Morgunblaðið - 29.07.1966, Síða 13
r
Föstudagur 29. }<H! 1966
MORGUNBLAÐIÐ
13
Haukur Kristinsson, Eyvindarstöðum, Georg Jósepsson, Sunnu-
hlíð, Jósef Guðjónsson, Strandhöfn, og Stefán Ásbjarnarson,
Guðmundarstöðum, ræðast við.
— Mér finnst, að veita eigi
l>ví mun meiri athygli, sem þeir
Gunnar Bjarnason ráðunautur
og Gylfi í>. Gíslason mennta-
málaráðherra hafa sagt um land
búnað á íslandi, og ræða beri
þau mál af meiri stillingu og
fcófsemi en gert hefur verið
hingað til, segir >órarinn Sveins
son að lokum.
Og ekki allöngu eftir, að við
liöfum kvatt Þórarin leikur
hljómsveit Magnúsar síðasta iag
ið kl. 2 eftir miðnætti samkvæmt
þeirri gullnu reglu, að hætta
hverri skemmtun þá hæst hún
íber. Aukast þá kærleikar milli
dansfólksins og endar svo
skemmtunin að hver kveður ann
an með mikilli blíðu og hverfur
eiðan heim, enda starfsdagur á
dagatalinu.
★
Fáskrúðsfirðingar hafa af
myndarskap komið sér upp prýði
Jegu félagsheimili, sem þeir
Ikalla Skrúður eftir eyjunni, sem
listaskáldið góða orti um á sin-
um tíma.
Ragnar Björgvinsson
í>að fer hér eins og á hinum
tveimur mótsstöðunum, að hús-
ið er þétt skipað fólki og þekkj-
um við marga, sem kvöldið áður
höfðu verið mótsgestir í Vala-
skjálf.
Ræðumenn kvöldsins voru
Magnús Jónsson fjármálaráð-
herra, Sverrir Hermannsson, við
ekiptafr. og Ólafur Bergþórsson
kennari.
— Bessi og Gunnar hlutu verð
ekuldað lófatak fyrir gaman-
þætti sína, sem þeir fluttu af
innlifun. Spurningakeppni var
með svipuðu sniði og áður, þótt
hér væru spurningar á marga
lund annars konar. í keppninni
tóku þátt: Jóhann Antóníusson,
Már Hallgrímsson, Sigurbjörg
Helgadóttir, Árni Stefánsson,
Kristján Garðarsson og Stefan-
ía Aronsdóttir.
Jafnframt því, sem Anna Vil-
hjálms syngur um „sæta gæja,
eem eru agalega svaiir“, ræðum
við um atvinnumál Fáskrúðfirð-
inga við Ottó Vestmann, mjöl-
vigtarmann hjá Síldarverk-
emiðju Fáskrúðsfjarðar.
— Ég flutti hingað frá Vest-
mannaeyjum 8 óra gamall, segir
Ottó, — og hóf sjóróðra úr ver-
inu i Skúlavík hér á yztu ann-
esjum 12 ára gamall. Ég man
það, að ég þurfti að koma hing-
að heim úr verinu, gagngert til
að láta ferma mig.
— Við erum búnir að taka á
móti meiri síld nú hér í verk-
smiðjunni á Fáskrúðsfirði en á
sama tíma í fyrra, en hins veg-
ar hefur ekkert verið saltað eða
fryst af síldinni. Ég held að
útilitið með síldina sé svipað og
í fyrra og hún heldur sig á svip-
uðum slóðum.
— Það þarf að geta þess, hve
ástandið í atvinnumálum þjóðar
innar er gjörbreytt frá því er
var fyrr á árum.
— Fólk er miklu frjálsara og
hefur ólíkt meiri peninga handa
á milli. Það hefur ríkt sann-
kölluð velsæld á Austfjörðum
á undanförnum árum. I>að sem
Otto Vestmann
mér finnst hins vegar ábótavant
hér á Fáskrúðsfirði er hversu
lítil útgerð er stunduð héðan,
eða einungis á tveimur bátum.
Það vantar áræði í útgerðar-
mennina hér. Stærri útgerð tel
ég hiklaust brýnasta nauósynja-
mál Fáskrúðsfirðinga í dag.
Og meðan Vilhjálmur Vil-
hjálmsson syngur um vor í Vagla
skógi, skýrir Ragnar Björgvins-
son okkur frá búskaparháttum
í Fáskrúðsfjarðanhreppi, en
Ragnar er bóndi að Víkurgerði.
