Morgunblaðið - 21.06.1966, Qupperneq 12
12
MORGU NBLAÐIÐ
ÞrlSJudagur 21. Jíinl 1966
40 ára hjúskaparafmæli
Ruby marriage
SfeASTLIÐINN sunnudag áttu
heiðurshjónin Þorkell Steinsson,
íyrrv. lögregluvarðstjóri, og frú
Margaret Steinsson fjörutíu ára
hjúskaparafmæli. Þorkell er
fæddur 27. nóv. 1897 að Mikla-
holti í Bi&kupstungum. Hann
gekk í lögreglulið Reykjavíkur
10. nóv. 1932 og var skipaður
varðstjóri 1956. Hann hefur tví-
vegis farið utan til að kynna sér
íögreglumál í Englandi og geng-
ið þar í lögregluskóla. Hann lét
•f lögreglustörfum 1965, og er nú
■tarfsmaður hjá danska sendi-
ráðinu í Reykjavík. Árið 1924
fór Þorkell til Skotlands ásamt
«ex öðrum íslendingum til
að kenna Skotum að verka salt-
fisk. Einn í þeirra hópi var Felix
Jónsson, yfirtollvörður, sem
flestir bæjarbúar kannast við og
er þekktur að lipurð og prúð-
mennsku. Við sama fyrirtæki og
íslendingarnir unnu, var maður
að nafni Helgi Jónsson, er verið
góðan enskukennara, þar sem
hann kunni ekki málið. Hann
kvaðst þekkja stúlku, sem Mar-
garet héti, sem tilheyrði mjög
góðri fjölskyldu og skyldi hann
or'óa þetta við hana, því þar
fengi hann góðan kennara, ef hún
vildi taka þetta að sér og varð
hún við þessari ósk. Er nú
skemmst frá því að segja, að
námið sóttist vel og af þessari
viðkynningu hlauzt að þau gátu
ekki hvort af öðru séð, því að
ástin hafði lagt yfir þau sínar
hlýju hendur og tengt þau þeim
tryggðarböndum sem aldrei hafa
bilað, heldur styrkzt við lífs-
reynsluna. Þau hétu hvort öðru
eiginorðl og giftust 19. júní 1926
og eiga því nú 40 ára hjúskapar-
afmæli.
Faðir frú Steinsson hét James
Ritchie og var kunnur fiskiskip-
stjóri, en í fyrri heimsstyrjöld
var hann í sjóhernum og stjórn-
áði tundurduflaveiðara.
deenshire í Skotlandi.
Skömmu eftir giftinguna fluttu
þau hjónin heim til íslands og
hafa búið hér síðan nema að
frúin brá sér til Skotlands til að
fæða fyrsta barnið í foreldrahús-
um. Þau hjón hafa eignazt þrjá
syni: Eric, sem er elztur, er lög-
regluþjónn í Reykjavík og yngsti
bróðirinn, Raymond, einnig.
Hafa þeir báðir erft af föður sín-
um gott skap og góða lögreglu-
hæfileika, en mi’ðbróðirinn,
Steinn, er dýralæknir í Skaga-
firði og kaus að helga krafta sína
GAGNFRÆÐASKÓLANUM á
Akureyri var slitið 31. maí og
brautskráðir 107 gagnfræðingar.
Er það langstærsti gagnfræð-
ingahópurinn til þessa.
Kennarar voru 41. 25 fasta-
kennarar og 16 stundakennarar.
Nemendur voru 710, og sikiptust
þeir í 25 deildir, 18 bóknáms-
deildir og 7 v e nknámsd ei ldir.
Hæstu einkunn á gagnfræða-
prófi hlaut Ragna Kristjáns-
dóttir, I. 8.22, önnur varð Lilja
Sigurðardóttir I. 7.94 og þriðja
Anna Guðjónsdóttir I. 7.91.
Hæsta einkunn í verknámsdeild
hlaut Gunnar Aspar, I. 7.57.
