Morgunblaðið - 21.06.1966, Síða 11
Þriðjudagur 21. júnl 1966
MORGU NBLAÐIÐ
11
Mikill mannfjöldi á
þjóöhátíð á ísafirði
WÓÐHÁTÍÐAKHÖLDIN á ísa- I bænum. Sóttu á annað þúsund
firði hinn 17. júní voru fjölmenn manns útisamkomu, sem haldin
*ri en nokkru sinni fyrr þar í | var á sjúkrahússtúninu. Veður
' Fjallkonan, Snjólaug Guðmu ndsdóttir. Skátar standa heiðurs
vörð.
Frá þjóðhátiðinni á fsafirði 17. júni. Sjúkrahús ísafjarðar í baksýn. — Ljósmynd Ámi Matt,
var hið fegursta, glaða sólskin
og um 20 stiga hiti. Allmargt
fólk frá nálægúm byggðarlög-
um sótti hátíðahöldin.
Þjóðhátíðin hófst með því að
fólk safnaðist sanmn á Silfur-
torgi, en þar lók Lúðrasveit ísa-
fjarðar undir stjórn Vilbergs Vil
bergssonar.
Síðan var farin skrúðganga
um götur bæjarins. Fór lúðra-
sveitin, skátar og íiþróttamenn
í broddi fararinnar. MikiLl mann
fjöldi tók þátt í skrúðgöngunni.
Glæsileg útisamkoma.
Á túninu fyrir framan sjúkra-
hús ísafjarðar fóru svo aðal-
hátíðahöldin fram. Þar lék iúðra
sveitin, og síðan setti Jökull Guð
mundsson, formaður þjóðíhátíðar
nefndar hátíðina og lýsti tilhög-
un hennar.
Næst söng Sunnukórinn og Sig
urður Bjarnason frá Vigur flutti
aðalræðu dagsins. Að ræðunni
lokinni flutti Snjólaug Guð-
mundsdóttir ávarp Fjallkonunn-
ar. Að ávarpinu loknu söng
Sunnukórinn þjóðsönginn.
Þá fþr fram glímusýning.
Sýndu félagar úr Glímusambandi
íslands glímubrögð og varnir við
þeim. Dagskrá útisamkomunnar
lauk með því að Jón Kristjáns-
son frá Súgandafirði söng gaman
vísux við undirleik Vilbergs Vil-
’bergssonar.
Kl. 5 síðdegis var svo unglinga
dansleikur í Sjálfstæðishúsinu og
um kvöldið voru dansleikir í
tveimur samkomuihúsum. Voru
allar þessar samkomur sóttar
af miklum fjölda fólks. Fóru þjóð
hátíðarhöldin á Isafirði í öllu
ágætlega fram, og voru fjölsótt-
ari en nokkru sinni fyrr.
Sigurður Bjarnason frá Vigu'
flytur ræðu.
grjóthrúgu, en næst aftur lltt skadd-
aður (29).
Þórður Kristjánsson, Drápuhlíð 1,
■tórslasast, er skurðbakki íellur yfir
bann (29).
Sextugur maður, Friðbjörn Guð-
brandsson, Hofteigi 39, Reykjavík,
hrapaði niður I malargeymi og grófst
undir möl, en náöist eftir nær klukku
•tund (31).
ÍÞRÓXTIR
Hrafnhildur Guðmundsdóttir, tR,
cetur íslandsmet í 50 m flugsundi,
32,0 sek. og sveit Ármanns i 4x50 m
akriðsundi karla, 1.49,4 min.
Rúmenar sigruðu ísland i tveimur
landsleikjum i handknattleik, með
«3:17 og 16:15 (8).
Reykjavíkurúrval í körfuknattleik
vann úrvalslið varnarliðsins með 75:50
stigum (31),
AFMÆLI
Alþýðuflokkurinn hálfrar aldar (11)
Alþýðusamband íslands 50 ára (12).
Regína Þórðardóttlr leikona á 30
ára leikafmæli (16).
íþróttabandalag Akraness 20 ára
<19).
Hálf öld frá því fyrstu nemendur
Vélskólans í Reykjavík voru braut-
•kráðir (26).
Hið islenzka bókmenntafélag 150 ára
(31).
ÝMISLBGT
Verð landbúnaðarvara hækkar sam-
kvæmt hækkun á kaupgjaldsvísitölu
<1).
Ábyrgðarmaður Frjálsrar þjóðar
dæmdur i undirrétti til að greiða
Láruai Jóhannessyni 76 þús, kr. í
bætur vegna meiðyrða (1).