— Jarðir eru yfirleitt litlar í
hreppnum, segir Ragnar, — og
gefa ekki mikið í aðra hönd. Ég
' ÉIIII
Halldór Guömundsson,
Súðavík - Minningarorð
Þessi minningarorð um gaml-
an vin koma á prent eftir dúk
og disk. Halldór Guðmundsson
á Bólstað í Súðavík andab.it
24. janúar árið 1964. Með hon-
um var til moldar hniginn einn
af traustustu og myndarlegustu
íbúum þessa litla kauptúns,
drengskapar- og atorkumaður.
Halldór Magnús Guðmunds-
son var fæddur að Ósi í Bolung-
arvik 28. nóvember árið 1887.
Foreldrar hans voru Guðríður
Einarsdóttir, ættuð norðan af
hef því annáð veifið stundað
vinnu í síldinni í firðinum. Sjálf-
ur rek ég útgerð þótt í örlitlum
mæli sé, ræ á minni eigin trillu
til fiskjar.
— Hvað snertir búskapinn,
Ragnar. Veldur kal þér búsifj-
um eins og mörgum öðrum bænd
um?
— Það gerir það vissulega.
Mitt tún er um 10 hektarar og
af því liggur helmingur undir
kali. Það stafar fyrst og fremst
af hinni umbrotasömu veðróttu.
Auk þess kæfði svell fyrir mér
jarðveginn í vor. Því miður er
landslagi þannig háttað í Vík-
urgerði, að mjög erfitt er um
vik að stækka jörðina. Ég hef
heldur ekki nægilega fjölbreytt
tæki til heyskapar, enda erfitt
að koma við nútíma tækni á
jafnlítilli jörð. Þá er fóðurbætis-
kostnaður gífurlegur, en við
bændur pöntuðum of lítil hey
að sunnan í vetur sem leið, þeg-
ar heyin þraut hjá okkur.
— Hvað viðvíkur rafmagni, þá
kom ég mér upp einkarafstöð
fyrir 10 árum, en mér bauðst
aldrei rafmagn frá Grímsár-
virkjun. Vegasamgöngur eru af-
leitar og þekki ég þær bezt af
eigin raun, en ég hef verið póst-
ur undanfarin ár og brauzt oft
á milli á skíðum í vetur. Þá var
ég þrjá daga í hverri póstferð.
— Þú hefur aldrei þurft að
grafa þig í fönn?
— Nei, til þess kom aldrei, sem
betur fór. En svo aftur sé vikið
að samgöngum, þá hygg ég að
betri samgöngur verði til þess,
að bændur sitji jarðir sínar frek
ar en verið hefur.
Við Ijúkum spjalli okkar við
Rangar bónda í Víkurgerði og
þökkum honum fyrir. Skemmt-
unin er nú á enda og héraðs-
mótum Sjálfstæðismanna lokið
um þessa helgi. Er það einlæg
von þeirra, sem að mótunum
standa, að sami menningarbrag-
ur verði ríkjandi á þeim um
verzlunarmannahelgina og raun
varð á á Austurlandi.
Ströndum og Guðmundur Árna-
son frá Djúpi. Halldór ólst upp
með móður sinni og fluttist ung-
ur með henni að Bólstað í Álfta-
firði, ef hún giftist Rósinkar
Rósinkarssyni. Halldór fór að
stunda sjó strax og hann hafði
aldur til. Hann var með þeim
fyrstu sem fengu vélar í báta
þar um slóðir. Varð hann sjálf-
ur formaður á bátnum er var
gamall sexæringur. Síðan keypti
hann ásamt nokkrum öðrum bát
frá Danmörku, er Erlingur hét,
og gerði hann út frá Súðavík.
Var Halldór formaður á hon-
um. Félag þetta keypti fleiri
báta og var hann formaður á
þeim öllum. Síðasti báturinn,
sem þeir félagar áttu hét Högni.
Halldór Guðmundsson hætti
formennsku á þessum bát árið
1935, en þá tók við skipstjórn
Sigurður sonur hans, er fórst
með bátnum ári síðar.
