Morgunblaðið - 22.07.1966, Side 28
Helmingi útbreiddara
en nokkurt annað
íslenzkt blað
Langstærsia og
fjölbreyttasta
blað landsins
164. tbl. — Föstudagur 22. júlí 1966
Sóprófin út af strandi Lagarfoss:
Lagarfossi var siglt í
ranga stefnu í 45 mín
Sjópróf var í Reykjavík i gær
vegna strands m/s Lagarfoss
skanunt suður af Gautaborg í
april sl. Skipið strandaði laust
fyrir kl. 1 eftir miðnætti að-
fararnótt laugardagsins 23.
apríl, en náðist aftur á flot að
morgni þriðjudagsins 26. apríl.
Það var síðan í viðgerð í Kaup-
mannahöfn og kom fyrir
skömmu til íslands í fyrsta sinn
eftir strandið.
Við sjóprófið í gær kom fram,
að skipið fór frá Gravarna fyrir
norðan Gautaborg kl. rúmlega
7 að kvöldi föstudagsins 22. apríl
og sigldi suður með strönd Sví-
þjóðar áleiðis til Ventspils. Rétt
fyrir miðnsetti var stefnu skips-
ins breytt vegna annars skips,
sem kom á móti. í>ótt rétt hefði
verið að taka síðan sömu stefnu
og áður, var það ekki gert.
Vaktaskipti voru á miðnætti, og
var siglt í sömu stefnu eftir það
og tekin hafði verið ranglega
nokkrum mínútum áður. Stýri-
menn, sem voru á stjórnpalli,
töldu ljós, sem siglt var eftir,
vera á vitaskipi sem er á þess-
um slóðum. Stefnuna álitu Iþeir
vera þá, sem vera átti og siglt
hafði verið eftir þar til rétt fyr-
ir miðnætti. Hásetarnir við stýr
ið töldu sig hins vegar hafa
fengið fyrirmæli frá stýrimönn-
um um að sigla í þá stefnu, sem
þeir gerðu. Ljósið, sem miðað
var við, reyndist ekki vera á
vitaskipinu heldur í vita á sker-
Þýzk herskip
á Seyðisfirði
Seyðisfirði, 21 júlí: —
ÞÝZKUR kafbátur, U-9 og þýzk
freigáta, Lahn, sigldu inn á fjörð
inn hér í dag, eftir að hafa feng
ið Ieyfi ráðuneytisins um að fara
inn fyrir landbelgi.
Að sögn stýrimanns freigát-
unnar komu tveir Þjóðverjar um
borð í kafbátinn til þess að reyna
tæki eða gera við þau. Ekki lá
ljóst fyrir hvort var.
Skipin voru út af Bakkafirði,
þegar þau báðu um að fá að
koma inn fyrir landhelgina.
— Sveinn.
inu Nidingen nokkuð frá því.
Framhald á bls. 8
Ófundinn enn
MORGUNBLAÐIB hafði sam-
band við Keflavíkurflugvöll og
spurðist fyrir um það, hvort hinn
bandaríski strokumaður væri
fundinn og fékk þá það svar að
svo væri ekki.
Eins og kom fram í blaðinu
í gær mun piltur þessi, sem er
um tvítugt, vera að einhverju
leyti af íslenzkum ættum, fædd-
ur í Bandaríkjunum.
Á myndinni sézt hvernig umh orfs er þar sem ræsið féli niður v ið
kvæmdir viðgerðarinnar.
Rúml. 100 bílar tepptir
við ræsi á Kjalarnesi
BLAÐAMAEUR og ljósmynd
ari Morgunblaðsins brugðu
sér síðdegis í gær út úr borg
inni, í þeim tilgangi að kanna
vegaskemmöir í nágrenni
hennar eftir stórrigningu dags
ins. Strax er upp úr Ártúns-
brekkunni kom tók við hinn
versti vegur. sem einna helzt
væri hægt að líkja við apal-
hraun. Óku bifreiðir yfirleitt
hægt, en einstaka bifreiðar-
stjóri þyrrr di bifreið sinni
hvergi. Þegar komið var upp
að Lágafelli var vegurinn
ekki eins holóttur, en þar
hafði víða runnið úr honum
og kantarnir voru hættulega
lausir. Leng’-a en að Móum á
Kjalarnesi varð svo ekki kom
izt. Þar fciífði brotnað niður
ræsi. Reyndar hékk helming
ur þess uppi og þar yfir höfðu
nokkrar bifreiðir ekið. Við
náðum tali af einum bifreiða
stjóranum, sem yfir brotna
ræsið fór og sagðist hann alls
ekki hafa haft þolinmæði til
að bíða lengur, enda búinn að
Móa og einnig byrjunarfram-
(Ljósm.: Sv. Þorm.)
vera á ferð'nni ofan úr Hval
firði frá þvi kl. 1 um daginn,
eða í rúmar 7 klukkustundir.
