Morgunblaðið - 21.06.1966, Side 29
Þriðjudagur 21. Jðnl 1966
MORGUNBLAÐIÐ
29 V
— ..j
SPUtvarpiö
fP Þriðjudagur 21. júní
7:00 MorgunQtvarp
Veðurfregnir — Tónleikar —
7:30 Fréttir — Tónleikar —
7:55 Bæn _ 8:00 Morgunleikfiml
— Tónleikar — 8:30 Fréttir —
9:00 Útdráttur úr forustugrein
um dagblaðanna — Tónleikar —
^ 9:05 Fréttir — 10:10 Veðurfregn-
ir.
12:00 Hádegisútvarp
Tónleikar — 12:25 Fréttir og
veðurfregnir — Tilkynningar.
13:00 Við vinnuna: Tónleikar.
14:00 Prestastefnan sett í kapellu há-
skólans Ávarp biskups og yfirlit
[fe um störf og hag þjóðkirkjunnar
' á synodusárinu.
16:00 Miðdegisútvarp:
Fréttir — Tilkynningar — ts-
lenzk lög og klassisk tónlist:
Kristinn Hallsson syngur tvö
lög eftir Sigvalda Kaldalóns.
Cleveland-hljómsveitin og Myr-
on Bloom leika Hornkonsert
nr. 1 eftir Riohard Strauss.
Stjórandi: Georg Szell.
Rudolf Serkin og Columtoiu-
hljómsveitin leika Píanókonsert
nr. 1 eftir Bartók; Eugene
OrnMtndy stjórnar.
Mstislav Rostropovitsj leikur
Sellókonsert í Es-dúr op. 107
, eftir Sjostakovitsj. með Ftia-
i 9 delfíuhljómsveitinni; Eugene
Ormandy stjórnar.
16:00 Síðdegisútvarp
Veðurfregnir — Létt músik —
(17:00 Fréttir).
Viotor Silvester og hljómsveit
leika lög úr söngleikjum eftir
Richard Rogers.
Bill Evans tríóið leikur „Ména
skin**, lagasyrpu.
Roger Williams og hljómsveit
leika syrpu af léttum lögum og
Sir Julian leikur á orgel.
16:00 Þjóðlög frá ýmsum löndum
Joan Barez syngur og leikur á
gítar, Winkler systkinin syngja
þjóðlög frá Týról og Erwin
Halletz og hljómsveit hans leika
lög frá Ungverjalandi.
18:45 Tilkynningar.
19:20 Veðurfregnir.
19:30 Fréttir.
90.-00 Jón biskup Helgason — 100 ^ra
minning. Séra Jón Guðnason
flytur synoduserindi.
90:40 íslenzkir listamenn flytja verk
íslenzkra höfunda; IX: Þorvald-
ur Steingrímsson og dr. Hall-
grímur Helgason leika Sónötu
fyrir fiðlu og píanó eftir Hall-
grím Helgason.
91:00 „Herra Tómas“f smásaga eftir
Anatole France Máltfríður Einars
dóttir þýddi, Margrét Jónsdótt-
ir les.
91:16 Úr tónleikasal: Kammerhljóm-
sveit Paul Kuentz frá París
leikur (Hljóðritað á tónleikum
í Austurbæjarbíói 2. apríl sl.)
a, Obique fyrir selló og strengja
sveit eftir Vladimir Cosma.
Einleikari: Hamisa Dor.
b, Adagio fyrir strengjasveit
eftir Samuel Barber.
c, Rúmenskir þjóðdansar eftir
Béla Bartók.
91:40 Heyrt og séð f Danmörku og
Noregi Skapti Benediktsson
\ bóndi í Hraunkoti i Lóni flytur
' búnaðarþátt,
22:00 Fréttir og veðurfregnir.
22:15 Kvöldsagan: „Dularfullur maður,
Dimitrios“ eftir Eric Ambler.
Þýðandi: Sigríður Ingimarsdóttir
Lesari: Guðjón Ingi Sigurðsson
(12).
22^35 Kórsöngur: Karlakór Vínarborg
ar syngur nokkur lög um
skóga, veiðar, fugla o.fl#
22:50 Á hljóðbergi.
Björn Th. Björnsson listfræð-
ingur velur efnið og kynnir.
Karen Blixen les smásögu sína
„De blá öjne‘%
Ebbe Rode les „Skipperen í
Bandholm“ eftir Kaj Munk.
93:25 Dagskrárlok.
.4.
f Miðvikudagur 22. júní
7:00 Morgunútvarp
Veðurfregnir — Tónleikar —
7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55
Bæn — 8:00 Morgunleikfimí —
Tónleikar — 8.30 Fréttir — Tón-
leikar — Útdráttur úr forustu-
greinum dagblaðanna. — Tón-
leikar — 10:05 Fréttir — 10:10
Veðurfregnir.
12:00 Hádegisútvarp
Tónleikar — 12:25 Fréttir og
veðurfregnir — Tilkynningar.
1300 Við vinnuna: Tónleikar.
16:00 Miðdegisútvarp:
Fréttir — Tilkynningar — ts-
lenzk lög og klassísk tónlist:
Lögreglukór Reykjavíkur syng
ur lög eftir Sigvalda Kaldalóns;
Páll Kr. Pálsson stj. "
Josef Suk og Josef Hala leika
Sónötu nr. 1 í G-dúr op. 78
fyrir fiðlu og píanó eftir
Brahms.
Jan Peerce, Zinka Milanov.
Leonard Warren o.fl. syngja
atriði úr „Grímudansleiknum‘‘
eftir Verdi#
Miroslav Kampelsheimer og
félagar úr Vlach kvartettinum
leika Bagatellur fyrir tvær fiðl-
ur, selló og harmoníum op, 47
eftir Dvorák.
16:00 Síðdegisútvarp
Veðurfregnir — Létt músik: —
(17:00 Fréttir).
Promenade-hljómsveitin í Berl-
ín leikur vinsæl lög úr ballett-
um. Hljómsveit Mitch Miller
leikur og syngur þrjú lög,
Gharles Magnante og harmoniku
hljómsveit hans, Susse Wold og
Peter Sörensen syngja, Emil
Stern og hljómsveit hans leika
franska lagasyrpu, Norman
Luboff kórinn syngur og Merle
Travis lcikur á gítar.
18:00 Lög á nikkuna
Harry Mooten leikur „Moon-
light Nocturne“ og Cant't Help
Loving That Man‘‘.
Harmonikuhljómsveit Jularbos
leikur sænsk lög.
18:45 Tilkynningar.
19:20 Veðurfregnir.
19:30 Fréttir
20:00 Sterkasti þátturinn
Séra Sváfn-ir Svein-bjarnarson á
Breiðabólstað í Fljótshlíð flytur
Synoduserindi,
20:30 Efst á baugi
Björgvin Guðmundsson og
Björn Jóhannsson tala um er-
lend málefni.
21:00 Lög unga fólksins
Gerður Guðmundsdóttir kynn-
ir.
22:00 Fréttir og veðurfregnir.
22:15 Kvöldsagan: „Dularfullur maður
Dimitrios“ eftir Eric Ambler
Guðjón Ingi Sigurðsson les (13)
22:35 Úr tónleikasal: „The New York
Chamber Solists“
(Hljóðritað í Austurbæjartoíói í
fyrra mánuði)
a# Tvö bænaljóð fyrir tenór,
óbóf fiðlu, víólu og selló eftir
Mel Fowell.
b. Kvartett fyrir óbó og strengi
eftir Elliot Schwartz.
c. „Crudel tiranno Amor'* —
kantata fyrir tenór, víólu, selló.
og píanó eftir Hándel,
23:16 Dagskrárlok.
Bílar til sölu
Af sérstökum ástæðum er til sölu:
Skoda Octavia super, smíðaár 1964, ekinn 4350 mílur
eða Hilman Super Minx, smíðaár 1966, ekinn 4600 km
Bifreiðirnar eru báðar sem nýjar. Góðir skilmálar.
Upplýsingar í síma 37558.
Söltunarstöðin Björg h.f., Raufarhöfn, óskar að ráða
nokkrar síldarsöltunarstúlkur í sumar. Ennfremur
nokkrar til styttri tíma.
Fríar ferðir, húsnæði og kauptrygging.
Upplýsingar í síma 40692.
Björg hf.
Raufarhöfn — Sími 96-51133.
Skrifstofan
verður lokuð þessa viku — til mánudags 27. júní.
IHagni Guðimindsson
Austurstræti 17. — Sími 1-16-76.
«9
Vefnaðarvöruverzlun
á ísafirði er til sölu
Verzlunin er í fullum gangi, en af sérstökum ástæS
um verður hún nú seld ásamt tilheyrandi húsakosti
og fyrsta flokks vörubirgðum.
Verzlunin er á einum bezta stað í kaupstaðnum og
er gömul og vinsæl. — Allar upplýsingar gefur:
JÓN GRÍMSSON
Aðalstræti 20, ísafirði. — Sími 143.
19. júní
GLOBUS HF.
tilkynnir flutning
Höfum flutt alla starfsemi vora að
Lágmúla 5, innkeyrsla frá Háaleitisbraut.
Globus hf.
Lágmúla 5. — Sími 11555. Rvík.
er tæki hinna vandlátu
RADIONETTE tækin eru seld í yfir 60 löndum. Styrkleiki þeirra, útlit og gæði eru
löngu kunn. — Frá RADIONETTE finnið
þér áreiðanlega tæki sem hentar yður.
Sjónvarpstæki
Útvarpsfónar
Hiiluútvörp
Ferðaútvörp
Ferðaútvörp fyrir bíla
Ferðaplötuspilarar
Segulbandstæki
Eigið verkstæði
tryggir yður
örugga þjónustu
Einkaumboðsmcnn:
Ctsölustaðir
í Reykjavík og nágrenni:
RADIONETTE búðin, Aðalstræti 18, sími 16995.
Útvarpsvirki Laugarness, Hrísateig 47, sími 36125.
EINAR FARESTVEIT & CO. HF
Vesturgötu 2. — Sími 16995.
Búslóð h.f., Skipholti 19, sími 18520.
Baldur Jónsson sf., Hverfisgötu 37, sími 18994.
Húsgagnaverzlun Akraness, AkranesL
Stapafell h.f., Keflavík. Sími 1730,