Landspróf þreyttu 64, þar a1
stóðust 52 og 38 hlutu framhalds
einkunn. Efst varð Þórunn Anna
Sigurðardóttir, I. ág. 9.20, og
hlaut hún bókaverðlaun.
Efst á unglingaprófi og þar
með í öllum skóLa varð Þórgunn
ur Skúladóttir, í. ág. 9.35, og
i hlaut hún einnig bókaverðlaun.
til að mýkja mein málleysingj-
anna.
Frú Margarite hefur búið
manni sínum og fjölskyldu hið
mesta fyrirmyndariheimili og hef-
ur þar oft verið gestkvæmt, því
að þau hjón eru vinmörg.
Ég vil leyfb mér fyrir hönd
hinna mörgu vina þeirra að óska
þeim hjartanlega til hamingju
með afmæiið og að þau bönd,
sem þau hafa tengt saman með
ísland og Skotland, megi viðhald
ast og verða báðum þjóðunum til
vananlegrar gleði.
Erlingur Pálsson.
Islenzkubikarinn (farandbik-
ar gefinn af 10 ára gagnfræð-
ingum 1964) fyrir beztu frammi
stöðu í íslenzku á gagnfræða-
prófi hlaut Lilja Sigurðardótt-
ir, og verðlaun frá Lionsklúbbn-
um Huginn, fyrir beztan árang-
ur í stærðfræði, bókfærslu og
vélritun fengu þau Stefanía Ein-
arsdóttir og Guðmundur Sigur-
björijsson. — Einnig fengu þeir
Jón Ólafur Sigfússon umsjónar-
maður skóla, Hannes Óskarsson
og Svanberg Árnason bókaverð-
laun fyrir trúmennsku í störf-
um.
Fulbright-sendikennarinn, Mr.
David Rothel frá Ohio, kenndi
ensku sjálfboðaliðum úr 1. bekk,
og varð árangur mjög góður.
Kennt var 57 nemendum í 3
flokkum, 5 st. á viku hverjum
flokki. Notuð var „beina aðferð-
in“ þ.e. öll kennsla fór fram á
ensku.
Félagslíf var allfjölbreytt og
nokkur íþróttamót haldin. Þá
var leiklistarnámskeið í sam-
vinnu við Æskulýðsráð og Leik
félag Akureyrar, leiðbeinandi
Ágúst Kvaran, og myndlistarnám
Skeið, kennari Einar Helgason.
— Allir bekkir dvöldu 2-3 daga
í Skíðahótelinu við skíðaiðkan-
ir og útilíí í febrúarmánuði.
Ýmsir góðir gestir heimsóttu
skólann á vetrinum og fluttu er-
indi, m.a. var tvívegis listkynn-
ing á vegum Menntamálaráðu-
neytisins.
Við skólaslitin voru fulltrúar
10 ára og 5 ára gagnfræðinga og
færðu skólanuim gjafir. Höfðu
orð fyrir þeim tveir fyrrver-
andi skólaumsjónarmenn, Gísli
Bragi Hjartarson og Jónas Þór-
isson.
Að lokum ávarpaði skólastjór-
inn, Sverrir Pálsson, nýbakaða
gagnfræðinga, árnaði þeim allra
heilla og bað þá reynast nýtir
þegnar, sem Skiluðu niðjum sín-
um í hendur enn betra landi en
því, sem þeir nú tækju við af
eldri kynslóðinni.
Að loknum prófum fóru 4.
bekkingar í 6 daga ferðalag lil
Noregs imdir fararstjórn skóla-
stjóra og 3 kennara. Tókst sú
för með ágætum og varð þátt-
takendum bæði til fróðleiks og
ánægju.
St. Eir.
Braubsiofan
Sími 16012
Vesturgötu 25
Smurt brauð, snittur, öl, gos
og sælgæti/ — Opið frá
ki. 9—23,30.
Arni Grétar Finnsson, hdl.
S*randgötu 25, Hafnarfirði.
Simi 51500.
710 nemendur íGagn-
fræðaskóla Akureyrar
ÞETTA GERÐIST
ALÞINGl
' Ríkisstjórnin bei<tir sér fyrir laga-
•etningu um iifeyrissjóð fyrir alla
landsmenn (3).