Tveim 8 ára drengjum bjargað af
fsjaka á Eyjafirði (1).
Vatnsborð Þingvallavatns óvenju-
lega lágt (3).
Niðurstöður fjárhagsáætlunar Akra
tiess 32,3 millj. kr. (3).
Viðskiptanemar fara i kynnisferð
til Akureyrar (*),
Efni í 10—15 þús. girðingastaura
rekur á fjörur bóndans á Dröngum í
Strandasýslu (5).
Loftleiðir fá s/nrás yfir Atlantshaf-
lð («).
Rósamávur frá Síberíu finnst í
Vestmannaeyjum (10).
Flugfélagi íslands og Faroe
Airways báðum heimilað Færeyjaflug
<11).
Maður dæmdur tll hælisvistar fyrir
að ráða konu sinni bana (11)
Skipstjóri ms. Rifsness, 'ar sökk
al. haust, dæmdur fyrlr yfirsjónir og
vanrækslu (12).
84 flugvéiar fara um Reykjavíkur-
flugvöU á einum sólarhring (12).
•Island aðili að samvinnu um rann-
sóknir á stærð og lögun jarðar (13).
Landhelgisflugvélln Sif tekur 8
báta að ólöglegum veiðum (13).
Froskmanni dæmdar 500 þús. kr. i
björgunarlaun (15).
1300 flöskur af smygluöu áfengi
finnast í bv. Marz (15).
Niðurlagningarverksmiðjan Norður
stjarnan í Hafnarfirði hættir starf-
seml um tima vegna hráefnaskorts
(16).
Sjópróf hafin i Kaupmannahöfn út
af árekstrl Gullfoss og Málmeyjferj-
unnar (16).
Bændahöllin 1 Reykjavtk kostar
nú 136 milij. kr. (17).
Unnið að áætlunargerð um mennta-
mái (16).
Óvist um útsæðiskaup í vor vegna
gin- og klaufaveiki erlendis (18).
Ekkert óvænt kom fram við ísrann-
sóknir í Þjórsá (20).
Jóns biskups Vídaldns minnzt i ÖU-
um kirkjúm landsins (20),
Innstæðulausir tékkar fyrlr 906 þús.
kr. við skyndikönnun Seðlabankans
(24).
Stangaveiðlfélag Reykjavikur leig-
ir Laxá i Kjós (25).
Fræðileg rannsókn á skólakerfinu
ákveðin (27). *
16 stjómendur fyrirtækja f Vest-
mannaeyjum fá Ný vikutiðlndi dæmd
i 45 þús. kr. miskabætur (27).
Gata í Jerúsalem skirð íslandsgata
(30).
Tók 8 tima að fiytja konu í barns-
nauð 20 km (30).
Þjórsá flæðir yfir bakka sína (30).
ÝMSAR GREINAR
Samtal vi6 Ellu Fitzgerald (1).
Heimsókn í Belgjagerðina (2).
93 prs. þjóöarinnar hafa fengið rafí
iivagn, eftir I>órð Jónsson Látrum (2).
cSjállskipaðir menningarverðir**,
eftir Ólaf H. Ólafsson stud. oecon.
(2).
Nýjar bækur frá danska Gyldendal,
eftir Kristmann Guðmundsson (2).
Ríkisútvarpið og Siglfirðingar. eftir
Steingrím Kristinsson (3).
Mjólk og kjöt, eftir Ólaf E. Stefáns
son, ráðunaut (3).
Svíþjóðarbréf frá Jóni H. Aðal-
steinssyni (3).
Hlustað á útvarp á Sauðárkróki,
eftir Árna I>orbjörnsson (4).
Brautryðjanda færðar þakkir, eftir
Eirík J. Eiríksson (4).
Samtal við Reyni Karlsson, fram-
kvæmdastjóra Æskulýðsráðs (4).
Heimsókn í skipasmíðastöðvar, sem
smíða stálskip (5)f
Iðjumál, eftir Asgeir í»orsteinsson
(5).
Samtal við Gylfa Baldursson um
talmein og heyrnarfræði (5).
Samtal við frú Bjarnveigu Bjarna-
dóttur, forstöðukonu Ásgrímssafns (6)
Samtal við Inga Garðar Sigurðsson,
tilraunastjóra að Reykhólum (8).
Utan af landi — Breiðdalur (8).
Ýmsar nýjungar í Sementsverk-
smiðjunni, eftir Ásgeir Pétursson (8).
Utan af landi ~ Raufarhöfn (9)#
Framtíð norðlenzkra útgeröarstaða,
eftir Lárus Jónsson, Ólafsfirði (9).