Halldór var mikill kjark og
dugnaðarmaður. Hann réri bát-
um sínum úr ýmsum verstöðv-
um, eftir því sem aðstaða var
til veiðanna. Nokkur sumur
gerði hann t.d. út norður í Djúpu
vík og ennfremur mun hann
hafa gert út eitt vor norður á
Siglufirði og á Flateyri. Síðar
gerðist hann verkstjóri við síld-
arsöltun á Siglufirði og rak þar
sjálfur söltunarstöð um skeið,
með tengdasyni sínum og fleir-
um. Einnig vann hann að fisk-
vinnslu í Súðavík, keypti fisk
og verkaði, og stundaði jafn-
framt nokkurn búskap.
Halldór tók virkan þátt í fé-
lagsmálum í Súðavík. Var hann
þar bæði í hreppsnefnd og sókn-
arnefnd, og í mörg ár formað-
ur lestrarfélags.
Hann kvæntist árið 1915 eft-
irlifandi konu sinni Maríu S.
Helgadóttur, ættaðri úr Gufu-
dalssveit, ágætri og dugandi
konu, sem nú er rúmlega átt-
ræð. Þau eignuðust þrjú mann-
vænleg börn og eru tvær dætur
lifandi. Þær eru: Guðmunda Sig-
ríður, gift Kolbeini Björnssyni,
verkstjóra, búsett á Seltjarnar-
nesi og Guðríður gift Gísla Sig-
urbjörnssyni, en þau búa í Súða-
vík.
Síðustu ár ævi sinnar átti
Halldór við verulega vanheilzu
að stríða. Hann komst aldrei til
fullrar heilsu eftir aðgerð sem
framkvæmd var á honum árið
1958.
Halldór Guðmundsson er einn
þeirra 'manna, sem jafnan skilja
eftir sterka og sviphreina mynd
í hugum þeirra, er þeim kynn-
ast. Hann var ágætlega greindur
maður og margfróður. Mér er
minnistætt er ég heimsótti hann
á heimili hans í Súðavík fá-
um árum áður en hann dó. Hann
var þá rúmliggjandi, en engu
að síður glaður og reifur, ræddi
fjörlega og hressilega um menn
og málefni. Hann var traustur
maður og trygglyndur, góðgjarn
og áhugasamur um öll málefni,
er til heilla horfðu byggðarlagi
hans og þjóðfélagi. Það er vissu-
lega mikill fengur að því að
hafa fengið að kynnast þessum
góða dreng og njóta trausts hans
og vináttu um ára skeið.
Minningin um Halldór Guð-
mundsson lifir hugþekk og
björt í hugum ástvina hans, og
allra þeirra er nutu manndóms
hans, góðra kynna og vináttu.
S. Bj.
Þjónar mótmæla
bráðabirgðalögum
BLAÐINU hefur nýlega borizt
ál.vktun sem almennur fundur í
Félagi framreiðslumanna sam-
þykkti s.l. mánudag. Er þar mót
mælt harðlega settum bráða-
birgðalögum í vinnudeilu fram-
leiðslumanna og segir í álykt-
uninni m.a. „að lagasetningin sé
óréttlætanleg aðför að almenn-
um mannréttindum launafólks í
Samkomusalurinn í Miklagarði var þéttsetinn.
landinu, þar sem bannað er verk
fall, sem framkvæmt var af hóf-
semi og með fullu tilliti til hags-
muna almennings."
Ályktuninni fylgir greinargerð
þar sem félagið gerir grein fyrir
málstað sínum og segir þar m.a.
svo orðrétt:
„Kröfur okkar f vinnudeilunni
vlð Samband veitinga- og gisti-
húsaeigenda voru að mestu kröf
ur um samræmingar á vinnutil-
högun í veitingahúsum og að
látin yrði haldast vinnutilhög-
un sú sem tíðkazt hefur hjá fram
reiffslumönnum um langan aldui
og gefizt vel. Okkur þykir í þvi
sambandi rétt að benda á að
nefnd vinnutilhögun er enn við-
höfð á því veitingahúsi borgar-
innar, sem lengst hefur starfað,
þeirra er framreiðslumenn starfa
hjá. Er hér um að ræða Hótei
Borg, sem hinn reyndi og þekkti
veitingamaður Pétur Daníelsson
veitir forstöðu. Ástæðan til þesa
að við settum fram umræddai
kröfur er sú, að á síðustu árum
hafa komið fram nýmæli í sam
bandi við vinnutilhögun, er vif
teljum ósæmileg. Er þar einkum
um að ræða kassa þá, sem settii
hafa verið upp á vínstúku nokk-
urra veitingahúsa og framreiðslu
mönnum í vínstúkunum er ætl-
að að stimpla inn á hverja af-
greiðslu."