Við ræsið biðu um 100 bif
reiðir, er Mbl -menn fóru
þaðan og stöðugt bættist við
úr báðum áttum. Menn frá
Vegagerð ríkisins voru önn
um kafnir við að laga ræsið
til bráðabirgða. með því að
leggja yfir það gild tré. Var
áætlað að verkinu yrði lokið
um kl. 10—11 í gærkvöldi og
hefur þá sennilegast tekið
nokkurn tíma að greiða úr
þeim umferðahnút er þarna
hafði myndazt.
Vatn rann yfir veginn á stóru svæði fyrir neðan bæinn í Kolla-
firði.
„Áin, sem stundum er ekkl í hné, er orðin að skaðræðisfljóti".
Leirvogsá, rennur bakkafull til sjávar.'
Hlutafélag um vegar-
lagningu á Vestfjörðum
Vegur að f jaðarbaki stinnan
Djúpsins tengir ísafjörð við
vegakerfið að austan
Mbl. náði tali af Jóni J. Fann-
berg, sem var að koma a'ð vest-
an, þar sem hann var m.a. að at-
huga vegarstæði á heiðinni og
taldi sig hafa fundið betri leið á
kafla. En beðið er umsagnar
vegamálaskrifstofunnar, sem er
að láta athuga þetta vegarstæði.
Styttri leið yfir heiðina
Samþykkt hefur verið á vega-
lögum að gera veginn með sjón-
um,alla leið frá Mjóafirði til ísa-
Framhald á bls. 27
1 GÆRMORGUN skemmdl
ýta tvo símastrengi á gatnamót-
um Fellsmúla og Grensásvegar.
Voru þetta 500 lína strengir og
varð mikill hluti Bústaðhverfis
símasambandslaus í gær.
Viðgerð hófst um hádegið og
stóð fram eftir degi og var ekki
að fullu lokið, er blaðið fór í
prentun í gærkvöldi.
EINKAAÐILI er að vinna að því
að vegur verði lagður yfir heið-
ina að baki f jarðanna sunnan við
ísaf jarðardjúp, þannig að ísa-
fjarðarkaupstaður tengist þar
vegakerfi landsins um Þorska-
fjarðarheiði. Þetta er Jón J.
Fannberg, kaupmaður, sem er að
láta leggja á eigin kostnað 8 km
■veg upp úr Mjóafirði. Þá er
hann að vinna að því að fá aðra
aðila til að leggja veginn hinum
megin frá upp á heiðarbrúnir úr
Hattardal við Álftafjörð, með
það fyrir augum að þá verði
ekki svo erfitt að tengja heiðar-
veginn á milli. Er ætlunin að
stofna hlutafélag um þennan veg.
Þessi vegur að fjarðabaki yrði
um 40 km á lengd, en vegur
sá sem áformaður er á vegalög-
um og á að leggja inn í firði og
út íyrir nes verður 110—120 km
frá Mjóafirði í Hattardal. Styttir
þetta leiðina geysilega fyrir þá,
sem þurfa að fara til ísafjarðar,
en ekki eiga erindi niður á firð-
ina. Hin fyrirhugaða fjarðaleið er
þó miklum mun styttri en ef far-
ið er suðurleiðin, um Barða-
strandarsýslu og Þingmanna-
heiði, eins og nú er gert
Mikið úrhelli veidur vega-
skemmdum og símabiiunum
MIKIÐ úrhelli gerði í gærdag | mm og í Reykjavík 33,5 mm. | var þar ófært öllum bifreiðum.
og rigndi á svæðinu frá Mýrdal Vegir skemmdust í Hvalfirði Þá féll niður ræsi við Móa á
og vestur að Breiðafirði. Mest vegna úrkomu og féllu skriður Kjalarnesi og lokaðist vegurinn
var úrkoman á Þingvöllum, þar á tveimur stöðum, við Skeiðhól þar algjörlega og loks var vegur-
varð hún 42 mm, á Síðumúla 37 I og við Hvítanes svo að um tíma I Framhald á bls. 8