Morgunblaðið - 22.07.1966, Side 2

Morgunblaðið - 22.07.1966, Side 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 22. júlí 1966 < — Wilson Framhald af bls. 1 i iveldi eftir að Wilson hafði akýrt frá ráðstöfunum stjórnar- innar en lét loks undan ósk "Wilsons um að gegna embætt inu áfram. Var Brown afar vel iagnað, er hann kom á fund líeðri málstofunni í dag. Wilson stóð upp, heilsaði honum hjart- anlega með handabandi og leiddi hann til sætis við hlið sér. 3>ingfundurinn var annars all stormasamur og í lok hans lagði stjórnarandstaðan fram tillögu um vantraust á ríkisstjórnina. Mikið hefur verið rætt og rit- að um ráðstafanir Wilsons bæði heima fyrir og erlendis. Fjár- naálasérfræðingur „Evening Standard" segir í dag, að sveifl- urnar á genginu i dag sýni, að ennþá sé ríkjandi tortryggni gagnvart pundinu, þrátt fyrir ráðstafanir stjórnarinnar. Aðrir fjármálasérfræðingar brezkir segja, að næstu tíu dagarnir muni ráða úrslitum um framtíð sterlingspundsins. „The Times“ skrifar, að við- brögð erlendra blaða megi taka .saman í eina setningu: „Gott — svo langt se mþað nær“. „Guardi an“ segir, að Bretar verði að kingja sínu lyfi, hversu bragð- vont, sem þeim finnist það — en spyr jafnframt hvort ráðstafanir stjórnarinnar séu nægilegar til lækninga, hvort að baki þeim Iiggi nægilegt afl og hvort henni muni takast að gera það, sem þarf, til þess að auka framleiðslu og framleiðni. Erlendis hefur, sem fyrr segir, margt verið skrifað um sterlings pundið. Frönsk blöð líkja ráðstöf unum Wilsons við þær, sem gerðar eru á styrjaldartímum, — skrifa undir fyrirsögnunum: „Stríðssparnaður til að bjarga pundinu“, „Wilson skorar á fólk ið að fylkja sér um pundið" o.s.frv. Bl'öð í S-Afríku skrifa, að ráð- stafanirnar muni eflaust styrkja pundið, en vafasamt, að þær séu varanleg lausn, því að ráðstafan ir, sem gera þurfi til að hamla gegn verðbólgu, dragi venjulega einnig úr framleiðslu. Hamborg- arblaðið „Die Welt“ tekur í sama streng og spyr: „Hvemig getur brezkur verkalýður sætt sig við ráðstafanir, sem leiða til atvinnuleysis? — og hvernig verður framleiðslan aukin með takmörkun fjárfestingar? — o.s.frv. Loks segir svissneska blaðið „ Neue Ziiricher Zeitung“, að ráðstafanir Wilsons séu óvenju hörkulegar og verði án efa sterkir hemlar á efnahags- lífið. í gærmorgun tók að mynd ast lægð út af Vestfjörðum og hreyfðist hún hægt aust- ur, jafnframt því að húri gróf sig niður. Verður kom- in norðan átt um mikinn hluta landsins áður en þetta blað kemst fyrir augu les- enda og um ailt land eftir hádegi. Norðfirðingur, hin nýja DC-3 flugvél Flugsýnar, sem kom til landsins í fyrrinótt. Fyrir fram- an vélina standa f.v.: Kristján Guðlaugsson, flugstjóri, og Jón Magnússon, framkvæmdastjóri. Callaghan I Bonn Enginn árangur af viöræðum um kostnað við dvöl brezka herliðsins í V-Þýzkalandi - Ráðherranefnd skipuð að leita lausnar málsins Walporzheim, V-Þýzka- landi, 21. júlí — NTB í DAG ræddust þeir við í níu klukkustundir James Callaghan, fjármálaráðherra Bretlands, og Rolf Dahlgru- en, fjármálaráðherra Vestur- Þýzkalands, um kostnaðinn Vel heppnaðri geimferð Cemini 10 lauk í gœr - Stoð yfir í 70 klst. 47 mín. - Opnuðu gelmfarið þrisvar - settu hæðarmet geimfara - Sigldu að tveimur Agenaflaugum - IViisstu myndavél út í geiminn ... Kennedyhöfða, 21. júlL — NTB-AP — t Bandarísku geimfararnir, John Young og Michael Collins, lentu geimfari sínu, Gemini 10, á Atlantshafinu 925 km austur af strönd Florida í kvöld kl. 21.07 að ís- lenzkum tíma. Voru ’ á liðn- ar 70 klukkustundir og 47 mínútur frá því þeim var skotið á loft frá Kennedy- höfða. För þeirra heppnaðist í alla staði mjög vel og voru geimfaramir hinir ánægð- ustu er þeir komu aftur til jarðar, heilir á húfi og að því , er virtist við beztu heilsu. — Lendingunni var sjónvarpað um gervöll Bandaríkin um gervihnöttinn „Morgunfugl“ (Early Bird). Geimfararnir hófu síðastu um ferðina umhverfis jörðu kl. 19.21 og tendruðu hemlaflaugarnar lcl. 20,31 að íslenzkum tnna. Voru þeir þá í 373 km fjarlægð frá jörðu og fóru með 28.162 km. hraða á klukkustund. Fjöl- mörg skip frá bandaríska flotan- um biðu geimfarsins á Atlants- hafinu 800—1000 km frá Florida, en þeir komu niður aðeins 12 km frá þyrluskipinu Guadalcan- al, sem tók þá upp. Er Gemini 10 kom inn i gufuhvolfið, var geimfarið í 121.9 km hæð yfir Norður-Mexico. Um þær mundir rofnaði samband þeirra við jörðu svo sem viðbúið var vegna hraða- og varmaaukningarinnar. Yfir Kennedyhöfða fóru þeir í 27 km hæð og skommu síðar komst aftur á samband við þá og sögðu þeir þá, að allt væri í bezta lagi, Hjartsláttur geimfar- anna jókst sama og ekkert við lendinguna. Þeir Young og Collins fóru ná- lægt 44 hringi um'hverfis jörðu í þessari geimferð og lögðu að baki meira en milljón mílna vegalengd (meira en 1.6 milljón kílómetra). *För þeirra var hin merkasta fyrir margra hluta sakir. Þeir settu hæðar- met mannaðra geimfara — mesta jarðfirð þeirra var 764 km. — Þeir eltu uppi tvær eld- flaugar með góðum árangri — Agena 10 og Agena 8 og tengdu Gemini 10 tvisvar við Agena 10. Collins fór tvívegis út úr geim- farinu — og í þriðja sinn með höfuð og herðar og gerði margar tilraunir, tók bilað tæki úr Ag- ena 8 og tók margar ljósmyndir, eitt sinn varð hann þó að fara inn í geimfarið aftur vegna þess, að hann fékk sviða í augun — og í annað sinn varð hann að flýta förinni vegna ofeyðslu brennsiu- efnis og missti þá litla myndavél, er hann hélt á, — en brátt unnu þeir félagarnir bug á öllum erf- iðleikum og fevðin gekk ágæt- lega það sem eftir var. Með þessari för er talið, að Collins hafi sýnt að unnt yrði að bjarga mönnum og tækjum úr geimnum ef eittihvað yrði til þess að geimför þeirra stöðv- uðust. Ennfremur að unnt er að rannsaka hluti, sem eru á braut um umhverfis jörðuna. Þeir Young og Collins reynd- ust einnig taugastyrkastir allra bandarískra geimfara, til þessa og samband þeirra við jörðu jafnan stutt og laggott. Hjarta- slögum þeirra fjölgaði lítið, jafn vel þótt vandamál steðjuðu að þeim og meðan Collins var í gönguferð sinni utan geimfars- ins, urðu hjartaslög hans aldrei tíðari en 135 á mínútu. Þess er minnzt í þessu sambandi að hjarta slög Ed Whites hafi orðið 180 á mínútu, er hann fór slíka göngu ferð utan geimfars í júní 1965. af dvöl brezka herliðsins í V- Þýzkalandi. Skýrði Gallag- han Þjóðverjunum svo frá, að fengist vestur-þýzka stjórnin ekki til þess að taka á sig þau útgjöld, sem Bretar hefðu af dvöl liðsins í Þýzkalandi yrði fækkað í því mjög