Morgunblaðið - 21.06.1966, Síða 25
ÞriSjuðagur 21. Júní 1866
MORCU N BLAÐIÐ
KVIKSJÁ —k—« *—k—1 K—* Fröðleiksmolar til gagns og gamans
KJARNORKUELDFLAUG
Fyrir stuttu tókst að koma
kjarnorkuvél fyrir í eidflaug.
Það var þegar bandariska
geimslöðin NASA sendi upp í
loftið eldfiaug frá Vanderberg-
stöðinni í Kaliforníu, 3. april
árið 1965. Það hafði kostað 112
millj. dollara að smíða hana.
Þegar hún var komin upp í u.
þ. b. 309 km hæð, var byrjað
með útvarpssendingar frá
jörðu í gegnum stöð, sem átti
að geta starfað í eitt ár. Sjálf
stöðin er aðeins 40 sm há, en
tækið sem á að breyta hitanum
í rafmagn fyllir svo mikið að
allt rúmið verður 3,6 metrar á
hæð. Hluti af orkunni vinnur á
einhverskonar „jón“-vél, sem
er fyrirmynd af þeirri sem
maður ímyndaði sér að yrði
notuð í hinum stóru geimskip-
um. Þó að þessi vél (þynd: eitt
kíló) gæti aðeins lyft einu
grammi, mun hún þó í loft- og
mótstöðulausu rúmi geta knúð
hraðann upp í 160,000 km á
klukkustund.
10—22 fanþega, til leigu, í
lengri og skemmri ferðir. —
Sxmi 15637 og 31391.
Chieng-Fu er viss um að hann geti sagt
Júmbó hvar horfnu sjómennirnir eru nið-
urkomnir — ef Júmbó vilji kaupa nógu
mikið í búðinni hans.
Júmbó sér strax að Chieng er refur í
viðskiptum — en þar eð Júmbó er ekki
fæddur í gær, leggur hann fyrir Chieng
álitlegt tilboð.
„Sjáðu nú til“, segir hann, „ég skal kaupa
fyrir jafn mikið og sjómennirnir og þar
að auki færðu 10 dollara í kaupbætir.
aO auglýsing
í útbreiddasta blaðlnu
borgar sig bezt.
Bjarni beinteinsson
LÖGFRÆBINCUR
AUSTURSTRÆTl 17 (5IL.LI & VALDI|
SfMI 13536
Hópferðabílar
— Farið heilir
Framhald af bls. 8.
notið viðurkenningar góðra
znanna, sem þekkja okkur, ef við
rvinnum starfið okkar, hvert sem
jþað verður, vel og dyggilega,
imeð heilindum og óeigingirni.
Hér standa háir og lágir, sem svo
eru kallaðir, jafnt að vígi.
íMenntaskólinn á Akureyri biður
[þess og vonar, að þeir nemendur,
sem frá honum fara, megi í þess-
lum efnum fremur veiða fyrir-
znynd en eftirbátar annarra — “.
í lok ræðu sinnar mælti Þórar-
Inn Björnsson:
„ — — En hvað sem er um
Þjóðhátíðin
a Húsavík
Húsavík, 18. júní.
ÞJÓÐHÁTÍÐAHÖLDIN í Húsa-
fóru fram í hinu bezta veðri.
Þau hófust með messu kl. 11.00
og messaði séra Björn H. Jóns-
son. Kl. 14 var safnast saman
við barnaskólánn. Þar lék Lúðra
íveit Húsavíkur undir stjórn
Reynis Jónassonar. Þórir Frið-
geirsson gjaldkeri flutti hátíða-
ræðuna, Jón Sigurbjörnsson
óperusöngvari söng og frú Sól-
veig Jónasdóttir flutti ávarp
fjallkonunnar í ljóði. Síðan fór
fram íþróttakeppni og um kvöld-
ið var dansað í báðum samkomu-
húsunum. Formaður hátíðanefnd
ar var Kári Arnórsson skóla-
stjóri. — Fréttaritari.
V ___________________
>
' Washington, 15. júní NTB.
