Morgunblaðið - 27.09.1966, Side 6

Morgunblaðið - 27.09.1966, Side 6
MORGU N QLAÐID 6 Röskur og areiðanlegur sendisveinn óskast til starfa fyrir há- degi. ICELAND REVIEW Sími 18950. Til leigu strax verzlunarpláss við Miðbæ- inn, búðardiskair fylgja. — Tilb. merkt: „Engin fyrir- framgreiðsla — 4368“. Einhleypur karlmaður óskar eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi, alger reglusemi. Sími 3-58-91 eftir kl. 20. Hárgreiðslustúlka óskast með sveinsréttindi. Gott kaup. Fr/tt fæði og hús- næði. Uppl. í síma 1993, Akranesi. Húsgögn Vil kaupa notaðan stofu- skáp og svefnsófasett. — Barnaföt til sölu á sama stað. Sími 16805. Nemenda í Myndlista- og handíða- skólanum vantar herbergi í vetur. Uppl. í síma 23796 í kvöld kl. 8—9. Aukavinna Tvítug stúlka óskar eftir kvöld- og helgarvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 11788 á dag- inn. 20768 á kvöldin. íbúð óskast - fæði til sölu fyrir 1 mann og þjónusta í boði eða fyrirframgreiðsla gegn 2 herb. og eldhúsi til leigu. Fullorðið fólk. — Sími 20776. Stúlku með Verzlunarskólapróf og góða enskukunnáttu vantar heimavinnu. Uppl. í síma 20846 eftir kl. .5 e. h. Barnagæzla í Kópavogi Get bætt við mig tveim börnum, 3 ára, til gæzlu kl. 9—5. Pppl. í síma 41788. Au Pair Stúlka óskast í vist hjá góðri fjölskyldu í London sem fyrst. Uppl. í síma 41678 milli 2 og 6 í dag. íbúð óskast f Skólastjóri vill taka á leigu þriggja herbergja íbúð í Reykjavík eða nágrenni í 10—12 mánuði. Uppl. i síma 15219 e. h. Trésmíðavél Sambyggð trésmíðavél til sölu (Reckord). Upplýsing- ar í síma 51197. Lítil íbúð eða herbergi með eldhúsaðgangi óskast. Algjör reglusemi. Fyrir- framgreiðsla kemur til greina. Uppl. í síma 35527 eftir kl. 5 e. h. Smurstöðin Lækjarg. 32, Hafnarfirði. Opin alla virka daga, laugardaga til 3. að bjart, en svalt hefði verið yfir borginni. Ég flaug eftir Hall- argarðinum, og auðséð var að haustið var á næsta leyti. En falleg og þroskavænleg þóttu mér grenitréin efst við Skothúsveg- inn, sígræn og bústinn, og mik- ið hafa þau stækkað í sumar. Og ég flaug út á Fríkirkjuveginn rétt við Kvennaskólann og stúlkumyndinni hennar Ólafar Pálsdóttur. Og vel á minnst, mér finnst vanta upplýsingar við styttur borgarinnar, hvað þær heita og eftir hvern þær eru. Grágæsahópurinn var mættur í krikanum hjá Oddfellow og þar myndi steiktar gæsir gott að fá, ef menn mættu skjóta en því er nú víst ekki að heilsa. En á bílastæðinu, þar sem eitt sinn stóð gamla Báruhúsið og margir frægir fundir haldnir, fyrr á árum, og Erlendur Pét- ursson lék Skugga-Svein af þvílíkum skörungsskap, að rödd- in heyrðist út að Iðnó, þegar honum tókst upp, hitti ég sár- reiðan mann. Storkurinn: Er kuldaboli kom- inn í þig, maður minn? Maðurinn hjá Bárunni: Það liggur við. Eina nóttina var farið inn í bílinn minn og stolið síga- rettukveikjaranum, loftljósinu og m.a.s. perunni. Sjálfsagt hefur einhver unglingúrinn, sem á samskonar bíl, ætlað að fá sér ódýra varahluti, en mér finnst illt til