Morgunblaðið - 29.07.1966, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 29.07.1966, Qupperneq 32
Helmingi útbreiddara en nokkurt annað íslenzkt blað nangsiærsiu uy íjölbreyttasta blað landsins Tvö banaslys af völd- um landbúnaöarvéla f GÆR og á þriðjudag urðu tvö banaslys. Annað í Ölfusi, þar sem 15 ára gamall drengur varð undir dráttarvél, og hitt á Fáskrúðs- firði, þar sem 14 ára gainall drengur varð undir rakstrarvél. Slysið í Ölfusi. í>að hörmulega slys varð á bænum Auðsholti í Ölfusi, að 15 ára gamall drengur úr Hafnar- firði, sem var þar í sveit varð undir dráttarvél og lézt. Engir sjónarvottar urðu að slysinu, sem varð rétt fyrir há- degið í gærdag og var drengur- inn látinn, þegar að var komið. Gerðar voru lífgunartilraunir, en þær báru ekki árangur. Dreng- urinn var fluttur á sjúkrahúsið á Selfossi og þar var lífgunar- tilraunum haldið áfram og reynt að gefa súrefni. Sennilegt er að drengurinn hafi látizt samstund is. Slysið á Fáskrúðsfirði Sá hörmulegi atburðiir gerðist á bænum Tunguholti í Fáskrúðs- firði um 5 leytið á þriðjudag, að Leitinni holdið ófrnm SAMKVÆMT upplýsingum lögreglunnar á Patreksfirði er leit að Sigurði Theodórssyni, sem týndist á Barðaströnd ekki með öllu hætt enn sem komið er eins og kom fram í tilkynn- ingu eða frétt í ríkisútvarpinu og blöðum í gær. Hefur verið ákveðið að ganga á fjörur næstu daga og smáhóp- ar manna fara til leitar í Móru- dal og nágrenni um óákveðinn tíma. 14 ára drengur, Gunnar Vil- hjálmsson varð undir rakstrar- vél og beið bana. Gunnar heitinn var að vinna með raksttarvél, þegar bakki bil aði undir öðru afturhjóli vél- arinnar, svo að henni hvolfdi ofan í skurð, sem var fullur af vatni. Varð Gunnar heitinn und ir vélinni og var látinn þegar hann náðist og hafði þá mikinn áverka á höfði. Gerðist þetta í túninu fyrir framan bæinn í Tunguholti. Grænmetisverzlunin kærö fyrir sölu á skemmdum kartöflum — Krefjast rannsóknar og jafnframt Jbess oð gerb verði grundvallarbreyting á innflutningsfyrirkomulaginu STJÓRN Neytendasamtakanna bar i gær fram kæru fyrir Sjó- og verzlunardómi Reykjavíkur á hendur Grænmetisverzlun land- búnaðarins vegna verzlunar- hátta fyrirtækisins hvað snertir innfluttar kartöflur, undanfarna Brezku sjómennirnir fengu 70 þús. kr. sekt Akureyri, 28. júlí. RANNSÖKN í máli brezku tog- arasjómannanna er lokið með réttarsætt. Þrír Bretanna játuðu að hafa barið íslending um borð í togaranum til verulegs skaða með beltisólum og gengust þeir undir að greiða samtals 70 þús- und krónur í sektir, málskostn- að og bætur. Tveir sjómenn aðrir, sem riðn ir voru við spjöll i Sjálfstæðis- húsinu greiddu 3000 krónur í skaðaibætur til hússins og dyra- varðar, auk þess sem þeir greiddu sektir. Sv. P. mánuði, en eins og kunnugt er hefur Grænmetisverzlunin einka leyfi á innflutningi kartaflna. Jafnframt því skrifuðu Neyt- endasamtökin landbúnaðarráðu- neytinu og fara fram á það að því fyrirkomulagi verði breytt, þar sem þau telja að Grænmetis- verzlunin hafi brugðizt svo skyld um sínum að ekki verði lengur við unað. í kæru Neytendasamtakanna segir m.a. að kartöflur þær sem fluttar hafi verið inn síðustu mánuði hafi veri'ð meira og minna skemmdar, en verið seld- ar í lokuðum umbúðum með vill- andi einkennum. Nú síðast hefðu hinar innfluttu kartöflur verið seldar sem fyrsti flokkur, enda þótt um væri að ræða blöndu af ætum og óætum, skemmdum og óskemmdum kartöflum í öllum hugsanlegum hlutföllum, þannig að oftsinnis hefði helmingur þeirra og jafnvel meira verið stórsikemmdur og að mestu hefði þurft að fleygja. Ekki væri skylt að flokka innfluttar kart- öflur svo sem þyrfti með inn- lendar, en eigi áð síður hefði