Er væntanlegur til baka 'frá Luxemborg kl. 23:15. Heldur áframt til NY kl. 00:15.. Guðríður Þorbjarnardóttir er væntanleg frá NY kl. 11:00. Heldur áfram til Luxemborg.ar kl. 12:00. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 02:45. Heldur áfram til NY kl. 03:45 Eiríkur rauði fer til Ólóar og Helsing- fors kl. 10:15. Skipadeiid S.Í.S.: Arnarfell er á Sauðárkróki. Jökulfell er í Þörláks- höfn. Dísarfell iosar á Austfjörðum. Litlafell væntanlegt til Rvíkur á morg un. Helgafell fór i gær frá Leningrad til Hamina og íslands. Hamrafell fór 13. þ.m. frá Le Havre til Aruba, síðan til Rvíkur. Stapafell fór 18. þ.m. frá Rotterdam tU Rvíkur. Mælifell losar á Austfjörðum, Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug Guilfaxi fór til Glasgow og Kaup- mannahafnar kil. 0®:0° i morgun. væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 21:50 i kvöld. Sólfaxi fer til Lundúna kl. 00:00 i dag. Væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 21:05 í kvöid. Skýfaxi er væntanlegur til Rvíkur kl. 19:45 í kvöld frá Kaupmannahöfn og Osló. Innaniandsflug: í dag er áætiað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Vest- mannaeyja (2 ferðir), Patreksfjarðar, Húsavíkur, ísafjarðar og Egilsstaða. 1 Túnþökur til sölu U — vélskornar. Upplýsingar í sima 22564. Reiðhestar til sölu Tveir reiðhestax til sölu. Upplýsingar í símum 34944 og 34497. ■ Keflvíkingar athugið Síminn er 2566 í fiskbúð- v inni Ásabraut 3. Til leigu í miðbænum, 2 herb. og eldhús og bað. Tilboðum skal skilað fyrir föstudag, merkt: „Leiga—9956“. 1 Miðstöðvarketill ‘;í óskast, 3—4ra ferm. með ] öllu tilheyrandi, ekki eldri en 5 ára. Uppl. í síma 52256 1 eftir kl. 6. íbúð Lítil íbúð óskast í Hafnar- firði, Kópavogi eða Reykja vík, frá 1. júlí í 8—12 mán. Tilboð sendist afgr. Mhi. fyrir miðvikudag, merkt: „9957“. | 1 íbúð ósgast Námsmaðúr með konu og H barn, Ó9kar eftir 2 'herb. íbúð. Sími 37708, eftir kl. 6 Til sölu er lítið verzlunarpláss við Traðarkotssund (milli Hverfisgötu og Laugavegs) Nánari uppl. í síma 14663. | ■ Herbergi Íí' óska að taka á leigu her- Ú bergi strax eða síðar. Tii- boðum sé skilað á afgr. Mbl. merkt: „Reglusamur“ ú — 9236.“ Óskast til kaups lítil húseign eða íbúð, helzt í Vesturbænum. — Sími 14663. li 1 Bifreiðastjóri ■ Vanux akstri stærri bif- r 1 reiðá, óskar eftir vinnu. n 1 Tilb. sé skilað á afgr. Mbl. / ■ merkt: „Reglusamur — 1 9959“. Tökum að okkur að slá bletti. Upplýsingax í síma 32638 eða 41983. H.f. Jöklar: Drangajökull fór I gær frá Halifax til Le Havre. London og Rotterdam. Hofsjökuli er I NY Lang- jökull fer í kvöld frá Helsingborg til | Rönne. Vatnajökull fer í dag frá Ham- borg til Rvíkur. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á j leið frá Færeyjum til Rvíkur. Ésja fór frá Rvík í gærkvöldi austur um I land í hringferð. