Morgunblaðið - 21.06.1966, Qupperneq 10
10
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 21. júní 1960
De Gaulle og sovézkir leið-
togar oft á svipaðri skoðun
’ forseta Frakklands, til
Moskvu hefur vakið mikið
umtal, einkum í Evrópu,
og hafa margir stjórnmála-
fréttaritarar þótzt sjá fyrir
samkomulag milli Frakk-
lands og Sovétríkjanna,
sem gerbreytt gæti stjórn-
málaástandinu í heimin-
um.
Þau blöð, sem gætnari
eru, telja þó, að vart verði
gerðir í Moskvu neinir
þeir samningar, sem verði
til þess að skapa algerlega
ný viðhorf í málefnum
Evrópu. Hins vegar sé rétt
ara að telja heimsókn
Frakklandsforseta áfanga í
þeirri viðleitni franskra
ráðamanna, þá einkum for-
setans, að koma á auknum
samskiptum Frakklands og
smærri ríkja í A-Evrópu.
„Yerið róleg. Ég mun enga
samninga gera í Moskvu“,
sagði De Gaulle nýlega við
vestrænan sendimann, sem
kom í heimsókn í Elysee-
höll. Þessi ummæli forsetans
eru þó ekki opinber yfirlýs-
ing, heldur mun hann hafa
látið þau sér um munn fara
til þess að draga úr áhyggj-
um þeirra, sem talið hafa, að
1 heimsóknin til Moskvu myndi
draga dilk á eftir sér.
Hins vegar hefur franski
utanríkisráðherrann, Couve
de Murville látið hafa eftir
sér opinberlega ummæli, þar
sem lögð hefur verið á það
áherzla, að De Gaulle muni
ekki gera neina stjórnmála-
HVORT sem það var af ásettu
ráði eða ekki kom de Gaulle
Frakklandsforseti til Moskvu í
gær, mánudag hinn 20. júní og
hóf þannig hina opinberu heim-
sókn sína til Sovétríkjanna dag-
inn áður en 25 ár eru liðinn frá
því að Nazistar hófu innrás sína
í Sovétríkin. Hann lýkur heim-
sókn sinni 1. júli sama dag og
allir franskir hermenn hafa
verið leystir undan yfirherstjórn
Atlanshafsbandalagsins.
Þá má einnig geta þess að
heimsókn forsetans mun einnig
standa yfir er 154 ár eru liðin
frá því að Napoleon hóf innrás
sína í Rússland þ.e.s. 24. júní
1812. Er ekki ólíklegt, að for-
setinn, sem hefur næma tilfinn-
ingu fyrir sögunni, muni hafa
af því nokkra ánægju að ganga
þannig í fótspoi sögunnar.
Hinn slungni stjórnmálamað-
ur, de Gaulle virðist samt hafa
komið málum svo fyrir, að Rúss
samninga við Sovétríkin.
„Það athyglisverðasta við
ferðina“, hefur de Murville
sagt, „er, að hún skuli eiga
sér stað“.
Þeirrar skoðunar hefur
nokkuð gætt á Vesturlöndum
að undanförnu að Frakkiands
forseti myndi snúa baki við
Bandaríkjunum, V-Þýzka-
landi og Bretlandi. Fáir
ábyrgir stjórnmálamenn
leggja þó trúnað á þær sögu-
sagnir, að De Gaulle hygg-
ist endurvekja fransk-sov-
ézka bandalagið frá 1944.
Það var þá, að De Gaulle
heimsótti síðast Moskvu, en
þá átti hann harðar og erfið-
ar viðræður við Stalín. Sam-
komulag náðist þá á milli
þeirra, og var því beint gegn
Þýzkalandi, sem þá stóð enn í
styrjöld. Það samkomulag
var opinberlega í gildi allt
fram til ársins 1955, er Sovét-
ríkin slitu því i mótmæla-
skyni við viðurkenningu
Frakklands á V-Þýzkalandi,
og upptöku þess í Atlantshafs
bandalagið.
Því er ekki rétt að telja,
að heimsókn De Gaulles til
Sovétríkjanna nú tákni ger-
byltingu á stjórnmálasviðinu
í Evrópu. Réttara er, eins og
fyrr segir, að telja heimsókn
forsetans áfanga í þeirri við-
leitni frönsku stjórnarinnar
að koma á auknum samskipt-
um Frakklands og ýmissa A-
Evrópuríkja. Einkum hafa
samskipti Frakka og Rúmena
vakið athygli að undaníörnu,
og mun liggja nærri, að sov-
ézkum leiðtogum finnist nóg
um.
Ýmsir ráðherrar A-Evrópu
ríkjanna hafa heimsótt Frakk
land, og Couve de Murvil'e
hefur heimsótt mörg A-
Evrópuríki. Margir hafa tal-
ið þessar heimsóknir tákna
náið samband, en í raun og
veru mun hafa verið of mikið
úr þessum heimsóknum gert.