• SAMKVÆMT upplýsing-
um bandaríska vegabréfa-
eftirlitsins munu fleiri Banda
ríkjamenn ferðast til útlanda
í ár en nokkru sinni fyrr. Á
síðasta ári fóru rúmlega 2.5
milljónir Bandaríkjamanna
til útlanda. Bandaríkjastjórn
hefur haft uppi áróður fyrir
því að Bandaríkjamenn verji
sumarleyfum sínum heima til
þess að spara gjaldeyri, en
landsmenn hafa lítið sinnt
slíkum tilmælum. Meðal
þeirra sem hyggja á Evrópu-
ferð í sumar er Lynda Bird
— dóttir Johnsons, forseta.
prófraunir skólanna, þó að þeim
kunni að mega koma betur fyrir,
er hitt víst, ungu stúdentar, að
ykkur bíður enn harðasta raun-
in, lífsraunin sjálf. Þó að lífið sé
oft undursamlega fagurt, eins og
í góða veðrinu í gærkveldi, finnst
mér líka oft, að lífið sé stöðugt
að leitast við að sigrast á okkur,
veikum mannanna börnum. Þá er
það eitt, og aðeins eitt, sem
gagnar: áð gefast ekki upp. Hér
er það einmitt, í hinu eilífa lífs-
stríði daganna, sem of margir
flýja í blekkingaheim nautn-
anna, þar sem auðvirðingin bíð-
ur þeirra, en enga sýn getur öm-
urlegri en mann, sem lífið hefur
auðvirt. Hinir, sem standast
freistingu flóttans, munu sjá það
síðar, að lífið var hér aðeins að
veita þeim tækifæri til aukins
þroska. Vegur erfiðleikanna, í
margvislegu gervi þeirra, er veg-
ur þroskans, hefur löngum verið
sagt, en þó því aðeins, að menn
eigi þrekið til að takast á vfð
vandann. Áður var vandi íslend- ,
inga sá, „að láta ek-ká baslið
smækka sig“, eins og Stefán
kvað. Nú er vandinn hinn, að
láta ekki velsældina gera okkur
litla. Fyrri raunina stóðst þjóð-
in. Það hefur hún sýnt með bjart-
sýni og framtaki síðustu áratuga.
Síðari raunina óttast ég meira.
Hættur allsnægtanna eru við-
sjálli en hættur vöntunarinnar.
Þær læðast að okkur, oft í glæstu
gervL En vöntunin skapar
drauminn, og draumurinn er
efniviður allra framtíðardá'ða.
Þar sem draumurinn hverfur og
eltingaleikur við stundargaman
og stundarþægindi kemur í stað-
inn, er framtíðin í hættu. Það er
síðasta ósk min til ykkar, ungu
stúdentar, að þið eigið ÖH svo
máttuga drauma, að þeir endist
ykkur til dáða um ævina, sjálf-
um ykkur til þroska og landi og
þjóð til farsældar.
Farið heilir út í sólskinið".
— Sv. P.
Magnús Thorlacius
hæstaréttarlögmaður.
Málflutningsskrifstofa.
Aðalstræti 9. — Sími 1-1875.
Rafvélavirkjun
Þeir ungu menn, sem við höfum gefið ádrátt um
nám í rafvélavirkjun eða aðrir, sem hafa áhuga
á námi, hafi samband við okkur.
Volti
Til sængurgjafa
Mikið af fallegum ungbarnafatnaði.
R. Ó. búðin
Skaftahlíð 28. — Sími 34925.
Lagtækur iðnaðarmaður
Mað'ur vanur punktsuðuvél óskast strax.
RtllMTAL-ofnar hf.
Sími 35555.
Stúlkur — Atvinna
Nokkrar stúlkur óskast til afgreiðslustarfa í ljós-
myndaverzlunum vorum í Austurstræti 6 og við
Lækjartorg. — Uppl. í skrifstofunni, Garða-
stræti 35, kL 3—5 e.h. í dag.
GEVAFOTO HF.
JAMES BOND
James Bond
W IM FIINM
Eftii IAN FLEMING
Einn af særðu mönnunum lifgaðist
skyndilega við.
„Þú hefur aftur bjargað lifi mínu,
James. Það er leiðinlegt að ég skuli aldrei
geta þakkað þér að fullu". „Byssan mín
er í lagi, það er allt og sumt — þín er það
JÍJMB <5
/©PIB
copenhageH
ekki. Það væri rétt fyrir þig að fá þér
byssu sem væri í lagi“.
Teiknari: J. M O R A