Morgunblaðið - 22.07.1966, Síða 26

Morgunblaðið - 22.07.1966, Síða 26
4lU nriUKUUHDLMVIt/ ií'ostudagur 22. júií 1966 Golfmótið á Akureyri: Eittar Gu&nason hefur unnið upp forskot Magnúsar Keppnin hálfrsuð og spennÍBiguB'lnn vex 1.ÍTT þekktur kylfingur frá Keykjavík, Einar Guðnason, hef- ur vakið mesta athygli á golf- mótinu á Akureyri. Hann gerði það ótrúlega í gær á öðrum degi (af fjórum) landsmótsins, að vinna upp 4 högga forskot „stór- meistarans" Magnúsar Guðmunds sonar, svo að hálfnuðu m.óti eru l>eir jafnir með 153 högg á 36 holur. Skemmtileg keppni. Á fyrri hringnum í gær (9 hol- ur) vann Einar tvö högg af for- skoti Magnúsar, fór hringinn í 38 höggum en Magnús í 40. Síðari hringinn vann hann aftur tvö högg. Fór nú Magnús í 38 en Ein- ar gaf sig ekki og fór í 36. Keppnin milli þeirra var afar hörð og skemmtileg. Er 5 holur höfðu verið leiknar af síðari hringnum í gær þ.e.a.s. 4 holur voru eftir, hafði Einar unnið upp forskot Magnúsar frá fyrsta degi. í>eir notuðu síðan jafnmörg högg á 6., 7. og 8. holunni, en á 9. holunni hafði Einar möguleika á að ná 1 höggs forystu, en þá brást honum tiltöluiega auðveld bogalist í fyrsta sinn í keppninni í gær. Einar sýndi óvenjulegan styrk- leik í að „putta“ þ.e.a.s. slá kúl- una í holuna eftir að inn á holu- flötina var komið. Tókst honum það yfirleitt alltaf í 1. höggi í gær og vann upp það sem Framhald á bls. 8 Veröa úrslit Islands- mótsins ráöin í kvöld? í KVÖLD leiða saman hesta sína á Laugardalsvellinum Kefla vík og Valur. Leikurinn hefst kl. 8.30, og dómari verður Balti- ur Þórðarson. Þessa leiks hefur ef til vill verið beðið með meiri eftirvænt- ingu en verið hefur um 1. deild- arleikina fram að þessu. Kemur það til af því, að þessi lið hafa sýnt það bezta sem sést hefur til Tyrkneskir íþrótta- menn ó Meisfiaram, 1 NÓTT sem leik komu til lands- ins tveir tyrkneskir frjálsíþrótta menn, ásamt ritara Tyrkneska frjá’. :þróttasambandsins. Munu iþr. * mennirnir keppa á meist- aramótinu ■ í frjálsum íþróttum, sem gestir. Annar þeirra, Muharren Dalk iiic, er 3000 og 5000 m hlaupari, en hér mun hann keppa í 1500 og 800 m hlaupi. Má til marks um styrkleika hans geta þess að hann hefur hlaupið 1500 metrana undir 3.50.0. Hinn heitir Askin Tuna og er þrístökkvari — hefur stokkið 15.44 í sumar. Hann mun keppa hér í langstökki og þrístökki. íslenzkra knattspyrnuliða í sum 'ár, og eru hæst að stigum í deild inni. Er það trú margra að þessi leikur geti skorið úr um, hver verður íslandsmeistari í ár. Valur hefur á að skipa mörg- um góðum einstaklingum, og hefur átt tiltölulega jafna leiki í sumar, enda þótt maður hafi það ætíð á tilfinningunni, að liðið geti meira en það hefur sýnt fram að þessu. Keflavík hefur einnig á að skipa mörgum góðum leikmönnum, og liðið í heild virðist heldur jafnara en Valur. Keflvíkingar byrjuðu fremur iila, en hafa sótt sig mjög í síðustu leikjum, og margt gott — kannski það bezta sem sést hefur