Morgunblaðið - 14.08.1966, Page 25
Sunnudagur 14. ágúst 1966
MORCU N BLAÐIÐ
25
dHtttvarpiö
Sunnudagur 14. ágúst
8:30 Létt morgunlög:
Hljómsveitin „Starlighit Symp-
i hony“ leikur lög úr söngteikj-
um eftir Lerner og Loewe.
8:55 Fréttir — Útdráttur úr forustu-
greinum dagblaðanna.
9:10 Morguntónleikar
(10:10 Veðurfregnir).
a. Konsert 1 B-dúr fyrir óbó og
strengjasveit op. 7 nr. 3 eftir
Albinoni. Pierre Pierlot og
kammerhljómsveitin „Antiqua
Musica“ leika; Jaques Roussel
stjórnar.
b. Magnificat í g-moll eftir
Vivaldi. Agnes Giebel og Marga
Höffgen syngja ásamt kór.
Hljómseit FeneyjaleikKússins
leikur; Vittorio Negri stj.
c. Prelúdía og fúlga um nafnið
BACH eftir Liszt og „Hetju-
ljóð“ eftir César Franck.
Fernando Germani leikur á
orgel.-
d. Píanókonsert í Es-dúr (K482)
eftir Mozart. Edwin Fischer leik
ur á píanó með hljómsveit und-
ir stjórn Sir John Barbirolli.
11:00 Messa í Neskirkju
Prestur: Séra Frank Halldórsson
Organleikari: Jón ísleifsson.
12:15 Hádegisútvarp
Tónleikar — 12:25 Fréttir og
veðurfregnir — Tilkynnirgar —
Tónleikar.
14:00 Miðdegistónleikar
Frá tónlistarhátíðinni í Scdi-
wetzingen á s.l. vori.
a. Sinfónía 1 D-dúr op. 18. nr.
6 eftir Johann Christan Bach.
b. Klarinettukonsert í A-dúr
(KÖ22) eftir Mozart.
c. Sextett í Es-dúr, „Bergmál-
ið“ eftir Joseph Haydn.
d. Sinfónía nr. 85 í B-dúr eftir
Joseph Haydn.
Kammerhljómsveitin 1 Stutt-
gart leikur. Einleikari á klari-
nettu er Alfred Prinz; Karl
Miinchinger stjórnar.
15:30 Sunnudagslögin — (16:30 Veður-
fregnir).
17:30 Barnatími: Hinrik Bjarnason
stjórnar.
18:30 Frægir söngvarar:
Ljuba Welitsoh syngur
18:55 Tilkynningar.
19:20 Veðurfregnir.
19:30 Fréttir.
20:00 Hetjusaga frá átjándu öld
Kristinn E. Andrésson magister
flytur fyrra erindi sitt um ævi
séra Jóns SteingrímsssiPnar.
20:30 Sinfóníuhljómsveit íslands leik
ur í útvarpssal „Sinfónía da
camera“ eftir Jonas Kokkonen;
Bohdan Wodiszco stj.
20:50 Á náttmálum
Þáttur í umsjá Hjartar Pálsson-
ar og Vésteins Ólafssonar.
21:25 „Leikfangabúðin**
Balletttónlist eftir Rossini-
Respighi. Hljómsveit Philhar-
monia leikur; Alceo Galliera
stjórnar.
22:15 Fréttir og veðurfregnir.
22:10 Danslög.
23:30 Dagskrárlok.
Mánudagur 15. águst
7:00 Morgunútvarp
Veðurfregnir — Tónleikar —
7:30 Fréttir — Tónleikar — 7.55
Bæn: Séra Óskar J. Þorláksson.
— 8:00 Morgunleikfimi: Krist-
}ana Jónsdóttir leikfimi9kennari
eg Carl Billioh píanóleikari.
— Tónleikar — 8.30 Fréttir og
veðurfregnir — Tónleikar —
10:05 Fréttir — 10:10 Veður-
fregnir.
12:00 Hádegisútvarp.
Tónleikar — 12:25 Fréttir og
i. veðurfregnir — Tilkynningar —
Tónleikar.
13:00 Við vinnuna: Tónleikar.
15:00 Miðdegisútvarp
Fréttir — Tilkynningar — ts-
lenzk lög og klassisk tónlist:
Jórunn Viðar og Einar Vigfús-
son leika Andante fyrir selló og
píanó eftir Karl O. Runólfsson.
Paul Birkelund og fleiri danskir
listamenn flytja serenötu eftir
Svend Erik Tarp.
Hljómsveitin Philharmonia leik-
ur forleik að „Oberon“ eftir
Weber; Wolfgang Sawallisch stj
Jean-Pierre Rampal og Veyron-
Lacroix leika sónötu fyrir flautu
og sembal eftir Bach.
