Morgunblaðið - 21.06.1966, Page 26
26
MORGUNBLAÐIÐ
Þríðjudagur 21. júní 1966
Aðeins fyrir hjón
Fjörug og bráðskemmtileg ný
amerísk gamanmynd í litum
og CinemaScope.
Yougotta haveawoman
in your room in-.
z RObERT NaNCT
GOUICT^V^N
RObERT fy
JlLL
*SrMIl
: PMtYISIOK' j£K
; METR0C0L0R
Sýnd kl. 5( 7 og 9.
MflFHIf*£t
Skuggar þess liðna
DEBORAH KERR
HflYLEY MILLS
JOHNMILLS.
- PK00UCTI0K Of
ÍÓ"IÍ,e
íCHALKv
/(jARPEN
WlSLÆZKUn TEXTI
Hrífandi, efnismikil og afar
vel leikin ný ensk-amerísk
litmynd, byggð á víðfrægu
leikriti eftir Enid Bagnold.
Sýnd kl. 5 og 9.
Tii leigu
3ja herb. íbúð, sera ný í Vest
urbænum. Ársfyrirframgr. á-
skilin. Upplýsingar í sima
19591, eftir kl. 7 í kvöld.
TONABIO
Sími 31182.
ÍSLENZKUR TEXTI
Heimsfræg og snilldarvel gerð
ný, ensk sakamálamynd í lit-
um, gerð eftir samnefndri
sögu hins heimsfræga rithöf-
undar Ian Flemings.
Sean Connery
Daniela Bianchi
Sýnd kl. 5 o.g 9
— Hækkað verð —
Bönnuð innan 16 ára.
STJORNU
Sími 18936
BÍÓ
Hefnd í Hongkong
Æsispennandi frá byrjun til
enda, ný þýzk litkvikmynd,
um ófyrirleitna glæpamenn,
sem svífast einskis.
Kiausjörgen Wussow
Marianne Koch.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Danskur texti.
Bönnuð börnum.
Síðasta sinn.
THRIGE Rafmótorar
LUDVIG
STORR
— fyrirliggjandi —
RIÐSTRAUMSMÓTORAR
220 Volt.
JAFNSTRAUMSMÓTORAR
110 og 220 Volt.
RAFMAGNSTALÍUR fyrir
200 — 500 og 1000 kg.
Tæknideild, sími 1-1620.
Verzlun, sími 1-33-33.
Laugavegi 15.
Sveinspróf í bílamáEun
fara fram 24. júní. — Próftakar þurfa að leggja
fram áður fengið bréf frá Iðnfræðsluráði ásamt
prófgjaldi, kr. 1.500,00.
Formaður prófnefndar, Sig. Brynjólfsson, Skipa-
sundi 63.
JOSÖHEIEVK-
THECARPEIBAG6ERS
MEPEPPARD MHJffl IHK
MffilHARVER EUZAGEIHtSHlEV IEWAVRES
MM8MI MIWl Wlf Wmf
" .Mtniii..
Heimsfræg amerísk mynd
eftir samnefndri metsölubók.
Myndin er tekin í Technicolor
og Panavision. Leikstjóri
Edward Dmytryk. Þetta er
myndin, sem beðið hefur verið
eftir.
Aðalhlutverk:
George Peppard
Alan Ladd
Bob Cummings
Martha Hyer
Carroll Baker
— Íslenzkur texti. —
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5 o.g 9
111
íCitiíi
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
i m
Sýning miðvikudag kl. 20
Fáar sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15—20. Sími 11200.
Sýning miðvikudag kl. 20,30
Sýning fimmtudag kl. 20,30
Sýning föstudag kl. 20,30.
Síðustu sýningar.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14. Sími 13191.
TIL SÖLU:
VfLAR TIL
LEIHCERÐAR
Pumpa
Filterpressa
Sigti
Kúlumilla
Ilrærivélar
Leirkvörn
Rennibekkur
Slípiskífa
Pottavél
Blásari
Upplýsingar í síma
13725
Sveinn H. Valdimarsson
hæsta r éttarlögmað ur
Sólfhólsgötu 4 (Sambandshús)
Símar 23338 og 12343
Nú skulum við
skemmta okkurl
SPRiNfiS
weeKflND
Bráðskemmtileg og spennandi,
ný, amerísk kvikmynd í lit-
um, er fjallar um unglinga,
sem hópast til Palm Springs
í Kaliforníu til að skemmta
sér yfir páskahelgina.
Aðalhlutverk:
Troy Donaue
Connie Stevens
Ty Hardin
Sýnd kl. 5, 7 og 9
PATHE ryRStAi?.
rRÉTTlR. BEZTATL
Úrslitaleikurinn
í brezku bikarkeppninni.
Ein bezta knattspyrnumynd,
sem hér hefur verið sýnd.
Sýnd á öllum sýningum.
KlblN
Ms. Baldur
fer til Rifshafnar, Ólafsvík-
ur, Grundarfjarðar, Stykkis-
hólms og Flateyrar á fimmtu-
öag. Vörumóttaka á miðviku-
dag.
Húseigendafélag Reykjavíkur
Skrifstofa á Bergstaðastr. lla.
Sími 15659. Opin kl. 5—7 alla
virka daga nema laugardaga.
Úlfabrœðurnir
(Rómulus og Remus)
> STEVE REEVES ■■M FARVEFILM bm|
G0RD0N SC0TT
Homutum og ftomi>c
Cin*maScof€. f'jf ff&frk
Tilkomumikil og. æsispenn-
andi ítölsk stórmynd í litum
og CinemaScope, byggð á
sögninni um upphaf Róma-
borgar. — Danskur texti. —
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 6 og 9
LAU GARAS
SÍMAR 32075 - 38150
Parrish
His name is
PARRISH
More than
a boy
...not
yet a
man!
TECHNICOLOR®
From WARNER BROS.
Hin skemmtilega og vinsæla
ameríska litmynd verður end-
ursýnd nokkrar sýningar.
Troy Donahud
Connie Stevens
Claudette Colbert
Karl Malden
Dean Jagger
Diane McBain
Sharon Hugneny.
Sýnd kl. 5 og 9
TEXTI
ÍSTANLEY]
Bílskiírshurðajárn
fyrirliggjandi
LUDVIG
STORR
Laugavegi 15.
Sími 1-33-33.
Með læsingu og handföngum.
Til sölu
Thames Trader vörubifreið, árgerð 1963, 6 tonna.
Góðir greiðsluskilmálar. — Upplýsingar gefur Erl-
ing Jóhannesson, Eiðhúsum ,sími um Hjarðarfell,
Hnappadalssýslu og í síma 35949, Rvík.
Send if erðabí II
Til sölu er stór sendiferðabíll (Thames Trader)
með eða án stöðvarleyfis. — Upplýsingar í síma
36064 þriðjudaginn 21. júní milli kl. 7 og 10 e.h.