verulega. Af fregnum í kvöld að dæma virðist Callaghan ekkert hafa orðið ágengt, nema hvað þeir urðu ásáttir um að skipa nefnd til þess að gera tillögur um það, hvernig leysa megi mál þetta. Brezka herliðið í V-Þýzkalandi telur nú um 59.000 manns og kostnaður við dvöl þess nemur 90 milljónum sterlingspunda — eða um það bil 11 milljörð- um íslenzkra króna árlega. Bretar hera þriðjung alls — Moskvufréttir Framhald af bls. 1 löndunum öllum, jafnt þeim, sem aðild eiga að NATO og Svílþjóð og Finnlandi, hafi almenningur miklar áhyggjur af þessari þróun mála. — Ljóst sé, að norrænu NATO löndin séu liður í því her stöðvabelti, er umkringi Sovét- ríkin og önnur kommúnisk ríki. Þriðjn tilrnnn Frnkka Papoete Tahiti, 21. júlí „NTB—AP FRAKKAR gerðu í dag þriðju tilraun sína með kjarnorkuvopn í yfirstandandi tilraunaflokki á Kyrrahafinu. Að þessu sinni var tilgangur tilraunarinnar að kanna hversu öruggar kjarnorkusprengjur væru í geymslu og í flutningi milli staða og var engin sprengja sprengd að þessu sinni. Að sögn franskra yfirvalda geklk tilraun- in vel, en ekki hefur verið upp- lýst með hverjum hætti hún var gerð. AP-fréttastofan telur að sprengju hafi verið varpað úr flugvél, án þess að koma af stað sprengingu. kostnaðarins af dvöl Iiðsins. Haft er eftir áreiðanlegum heimildum, að viðræðurnar hafi verið hinar hörðustu. Þær fóru fram á friðsælum og fallegum stað, þorpinu Walporzheim skammt frá Bonn og snæddu ráðherrarnir þar jafnframt hádeg isverð. Fram mun hafa komið í viðræðunum að Bandaríkjastjórn kann að hafa í hendi sér lausn málsins, því að hún hefur einnig beðið stjórn V-Þýzklands, að taka aukinn þátt í útgjöldum við dvöl þandáriska herliðsins þar í landi. Hafði Dahlgruen lagt á þa’ð áherzlu, að Bonnstjórn ina vantaði 6—700 milljónir doll ara til þess að geta orðið við kröfum Bandaríkjamanna eins og þær hefðu þegar verið settar fram — og því gæti hún ekki tekið á sig meiri skuldbinding- ingar fyrr en ljóst væri, hversu hart Bandaríkjastjórn gengi eftir sínum hluta. Vestur-Þýzkaland stendur þegar undir tveimur þriðju hlutum kostnaðar við dvöl brezka herliðsins. Sem fyrr segir urðu fjármála- "ráðherrarnir ásáttir um að skipa nefnd til að leita lausnar á máli þessu. í nefndinni eiga að sitja fjármála-, utanríkis-, lándvarna- og viðskiptamálaráðherrar land- anna og forsetar seðlabanka land anna. Skal nefndin gefa stjórn- um landanna skýrslu um málið fyrir lok september mánaðar n.k., að því er segir í sameigin* legri yfirlýsingu, er þeir Callag- han og Dahlgruen gáfu út að viðræðum sínum loknum. Þar var einnig tekið fram að Bretar muni leggja tillögur sínar um brottflutning hluta brezka liðs- ins fyrir Atlantshafsbandalagið og Vestur-Evrópu bandalagið. Þýzki fjármálaráðherrann sagði við fréttamenn að loknum viðræðum, að hann hefði gert Callaghan ljóst, að með núver- andi fjárhagsaðstöðu gæti v- þýzka stjórin ekki létt af Bretum þessum útgjöldum. Að- spurður, hvort hann sæi ein- hverja lejð til að leysa málið og koma í veg fyrir brottflutning brezka liðsins, sagði hann: „Ég er enginn spámaður. Nefndiri verður að rannsaka þetta mál, en ég er hræddur um aö brezku hermennirnir eigi eftir að Valda okkur miklum erfiðleikum“.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.