Fundur í Baeza. eftir Jóhann
Hjálmarsson (10).
Rætt við Ársæl Guðjónsson, útgerð-
armann á Höfn I Hornafirði (10).
Btergmanns-myndin i Hafnarfirði,
eftir dr. Jakob Jónsson (10).
Afskiptasemi og mér óviðkomandi,
eftir Braga Kristjónsson (10).
Fyrirspurn til Björns Ólafssonar,
garðyrkjubónda, Varmalandi (11).
Utan atf landi — Grundarfjörður
(11)
Lofsverð lifsvenjubreyting, eftir
Theodór Gunnlaugsson frá Bjarma-
landi (11).
Miklar útvarpstruflanir í Bolunga-
vik, eftir Jón G. Tómasson (11).
Fóðurvöruinnflutningurinn, eftir
Gunnar E. Kvaran (12).
Utan af landi: Grímsey (12).
A.S.Í. 50 ára (12).
Fáein orð um „Svarta messu'S eftir
Bjartmar Guðmundsson (12).
Yfirlýsing vegna brunans í Kópa-
vogi (12).
Rætt við Pál Agnar Pálsson, yfir-
dýralækni um gin- og klaufaveiki (15)
Landbúnaður og hagfræði, eftir
Elías H. Sveinsson (15).
Utan af landi: Flateyri (16).
Utan af landi — Stokkseyri (16).
Yfirlýsing Heildverzlunar Guð-
björns Guöjónssonar um fóðurvöru-
innflutninginn (16).
Kirkjur — kirkjusókn, eftir Halldór
Bjarnadótur (16).
Allir Vestfirðingar verða að fá raf-
magn, eftir Snæbjörn J. Thoroddsen,
oddvita (16).
Hvað skortir sveitirnar mest, eftir
Pétur M. Sigurðsson, bónda í Austur-
koti í Flóa (16).
Utan af landi — Stöðvarfjörður (17)
Hafa skal það, sem sannara reyn-
ist, eftir Jón Konráðsson, Selfossi (17)
Utan af landi — Stykkishólmur (18)
Samtal við Guðlaug Gíslason, bæjar
stjóra í Vestmannaeyjum (18).
Svar til Halldórs Ásgrímssonar,
alþm., eftir Jón Pétursson, dýralækni
(18).
Utan atf landi — Bolungavik (16).
Sjónvarpsmálið, eftir Baldur Stein-
grímsson, rafmagnsverktfræðing (19).
Nokkrar athugasemdir við hand-
ritaskrif Viggos Starcke, eftir Sigurð
Ólason, hrl. (19).
Enn um brunann í Kópavogi, eftir
Einar Eyfells (19).
íslenzk menntun og menning á ár-
inu 1965, eftir Guðmund G. Hagalín
(22).
EFTA og ísland, erindi á ráðstefnu
Varðbergs (22, 23).
Er lifæð þjóðarinnar að bresta?,
eftir Finnboga Guðmundsson, útgm.
(22, 23.)
Vettvangur, eftir Sigurð Líndal,
hæstaréttarritara (23).
Rætt við qpkkra Búnaðarþingsfull-
trúa (24).
Minnisstæð björgun fyrir fimmtíu
árum, eftir Sæmund Tómasson (24).
Minkafrumvarpið, eftir Jónas
Magnússon, Stardal (25).
Viðbrögð stjórnarandstöðunnar í
„þjóðfrelsisátt‘i undir leiðsögn komm-
únista (25).
Mikilvægasta verkefnið endurskoð-
un tollakerfisins, eftir dr. Jóhannes
Nordal (25).
Gróðurstöðvar í Reykjavík, eftir
Jón H. Bjömsson (25).
Utan af landi — Eskifjörður (25).
Vinstri eða hægri, eftir Steingrim
Davíðsson (26).
Hverju svarar þú? eftir sr. Sigurð
Hauk Guðjónsson (27).
Albert Einstein og Otto Hahn, eftir
dr. Ketil Ingólfsson (27).
Stofnun „Alþýðubandalagsfélagsií
í Reykjavík (30).
Utan af landi — Dalvík (30).
Andarnir í varðhaldi, eftir Grím
Jónsson frá Súðavík (30).
MANNALÁT
Páll Eyjólfsson, bifreiðarstjóri, I>órs
götu 20B.
Sylvía ísaksdóttir, Hverfisgötu 38,
Hafnarfirði.
Kristín Stefánsdóttir, Skjólbraut 4,
Kópavogi.
Stefán H. Stefánsson, verzlunar-
maður, Þingholtsstræti 16.
Sveinn Jónsson frá Skáleyjum.