Grænmetisverzlunin selt þær í umibúðum, sem ætlaðar væru fyr ir innlendar, flokkaðar kartöflur og þannig væri ranglega gefið til kynna að um flokikun hefði verið að ræða. Grænmetisverzlunin, d Framhald á bls. 31 I MYNDIN sýnlr hvar unniö eri að síldarsöltun í söltunarstöð, 1 inni Ströndinni á Seyðisfirði. Það var Reykjaborg sem kom' með þessa síld til Seyðisfjarðl ar af Jan Mayenmiðum, og \ var aflinn isaður um borð,, sem hafði það í för með sér að nýting síldarinnar varðl | mun betri en ella. ( (Ljósm. Bjarni) ( Skipaður lomaður æskulýðsráðs BORGARSTJÓRI hefur skipað Styrmi Gunnarsson formann æskulýðsráðs og var það til- kynnt á fundi borgarráðs sL þriðjudag. Fimm í varðhaldi, átta í farbanni vegna smyglmálsins úr Skógafossi Benzín í Sovétríkjunum skaðlegt fyrir bifreiðir — segir sovázkur sérfræðingur POLITÍKEN í Kaupmanna- höfn hefur það sl. miðviku- dag eftir sovézkum sérfræð- ingi að rússneskt benzín og olíur séu beinlínis skaðleg fyr ir bifreiðir. Upplýsingar þessar hefur Politiken úr sovézkum blöð- um, sem nýlega birti grein um málið eftir aðstoðar yfir- verkfræðing Mozachin að nafni, við eina stærstu bíla- smiðju Sovétríkjanna. Hann segir að benzínið og olíurnar standist ekki kröfur nútím- ans og séu beinlínis hættuleg. Og ekki fær hann séð hvernig á að vera unnt að aka þeim 5 til sex hundruð þúsund bif- reiðum, sem samið hefur ver ið um að Fiat verksmiðjurn- ar ítölsku. smíði í Sovétríkjun um. Mozachin verður um og ó við tilhugsunina um að í Sov étríkjunum er notað eingöngu bezín :neð okteinatölunni 66 — en sá gæðaflokkur nægir varla til brennslu í úreltum Vélum og orsakar sótmyndun og kveikjubank. — Við verðum að fara yfir í þann gæðaflokk, sem tíðk- ast í vestrænum löndum, seg- ir Mozachin. Þó okteintalan yrði ekki hækkuð nema í 85, næmi sparnaðurinn 16,8 mill jörðum króna innan fimm ára. Hann ber heldur ekki sér- staka virðingu fyrir sovézk- um srr.urolíum. Hann gagn- rýnir þær sundur og saman, og heldur því fram að þær standi langt að baki öðrum olíum. Hann gengur jafnvel svo langt að ráðleggja daglegt eftirlit með bifreiðunum, ef þær eiga að endast við þau olíugæði, sem boðin eru í Sov Framhald á bls. 31 í GÆRDAG var yfirheyrslum yfir skipsmönnum á m.s. Skóga fossi haldið áfram, og sátu enn fimm menn í varðhaldi vegna smyglmálsins, en eins og kunn- ugt er af fréttum komst upp um stórkostlegt smygl á 2500 vindl- ingalengjum og 19 kössum af áfengi, sem 13 skipverjar játuðu sig eiga hlutdeild í. Samkvæmt upplýsingum, er blaðið fékk frá Jóni Abraham Ólafssyni, rannsóknardómara, en hann hefur rannsókn málsins með höndum sitja enn 5 skip- verjar í varðhaldi, en hinir átta eru í farbanni. f gær voru tekn- ar skýrslur af mönnunum .átta, sem eru í farbanni og kom þá fram að varningurinn er keypt- ur í Hamborg. Síðan fór skipið til Gautaborgar og Kristiansand og loks til Seyðisfjarðar og Þor- lákslhafnar, þar sem smyglvarn- ingnum var skipað upp. Jón Abraham tjáði blaðinu I gær að búið væri að gangast við öllu smyglinu og sagði hann aðspurður að skipstjórinn hefði ekki dregizt inn í málið. Yfir- heyrslum verður haldið áfram í dag. Togarinn Akur- ey til Noregs TOGARINN Akurey verður seld ur til Noregs og voru kaupand- inn og bæjarstjóri Akraness að ganga frá samningum um söluna í gær. Þar sem því var ekki lok ið fengust ekki nánari upplýsing ar um söluna. Kaupandinn er Bjarne Bene- diktsen, útgerðarmaður frá Tromsþ í Noregi, og mun hann ætla að gera Akurey út til troll- veiða og láta hann leggja upp í Hammerfest. Akurey AK T7 er stálskip, byggt í Englandi árið 1947. Tog- arinn er nú í slippnum í Reykja vík.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.