Frumvarp um Bjargráðasjóð ís-
lands samþykkt sem lög fró alþingi (8)
Stjórnartfrumvarp um ráðstafanir
vegna sjávarútvegsins lagt fra<m á al-
Þingi (8).
Ríkisstjórnin leggur fram frumvarp
mn eflingu Iðnlánasjóðs (18).
Stjórnarfrumvarp um verðtryggingu
ljárskuldbindtríga rætt á alþingi (25).
Útvarpsumræður frá Alþingi (26).
VEÐUR OG FÆRÐ
Mikið vetrarríki á Vestfjörðum (2).
Glórulaus stórhríð norðan lands og
•ustan (23, 24).
Allir vegir frá Ve9turlandi miðju
til Austfjarða lokaðir (23).
70 ferðamenn teppast í Forna-
hvammi (24).
Vetrarhörkur við ísa-f jarðardjúp
(25).
Xsinn nálgast landið óðfluga (25).
Kaldur sjór og þrálát NA-átt hafa
▼aldið óvenju köldum vetri (2TO.
Hafís sést frá Langanesi (31).
Snjóbíll eina farartækið á Langa-
nesi (31).
tJTGERÐIN
Auka þarf möskvastærðina og tak-
marka veiðar smáfisks, segir Jón Jóns
son, fiskifræðingur (i).
Togararnir sekiu erlendis íyrir 270
millj. kr. árið 1965 (3).
Afli Sandgerðisbáta 5646 lestir frá
áramótum (3).
Þorskaflinn lélegur >að sem af er
vertíð (5).
Verð á fersksíld ákveðið <9).
Togarinn Narfi kemur af Nýfundna
landsmiðum með 5 milllj. kr .afla-
yerðmæti (6).
Sæmilegur afli hjá netabátum Suð-
yestanlands (16).
Góður loðnuafli báta Suðvestan
lands (17).
87% þorsksins, sem loðnubátar hafa
veitt, ókynþroska (17).
Heiga BE hefur fengið 460 lestir í
9 veiðiferðum (23).
Bezti afladagur Ólafsvikurbáta á
vertáðinni (29). .
MENN OG MÁLEFNI
Fimmtíu ár frá fyrstu tónleiikum
dr. Páls ísólfssonar (5).
Jónas Halldórsson skákmeistari
Norðurlands í fjórða sinn (8).
Brynjóifur Jóhannesson leikari
skemmtir meðal íslendinga 1 Vestur-
heimi (16).
Forsætisráðherrahjónm dönsku, frú
Helle Virkner og Jens Otto Krag, gest
ir á árshátið Blaðamannafélags ís-
lands (20).
Forseti íslanda í opinberri heimsókn
£ ísrael (22-31).
Jón Sigurðason, cand jur. skipaður
hagsýslustjóri (22).
Philip prins kemur við á íslandi á
leið frá Amerfku til Bretlands (25).
Halldór Þormar doktor við Hafnar-
háskóla fyrir ritgerð um vUnu og
mæði (25).
íslenzk stúlka, Guðný G. Magnús-
dóttir, kvödd i norska herinn af mis-
gáningi (26).
Sigvaldi Hjálmarsson tekur við rit-
stjórn vikublaðsins Fálkana (27).
Forseti íslands ávarpar ísrælska
þingið, Knesset, fyrstur erlendra þjóð-
höfðingja (29).
FRAMKVÆMDIR
Reykjavikurborg áætlar byggingu
300 — 400 íbúða (4).
Víðtæk áætlun um malbikun gatna
í Reykjavík gerð (9).
Flugfarmur af húsgögnum frá Akur
eyri í nýja Loftleiðahótelið (9).
8500 Vestfirðingar fá rafmagn frá
samveitum (10).
Nýtt iðnfyrirtæki á ísafirði, Vestan
plast, framleiðlr ný nótafiot (10).
Nýr fiskibátur, Þrymur BA 7, 197
lestir, kemur til Patreksfjarðar (JO).