þess að hugsa, að maður skuli eiga svona meðborgara, og verst, að ekki skuli vera hægt að koma lögum yfir þá, sem þannig haga sér. En þetta er auðvitað gert í skjóli myrkurs, þegar allur almenningur sefur. Já, Ijótt er heyra, manni minn, og ég samhryggist þér innilega, og með það flaug stork'ju- inn í Borgartún, þar sem Rannsókn- arlögreglan er til húsa, var að hugsa um að segja tíðindi þessi, en hætti við, því að vafalaust er það óhugsandi að hafa upp á þrjótunum. Bezt væri að kjöl- draga þá, ef í þá næðist. Áheit og gjafir Áhelt og gjafir á Strandarkirkju afh. Mbi. NN100, VK 1000, NN 80, EE 100, NN 100, Unnur Dóra og systir 500 NN 5000, BE 100, Jóna 200, ÞJ 50, GGG 50, NN 10, ÁS 25, Rutfa 100, þakklát 125, g.áh. NN 25, Jónína Beck Neskaupstað 100, BJ 100, KJ 100. Sóllieimadrengurinn: afh. Mbl. Guð- rún Jónsdóttir 100. Lamaði íþróttamaðurinn affa. Mbl. Guðrún 300. VÍSUKORN Pappírsskurðarmaðurinn Hrjúfa sléttir ritsins rönd rekkur sinnis glaður. Ljúfa réttir hjálparhönd hraustur pappírs maður. Árvakur. Þriðjuuagnr ”7 cept. 1966 75 ára er í dag (þriðjudag) Ólafur Runólfsson, Strandgötu 17, Hafnarfirði. Hann verður að heiman í dag. 70 ára er í dag (þriðjudag) Ingólfur Magnússon, Ásgarði 75, Reykjavík. Hann verður að heim an í dag. Þann 17. september voru gefín saman í hjónaband í Hafnar- fjarðarkirkju af séra Garðari Þorsteinssyni, ungfrú Hildur Edda Hilmarsdóttir og Gunnar Steinn Karlsson. Heimili þeirra verður að Álfaskeið 74 Hafnar- firði. (Studio Guðmundar Garða- stræti 8 Reykjavík Sími 20900). Þann 17. september vorvr gefin saman 1 hjónaband í Langhoits- kirkju af séra Sigurði Hauk Guðjónssyni, ungfrú Inga Teits- dóttir hjúkrunarkona Bræðra- borgarstíg 8 og Ólafur Jóhann Ás mundsson, stud. arc. Háaleitis- braut 149. (Studio Guðmundar, Garðastræti 8, Reykjavík Símí 20900). Laugardaginn 16. júlí voru gefin saman í hjónaband í Dóm- kirkjunni af séra Óskari J. Þorlákssyni, ungfrú Ólafía K. Tryggvadóttir, Hólavallagötu 13 Rvík og Kristinn Álfgeirsson, Akurgerði 50 Rvík. EN ég mun fá að sjá auglit þitt sakir réttlætis míns skoða mig sadd an i mynd þinni, þá er ég vakna (Sálm. 17, 15). f dag er þriðjudagur 27. september og er það 270. dagur ársins 1966. Eftir lifa 95 dagar. Árdegisfaáfiæði kl. 5:24. Síðdegisháflæði kl. 17:38. Upplýsingar um læknapjón- ustu í borginnj gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, Siminn er 18888. Slysavarðstofan i Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Vikuna 24. sept. — 1. okt. er kvöldvarzla í Ingólfsapóteki og Laugarnesapóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 28. sept. er Jósef Ólafs- son sími 51820. Næturlæknir í Keflavík 22/9 til 23/9 er Jón K. Jóhannsson sími 1800, 24/9—25/9 Kjartan Ólafsson, sími 1840, 27/9 Guðjón Klemenzson sími 1567, 28/9 er Jón K. Jóhannsson sími 1800. Hafnarfjarðarapótek og Kópa- vogsapótek eru opin alla daga frá kl. 9 — 7 nema laugardaga frá kl. 9 — 2, helga daga frá kl. 2 — 4. Framvegls verðor tekið á móti