Morgunblaðið - 20.07.1966, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 20.07.1966, Blaðsíða 18
18 MORCUNBLAÐIÐ Miðvilcudagur 20. júli 1966 Lokað í dag vegna jarðarfarar frá kl. 12—4. Blóm og Grænmeti Skólavörðustíg 3. Lokað í dag kl. 12—4 vegna jarðarfarar. Sölufélag garðyrkjumarma ,t, Maðurinn minn, JÓNAS SNÆBJÖRNSSON fyrrverandi Menntaskólakennari, lézt á Hvítabandinu 18. júlí sl. — Jarðarförin auglýst síðar. Herdís Símonardóttir. Maðurinn minn, STEFÁN SVEINSSON fornbókasali, andaðist að morgni 17. þ. m. — Jarðaríörin ákveðin síðar. Hulda Aradóttir. BENEDIKT JÓNSSON frá Húsavík, Iézt mánudaginn 18. þ. m. — Jarðarförin fer fram á Húsavík. Börnin og aSrir vandamenn. Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, GUÐMUNDUR BENEDIKTSSON Njálsgötu 81, er lézt á Landsspítalanum 13. þ. m. verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 21. júlí nk. kl. 2 e.h. Margrét Einarsdóttir, synir, tengdadóttir og barnabörn. Litli drengurinn okkar, JÓNAS MÁR lézt af slysförum 10. júlí sl. — Jarðarförin hefur, farið fram. — Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug. Guðríður Jónsdóttir, T Gunnar Þórðarson, Blikalóni, Hafnarfirði. Eiginmaður minn og faðir okkar, ÓLAFUR GUÐMUNDSSON Réttarholtsvegi 39, andaðist í Landsspítalanum sunnudaginn 17. júlí sl. Ingibjörg Sturludóttir og börnin. Eiginkona mín og móðir okkar, ELSA SCHIÖTH verður jarðsunginn frá Fossvogskapellu fimmtudaginn 21. júlí, kl. 10,30 f.h. Lárus Jónsson, Sveinbjörn og Gréta Blöndal. Jarðarför móður okkar, JÓIIÖNNU VALENTÍNU SDÓTTUR fer fram frá Bifröst, Ólafsvík, laugardaginn 23. júlí kl. 2 e.h. Börn hinnar látnu. Þökkum innilega sýnda samúð og vinarhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður og ömmu, ELÍNBORGAR PÁLSDÓTTUR frá Ingveldarstöðum. Sigrún Sigurjónsdóttir, Elínborg Sigurjónsdóttir, Páll Sigurjónsson, Þórarinn Jónasson og barnabörn. 59skiphafafengið yfir 1000 I. síldar Hæstir og jafnir eru Jón Kjartansson og Þórður Jónasson með 3.209 lestir KUNNUGT er nú um 149 síld- veiðiskip, sem fengið hafa afla á síldveiðunum norðanlands og austan. Þar af eru 137 skip með 100 lestir og þar yfir. Hæst síld- veiðiskipanna og jöfn eru Jón Kjartansson frá Eskifirði og í>órð ur Jónasson frá Akureyri með 3.209 lestir hvor. 59 skip hafa fengið 1000 lestir og yfir það sem af er síldarvertíðinni. Hér á eftir fer skýrsla Fiski- félags fslands um afla einstakra skipa til og með 16. júlí sl. !>ar sem ekki hafa borizt upplýsingar um talsvert magn, sem lagt hef- ur verið upp hjá söltunarstöðv- unum vantar nokkuð á afla sumra skipa. Lestir: Afcraborg, Akureyri 1301 Akurey, Hornafirði 367 Akurey, Reykjavik 1980 Anna, Siglufirði 361 Amar, Reykjavík 2334 Arnarnes, Hafnarfirði 186 Ámi Geir, Keflavík 367 Árni Magnússon, Sandgerði 2220 Ásbjöm, Reykjavík 2599 Ásþór Reykjavík 1409 Auðunn, Hafnarfirði 1345 Baldur Dalvík 484 Barði, Neskaupstað 2811 Bára, Fáskrúðsfirði 1668 Bergur, Vestmannaeyjum 438 Bjarmi II., Dalvík 1735 Bjartur, Neskaúpstað 255*1 Björg, Neskaupstað 752 Björgúlfur, Dalvík 686 Björgvin, Dalvík 991 Búðaklettur, Hafnarfirði 1480 Dagfari, Húsavík 1.583 Dan, ísafirði 129 Einir, Eskifirði 156 Eldborg. Hafnarfirði 1803 Elliði, Sandgerði 1447 Fagriklettur, ' Hafnarfirði 370 Faxi, Hafnarfirði 2023 Fákur, Hafnarfirði 1018 Framnes, Þingeyri 1028 Freyfaxi, Keflavík 182 Fróðaklettur, Hafnarfirði 653 Garðar, Garðahreppi 752 Geirfugl, Grindavík 170 Gísli Árni, Reykjavík 2671 