Hins vegar er það ljóst, að
samskipti milli Frakklands
landsheimsókn hans nú muni
ekki hafa stóratburði í för með
sér. Það, að reyna að ná of mikl
um árangri, gæti haft árangurs-
leysið eitt í för með sér.
Forsetinn virðist ekki skoða ferð
sína nú sem takmark í sjálfu
sér heldur aðeins sem áfanga.
Sú staðreynd, að forsetinn hefur
tekizt á hendur opinbert ferða-
lag til Sovétríkjanna, er senni-
lega miklu mikilvægari en
nokkrir einstakir atburðir, sem
ferðalag hans kann að hafa í
för með sér.
Bæði forsetinn sjálfur sem
aðrir franskir embættismenn
hafa lagt sig í líma við að sann-
færa vestræna stjórnmálamenn
um, að þeir skyldu ekki búast
við neinum óvæntum tíðindum
vegna hinnar fyrirhuguðu heim-
sóknar.
Enda þótt þetta eigi eftir að
reynast rétt, getur samt ekki hjá
því farið, að hið tíu daga ferða-
og umræddra ríkja hafa batn
að. Hefur Frakklandsforseti
reynt að hagnýta sér þessa
breytingu Frakklandi í hag.
Að öllum líkindum eru það
v-þýzkir stjórnmálamenn,
sem bíða úrslitanna af heim
sókn De GauIIes til Moskvu
með mestri eftirvæntingu.
Erhard kanzlari hefur látið
í ljós þá skoðun, að De
Gaulle muni mæla með sam-
einingu Þýzkalands við sov-
ézka leiðtoga. Hins vegar
bendir margt til þess, að De
Gaulle hallist í mörgu meir
að skoðunum sovézkra en v-
þýzkra ráðamanna, i þessu
máli. Verði gefin út, að lok-
inni heimsókn DeGauIle í
Moskvu, yfirlýsing, þar sem
kveðið verður á um landa-
mæri Þýzkalands, er talið
hæpið, að hún verði Bonn-
stjórninni í vil.
Franska stjórnin 6g sovézk
ir leiðtogar eru ekki aðeins
að mestu sammála um landa-
mæri Þýzkalands, heldur eru
þeir sammála um, að V-Þjóð
verjar megi ekki fá i hendur
kjarnorkuvopn, hvort sem
þar er heldur um að ræða,
að V-Þjóðverjar fái aðgang
að kjarnorkuvopnum Vestur-
veldanna eða komi sér á fót
eigin kjarnorkuher. Hér er
afstaða Frakka jafn hörð og
Sovétmanna.
Hins vegar eru De Gaulle
og sovézku leiðtogarnir að
öllum líkindum hver á sinni
skoðun, að því er varðar mál
efni A-Þýzkalands. Lítil, eða
nánast nær engin hætta er
talin á því, að Frakkland við-
urkenni A-Þýzkaland. Þótt
samstarf Frakklands og V-
Þýzkalands hafi síður en svo
verið í fullum anda samkomu
lags ríkjanna, sem gert var
1963, getur vart komið til
greina, að franska stjórnin
greiði Bonnstjórninni slíkt
högg.
Á því þykir þó hins vegar
ekki leika vafi, að sovézkir
leiðtogar muni leita eftir því
lag forsetans hljóti að hafa veru
leg áhrif á gang mála í Evrópu
og sambúð austurs og vesturs.
Frakkar hafa að undanförnu
lagt mikla rækt við það, sem
þeir nefna „sameiginlega hags-
muni“ þeirra og Sovétríkjanna.
Franska ríkisstjórnin hefur
verið önnum kafin vegna
áforma um hugsanlega sam-
vinnu á nýjum sviðum sem og
áforma aukin samskipti á öðr-
um.
Margir mánuðir eru liðnir,
frá þvi að Rússar tóku t. d. upp
franska SECAM litasjónvarpið
og tóku það þá fram yfir þýzk-
ameríska PAL kerfið, en það
mun verða notað alls staðar
annars staðar í Vestur-Evrópu.
Renaultbílaverksmiðjurnar sem
franska ríkið á, munu senn taka
til við að koma upp bílaverk-
smiðju fyrir Rússa, og tilkynnt
var, rétt áður en forsetinn lagði
upp í ferðalag sitt, að franska
fréttastofan AFP og rússneska
fréttastofan TASS hefðu gert
með sér samning um að skiptast
á fréttum.
Margt fleira mætti telja upp
a£ þessu tagi og þanr.ig er ljóst,
að bæði hinir frönsku gestir sem
og hinir sovézku gestgjafar
þeirra álíta sig munu fá talsvert
í aðra hönd vegna heimsóknar-
að fá einhvers konar óbeina
viðurkenningu frá De Gaulle
á A-Þýzkalandi. Fyrir 22 ár-
um (segir Alexander Werth,
í nýútkominni ævisögu De
Gaulle) lá nærri, að hers-
höfðinginn viðurkenndi Lub-
in-nefndina, og teldi hana
rétta stjóm Póllands. Segir
Werth, að De Gaulle hefði
að öllum líkindum viður-
kennt nefndina, og hafnað út
lagastjórninni í London,
hefðu Sovétríkin heitið stuðn
ingi sínum við Frakka við
að ná yfirráðum yfir vinstri
bakka Rínar.
