Morgunblaðið - 21.06.1966, Side 13

Morgunblaðið - 21.06.1966, Side 13
í»TW5udagur 21. júní 1966 MORCUNBLAÐIÐ 13 Vanur kranamaður óskar eftir starfi í mánaðartíma. Mætti vera úti á landi. Sendið afgr. Mbl. nafn og símanúmer, merkt: „Ábyggilegur — 9829“ fyrir 25. júní. — Önnur vinna kemur til greina, bílpróf og viðgerðir. BLAUPVNKT í bílinn Öll þjónusta og viðgerðir hjá okkur. Skipholti 1 — Rvík — Sími 23220. Þessi bíll er til sölu. — Upplýsingar í síma 19222 og 38792 eftir kl. 6. FASTEIGNA SKRIFSTOFAN i AUSTURSTRÆTI 17 4. HÆÐ SlMI: 17466 VANDERVELL Vélalegur Ford, amerískur Dodge Cheyrolet, flestar tegundir Bedford Disel Ford, enskur Ford Taunus GMC Plymoth Bedford, diesel Thames Trader BMC — Austin Gipsy De Soto Chrysler Buick Mercedes Benz, flestar teg. Gaz ’59 Pobeda Opel, flestar gerðir Volkswagen Skoda 1100—1200 Renault Dauphine Þ. Jónsson & fj. Brautarhoiti 6. Sími 15362 og 19215. EIIVU SINNI CPglebert AVALLT CPglebert Söluumboð: HJÓLBARÐAVIÐGERD VESTURBÆJAR við Nesveg. LOGI GUÐBRANDSSON héraðsdómslögmaður Laugavegi 12 — Sími 23207. Viðtalstimi kl. 1—5 e.h. HUSBYCGJENDUR HÚSBYCCJENDUR HAFIÐ ÞÉR ATHUGAÐ HVE GLÆSILEGUR GÓLFLISTAOFNINN ER. — GÓLFLISTAOFNINN ER STÍLHREIN N OG FYRIRFERÐARLÍTILL OFN ÚR EIR OG ALUMIN, SEM GEFUR FLJÓTA OG ÖRUGGA UPPHITUN OG NÁKVÆMA HITASTILLINGU VIÐ VEITUM ALLA TÆKNILEGA ÞJÓNUSTU. * VINSAMLEGAST LEITIÐ UPPLÝSINGA. tlLFUSTlOFMI Framleiðandi: Málmiðjan h.f., Akranes? Söluumboð: R. GUÐMUNDSSON & KVARAN HF. Ármúla 14 Beykjavik. simi 35722 Royal INSTANT PUD0ING »ii riuiwc Ungir og aldnir njóta þess að borða böldu Royal búðingana. Bragðtegundir: — ^ fkkulaði. karamellu. vanillu og jarðarberja. íbúðir til sölu Til sölu eru 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir á hæð- um í sambýlishúsum við Hraunbæ. Seljast tilbúnar undir tréverk og sameign úti og inni oftast fullgerð. Hagstætt verð. Teikningar til sýnis á skrifstofunni. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur — Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími 14314. Parhús til sölu Til sölu er svo til nýtt parhús í Kópavogi. Á neðri hæðinni eru 2 samliggjandi stofur, eldhús, anddyri o. fl. Á efri hæðinni 3 svefnherbergi, skáli og bað. Svalir á' báðum hæðum. Húsið er laust nú þegar. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Máiflutningur — Fasteignasala Suðurgötu 4 — Sími 14314. (vöruOrval) ....N/----y ÚRVALSVÖRUR . JOHNSON & KAABER HF. I

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.