Gjafar, Vestmannaeyjum 838 Glófaxi, Neskaupstað 336 Grótta, Reykjavík 1152 Guðbjartur Kristján, ísafirði 1942 Guðbjörg, Sandgerði 1468 Guðbjörg, ísafirði 1198 Framh. á bls. 21. — Format Framih. af bls. 5 skandínavísk húsgögn hefðu á síðari árum mótað þýzkan smekk að talsverðu leyti. í Þýzkalandi væri litið á Svía og Dani sem brautryðjendur og útflytjendur á smíði nýtízku húsgagna, og þess vegna hefðu Þjóðverjar ekki lagt mikla áherzlu á að selja þangað húsgögn. Fram- kvæmdastjórar „Hús og skip“ létu þess getið, að þeir hefðu gert rækilega athugun á því, hvaðan bezt væri að flytja inn eldhúsinnréttingar, og hefðu Format oröið fyrir valinu, þar eð það væri gamalgróið og traust fyrirtæki, sem seldi á stóran markað, og hefði upp á mjög fjölbreytilegar innréttingar að bjóða, sem væru t.d. ódýrari en hinar dönsku. Format er í þriðja hæsta sæti á þýzka mark- aðinum, hvað sölu eldhúsinnrétt- inga varðar, en hins vegar væri fyrrtækið viðurkennt að vera í fyrsta sæti um gæði og smekk- lega framleiðslu. Hr. Bildat kvaðst mjög undr- andi yfir hinni hröðú útþenslu Reykjavíkur og ákaflega hrifinn af hinum nýtízkulegu húsbygg- ingum. Sagðist hann ekki þekkja þess neitt dæmi í Þýzkalandi, a'ð borg byggðist svo ört, og ekki heldur, að hús væru svo vönduð og mikið í þau lagt sem hér. Hann kvaðst viss um, að hvergi í Þýzkalandi væri að finna ann- an eins byggingarhraða. Hann lagði áherzlu á, að eld- húsinnréttingaiðnaðurinn í Vest- ur-Þýzkalandi væri orðinn sér- stök iðngrein með fjöldafram- leiðslu. Innréttingasmíði hand- verksmanna þekkist ekki lengur. Framleiðendurnir bjóða upp á slikan margbreytileik, áð hver getur valið sér eldhús eftir hæfi, og eins eru allar sérkröfur tekn- ar til greina í smíði og uppsetn- ingu. Handiðnaðarmenn gætu ekki keppt við fjöldaframleiðsl- una, og gilti það ekki einungis i Vestur-Þýzkalandi, heldur væri þessi þróun alls staðar að kom- ast á í heiminum. Þá sagði hann merkilegt, hve fslendingar gerðu miklar kröfur til heimila sinna, og þá ekki að- eins eldhúsanna. Hér væri jafn- vel lagt meira upp úr hagkvæmni og hagræðingu en í Vestur-Þýzka landi, þar sem eldhúsrannsóknir hófust þó fyrst og standa á mjög háu stigi. Eins og fyrr segir, væru Frakkar alger andstæða fs- lendinga. Þeir hugsuðu bara um að fá ódýra innréttingu, en legðu lítið upp úr smekk, hagræðingu og gæ'ðum. Þá vildu íslendingar hafa öll húgsanleg tæki' í eld- húsum sínum, bæði smá og stór, og væru þau ótrúlega mörg, ef allt væri tínt til. Meðalóskir þeirra, sem pöntuðu eldhús á ís- landi frá Format, væru langtum hærri en hjá nokkurri annarri þjóð, sem fyrirtækið verzlar við. Það gleddi sig, hve íslendingar væru framarlega á þessu sviði, ekki sízt þar sem rannsókna- deild fyrirtækisins hefði þegar fengið ýmsar hugmyndir að þarf- legum nýjungum við að athuga óskir íslenzkra kaupenda. * * UfsaEa Utsala Sumarútsalan á kápum, drögtum, sjóliðajökkum og höttum hefst í dag. — Mikið úrval. — Lágt verð. Bernhard Laxdal Kjörgarði LÉTTSTEYPUVEGGIR Sýnishorn á staðnum. ■» Einkaumboð íyrk A^S NORSK SIPOREX í alla innveggi. Tilbúnir undir fínpússningu og hverskonar álímingar. V e r ð : Þykkt IVi cm. verð pr. ferm. kr. 187,00 Þykkt 10 cm. verð pr. ferm. kr. 250,00 Auðveld og fljótleg uppsetning. Útvegum menn til uppsetningar ef óskað er. Leitið nánari upplýsinga. ►ðHKUS Hátúni 4A. Nóatúnshúsinu. Sími: 17533 (Opið milli 13 og 19).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.