Morgunblaðið - 12.07.1966, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 12.07.1966, Qupperneq 6
6 MORCUNBLAÐIÐ ÞriSjudagur 12. júlí 1966 Standsetjum lóðir girðum og leggjum gang- stéttir og fleira. Sími 37434. Mótorhjól (Skooter) Til sölu er N.S.U. Prima, árg. 1963, að Nökkvavogi 23 Rýmingarsala Allt selst með 30—40% af- slætti. Kjólapoplín, ullar- efni, rúskinnsveski, úrval eyrnalokka, festar, nælur o.fl. Verzlunin hættir. — Verzl. Lilja, Laugav. 130. Olíukynditæki til sölu. Upplýsingar í síma 35018, eftir kl. 7 á kvöldin. Stúlka með próf í enskum og dönskum verzlunarrbéfa- skriftum, óskar eftir vinnu. Góð meðmæli. Vélritunar- kunnátta og almenn mála- kunnátta. Tilboð merkt: „Bréfaskriftir—4015“ send- ist fyrir 15. þjn. Stúdína utan af landi óskar eftir einu herbergi og eldhúsi til leigu. Tilboð sendist blaðinu merkt: „Einhleyp — 4013“. Til sölu frekar lítill miðstöðvarkola ketill og hitadunkur. Verð kr. 500,00. Sími 38414. Til sölu Veiðileyfi í Norðurá, ofan „Strauma" þ. 17., 18. og 19. júlí. Upplýsingar gefur Sól veig Búadóttir. Sími 32704. Til sölu Trilla 6 tonn með 40 hest- afla dieselvél. Upplýsingar i síma 15491 eftir kl. 7 á kvöldin. Austin Gipsy jeppi til sölu, diesel, árg. 1963. Keyrður 37 þús. km. Upp- lýsingar í síma 16155. Til leigu í miðbænum Stór forstofustofa með bús göngum og síma fyrir ró- legan, reglusaman einhleyp ing. Tilboð með upplýsing- um sendist afgr. Mbl. fyrir 17. júlí, merkt „Miðbær — 8836“. Til sölu — Vil kaupa Vil kaupa góða skerma- kerru. Vil selja nýlegan! Pedegree-barnavagn. Upp- lýsingar í kvöld í sima 50271. Til leigu 3ja herb. íbúð í 10—11 mán. frá 1. sept. Leigist j með síma, húsgögnum og áhöldum, eftir samkomu- lagi. Einhver fyrirframgr. Tilb. sendist Mbl. fyrir 17. þ.m. merkt: „4512“. Lítil skemmtileg 3ja herb. risfbúð til leigu. Ársfyrirframgreiðsla. Upp- lýsingar í síma 30115. Gott herbergi Ung stúlka, kennari, óskar eftir góðu herbergi, sem næst Kennaraskólanum. Æskilegt að aðgangur að baði, svo og aðstaða til eldunar fylgi. Upplýsingar í síma 32290 kl. 9—12. | Þann 2. júlí voru gefin saman i Langholtskirkju af séra Árelíusi Nielssyni, ungfrú Rann- veig Hjördís Sigurðardótt- ir og Sigurður Óskar Björgvins- son. Heimili þeirra er að Sel- ási 14. Egiisstöðum. 80 ára er í dag Oddur Ólafsson, j Kárastíg 10. Um árabil var Odd- ur starfsmaður Sjúkrahúsins Hvítabandsins. f dag er hann staddur á heimili sonar síns, Teigagerði 3. Þann 25. þm. voru gefin sam- an í Garðakirkju af séra Braga I Friðrikssyni, Ungfrú Hrafnhild- ur Óskarsdóttir, og Jens Þórar- i isson. Heimili þeirra er að Hlíð- arvegi 56 Kópavogi. Þann 2. júlí voru gefin saman í hjórvband af séra Einari Gísla- syni, ungfrú Elín Pálsdóttir og Kornilíus Traustason. Heimili þeirra er að Kársnesbraut 36. Kópavogi. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Garðari Þor- steinssyni, ungfrú Jórunn Ólafs- dóttir, hárgreiðsludama, Sand- I nesi Strandasýslu og Ármann Guðjónsson, húsasmiður, Þórólfs götu 5, Hafnarfirði. Heimili j þeirra verður að Þórólfsgötu 5, | Hafnarfirði. Spakmœli dagsins Hafðu hugann örlítið minna við sjálfan þig og ögn meir við Guð. — Fénelon. GJAFABRÉF CHálðTðNSHtlMILIfttNt »ITTA BRÉF CR RVITTUH, IN l*Ó MIKUf FREMUR VIDURKENNING FYRIR STUD'*- ING VID GOTT MÁLEFNI. UYKJAVlK, B. 9 KR. ....... Gjafabréf sjóðsins eru seld á skrifstofu Styrktarfélags van- gefinna Laugarvegi 11, á Thor- valdsensbazar í Austurstræti og bókabúð Æskunnar, Kirkju- hvoli. Gjafa- hluta- bréf Hallgrímskirkju _ fást hjá prestuir | landsins og : Reykjavik hjá: Bókaverzlun Sigf. Eymundsson- ar Bókabúð Braga Brynjólfsson- ar Samvinnubankanum, Banka- stræti Húsvörðum KFUM og K og hjá Kirkjuverði og kirkju- smiðum HALLGRÍMSKIRKJU á Skólavörðuhæð. Gjafir til kirkj unnar má draga frá tekjum á skattaframtali. X- Gengið X- Reykjavík 8. 