Morgunblaðið - 25.09.1966, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 25.09.1966, Blaðsíða 7
MORCUNBLAÐIÐ Sunnu4ffiar 25 sept. 1966 7 llesthus í smíðum ■ Arbæ SUMIR myndu máski kalla þessa mynd „fútúriska“ eða jafn enn öðru nafni hroðalegra. En sannleik- urinn er sá, að myndin er sársaukalaus. Þeir eru að byg'gja hesthús uppi í Árbæ, sem sjálfsagt verð ur ætlað gæðingum borgarinnar, þ’eim ferfættu, og þetta er grindin í hesthúsinu. 60 ára er í dag Guðrún Sigur- björnsdóttir, Holtsgötu 19, Hafn- arxirði. 60 ára er í dag Páll Helgason, tæknifræðingur, Sunnuvegi 3 Hafnarfirði. Laugardaginn 10. september opinberuðu trúlofun sína ung- frú Ósk Elín Jóhannesdóttir frá Kirkjubæli Bjarnardal, Önund- arfirði og Jóhann Ólafur Sverris son frá Staðarbakka Helgafells- sveit, Snæfellsnesi. Þann 17. september voru gefin saman í hjónaband í Neskirkju ai séra Ólafi Skúlasyni ungfrú Guðrún Albertsdóttir og Edvard Ólafsson, Heimili þeirra er Háa- leitisbraut 105. (Studio Guðmund ar Garðastræti 8. Sími 20900). Laugardaginn 17. sept. voru geíin saman í hjónaband í Dóm- kirkjunni af séra Óskari J. Þor- lákssyni ungfrú Ingibjörg Jóna Jónsdóttir, kennari Tjarnargötu 10A og Ingjaldur Bogason tann- læknanemi Miðtúni 10. Heimili þeirra er að Miðtúni 10. (Studio Guðmundar Garðastraeti 8). Þann 3. september voru gefin saman í hjónaband í Neskirkju af séra Jóni Thörarensen ungfrú Hrafnhildur Ólafsdóttir, (Ófeigs sonar Ægissíðu 109) og James William Hand. Heimili þeirra er Green Wiltee N.C. U.S.A. (tudio Guðmundar Garða- stræti 8 Reykjavík. Sími 20900). Birt aftur vegna mistaka, og eru hlutaðeigendur beðnir vel- virðingar. SÖFN Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðvikudögum frá kl. 1.30 —■ 4. Ásgrímssafn, Bergstaða- stræti 74, lokað um tíma. Listasafn íslands: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laug ardaga og sunnudaga kl. 1,30 til 4. Þjóðminjasafn íslands: Er opið á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnu dögum frá 1,30 — 4. Minjasatn Reykjavíkurborg ar, Skú-iatúni 2, opið daglega fra kl. 2—4 e.h. nema manu daga. Landsbókasafnið. safnahús- inu við Hverfisgötu. Lestra- salur er opinn alla virka daga kl. 10 — 12, 13 — 19 og 20 — 12 og 13 — 19. Útlánsalur ki. 13 — 15. Borgarbókasafn Reykjavík- ur: Aðalsafmð Þingholtsstræti 29 A, simi 12308. Útlánadeild opin frá kl. 14—22 alla virka daga, nema iaugardaga kl. 13—16. Lesstofan opin kl. 9— 22 alla virka daga, nema laug ardaga, kl. 9—16. Útibúið Hólmgarði 34 opið alla virka daga, nema laugar- daga, kl. 17—19, mánudaga er opið fyrtr fullorðna til kl. 21. Útibúið Hofsvallagötu 16 opið alia virka daga, nema laugardaga, kl. 17—19. Útibúið Sólheimum 27, símj 36814, fullorðinsdeild opm manudaga. miðvikudaga og föstudaga kl. 16—21, þriðju- daga og fimmtudaga, kl. 16— 19. Barnadeild opin alla virka daga, nema laugardaga kl. 16—19. Bókasafn Kópavogs, Félags- heimilinu. Sími 41577. Útlán á þriðjudögum, miðvikudögum fimmtudögum og föstudögum. Fyrir börn kl. 4.30 — 6, fyrir fullorðna kl. 8,15 — 10. — óBarnadeildir í Kársnesskóla og Digranesskóla. Útláns- tíma auglýstir þar. Ameríska