Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurágúst 1966næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    31123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    28293031123
    45678910

Morgunblaðið - 24.08.1966, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.08.1966, Blaðsíða 6
MORGU N BLAÐIÐ Miðvikudagur 24. ágúst 1966 6 Kona með barn á fjórða ári, ósk ar eftir vinnu hjá góðu og reglusögu fólki. Tilboð sendist Mbl. fyrir 26. ágúst 1966, merkt: „Öryggi — 4022“. Skuldabréfaviðskipti Er kaupandi að fasteigna- tryggðum veðskuldabréf- um. Tilboð leggist á afgr. Mbl. merkt: „Viðskipti — 4839“. Óska að taka á leigu 4ra herb. íbúð sem fyrst. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Fullorðið í heimili. Upplýsingar í síma 11814 kl. 4—7. Til sölu Vauxhall, árg. ’55. Upp- lýsingar í síma 33540, eftir kl. 20. Til leigu 4ra herb. íbúð í Háaleitis- hverfi. Upplýsingar í síma 35693. Til sölu Átján fóta, nýr árabátur. Utanborðsmótor fylgir. — Upplýsingar í síma 17925. Forstof uherbergi með innbyggðum skáp, og snyrtingu, til leigu á góð- um stað í bænum. Tilboð merkt: „Reglusemi—4671", fyrir 31. ágúst. Siwa Savoy þvottavél sem ný. Selst fyrir hálf- virði. Upplýsingar í síma 1759, Keflavík. Regnklæði Sjóstakkar, síldarpils og flest önnur regnklæði fást hjá Vopna, Aðalstræti 16. íbúðir til leigu 1. okt. Þriggja stofu hæð með öllum þægindum. Ennfrem ur tvær stofur og eldhús í kjallara. Aðeins bamlaust, reglusamt fólk kemur til greina. Tilboð merkt: „Góð hitaveita — 4843“. íbúð Lítil íbúð óskast á leigu í Reykjavík eða Kópavogi. Vinsaml. hringið í síma 40490 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Fullorðin hjón óska eftir 1—2 herb. og eldhúsi frá 1. okt. til ára- móta. Upplýsingar í síma 35545. Ung kona óskar eftir að taka á leigu herbergi eða litla íbúð í Reykjavík nú þegar. Upp- lýsingar í síma 41822. Málmar Kaupi alla málma, nema járn, hæsta verði. Stað- greiðsla. Móttaka í Rauðar árporti kl. 8—16. Arinco, símar 12806 og 33321. íbúð óskast 2ja til 4ra herb. íbúð ósk- ast. Einhver fyrirfram- greiðsla. Upplýsingar í síma 16500, frá kl. 1—5 í dag. Gullauga úr Garðinum OKKUR bárust þessar 2 kartöflur, sunnan frá Garði í gær. Þær vega samtals 400 grömm. Þetta eru Gullaugakartöflur, settar nið- ur 8.—10. maí í sumar Konan, sem sendi okkur þær, lét þeim fylgja vísu þá, sem hér fer á eftir. Segið svo að ekki fari saman skáldskapur og kartöflu- rækt. Þetta er úr garði í Garði, gettu hvar það er. Áburðinn ég ekkert sparði, og árangurinn sérðu hér. Laugardaginn 20. ágúst voru gefin saman í hjónaband ung- frú Sigrún Sigurðardóttir, banka ritari og Árni Þór Kristjánsson bankagjaldkeri. Heimili þeirra er í Skeiðarvogi 27. SÖFN Asgrímssafn, Bergstaðastr. 74, er opið alla daga nema laug ardaga frá kl. 1,30—4. Minjasafn Reykjavíkurborg ar, Skúlatúni 2, opið daglega !rá kL 2—4 e.h. nema mánu daga. Árbæjarsafn opið frá kl. 2.30 — 6.30 alla daga nema mánudaga. Þjóðminjasafn íslands er opið frá kl. 1.30 — 4 alla daga vikunnar. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1:30 tU 4. Listasafn ísianðs Opið daglega frá kL 1:30—4. Landsbókasafnið, Safna- húsinu við Hverfisgötu. Lestr arsalur er opinn alla virka daga kl. 10—12, 13—19 og 20—22 nema laugardaga 10 —12. Útlánssalur kl. 1—3 nema laugardaga 10—12. Borgarbókasafn Reykjavík- ur: Aðalsafnið Þingholtsstræti 29 Á, sími 12308. Útlánadeild opin frá kl. 14—22 alla virka daga, nema laugardaga kL 13—16. Lesstofan opin kl. 9— 22 alla virka daga, nema laug ardaga, kl. 9—16. Útibúið Hólmgarði 34 opið alla virka daga, nema laugar- daga, kl. 17—19, mánudaga er opið fyrir fullorðna tU kl. 21. Útibúið Hofsvallagötu 16 opið alla virka daga, nema laugardaga, kl. 17—19. Útibúið Sólheimum 27, sími 36814, fullorðinsdeild opin mánudaga. miðvikudaga og föstudaga kl. 16—21, þriðju- daga og fimmtudaga, kl. 16— 19. Barnadeild opm alla virka daga, nema laugardaga kl. 16—19. Minningarspiöld Minningarspjöld Dómkirkjunn ar fást á eftirtöldum stöðum í Bókabúð Æskunnar, Kirkjuhvoli verzlunin Emma, Skólavörðustíg 5, Ágústu Snæland, Túngötu 38, Dagný Auðuns, Garðastræti 42, Elisabet Arnadóttir, Aragötu 15. Minningarspjöld Rvenfélags Ball- grímskirkju fást i verzluninnl Grettis götu 28. bökaverzlun Braga Brynjólfs- sonar, Hafnarstrætl og verzlun Björns Jónssonar, Vesturgötu 28. Minningarspjöld ekknasjóðs Klæðskerameistarafélags Reykja víkur eru afgreidd hjá Vigfúsi Guðbrandssyni og Co., Vestur- götu 4 og Ólafi H. Árnasyni, Laugavegi 42. Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá Ágústu Jóhanns dóttur, Flókagötu 35, sími 11813, Áslaugu Sveinsdóttur, Barmahlíð 28, Gróu Guðjónsdóttur, Háaleit isbraut 47, Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahlíð 4, Guðrúnu Þorsteins- dóttur, Stangarholti 32, Sigríði Benónýsdóttur, Stigahlíð 49, enn- fremur í bókabúðinni Hlíðar á Miklu'braut 68. Minningarspjöld minningar- sjóðs Maríu Jónsdóttur flug- freyju fást í snyrtivöruverziun- inni Oculus, Austurstræti, Lýs- ing, h/f Hverfisgötu og snyrti- stofunni Valhöll, Laugaveg 25, HJABTA mitt fagnar i Drottni, horn mitt er hátt upp hafið fyrir fulltingi Guðs mins (1. Sam. 2,1). í dag er miðvikudagur 24. ágúst og er það 236. dagur ársins. Eftir lifa 129 dagar. Barthólómeusmessa. Ardegisháflæði kl. 12:53. Upplýsingar um Iæknaþjón- ustu í borginní gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, Síminn er 18888. Slysavarðstofan i Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Næturvörður er i Ingólfsapó- teki vikuna 20. — 27 .ágúst. Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 25. ágúst er Kristján Jó- hannesson sími 50056. Næturlæknir i Keflavík 18/8. — 19/8. Guðjón Klemennsson sími 1567, 20/8. — 21/8. Jón K. Jóhannsson sími 1800, 22/8. Kjart an Ólafsson simi 1700, 23/8. Arnbjörn Ólafsson sími 1840, 24/8. Guðjón Klemensson síml 1567. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga frá kl. 13—16. Holtsapótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka dagakl. 9—7, nema laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Framvegi* verSur tekið á móti þelm, er gefa vUia blóð i Blóðbankann, sem hér tegir: Mánndaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl *—11 f.h. og 2—4 eJl. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mlö- vikudögum, vegna kvöldtimans. BUanasimi Rafmagnsveitu Reykja- vikur á skrifstofutima 18222. Nætur- og helgidagavarzia 18230. Upplýsingaþjónusta AA samtakanna Hverfisgötu 116, simi 16373. Opin aiia virka daga frá kl. 6—7. OrS lifsins svara i sima 10000. og Maríu Ólafsdóttur, Dverga- steini, Reyðarfirði. Minningarspjöld Heilsuhælis- sjóðs Náttúrulækningafélags ís- lands fást í Ilafnarfirði hjá Jóni Sigurgeirssyni sími 50433, og í Garðahreppi hjá Erlu Jónsdóttur, Smáraflöt 37, simi 51637. Minningarspjöld Ekknasjóðs Reykja vfkur eru til sölu ó eftirtöldum stöð- Bræðraborgarstíg 1. Geirs Zöega, Vest- urgötu 7. Guðmundar Guð.iónssonar, Skólavörðustíg 21 A Búrið. Hjallaveg Minningarspjöld Ekknasjóðs lækna fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofum læknafélags Reykja- víkur, Domus Medica, Egilsgötu, skrifstofu borgarlæknis, Heilsu- verndarstöðinni, Reykjavíkurapó teki, Sjúkrasamlagi Kópavogs og Hafnarfjarðarapóteki. GAMALT og GOIT GÖMUL VSA. eignuð séra Hallgrími Péturssyni. Fæðast, gráita, reifast, ruggast, ræktast, berast, stauta, gá, tala, leika, hirtast, huggast, herðast, vaxa, þanka fá, elska, biðla, giftast greitt, girnast annað, hata eitt, mæðast, eldast, andast, jarðast æfi mannsins svo ákvarðast. Akranesferðir með áætlunarbílum ÞÞÞ frá Akranesi kl. 12. alla daga nema laugardaga kl. 8 að morgni og sunnudaga kl. 17:30. Frá Rvík (Um« ferðamiðstöðin) kl. 6 alla daga nema laugardaga kl. 2 og sunnudaga kJU 21 og 23:30. Tekið á móti tilkynningum í dagbók milli kl. 10-12 f.h. Gengið >f- Reykjavík 22. ágúst 1966. Kaup Sala 1 Sterlingspund 119.70 120.00 1 Bandar. dollar 42,96 43,08 1 Kanadadollar 39,92 40,03 106 Danskar krónur 619,75 621,35 100 Norskar krónur 600,64 602.18 100 Sænskar krónur 831,45 833,60 100 Finsk mörk 1.335,30 1.338,72 100 Fr. frankar 876,18 878,42 100 Belg. frankar 86,56 86,77 100 Svissn. frankar 99,00 995,55 100 Gyllini 1.188,30 1.191,36 100 Tékkn. kr. 596,40 598,00 100 v-þýzk mörk 1.076.44 1.079.20 100 Lirur 6,88 6.90 100 Austurr. sch. 166,18 166,60 100 Pesetar 71.60 71,80 s<á N/EST bezti Konan: „Ég hef nú verið 5 ár í hjónabandi, en ekkert ^þam eignast?" Læknirinn: „Við því höfum við læknarnir ekki meðul. Þetta er líldega ættgeng ófrjósemi. Átti móðir yðar nokkurt barn?“ StungiS fyrír Kfarvalsstöðum MEISTARI KJARVAL OG BORGARSTJÓRINN HALDA UPPÁ AFMÆLI BORGARINNAR.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 191. tölublað (24.08.1966)
https://timarit.is/issue/113232

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

191. tölublað (24.08.1966)

Aðgerðir: