Morgunblaðið - 27.09.1966, Side 17

Morgunblaðið - 27.09.1966, Side 17
ÞriSjuðagur 27. sejft. 196« MORGU N BLAÐIÐ 17 Me& Baltika í Suðurlanda- ferðí dag Oddur í Glæsi í káetu Krús|effs í DAG leg>.;ur rússneska skipið Baltika aí stað i Miðjarðar- og Svartahafsreisu sína, sem á að standa tii 31. október. 430 ís- lendingar eru um borð, í raun- inni 9 manns fleira en áætlað var í fyrstu. 1 gærdag um kl. 6 kom Baltika til Reykjavíkur, og var fréttamönnum boðið um borð, ásamt st.iórn Karlakórs Reykjavíkur, fararstjóranum, Gísla Guðmundssyni, stjórnand- anum Páli P. Pálssyni, fram- kvæmdastjóra ferðaskrifstof- unnar Lar.dsýn, Kjartani Helga- syni o. fi. Ragnar Ingólfsson, formaður Karlakórsins fer að sjálfsögðu með. Þetta er hans brúðkaupsferð, pví kl 8 í morg- un gifti faf'ir nans, Ingólfur Þor- Fá „ný' andlit Stokkhólmi, 26. sept. NTB. # Tvær tólf ára telpur frá Jemen komu í nótt til Sví- þjóðar til þess að fá þar „ný“ andlit. Stúlkur þessar höfðu báðar afmyndazt í andliti, önnur af Ijónsárás, hin af völd, um sjúkdóms. Koma þær til að fá bót meina sinna, fyrir forgöngu sænskrar hjúkrunar 1 konu, sem sá fram á að þær mundu eiga ömurlegt líf fyrir i höndum, yrði ekki að gert. Hjúkrunarkona þessi, Ruth Johansson, hefur starfað við sjúkrahús samtakanna „Bjarg ið barninu“ í Taiz í Jemen. Hún fann telpurnar tvær í fátækrahverfi þar í borg, og sá að æfi þeirra yrði ill, ef svo færi sem horfði. Foreldrar þeirra höfðu þegar sýnt þeim vítaverða vanrækslu og aðrar aðstæður þeirra voru eftir því. Hjúkrunarkonan hafði þegar samband við samtökin „Bjarg ið barninu" í Svíþjóð, sem tókst í samvinnu við dagblöð og einstaklinga að afla fjár til ferðar stúlknanna og sjúkra dvalar í Svíþjóð. Gera þarf marga uppskurði á andlitum þeirra og er þess vart að vænta, að nokkur árangur sjáist fyrr en eftir u.þ.b. ár. valdsson hann og Sigurbjörgu Sigurjónsdóttur. Fara nýgiftu hjónin og lngólíur og frú með í ferðina, ásamt mörgum öðrum kunnum ísiendingum, svo sem Þorbergi Þorðaisyni og frú Mar- gréti, Þótaini Björnssyni, skip- herra og frú, Kristjáni Jóhanni Kristjánssyni og frú, Sigurði Þórðarsyni og frú o. fl. Munu þetta verða fyrstu farþegar, sem fá að fara til Russlands án vega- bréfsáritunar. Baltika fer kl. 12, en farþegar verða fluttir um borð kl. 10.30 og 11.30 með Akraborginni. Brytinn á Baitika ei kona. Hún hafði mestar áhyggjur af því að maturinn murdi ekki henta ís- lendingum. Þó hefði hann verið undirbúinn í langan tíma. Við sáum rússnesku súpuna „Borch“ á matseðUnum fyrsta daginn. En guð má vi'a hvað íslendingum hentar sagði brytinn. Skipstjór- inn, MAJOROV kapteinn, kvaðst ánægður nreð að haía íslendinga sem fyrstu farþega til Miðjarðarhdfslandanna og Svarta hafs. Fyrst yiöi farið til Oran í Alsír, eftir ö solarhringa sigl- ingu, og þar mundi Karlakor- inn haida konsert í Alsír mun ferðamálaráð haida boð fyrir Islendingana í hoteli þar i borg. Þá verður farið tii Alexandriu í EgyptaianJt, par sem skoðuð verður Aæxandria og Kairo. Þá verður farið til Libanon og stanzað í tvo daga. Farþegum er gefinn kostur á að fara til Jerúsalem, Betlehem, Olífuhæð- anna, Bíd'.ijs og fleiri staða. IVfál Tsafendas tekið fyrir 17. okt. n.k. Höfðaborg, 26. sept. NTB Tilkynnt var í Höföaborg í dag, að mál Dimitris Tsafendas, þess er myrti Verwoerd, forsætis ráðherra landsins, muni tekið fyrir í Höfðaborg 17. október nk. Verður málið iagt beint fyrir hæstarétt, án þess að um það verði fyrst fjallað í undirrétti. Verjandi Tsafendas hefur verið skipaður kunnur lögfræðingur að nafni W. E. Cooper. Talið að Janos Kadar segi af sér Búdapest, 26. sept. NTB. • Haft er eftir góðum heimild- um í Búdapest, að Janos Kadar, Ieiðtogi ungverskra kommúnista, muni segja af sér áður en langt um líður, að