1 Sterlingspund 1 Bandar. dollar 1 Kanadadollar 100 Danskar krónur 100 Norskar krónur 100 Sænskar krónur 100 Finsk mörk 100 Fr. frankar 100 Belg. frankar 100 Svissn. frankar 100 Gyllini 100 Tékkn. kr. 100 V.-Þýzk mörk 100 Lírur 100 Austurr. sch. 100 Pesetar júlí 1966. Kaup 119.70 42,95 39,92 621.40 600,00 830.15 1.335,30 ] 876.18 86,26 994,50 1.190,80 ] 596.40 1.075,00 ] 6,88 166.18 71.60 Sala 120.00 43,06 40,03 623,00 601,54 832.30 .338,72 878,42 86,48 997,05 .193,66 598,00 .077,76 6,90 166,60 71,80 LÆKNAR FJARVERANDI Alfreð Gíslason fjv. frá 4/7—6/8. Stg. Bjarni Bjarnason. Andrés Ásmundsson frí frá heim- ilislækningum óákveðinn tíma. Stg.: l>órhallur Ólaifsson, Lækjargötu 2 við- talstími kl. 14—16, símaviötalstími kl. 9—10 í síma 31215 Stofusími 20442. Bergsveinn Ólafsson fjv. til 10. ágúst. Stg. Kristján Sveinsson augn- læknir og Þorgeir Jónsson. Erlingur Þorsteinsson fjv. til 1/8. Einar Helgason fjv. júlímánuð. Frosti Sigurjónsson fjarv. 1 til 2 mánuði. Staðgengill Þórhallur Ólafs- son, Lækjargötu 2. Geir Tómasson tarvnlæknir fjv. frá 25/6—8/8. Geir H. Þorsteinsson fjarverandi frá 4/7—1/8. Stg. Sæmundur Kjart- ansson. Gunnar Guðmundssoc fjarv. um ókveðmn tíma Guðjón Klemenzson, Ytri-Njarðvík fjv. frá 2/7—10/7. er þess að öðru leyti krafist af ráðamönnunum, að sérhver reyn ist trúr 1(. Kor. 4,2). son sími 1840, 11/7. Guðjón Klemenzson sími 1567, 12/7. Jón K. Jóhannsson sími 1800, 13/7. í dag er þriðjudagur 12. júli og er það 193. dagur ársins. Eftir lifa 172 dagar Árdegisháflæði kl. 24:00. Síðdegisháflæði kl. 12:35 Kjartan Ólafsson sími 1700. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga Upplýsingar um læknaþjón- ustu í borginní gefnar i sim- svara Læknaféiags Reykjavíkur, Síminn er 18888. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka slasaðra — simi: 2-12-30. Næturvörður er i Ingólfsapó- teki vikuna 9. — 16. júií. Næturiæknir í Hafnarfirði að faranótt 9. júlí er Eiríkur Björns son simi 50235. Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 13. júlí er Eirikur Björns son simi 50235. Næturlæknir í Kefiavík 7/7. — 8/7. Kjartan Ólafsson sími 1700, 9/7. — 10/7. Arnbjörn Ólafs frá kl. 13—16. Holtsapótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka dagakl. 9—7, nema laugar- daga frá ki. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Framvegis verður tekið á móti þelm, er gefa vilja blóð i Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtímans. Bilanasiml Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutíma 18222. Nætur- og helgidagavarzla 18230. Upplýsingaþjónusta AA samtakanna Hverfisgötu 116, sími 16373. Opin alla virka daga frá kl. 6—7. Orð lífsins svara í síma 10000. Kiwanis Hekla 12:15. Sama stað. Staðgengill Arnbjörn Ólafsson og Kjartan Ólafsson. Guðmundur Björnsson fjarverandi frá 29/6—19/7. Goðmandur Benediktsson fjv. frá 11/7—15/8. Stg. Þórhallur Óiafsson. Halldór Hansen eldri fjv. til miðs ágústs. Staðg. Karl S. Jónasson. Hörður Þorieifsson fjarverandi frá 12. apríl til 30. september. Staðgengill: Þórhallur Ólafsson, Lækjargötu 2. Jón Hannesson tekur ekki á móti samlagssjúklingum óákveðinn tíma, Stg. Þorgeir Gestsson. Karl Jónsson verður fjarverandi frá 22. maí, óákveðið. Staðgengill er Jón Gunnlaugsson sem heimilislæknir. Kjartan R. Guðmundsson fjarv til 15/7. Stg. Þorgeir Jónsson. Kristján Hannesson fjarv. frá 1/7— 1. október. Kjartan Ólafsson fjv. frá 10/7. — 17/7. Stg. Guðjón Klemenzson og Arnbjörn Ólafsson. Kristján Jóhannesson, Hafnarfirði í 2—3 vikur. Stg. Eiríkur Björnsson. Lárus Helgason fjarverandi frá 4/7. til 8/8. Staðgengill: Skúli Thoroddsen. Ófeigur J. Ófeigsson fjv. frá 27/6 til 12/7. Staðgengill Þorgeir Gestsson. Ólafur Jónsson fjarv. til 1. ágúst Stg.: Ragnar Arinbjarnar. Ólafur Helgason, fjarv. 