Arinbjörn Jónsson, stórkaupmaður.
Kristín Vigfúsdóttir, Gullberastöðum
Sveinn Ásmundsson, byggingameist
ari, Vesturgötu 26B#
Einar Jónsson frá Neðri-Hundadal,
Dalasýslu.
Sigurður Gíslason, rafvirki, Kvist-
haga 11.
Jóna G. Vigfúsdóttir, Tungu, Val-
þjófsdal, Önundarfirði.
Kristín Jónsdóttir, Sigurstöðum,
Akranesi.
Björg Elisabet Halldórsdóttir, Ás-
garði 159.
Kristjana Óladóttir, Vestmannaeyj-
um.
Kristinn Sigurðsson, Löndum.
Gunnar Sigurðsson, Mjölnisholti 4.
Kristín Eyjóltfsdóttir, Gerðum,
Garði.
Sigriður Árnadóttir, Þórsgötu 7.
Theodór Kristjánsson, Biönduósi.
Guðný Gísladóttir, Hátúni 23.
Guðrún Eggertsdóttir frá Hellis-
sandi.
Jónina Ósk Guðmundsdóttir frá ísa
firði, Hlégerði 27, Kópavogi.
Helga Hansdóttir, Vestmannabraut
60, Vestmannaeyjum.
María Friðgerður Bjarnadóttir,
Ðolungarvík.
Kristján Benediktsson, gullsmiður.
Ágústa M. Jóhannsdóttir Palit frá
ísafirði. —1
Kristinn Árnason, Bragagötu 30.
Pétur Ólafsson, úrsmiður, Ægissí^u
92.
Ásgeir Jónsson, rennismiður.
Eyjólfur Bjarnason, kaupmssjur,
Ketflavik.
Auður Pálsdóttir, Kirkjuteigi 29,
Reykjavík.
Ástríður (Ásta) Guðnadóttir frá
Keldum í Mosfellssveit.
Sveinn Jónsson, fyrrv. áhaldavörð-
ur, Skipholti 28.
Gísli Björnsson frá Skíðastöðum f
Lýtingsstaðahreppi.
Pétur Jónsson, Bergi, Höfðakaup-
stað.
Lúvísa Samúelsson, fædd Möller.
Guðmundur Sæmundsson frá Niku-
lásarhúsum i Fljótshlið.
Valdimar Björgvin Eyjólfsson, Nes-
kaupstað.
Dagmar Kristín Níelsen, Grenimel
33.
Anna Jóhannsdóttir, Geldingaá.
Guðrún Ásmundsdótttr, Götuhúsi,
Hellissandi.
Magnús Auðunsson, Sólheimum i
Landbroti.
Guðrún Nikulásdóttir, Mánagötu 12
Árni Magnússon, Landakoti, Sand-
gerði.
Ingibjörg Jónsdóttir, Karfavogi 54.
Vilhjálmur K. Lúðvíksson, lögfræð-
ingur.
Magnús Kristjánsson, Botni, Geir-
þjófstfÍTði.
Hallgrímur Friðrik Guðjónsson,
fyrrv. skipstjóri, Ólafsfirði.
Stefán G. Guðmundsson, trésmíða-
meistari, Hveramörk, Hveragerði.
Jón Sigurðsson, can^j. theol. frá
Vopnafirði.
Jón Kristófersson frá Vindási,
Landssveit.
Eiríkur Bjarnason, Árborg, Mani-
toba.
Helga Gísladóttir, Unnarholtskoti.
Sigríður Jónsdótttr, Sólbergi, Hafn-
arfirði.
Guðrún Sigurðardóttir, Flatey,
Austur-Skaft.
Sigmunda Guðmundsdóttir, Berg-
staðastræti 54.
Sigurbjörg Einarsdótttr, Framne»-
vegi 5.
Ólafur Jónsson frá Þorlákshöfn.
Jakob S. Torsteinsson, garðyrkju-
bóndi.
María K. Ragnarsdóttir, Birttnga-
holti.
Ólafur Blöndal, skrifstofustjóri
Hallfríður Narfadóttir frá Kárabæ.
Rannveig Helgadóttir frá Grims-
stöðum.
Björn P. Blöndal, fyrrv. póstaf-
greiðslumaður, Hvammstanga.
Tryggvi Jónsson, Ránargötu 7,
Matthias Helgason, Langholtsvegi 14
Akureyri.
Jóna Björnsdóttir, Skipholti 6.
Hildur Guðmundsdóttir, Sunnuhvoli
Margrét Davíðsdóttir, Arnardrangi.
Ingibjörg Jónsdóttir, Karfavogi 54.