nokkru leyti af heilsufarsástæðum. Búizt er við, að því er heim- ildir þessar herma, að leiðtoga skiptin fari fram á landsfundi kommúnistaflokksins í nóvem- ber n. k. Vinir Kadars munu hafa talið hann á að gegna hafa talið hann á að gegna embætti þangað til. Kadar er 54 ára að aldri. Hann komst til valda í október-upp- reisninni 1956 með hjálp Sovét- stjórnarinnar. Framan af var löngum sagt, að Nikita Krúsjeff héldi yfir honum verndarhendi, en staða hans í flokknum hefur virzt jafn sterk og áður, frá því Krúsjeff fór frá völdum í Sovét- ríkjunum. Á sunnudag kom núverandi leiðtogi sovézka kommúnista- flokksins, Leonid Brezhnev, til Búdapest, og var Kadar meðal þeirra, sem tók á móti honum á flugvellinum. Hann og Brez- hnev ræddust við lengi í gær — en í dag hélt hinn síðarnefndi heim til Moskvu. Ekki er vitað hvort heimsókn Brezhnev stóð að einhverju leyti í sambandi við fyrirhugaða afsögn Kadars. Hann kom til Búdapest frá Júgóslavíu, þar sem hann ræddi við ráða- menn, m.a. Tító forseta. Að viðræðum þeirra loknum var gef in út yfirlýsing, þar sem sagði, að Sovétstjórnin og stjórn Júgó- slavíu mundu halda áfram að veita N-Vietnam nauðsynlega að stoð í baráttunni við bandaríska heimsvaldasinna. Skuldbundu þeir sig til að vinna sameiginlega að því að varðveita frið í heimi hér og efla veldi sósíalista. í yfir lýsingunni var ekki minnzt einu orði á Kína. Næsti áftmgi er Istambul, þar sem skipulagðar verða 4 ferðir. Þá er Yaba á Krímskaga, þar sem dvalizt verður í tvo daga og farnar skoðnnarferðir og kórinn hek.ur konsert. Næst er Odessa, þar skoðunarferðir verða og einnig hægt að sjá ballettinn Svanavatnið. í Varna í Búlgaríu varður stanzað í einn dag og geta farþegar þá farið til Soffíu fljúgandi eða skoðað Varna og umhverfi. Þá verður dvalizt í 2 daga í Pireus í Grikk- landi og er boðiö upp á fimm ferð ir, til Delpnv, Olympos, Aþenu, Korinthu og fleiri staða. í iNapoii á Italiu er hægt að fara til Pompei og Róm og skoða Napoli. En þaðan er farið beint til íslands á - solarhringum. Kór- inn mun syngja í Kairo, Yalta: Odessa og e.t.v. í Beiruth og Napoli. Sér Landsýn um ferðir í landi. Baitika hefur í 11 ár siglt milli Leningrad og London, með viðkomu í Helsinki og Kaup- mannahöfn og jaínvel í Stokk- sólmi, Gautaborg og Osló og kom nú úr sinm síðustu ferð frá London. SkipiC er 136 m. á lengd og 18,5 á breidd, 9000 tonn og aðalvél 12.800 ha. Það siglir upp í 21 hnúta hraða. í skipinu eru 2>"veitingasalir 2 vínstúkur, 425 farþegarými og þar af tvær laxuskabínur, þai sem Oddur í Glæsi og F.agnar í Þórskaffi verða með frúi sinar. En Oddur tekur kleía þann er Krúsjeff hafði á fevð sinn: til Sameinuðu þjóðanna á sínum tima. Kvaðst skipstjórinn vona að þetta yrði ekki fyrsta ferðin með íslend- inga til Miöjarðarhafslanda, hann gæti e.t.v. endurtekið ferð- ina næsta ar. Un. þessa næstu ferð sagði hann að seinni hluti september væri alltaf góður við Miðjarðarhaf og Svartahaf og góðu veðri væn spáð frá Reykja vík og suður eftir. Sagði skipstjonnn að ýmislegt vævi að geva um borð, þar væri kvikmyndasalui, og sýndar kvik myndir fra stoðunuro sem komið yrði á, bokasaín, þar sem m.a. yrðu 150 hindi íré. Borgarbóka- safninu í Roykjavík, leikir eru á dekkinu, felagsvist yrði spiluð, bingó o. t'l. í áhöfninni væru 179 mann.s, með nljcmsveit, sem leikur á hverju kvöld o. fl. Og vonaði hann að allir yrðu ánægð ir. Loks vo:u blaðamenn beðnir um að birta utanáskriftir þeirra, sem með skipinn fara. Þá er fyrst nafn viðkomandi og C/o Baltika, Landsyn group, Pomonis Abov, Chalach Verunstreet, BEIRUT, LIBANON (bréf send- ist í síða.sta lagj 4. október), næsta utanáskiift er: c/o T/S Baltika, Landsyn group, Pomnis. 