Nýr 70 km vegur lagður að væntan-
legri Búrfellsvirkjun (lil).
Niðursuðuverksmiðja Kr. Jónssonar
& Co. á Akureyri eykur mjög starf-
semi sína (12).
Eldhúsinnréttingar frá Vestur-
Þýzkalandi fluttar inn (13).
Rafmagnskældum mjólkurkerum
komlð fyrir á bæjum i 4 hreppum á
Suðurlandi (13).
Bændur 1 Ámessýslu stofna hiuta-
félag um ostagerð (15).
Flugsýn kaupir nýja vél af Piper
Oherokee-gerð (16).
Innflutningur á tilbúnum sænskum
húsum undirbúinn (17).
íbúðir fyrir einstæðar mæður í
háhýsi við Austurbrún í Reykjavík
(19).
Jarðskjátftamælir settur upp í Surts
ey (19).
Jón Þórðarson, Skipholti 91 Reykja
vík, finnur upp nýtt tæki tii hand-
færaveiða, svonefnda Linomat-vindu
(22) .
Unnið af fullum krafti að gerð kfsil
gúrverksmiðju við Mývatn (22).
21 tiliKjð bárust í rafala Búrfells-
virkjunar (22).
Eggert Gíslason, skipstjóri, kemur
heim með nýtt fiskiskip, Gísla Árna
RE 37S, 355 lestir að stærð (26).
Um 61 þús. manns njóta hitaveitu
í Reykjavík (26).
Vöruflutningamiðstöðin hf byggir
stórhýsi yfir starfsemi sina (30).
Síldarverksmiðja reist á Dalvík á
þessu ári (30).
BÓKMENNTIR OG LISTIR
Þjóðleikhúsið sýnir Gullna hiiðið,
eftir Davíð Stefánsson (1).
Lagaflokkurinn „Strengleikar", eít
ir Jónas Tómasson, fluttur á ísafirði
(2).
90 ára afmælis Ásgríms Jónssonar,
listmálara, minnzt með sýningu á
verkum hans (4).
Leikfélag Hveragerðis sýnir „Ó-
vænta heimsókn“, eftir J. B. Priest-
ley (6).
„Bunbury“. eftir Oscar Wilde á
Herranótt Menntaskólans í Reykja-
vlk (9).
Kjarvalssýning haldin I Listasafni
ríkisins (11).
Austurríski píanóleikarinn Alfred
Brendel heldur tónleika hér (12).
Ferðaleikhúsið sýnir tvo samstæða
leikþætti eftir Peter Schaffer (13).
Skáldsaga Guðmundar Daníelsson-
ar, Húsið, lesin í danska útvarpinu
(17).
lð listaverk eftir Gunnlaug Schev-
ing og Valtý Pétursson prýða Kenn-
araskólann nýja (19).
Leikfélag Keflavíkur sýnir „Væng-
stýfða engia“ (22).
Nemendur Réttarholtsskóla sýna
„ímyndunarveikina“ eftir Jean
Moliére (22).
Eiríkur Smrth heldur málverkasýn-
ingu í Reykjavík (24).
Nemendur Reykholtsskóla sýna
Skugga-Svein (24).
,Svanasöngur‘\ málverk eftir
Kjarval selt á 75 þús. kr. á uppboði
(24).
Kjartan Guðjónsson heldur málverka
sýningu í Reykjavíik (26).
Hluti kvikmyndar úr Völsungasögu
tekinn hér (31).
Franska ríkið kaupir málverk eftir
Sverri Haraldsson (31).
FÉLAGSMÁL
Hilmar Fenger endurkjörinn for-
maður Félags islenzkra stórkaup-
manna (1).
Einar Halldórsson, Sethergi, kjörlnn
formaður Kjördæmisráðs Sjálfstæðis-
manna i Reykjaneskjördæmi (3).
Búnaðarþing samþykkir að koma
á hjúskaparmiðlunarstofu fyrir bænd
ut «)•
Verzlunarmenn gera tveggja daga
verkfall hjá kjöt- og matvörukaup-
mönnum (4).