Fílharmóníuseit Vínar flyUjr for
leik að „Lohengrin“ eftir Wagn
er.
Benny Goodman og Columbia-
sinfóníuhljómsveitin leika klari
nettukonsert eftir Aaron Cop-
land; höfundurinn stj.
16:30 Síðdegisútvarp.
Veðurfregnir — Létt músik —
(17:00 Fréttir).
Kvintett George Shearing leik-
ur, Jacques Brel syngur með
hljómsveit, Andre Popp, Philip
Clay syngur, og Henri Salvador
leikur. Jan Hubati og hljómsveit
háns leika Zigaunalög, Peter
Nero leikur nokkur píanólög
með hljómsveit, Mats Olsson á-
samt kór og hljómsveit, Jimm-
ie Haskell og hljómsveit hans
leika og syngja.
18:00 A óperusviði
Atriði úr óperunni „Manon**
eftir Massenet.
18:45 Tilkynningar.
19:20 Veðurfregnir,
\9:30 Fréttir.
20:00 Um daginn og veginn
Magnús TorfP Ólafsson blaða-
maður talar.
20:20 „Viltu fá minn .vin að sjá“
Gömlu lögin sungin og leikin.
20:30 Um Guðmund ríka á Reykhólum
Arnór Sigurjónsson flytur
þriðja erindi sitt.
20:50 Landsleikur í knattspyrnu milli
íslands og Wales á leikvangin-
um í Laugardal.
Sigurður Sigurðsson lýsir sáðari
hálfleik.
21:40 Þjóðlög frá Bretlandseyjum
Roger Wagner kórinn syngur
þjóðlög frá Wales, einnig syng
ur Kathleen Ferrier nokkur lög.
22.-00 Fréttir og Veðurfregnir.
22:15 Hjá Möngufo-ssi
Jóhann Hjaltason flytur síðari
hluta erindis
22:35 Kammertónleikar
Tvö verk eftir Ernst Theodor
Amadeus Hoffmann.
a. Kvintett í c-moll fyrir hörpu
og strengjahljóðfæri.
b. Tríó í E-dúr fyrir hörpu og
og strengjahljóðfæri.
Flytjendur eru Marielle Nord-
mann hörpu, Martine Joste pía-
nó, Gerard Jarry og Jacques
Ghestem fiðlur, Serge Collot
víólu og Michael Tournus selló.
23:15 Dagskrárlok.
Lax og silungs-
seiði
Ráðgert er að selja lax- og silungsseiði frá
Laxeldisstöð ríkisins í Kollafirði nú á
næstunni, og ef til vill laxabrogn í haust.
Þeir, sem áhuga hafa á kaupum á slíkum
hrognum og seiðum, sendi inn pantanir
sínar fyrir 20, ágúst til Veiðimálastofn-
unarinnar, Tjarnargötu 10, Reykjavík.
Laxeldisstöð ríkisins
Frá Valhúsgögn
SÓFASETT — SVEFNBEKKIR
SVEFNSÓFAR
Kynnið yður verð og greiðsluskilmála.
VALHIJSGÖGiM
Skólavörðustíg 23. — Simi 23375.
Gamlar bækur
Næstu vikur seljum við mörg hundruð
gamlar, ódýrar, íslenzkar bækur —
Ýmsar fágætar.
Bókaverzlun Stefáns Stefánssonar.
Laugavegi 8 — Sími 19850.
HLJÓMAR
I kvöld verður haldinn DANSLEIKUR
í Breiðfirðingabúð kl. 9 — I.
Á þessum dansleik munu hinir vinsælu
„HLJÓMAR“ leika.
ATH. Þetta verður eitt síðasta skiptið
sem „HLJÓMAR“ leika á íslandi.
BÚÐIN.
HOTEL
SONGVARINN
JOHNNY BARRACIJOA
skemmtir í fyrsta sinn annað kvold, mánudaginn
15. ágúst. — Matur framreiddur í Blómasal og
Víkingasal frá kl. 7.
Borðpantanir í síma 22-3-21.
GLÁUMBÆR
ERNIR leika og syngja.
GLAUMBÆR spmn
HÓTEL BORG
Okkar vinsæla kalda borð, einnig alls-
konar heitir réttir ásamt nýjum laxi.
Hljómsveit Guðjóns Pálssonar
leikur til kl. 1.
Inoíred'
Siílnasaiurinn
Hljómsveit
Ragnars Bjarnasonar
Dansað til kl. 1.
Borðpantanir eftir kl. 4.
Símí 20221.