bókasafnið verður lokað mánudaginn 7. september fimmtudaga frá kl. 12—6. en eftir þann dag breytast út- frá kl. 12—9. Þriðjudaga og daga, miðvikudaga og föstudaga lánstímar sem hér segir: Mánu- >f Gengið x- Reykjavík 22. september 1966. Kaup Sala 1 Sterlingspund 119,88 120,18 1 Bandar dollar 42,95 43,08 1 Kanadadollar 39.92 40.03 100 Danskar krónur 621,65 623,25 100 Norskar krónur 600.64 602,18 100 Sænskar krónur 831,30 833,45 100 Finsk mörk 1.335,30 1.338.72 100 Fr. frankar 871,70 873,94 100 Belg. frankar 86,22 86,44 100 Svissn. frankar 992,95 9995.50 100 Gyllini 1.186,44 1.186,50 100 Tékkn kr. 596.40 598,00 100 v-þýzk mörk 1.076.44 1.079.20 100 Austurr. sch. 166.18 166.60 100 Pesetar 71,60 71,80 GJAFABRÉ F F H A SUNOLAUGARSJÓDI skAlatúnshcimilisins FCTTA BRÉF ER KVITTUN, EN PÓ MIKIU FREMUR VIDURKENNING FYRIR STUDN- ING VID GOTT MALEFNI UTKIAVlK. *. f» M- Sundlavgartj«ðt IkalatvnthtlmUlilnt KR. _ ___________ Gjafabréf sjóðsins eru seld á skrifstofu Styrktarfélags van- gefinna Laugarvegi 11, á Thor- valdsensbazar í Austurstræti og í bókabúð Æskunnar, Kirkju- hvoli. Minningarspjöld Ekknasjóður lækna. Minningarspjöldin fást á eftir- töldum stöðum: Skrifstofu lækna- félaganna í Domus Medica, í skrifstofu borgarlæknis, í Reykja víkur Apóteki, i Kópavogi hjá sjúkrasamlagi Kópavogs, i Hafn- arfirði hjá Hafnarfjarðar Apó- teki. Til sölu Chevrolet ’46, skoðaður. Miklir varahlutir. Einnig stór vandaður barnavagn. Upplýsingar í síma 40251. Keflavík — Suðurnes Utan- og innanhússmálning í úrvali. Lögum litina og leiðbeinum um litaval. Bilasprautun - Skiltagerð Vatnsveg 29. Sími 1950. Unglingspiltur 13 til 14 ára óskast á gott sveitaheimili í veiur. uppl. í síma 34797. Keflavík — Suðurnes Flótandi grunnar, sparsl og lökk fyrir tréverk. Allt til- búið sama dag. Bilasprautun - Skiltagerð Vatnsveg 29. Sími 1950. Keflavík — Sufíurnes Sænska grunníyllímálning- in á nýjan stein og hör- plötuveggi komin aftur. Bilasprautun - Skiltagerð Vatnsveg 29. Sími 1950. Áreiðanleg gona óskast til léttra heimilis- starfa 2—3 tíma seinni part dags. Tilboð merkt: „Vest- urbær — 4327“ sendist afgr. Mbl. - Sendisveínar Viljum ráða sendisveina hálfan eða allan daginn. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Eggert Kristjánsson & co. hf. Sími 1-1400. Kennsla hefst í byrjun október. Kennt verður: ballett fyrir börn og unglinga, einnig flokkar fyrir konur á öllum aldri. Innritun daglega í síma 18842 kl. 2—5 e.h. alletískólí Katrínar Guójónsdóttur LINDARBÆ Trygging fyrir réttri tilsögn í dansi. Nánrs" e'J í bóklærs’u og vélrllun hefst í byrjun október. Kennt i fámennum flokkum, Get lánað nokkrar ritvélar. — Inniitun fei fram að Vatnsstíg 3, 3. hæð, daglega. — Tit viðtals einnig í síma 22583 daglega til kl. 7, og i sím 18643 eftir kl. 7. Sigurbergur Árnason. I. DEILD LAUGARDALSVÖLLUR: ÚRSLIT í dag, sunnudaginn 25. sepí., kl. 4 leika til úrslita VALDR - ÍBK Dómari: Steinn Guðmumlsíon. Verð aðgöngumiða: Sæti kr. 100,00 — Stæði kr. 75,00 Barnamiðar kr. 25,00. Komið og sjáið mest spennandi leiks ársins. IIVOR SIGRAR ? MÓTANEFND.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.