til islenzkra knattspyrnu- manna í sumar. En það eitt er víst að áhorf- endum mun í kvöld gefast kost- ur á að sjá skemmtilegan leik — leik sem skýra mun talsvert línurnar í 1. deildinni. Þessi mynd er tekin í leik Sviss og Spánar í heimsmeistarakeppn inni á dögunum. Stierli (t. vins tri) og Peiro frá Spáni eru byrj- aðir átök sín í milli eftir að þeir lentu í nokku harkalegum árekstri. Annar Spánverji (yzt til hægri), hyggst blanda sér í leikinn, en Elsener markv. Sviss (nr. 1) gengur á milli. Síðan kom dómarinn uðvifandi og gek k á milli leikmannanna — og allt féll i ljúfa löð. Haukar og Víkingar unoB fyrsta kvöldið ÍSLANDSMÓTIÐ í útihandknatt leik karla og kvenna hófst í gær kvöldi. Þá léku i meistaraflokki karla Vikingur og Ármann og unnu Víkingar með 19 gegn 16. Haukar ujinu KR í sama flokki með 20 gegn 12. Alls taka 22 flokkar þátt í mótinu. I mfl. karla eru Ár- mann, KK, Hsukar, Víkingur, Fram og FH. í mfl. kvenna taka þátt KR, Ármann, Valur, ÍBK, Breiða- blik, Fram og Neskaupstaður. í 2. fl. kvenna taka þátt Vík- ingur. Ármann, KR, Týr, Þór, Völsungar, Valur og Fram. Næstu Jeikir verða á laugar- dag. Þá leika í mfl. karla kl. 4 Haukar gegn FH, Ármann gegn KR og Víkingur gegn Fram. — Sama dag leika í kvennaflokki: FH gegn Breiðablik, Ármann gegn Neskaupstað, Valur gegn ÍBK, KR gegn Fram. Á sunnu- dag verða 3 leikir í mfl. karla og 4 i kvenr.aflokki. Eitft og annað frá HIU í knaftftspyrnum s Ungmeyjarnar hrúpuðu: ,Farið ekki, fariö ekki' Nobby Stiles er talinn einn af beztu mcnnum enska liðs- ins. En hann !ét sig hafa það frammi fyrir 92.500 áhorfend um að lemja fcezta leikmann Frakka, Bernard Bosquier, í bakið svo hann tók ekki á heilum sér það sem eftir var leiks. Og síðar í leiknum kast aði hann sér á annan fransk- an sóknarmann, sem hann var að missa frá sér. Frakk- inn var borinn af velli og til læknis, en kom haltrandi 10 mínútum siðar. ★ Ekki blæs byrlega hjá enska liðinu á HM fyrir leik inn við Argentínu í 8 liða úr slitum á laugardaginn. Jimmy Greves er meiddur á fæti og verður vaila leikfær. Mið- vörðurinn Jakie Charlton, bakvörðurinn Jimmy Cohen og Gordon Banks markv. eru einnig á „sjúkralista", en bú izt er við að þeir geti leikið. ★ Líklegt þykir að leyft verði við næstu heimsmeistakeppni sem fram fer í Mixico 1970, að varamenn taki stöður þeirra er meiðast. Þessi til- laga heíur fengið byr undir báða vængi, nú er ýms lið hafa fatið illa út úr leikjum sínum á HM, er menn hafa meiðzt. Verst úti urðu Brasil- ía, ítalia og Frakkland. ★ Baráttan um að skora mörk á HM er álika hörð og þegar ísl. laxveiðimenn eru að berj ast við að veiða lax í Laxá í Þingeyjarsýslu. Laxveiði- mennirnir berjast til að veiða upp í veiðileyfin. Knattspyrnu mennirnir vilja forðast að hlutkesti ráði úrslitum — því peningurinn. sem kastað er, fellur ekki alltaf til hags fyr ir betra liðið á vellinum. Á laugardag verða undan- úrslit HM. Standi leikar jafn ir í lok leiktíma er framlengt 2x15 mín. Standi enn jafnt ræður hlutkesti. Sama regla gildir í undanúrslitum 25. og 26. júli. ★ í úrslitaleiknum (30. júlí) er lika framlengt 2x15 min. séu leikar jafnir í leikslok. Verði enn jafnt verður annar leikur 2. ágúst. Verði hann jafn í leikslok er framlengt í 2x15 mín. — og standi enn jafnt bá, er peningi kastað upp og það hvernig hann fell ur til jarðar ræður því hvar heimsmeistaratitillinn lendir og hin fræga Jules Rimet stytta. Heimsmeistarakeppnin í Englandi er mesti sigur er knattspyrnuíþróttin hefur unnið. Aldrei hafa áhorfend ur verið fleiri og aldrei hef- ur keppninni verið eins mik- ill gaumur gefinn af blöðum, útvarpi og sjónvarpi og nú, því allir vilja fylgjast með. Meðaltala áhorfenda að hverj um leik er um 40 þús. — en milljónir og aftur milljónjr lesa um leikina í blöðum, hlusta á lýsingar í útvarpi eða sjá leikkafla á sjónvarps- skermi sínum. ★ Sérfræðingar hafa bent á hve mörkum í leikjum hef- ur fækkað með 4-2-4 kerf- inu. í 24 leikjum sem búnir eru hafa verið skoruð 58 mörk. Það er 2.4 mörk í leik að meðaltali. í Chile 1962 voru sltoruð 65 mörk í riðlakeppninni eða 2.7 mörk í léik að meðaltali og í Svíþjóð 1958 voru skor- uð 84 mörk í riðlakeppninni eða 3.5 mörk að meðaltali í Jeik. Og þegar tekið er tillit til allra markanna sem skoruð hafa verið nú úr aukaspyrn- um, vítaspyrnum og að Þjóð- verjar skoruðu 5 mörk í ein- um leik, má sjá að framherj- unum fer aftur eða að varnar aðferðir eru vandaðri nú en áður. Margir hafa áhyggjur af varnarleik og þáð að von- um. Benda má sérstaklega á leik Ungverja og Brasilíu nú. Bæði lið léku sóknarleik, en sýndu baeði frábæran varnar leik. En tiltektarvert þótti hve liðin lögðu áherzlu á að byggja upp hraða sókn er upphlaup mótherja hafði ver ið stöðvað. Þetta sýnir að varnarleikur er ekki leiðin- Jegur, nema lið hyggi aðeins á varnarleik — og hverfi aldrei úr varnarstöðum, — eins og líka hefur sézt á HM. ★ Það var niðurlútur hópur manna með súran svip, sem yfirgaf aðalstöðvar sínar í Lymm í Cheshire í gær. Bras ilíska heimsmeistaraliðið hélt upp á fyrsta áfangann á leið heim til Rio. Liðið verður tvo daga í London og flýgur síðan heim — þar sem senni- lega bíða ekki allt of þægi- legar móttökur. En það voru fleiri sorg- mæddir en heimsmeistararn- ir. Ungar stúlkur grétu bæði hátt og felldu tár hljóðar. Þær börðu hnefum í áætlun- arbíiinn er flutti þá þeldökku á brott og hrópur: „Farið ekki, farið ekki.“ Lögreglan missti alla stjórn á mannfjöldanum, sem hópað ist kringum hina ógaefu- sömu heimsmeistara frá 1958 og 1962. Aganefnd alþjóðasambands ins tók í gær til meðferðar kæru á Nobby Stiles, enska framvörðinn. Hann hafði ver ið skrifaður upp af dómar- anum í leik Englands og Frakklands og fékk nú áminn ingu aganefndar og tilkynnt var að önnur kæra bærist á hann frá dómara eða starfs- manni keppninnar hlyti hann þunga refsigu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.