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 1 kvöld til Rvíkur. Skjaldbreið er í Rvik. Herðu breið er í Rvík. Baldur fer frá Rvík á fimmtudaginn til Snæfellsness- og j Breiðafjarðarhafna. Hafkip h.f. Langá er 1 Gautaborg. Laxó fór frá Nörrköbing 1 gær til j Kaupmannahafnar. Rangá fór frá 1 Hull í dag til Reykjavíkur. Selá er i Keflavík. Batt Ann1' er í Reykjavík. „Bella Trix“ fór frá Kavpmannahöfn til Reykjavíkur „Harlingen" fór frá | Kotka til Reyðarfjarðar. „Patrica S“ | fór frá Riga 16. til Vestmannaeyja. Eimskipaféiag íslands h.f. Bakka- | foss fer frá London í dag 20. 6. til I Leith og Reykjavíkur. Brúarfoss kom til Rostock 19. 6. fer þaðan til [ Hamborgar, Kristiansand, Seyðis- fjarðar, Norðfjarðar og Reykjavíkur. | Dettifoss fer frá Vestmannaeyjum í dag 20. 6 til Grimsby, Rotterdam og Hamborgar. Fjallfoss kom til Brem en 19, 6. fer þaðan til Hamborgar. Goðafoss fer frá Akureyri i dag 20. 6. til Húsavílcur, ísafjarðar, Hafnar- fjarðar og Keflavíkur. Gullfoss fór frá Reykjavík 18. 6. til Leith og Kaupmannahafnar. Lagarfoss er í Ventpils, fer þaðan til Kotka, Gauta borgar og Reykjavikur. Mánafoss fór frá Keflavík 18. 6. til Nörre- sundsby og Kaupmannabafnar. Reykjafoss kom til Kaupmannahafn ar 19, 6. fer þaðan til Reykjavíkur. Selfoss fer frá New York 23, 6. til Reykjavíkur. Skógafoss fer frá Osló | 21. 6. til Seyðisfjarðar, Eskifjarðar og Þorlákshafnar. Tungufoss fór frá Þórshöfn 17. 6. til Hull, Antwerpen, I London og Hull. Akja kom til Brem- en 19. 6. fer þaðan til Hamborgar, Rotterdam og Hull. „Rannö'* fer frá Keflavík í dag 20. 6. til Vestmanna- eyja, Akraness og Hafnarfjarðar. „Norstad" kom til Reykjavíkur 19. 6. frá Kaupmannahöfn. „Blink“ fór | frá Hull 17. 6. til Reykjavíkur. Áheit og gjafir Áheit og gjafir tii Strandarkirkju I afhent Morgunbiaðinu: JE 10; ómerkt j 100; HG 100; Margrét 100; AÞ 200; KS 200; TJ 100; ónefnd 301; ómerkt ] 100; EG 100; EJ 2{)0; AM 10; RG 500; Anna 300; GJ 100; SM 100; H K Paris 200; NN 10; Steingrímur 160; J 100; S.F. 25; NN 200; AS 25; JÓ 100; BK 1()0; RS 200; SG 50; GG 100;Þóra 100; RS 100; KO 100; ÞÞ 1000; EA Eyrarbakka 220; GÞ 100; SE Eyrar- bakka 150; NN Eyrabakka 100; BG 100 | ÁSE 50; HE 100; SDV 1()0; SJ 1000; VG 300. Fiskverzlun til sölu Af sérstökum ástæðum er til sölu fiskverzlun um 66 ferm., jarðhæð í nýlegu steinhúsi í Austurborg- inni. Verzlunin er í fullum gangi og fylgja öll taeki með. Nánari upplýsingar gefur Nýja fasteignasalan Laugavegi 12 — Sími 24300. Íbúð óskast 4ra herb. íbúð óskast til leigu — helzt fyrir 1. júlí. Upplýsingar í síma 36219. Síldarstúlkur Okkur vantar nokkrar vanar, reglu- samar síldarstúlkur. Fæði og húsnæði á staðnum. Fríar ferðir. — Kauptrygging. STRÖNDIN, Seyðisfirði. Hafsilfur hf. Raufarhöfn vill ráða stúlkur til síldarsöltunar og nokkra verka menn í söltunarstöð. — Mötuneyti á staðnum. — Fríar ferðir og kauptrygging. Upplýsingar í síma 96-51200, Raufarhöfn og 16576 Reykjavík. Vélstjóri með rafmagnsdeildarpróf óskar eftir vellaunuðu starfi. Hef unnið við léttan áliðnað í Noregi undanfarin 2 ár. — Allskonar störf koma til greina. — Tilboð, merkt: „Fjölhæfur** sendist afgr. Mbl. fyrir hádegi nk. föstudag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.