28 Ave. Alexandras, ATHENS Greece (bréf sendist í síðasta lagi 15. október). Og loks: c/o Baltika, Landsyn group, I Grandi Viaggi, Via Dui Macelli 23, Qalleria Ina, ROMA, ITAKY is, 28 Ava. Altxandas, ATHENS, 19. okt. Komið í veg fyrir þurrk í Svíþjóð Stokkhólmi 26. sept. NTB • Tekizt hefur að koma í veg fyrir, að Svíar búi við þurrk á næstunni. Verkfalli því sem verða átti hjá afgreiðslumönn um í áfengisútsölunum, var aflýst í nótt, eftir að samkomu lag hafði tekizt á elleftu stundu. Verkfailið, sem náð hefði til 2500 manna, átti að hefjast kl. 5 í morgun. Nasser, forseti Egyptalands, var fyrir skemmstu í opinberri heimsókn í Tanzaníu. Myndin sýnir, hvar Nasser endurgeldur kveðju innfædds dansara á stultum yzt til hægri. — Við hlið Nassers gengur Julius Nyerere, forseti Tanzaníu. Myndin var tekin við komu Nassers til Dar-Ee-Salaam, höfuðborgar Tanz- aníu.— De Gaulle hyggsl berjast til sigurs — í komandi jbingkosningum París, 26. sept. NTB. • HAFT «r eftir áreiðanlegum heimildum í París í dag, að de Gaulle, forseti, ætli að taka virkan þátt i kosningabaráttunni í vetur. Leggur hann, að sagt er, mikið kapp á að Gullistar vinni verulegan sigur í komandi þingkosningum, einkum vegna þess, að Atlantshafsbandalags- samningurinn rennur út árið 1969 og taka þarf mikilvægar ákvarðanir varðandi framtið bandalagsius, áður en þar að kemur. Um það bil er NATO samning- urinn gengur úr gildi, má búast við, að Fvakkiand verði orðað viðurkennt kjarnorkuveldi, verði búið að smíða sinar vetnis- sprengjur, korna sér upp kjarn- orkuknúnum kafbátum og lang- drægum e’dflaugum. Með þetta í huga — og til þess að festa enn betur í sessi ýmsar grund- vallarstofr.amr fimmta lýðveld- isins, er de Gauile sagður stað- ráðinn í að berjast til vinnings. Kosningarnar verða að öllum líkindum ekki síðai en í marz 1967 — og e. t. v. fyrr, að sögn NTB. Skoðanakannanir benda til þess, að vinsæiuir de Gaulle fari vaxandi. Nýiustu tölur herma, að 66% þjóðarinnar séu ánægð með stjórn forsetans, bæði í inn- anríkis og utani íkismálum. — Flótti Enn meðvitund- arlaus ER Mbl. hafði samband við Landakotsspítala í gærkvöldi og spurðist fyrir um líðan Hannesar Arnórssonar, er slasaðist í bíl- veltu á föstudagskvöldið við Kópavogsbrú, fékk blaðið það svar, að líðan Hannesar væri við það sama. Hann var enn með- vitundarlaus í gærkvöldi. Framhald af bls. 1 dýrum. Þegar á öðrum degi fangelsunarinnar var tekið að hafa hann að skotmarki. Er tali'ð var, að hann teldi ekki lengur ráðlegt að malda í móinn, var honum fenginn penni og pappír, og honum sagt að skrifa heim. Bréfa- skriftirnar voru þó því skil- yrði háð, að hann skrifaði jafnframt undir sérstaka áróð ursyfirlýsingu kommúnista. Hann neitaði, en var þá bar- inn, þar til hann misstf með- vitund. Næsta dag hófust mis þyrmingarnar á ný. Þá var hann bundinn við uxa, sem dró hann á eftir sér í gegnum frumskóginn. Enn neitaði hann að verða við skipuninni. Þá var hann barinn á ný. Á áttunda degi tókst honum að flýja. en var þó handtek- inn á ný. í refsingarskyni var hann bundinn og barinn, þar til hann missti meðvitund. Nokkru síðar var Dengler fluttur í bráðabirgðafangabúð ir. Þar tókst að hrinda í fram- kvæmd fjöldaflótta. Nokkrir fanganna komust yfir vopn fangavarðanna, og skutu nokkra þeirra til bana, í upp- hafi flóttans. Sá, sem flýði með Dengler, var Whitney Martin, liðsfor- ingi, en hann týndi lífinu í frumskógum N-Víetnam. — Dengler sá, hvar skæruliði kom auga á Martin, réðst að honum og hjó af honum höf- uðið. Dengler komst undan á hlaupum, þótt kraftarnir væru senn á þrotum. Eftir 23 daga flótta um frumskóginn — á þeim tíma nærðist hann aðeins á ávöxtum og rótum — var honum loks bjargað á áðurnefndan hátt. Dengler mun nú hafa náð sér.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.