Jón Snorri Þorleifsson endurkjör-
inn formaður Trésmiðafélags Reykja-
víkur (8).
Skólastjórar og yfirkennarar 1
Reykjavík halda ráðstefnu um skóla-
mál (10).
Gísli Sigurbjörnsson kjörinn for-
maður félags frímerkjasafnara (10).
Áhugamenn um froskköfun stofna
félagið Syndaselir. Formaður Ólaíur
Tynes (10).
Eðvarð Sigurðsson endurkjörinn for
maður Verkamannafélagsins Dags-
brúnar í Reykjavik (10).
Verzlunarmenn og atvinnurekendur
semja um kaup og kjör (10).
Fundur fulltrúaráðs Samhands ís-
lenzkra sveitafélaga haldtnn í Reykja-
vík (11).
Hafnarfjarðarprestakalli skipt —
Garðaprestakall stofnað (11).
Sigurrós Sveinsdóttir endurkjörin
formaður Verkakvennafélagsins Fram
tíðarinnar í Hafnarfirði (12).
ASÍ gengst fyrir stofnun Spari-
sjóðs alþýðu (12).
Árni Snævarr kjörfnm formiaður
Verkfræðingafélags íslands (15).
Umboðsmenn Eimkipafélags íslands
í Evrópu á fundi í Reykjavik (18).
Sveiit Gunnars Guðmundssonar
Reykjavíkurmeistarl £ bridge (19).
Nær 10000 mótmæll sjónvarpsáhuga
manna aflhenit Alþingi (24).
Frú Lára Árnadóttir formaður
Minningargjafasjóðs Landspitala ís-
lands (24).
María Maaek endurkjörin formaður
Sjálifstæðiskvennafélagsins Hvatar (25)
Innstæðuaukning I Iðnaðarbankan-
um 88. 2 millj. kr. (30).
Hermann Guðmundsson endurkjör-
inn formaður Verkamannafélagsins
Hlífar £ Hafnaifirði (30).
A-sveit Búnaðarbankans sigraði £
firmakeppni stofnana £ skák (30).
Magnus Torfi Ólafsson kjörinn for-
maður nýstofnaðs Alþýðubandalags-
féiags i Reykjavtk (31).
SLYSFARIR OG SKAÐAR
Ungur maður, Birgir Vestmann
Bjarnason, bíður bana £ bilslysl £
Borgarfirði og annar slasast mikið (1)
Fannfergi veldur tjóni á Héraði (2)
Milljónatjón £ Kópavogi, er Tré-
smiíðavenkstæði Páis Jónssonar við
Áifhólsveg brennur (2).
Bærinn að Bakka £ Öifusi skemm-
ist mikið £ eldi (3).
Lítil flugvél nauðtendir skammt
frá Keldúm (5).
Skemmdir á Eyrarsundsferjunnl
Malmöhus, sem leniti £ árekstri við
Gullfoss, metnar á 3,5 milij. kr. (5).
Vélbáturinn Eyjaberg VE 130
strandar á Faxaskeri (8).
Jón Antonsson, 27 ára, skipverji á
bv. Svalbak drukknar (9).
Friðlaugur Steingrímsson, 1« ára,
frá Ytri-Miðhlíð á Barðaströnd, fellur
af bíipalli og bíður bana (1J).
Drukkínn háseti tekur 50 lesta bát
og siglir í strand í Geldinganesi (15).
Tvítugur maður, skipverji á Björg
NK. drukknar á Seyðisfirði (22).
Svokallað Nípukollsveður rifur þök
af húsum í Neskaupstað (24).
Vélbáturinn Guðbjörg GK 220
strandar við Sandgerði, en næ®t aftur
á flot (25).
Átta ára dren6ur, Jón H. L. Arnar-
son, Klöpp á Seltjarnarnesi, bíður
bana í bilslysi (25).
Höfnin á Vopnafirði vart nothæf
vegna skemmda á hafnarmannvirkj-
um í óveöri (29).
17 ára piltur grefst 3 metra undir