þelm, er gefa vllia blóð i Blóðbankann, seni hér segir: Mánudaga. þriðjudaga, Wmmtudaga og föstudaga frá kl *—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAOá frá i kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11 I f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtímans. Bilanaslmi Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutíma 18222. Nætur- og helgidagavarzla 18230. Orð lífsins svara i síma 10000. HELGAFELL 59669287 IV/V Fjhst, RMR-28-9-20-SPR-MT-HT. FRETTIR Kvenfélag Laugarnessóknar minnir á saumafundinn miðviku- daginn 28. sept. kl. 8:30. Stjórn- in. Hjálpræðisherinn. Úthlutun á fatnaði frá 26. til 30. þ.m. frá kl. 10 til 12 og 15 til 18. Bústaðasókn Munið sjálfboðaliðsvinnuna við kirkjubygginguna. Háteigsprestakall Munið fjársöfnunina til Há- teigskirku. Tekið á móti gjöfum í kirkjunni daglega kl. 5—7 og 8—9. LjÆKNAE! FJARVERANDI Andrés Ásmundsson frl frá heim- ilislækningum óákveðinn tíma. Stg.: Þórhallur Ólafsson, Laugaveg 28. Axel Blöndal fjv. frá 15/8. — 1/10 Stg. I>orgeir Jónsson. Bjarni Bjarnason fjarv. frá 1. sept. til 6. nóv. Staðgengill Alfreð Gíslason. Bjaml Jónsson fjv. til september- loka Stg. Jón G. Hallgrímsson. Eyþór Gunnarsson fjv. óákveðið. Guðjón Lárusson, læknir verður fjarverandi um óákveðinn tíma. Guðjón Guðnason fjav. til 4. okt. Gunnar Guðmundssoc fjarv. um ókveðinn tíma. Hulda Sveinsson fjarv. frá 4. sept. til 3. oktober. Staðg. Þórhallur Ólafs- son, Laugavegi 28. Guðmundur Björnsson fjarv. til 6. október. Kjartan R. Guðmundsson fjarv til 1. október. Kristjana P. Helgadóttftr fjv. 8/8. 8/10. Stg. Þorgelr Gestsson lækmr, Háteigsvegi 1 stofutími kl. 1—3 sima- viðtalstími kl. 9—10 1 síma 37207 Vitjanabeiðnir 1 sama síma. Jakob Jónsson fjarv. til 1. okt. Karl S. Jónasson fjv. 25. 8. — 1. 11. Staðgengill Ólafur Helgason Fiscer- sundi. Magnús Þorsteinsson, læknir, fjar- verandl um óákveðinn tíma. Páll Jónsson tannlæknir a Selfossl fjarverandi i 4—6 vikur. Richard Thors fjarv. óákveðið. Ragnar Arinbjarnar fjv. frá 19. sept. Óákveðið. Staðg. Ólafur Jónsson, Klapparstíg 25. Stefán Guðnason fjv. til september- loka. Stg. Páll Sigurðsson yngri. Valtýr Albertsson fjarv. frá 5/9. fram yfir miðjan oktober. Staðg. Jón R. Arnason. Aðalstræti 18. Þórarinn Guðnason, verður fjar- verandi frá 1. ágúst — 1. október. GJAFABRÉ F P R A SUNOLAU G A R S O Ö O 1 8KALATÚNSHE imiusins ..... , ÞETTA BRfF ER RVITTUN. EN PÓ MIKLU FREMUR VIDURKENNING FYRIR STUDN- ING VIÐ GOTT MALEFNI UTKJÁVlK, P. 9 Ah imdlavgo”#* UéJaHn*'ImUlilm KR. —---------- Gjafabréf sjóðsins eru seld á skrifstofu Styrktarfélags van- gefinna Laugarvegi 11, á Thor- valdsensbazar í Austurstræti og í bókabúð Æskunnar, Kirkju- hvoli. SÖFN Landsbókasafnið, Safna- húsinu við Hverfisgötu. Lestr- arsalur er opin alla virka daga kl. 10—12, 13—19, og 20—22. Útlánssalur kl. 13—15 alla virka daga. Gordon þreyttist á geimgöngunni Aö öðru leyti gengur Gemini \ II vel

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.