Morgunblaðið - 21.06.1966, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 21.06.1966, Qupperneq 24
24 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 21. júní 1966 Merzedes Benz dieselvélar Höfum fyrirliggjandi tvær notaðar dieselvélar. Seljast „complet“ með gearkassa og öllu utan á liggjandi. Dínamóstartara og olíukerfi. Stærðir: 1 stk. 145 ha. og 1 stk. 100 ha. Stillíverkstæðið Díesill Vesturgötu 2 (Tryggvagötu megin) Sími 20940. Takið eftir Gangstéttarhellur vorar eru steyptar með 500 tonna þrýstingi og eru allar nákvæmlega hornréttar og sléttar. Útskálum við Suðurlandsbraut. Sími 12551. PERSTORP PLATTAN Sænska harðplastið viðurkennda. Nýir litir. Scrtal 9IA0 BBiriw fmmwnmmmh «10*0 W MIIT M WfUCHMir M1 II (DIMMiinf v---- *«wirrj » SMiÐJUBUOIM við Háteigsveg. Sími 21220. Iðnaðarhúsnæði Til sölu er 150 ferm. neðsta hæð í húsi í Kópavogi rétt við Hafnarfjarðarveginn. Hentugt fyrir hvers konar iðnað eða til geymslu á vörum. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur — Fasteignasala Suðurgötu 4 — Simi: 14314. V-Þýzk úrvals sólhúsgögn ÚTIBORÐ. Falleg og traust borð með spenntum fótum sem hægt er að leggja sam- an. Stærð: 40x60 cm. — Einnig fást kringlóttar plötur. Verð aðeins kr. 298,00. BAKSTÓLAR með fót- skemmli. Mjög þæylegir stólar með hæðarstillingu og fallegum tréörmum. Verð aðeins kr. 498,00. Mikil verðlækkun SÓLBEKKUR — Mjög léttur og þægilegur með hæðarstillingu. Hentugur í sumar- bústaði eða á stórar svalir. Einnig er hægt að nota hann sem svefnbekk fyrir krakka. Verð aðeins kr. 645,00. KOLLUR. Lítill, þægilegur kollur í tjöld og sumarbú- staði. Verð aðeins kr. 120,00. BORÐSTÓLL með tréörm- um. Traustur og góður stóll til notkunar við borð á sval- ir eða í garða. Verð aðeins kr. 298,00. « Miklatorgi, Lækjargötu 4, Akureyri. Vanur matsveinn óskar eftir plássi á góðum bát, reglusamur. Einnig kem- ur til greina allskonar vinna í landi. Tilboðum sé skilað á afgr. bl. fyrir miðvikudags- kvöld, merkt: „Góð trygging — 9869“. Bergþórujötu 3. Stmar 19032, 20070 Seljum í dag D.K.V. ’64 Ford station Taunus 17 M ’63 Opel Caravan ’62 Volkswagien ’64 Rússneskan jeppa með Benz-diselvél. bílfliftOilq guðmundar Bergþóru*ötu 3. SímAr 1WM| 2W78 íbúd til leigu 1. júlí eru 4 herb. og eldhús og bað til leigu. íbúðin er 100 ferm. að stærð, í nýlegu húsi í Vesturbænum. Til’boð send- ist um fjölskyldustærð og mánaðargreiðslu til blaðsins fyrir föstud. 24. júní. Sparifjáreigendur Avaxta sparifé á vinsæian og öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12 f. h. og 8—9 e. h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3 A. Sími 15385 og 22714. Cuöjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður Hafnarstræti 22. — Sími 18354. Jóhann Ragnarsson héraðsdómslögmaður. Sími 37400 ug 34307. Vonarslræti 4. — Sími 19085 Hákon H. Kristjónsson lógfræðingur Þingholtsstræti 3. Sími 13806 kl. 4,30—6.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.