De Gaulle og sovézku leið
togarnir líta Bandaríkin svip
uðum augum. Sovétstjórnin
getur vart annað en glaðzt
yfir þeirri ákvörðun forset-
ans að slíta samstarfi sínu
við Atlantshafsbandalagið, en
Sovétríkin hafa, eins og kunn
ugt er, barizt fyrir þvi, að
Bandaríkin kölluðu heim her
lið sitt frá Evrópu. Hins veg-
ar eru engar líkur til þesS,
að Bandaríkin kalli burt líð
sitt þaðan nú eða á næstu ár-
um. Sjálfir gera Sovétleiðtog
arnir sér grein fyrir þessu.
Skyndilegur brottflutningur
bandaríska herliðsins frá
Evrópu myndi einnig að öll-
um líkindum hafa í för með
sér, að V-Þýzkaland myndi
verða mjög áhrifamikið land
í V-Evrópu, og slík þróun
Bandarískir hermenn í
Evrópu
innar enda þótt þeir geri lítið
annað en kveðjast með handa-
bandi að henni lokinni.
Margt hefur gerzt á þeim
aldarfjórðungi, sem liðinn er frá
innrás Hitlers i Sovétríkin og
þar til de Gaulle hefur lo«að
sig við allar hernaðarlegar
skuldbindingar sínar innan At-
landshafsbandalagsins. Á næstu
vikum getum við vænzt þess að
heyra mikið frá forsetanum og
þá væntanlega leiðtogum Sovét-
ríkjanna líka um sameiginlega
hagsmuni, gamalgróna vináttu
sem og bandalög ríkjanna áður
fyrr. (Innrás Napoleons í Rúss-
land 1812 mun að líkindum þó
verða þar tilhlýðilega undan-
skilin).
Þegar de Gaulle forseti stígur
er áreiðanlega ekki talin æski
leg í Moskvu.
Afstaða De Qaulle er held-
ur ekki hrein og bein, að því
er varðar bandarískt herlið í
Evrópu. Forsetinn vill ekki
herliðið á franskri grund, en
hann óskar ekki eftir því að
flýta um of brottflutningi
þess frá öðrum löndum i
V-'Evrópu. Hins vegar mun
forsetinn telja, að sá dagur
komi, að Bandaríkin geti kall
að burt lið sitt, og þá sé kom
inn réttur tími til að sameina
Þýzkaland, er verði þá hluti
Evrópu, sem lúti nýju stjórn
skipulagi.
Hugmynd forsetans mun
vera sú, og erfitt er að mæla
á móti henni, að sameimng
Þýzkalands fari ekki fram
nema með þátttöku Sovétríkj
anna, og því sé um að gera
að bæta samskipti við þau, og
draga úr þeirri spennu, sem
ríkt hefur.
Fyrir slíkri þróun mun
Frakklandsforseti vilja beita
sér, en þó vart innan ramma
Atlantshafsbandalagsins.
Þetta kom greinilega fram,
ekki sízt á nýafstöðnum fundi
í Brússel, þar sem fram kom
tillaga um skyndifund aust-
urs og vesturs, sem fjalla
skyldi um öryggismál
Evrópu.
Sú spurning, sem margir
hafa velt fyrir sér, er, hvern
ig De Gaulle hugsi sér fram-
kvæmd þess, sem hann sjálf
ur nefndi „sameiningu
Evrópu, allt austur til Úral-
fjalla“. Sennilega liggur
fyrst og fremst í þessum orð-
um, að málefni Evrópu séu
Bandaríkjunum óviðkomandi.
Hins vegar geta nvorki
sovézkir né franskir leiðtog-
ar horft fram hjá þeirri stað
reynd, að V-Þýzkaland og
málefni þess hvíla að miklu
leyti á herðum Bandaríkj-
anna, og erfitt er að sjá,
hvernig franska og sovézka
stjórnin gætu hugsað sér að
leysa þetta vandamál.
upp í flugvél sína að hinni opin-
eru heimsókn lokinni og heldup
heim til Parísar, er líklegt, að
allir hafi það á tilfinningunni,
að eitthvað hafi gerzt og enginn
muni þó vera viss um, hvað það
hafi verið.
Þetta mun verða byrjunin á
nýjum þætti í stjórnmálum
Evrópu á 20. öld. Vera má, að
Charles de Gaulle Frakklands-
forseti státi ekki af sterkum
spilum á sinni hendi en hann
veit vel, hvernig hann á að spila
þeim út.
Lauslega þýtt úr New York
Herald Tribune.
De Gaulle í fót-
spor sögunnar