8/7—25/8. Staðgengill Karl S. Jónsson. Ólafur Tryggvason fjv. til 24/7. Stg. Þórhallur Ólafsson, Lækjargötu 2. Páll Jónsson tannlæknir á Selfossi fjarverandi i 4—6 vikur. Páll Sigurðsson fjv. frá 11/7—1/8. Stg. Steifán Guðnason Rafn Jónsson tannlæknir fjv. frá 27/6—25/7. Richard Thors fjv. júlímánuð. Snorri Jónsson fjv. frá 11/7. — 1/8. Stg. Hulda Sveinsson. Stefán Björnsson fjv. frá 1/7. — 1/9. Stg. Jóri Gunnlaugsson. Hinrik Linnet fjv. frá 6/7. — 25/7. Stg. Þórhallur Ólafsson Lækjargötu. Tryggvi Þorsteinsson fjv. frá 21/2 í 4—5 mánuði. Stg. Jón R. Arnason, Aðalstrætl 18. Valtýr Bjarnason fjarv. frá 27/6— 1/9. Staðgengill Jón Gunnlaugsson. Viðar Pétursson, fjv. frá 9/7—2/8. Víkingur Arnórsson, verður fjar- verður fjarerandi frá 11—7—'66. Stað- gengill. Björn Júlíusson Holtsapóteki. Þórður Þórðarson fjarv. frá 1/7— 31/8. Stg. Björn Guðbrandsson og Úlfar Þórðarson. FRETTIR Fíladelfía, Reykjavík Almennur biblíulestur í kvöld kl. 8:30. Glenn Hunt talar. Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt fer í 4 daga skemmtiför til Skagafjarðar og gist verður á Hólum. Farið verður í Glerhalla- vík með viðkomu á Sauðárkrók, og allir fallegustu staðir Skaga- fjarðar skoðaðir. Lagt verður af stað þriðjudaginn 19. júlí kl. 8 frá Sjálfstæðishúsinu. Allar upp lýsingar gefur María Maack, Ránargötu 30, sími 15528. Far- miðar seldir í Sjáfstæðishúsinu niðri mánud. 14. þriðjud. 12, og miðvikudaginn 13. frá 4—6 og hjá Maríu Maack. Séra Ólafur Skúlason, sóknar- prestur í Bústaðaprestakali, verð ur fjarverandi næstu vikur. Félag Austfirzkra kvenna fer i skemmtiferð austur að Kirkju- bæjarklaustri miðvikudaginn 13. júlí. Upplýsingar í síma 32009 og 18772. Nefndin. Langholtsprestakall. Verð fjar verandi næstu vikur. Séra Sigurð ur HaUkur Guðjónsson. SlysavarnadeM in Hraun- prýði Hafnarfirði fer tveggja daga skemmtiferð í Bjarkarlund og víðar, 16. júlí. Nánari upp- lýsingar í símum 50597, 50290, 50231 og 50452. Nefndin. ALMENN FJÁRSÖFNUN STENDUR NÚ YFIR TIL HÁTEIGSKIRKJU Kirkjan verður opin næstu daga kl. 5—7 og 8—9 á kvöldin. Sími kirkjunnar er 12 4 0 7. Einning má tilkynna gjafir 1 eftirtalda síma: 11813, 15818, 12925, 12898 og 20972. GAMALT og gott Páll hét galdramaður, sem bjó í koti nokkru hjá Stóruborg í Húnavatnssýslu, og lagðist kot þetta í eyði eftir hans dag. Páll drap konu sína með göldrum, þannig að hann risti henni hel- rúnir á ostsneið og drap smjöri yfir og gaf henni svo að snaeða, En þetta komst upp um hann, og var hann dæmdur til að verða brenndur, en það henti aldrei hina fróðari galdramenn. Hann var brenndur á Nesbjörg. um, en þegar kannað var í ösk- una, var hjartað óbrunnið, var það þá rifið sundur með járn. krókum ,og hrukku þá svartai pöddur út úr því. Síðan brann hjartað. sá NÆST bezti „Er það ekki furðulegt, hvernig heppnin hefur elt Jón alveg tll hins síðasta?“ „Nú, hvernig þá?“ „Hann var skorinn upp til þess að ná burtu perlunni, sem hann át af slysni, þegar hann var að borða ostrur, og þegar perlan var athuguð, kom í ljós, að hún var nógu verðmæt til að borga bæði uppskurðinn og jarðarförina.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.