Morgunblaðið - 22.07.1966, Síða 1

Morgunblaðið - 22.07.1966, Síða 1
28 síður Efnahagsbaudalag Evrópu: Búizt við samkomulagi - um landbúnaðarmálin í nott Briissel, 21. júlí NTB. f kvöld var gerð meiri háttar tilraun til þess að koma skriði á nmræður innan Efnahagsbanda- lags Evrópu um landbúnað- armálin. Komu landbúnaðarráð- herrar aðildarríkjanna einir sam- an til viðræðna um kl. 10, til þess að leita lausnar er aliir að- ilar gætu við unað — og fengu ekki einu sinni nánustu ráðgjaf- ar þeirra að sitja fundinn. Formaður ráðherrafundarins, land'búnaðarráðherra Hollands, Bahrend Biesheuvel, sagði áður en fundurinn hófst, að þeir von- uðust til að ná einhverjum ár- angri. Fyrr í dag höfðu ráð- herrarnir ræðzt við margar klukkustundir ásamt aðstoðar- mönnum sínum en enginn árang- ur náðst. í kvöld eru uppi sterk- ar raddir um að samkomulag náist í nótt. Á morgun og laug- ardag ræðast utanríkisráðherrar landanna við og er vonazt til að hægt verði að leggja fyrir þá samkomulag landbúnaðarráð- herrana til staðfestingar. De Gaulle í Bonn Bonn, 21. júlf. AP—-NTB. • Charles de Gaulle, forseti Frakklands, kom til Bonn í dag til tíu klukkustunda viðræðna við v-þýzku stjómina. í för með honum voru Georges Pompidou, forsætisráðherra, Couve de Mur- ville, utanríkisráðherra og Pierre Messmer landvarnaráðherra. — Helztu umræðuefni, sem fyrir lágu, voru för franska forsetans um Sovétríkin nú fyrir skömmu og staða franska hersins í V- 99IVIoskvufréttir64 segja herbúnað aukinn ál Norðurlöndum Þýzikalandi. Þair eru nú 72.000 franskir hermenn. Haft er fyrir satt í Bonn, að Ludwig Erhard, kanzlari, hafi Framhald á bls. 27 „Detta úr lofti dropar stórií dauft nú er í sveitinni“, sagði skáldið. Það er ekiki seinna vænna að birta þessa mynd, því að samikvæmt uppi lýsingum Veðurskofunnar mun veðrið orðið fagurt og bjart, þegar þetta blað kemur fyrir lesendur. Myndina af þessari gullfallegu stúlku tók Ólafur K. Magnússon, á götu í Keykjavík í einni skúrinni i gær. Efnahagsráðstafanlr Wilsons „Góöar - svo langt sem þær ná“ eru viðbrögð blaða. Gengi pundsins hækkar. Viðræður hefjast í dag við leiðtoga TLC. Brown mjög fagnað s Meðri málstofu brezka þingsins Moskvu, 21. júlí. NTB. # Stefan Smirnov, utanrikis- málasérfræðingur vikublaðsins „Moskvufréttir", sem gefið er út á ýmsum tungumálum, skrifar í síðasta blaði að undanfarið hafi mátt merkja vaxandi hern- aðarframkvæmdir á Norðurlönd- um. Segir hann vandfundna skýr- ingu á þessu þar sem Norður- löndin séu eitthvert friðsamleg- asta svæði í heiminum og bætir við, að mjög sé þetta varasamt, því að eldar geti tendrazt í vopna birgðum á Norðurlöndum af neista, er kvikni einhvers staðar víðs fjarri iþeim. Smirnov staðhæfir, að á Norður Hanoi, Saigon, 21. júlí — AP — NTB | HAFT er eftir trúverðug- um heimildum í Hanoi, að bandarísku flugmennirnir, sem eru þar í haldi, verði London, 21. júlí, NTB-AP. t NOKKRAR sveiflur urðu í dag á gengi sterlings- pundsins — fyrst hækkaði ekki dregnir fyrir rétt í næstu framtíð. t Sömu heimildir herma, að stjórnin I Hanoi muni ákveða örlög flugmannanna, án þess að láta sig nokkru skipta aðvaranir og afskipti erlendis frá. Enn- það upp í 2.7902 miðað við bandaríska dollara, féll síðan niður í 2.7892 dollara og steig aftur upp í 2.7900 dollara, eft- fremur segir, að flugmennirnir njóti góðrar meðferðar í N-Víet- nam, „þrátt fyrir þau afbrot, er þeir hafi gert sig seka um“, eins og komizt er að orði, og þeir njóti lífskjara umfram þau, er Framhald á bls. 21 ir að fregnir bárust um, að Englandsbanki og bandarísk- ir bankar hefðu stutt pundið með kaupum. Eðlilegt gengi pundsins er 2.80 dollarar. t Sú skoðun er ríkjandi meðal fréttamanna, að ráðstafanir þær í efnahags- málum, sem Harold Wilson, forsætisráðherra, skýrði frá í gær, sé spor í rétta átt, en víðast hvar kemur fram sú spurning, hvort þær séu nægi lega öflugar til þess að koma efnahag landsins á réttan kjöl til frambúðar. Brezka stjórnin kom saman til fundar í morgun og ræddi efna- hagsástandið og horfurnar. Á morgun hefjast viðræður við stjórn brezka verkalýðssam- bandsins, Trade Union Congress og mun George Brown, efna- hags- og innanríkisráðherra hafa forystu fyrir þeim viðræðum. Þegar hafa borizt mótmæli frá ýmsum greinum verkalýðssam- bandsins vegna ráðstafana stjórn arinnar og er talið að Frank Cousins, framkvæmdastjóri sam- bands flutningaverkamanna — sem sagði af sér embætti tækni- málaráðherra á dögunum vegna andstöðu við stefnu stjórnarinn- ar í efnahagsmálum — muni reynast harður í horn að taka. George Brown bauðst tvívegis til þess að segja af sér í gær- Framhald á bls. 2 Láistí ðariongelsi Bochum, Þýzkalandi, 21. júlí. AP. • Fjórir Þjóðverjar voru í dag dæmdir í lífstíðarfangelsi fyrir þátttöku í aftökum 1700 Gyð-v inga í fangabúðum nazista, Neu Sandez. Menn þessir eru Heinrich Ham ann, 57 ára, fyrrum lögreglumað ur, Johann Bornhold, 62 ára verkamaður, Bruno Baunack, einnig fyrrum lögreglumaður. 63 ára og Josef Rouenhoff, 54 ára verkfræðingur. Tíu aðrir menn, sem sættu sömu ákærum, voru dæmdir í 38 mánaða til 10 ára fangelsi. Framh. á bls. 2 Vietnam Bandarísku flugmennirnir ekki fyrir rétt á næstunni?

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.