Morgunblaðið - 27.09.1966, Side 30

Morgunblaðið - 27.09.1966, Side 30
3U MUKiaU N tSLAUItf JÞriðjudagur 27 sept. 1966 Æsispennandi ursiitaleik Keflvíkinga og Vals lauk með jafntefli 2-2 Valsmenn jöfnuðu á 120. mínútu LOKSINS fengu íslenzkir knattspyrnuáhorfendur verulega æsandi leik milli tveggja í&lenzkra liða — leik, eins og þeir gerast beztir hvað snertir spenning og æsandi augnablik. Og ekki stóð á því að áhorfendur væru „með í leiknum“. Frá byrjun til leiksloka í úrslitaleik Keflvíkinga og Valsmanna á sunnudag var hver taug spennt í áhorfendaskaranum, sem var eitthvað á 9. þúsund, ef allt er með talið. Þetta var eins og landsleikur á að vera — en er aldrei hér á landi. Þetta var leikur baráttunnar, þar sem hver leikmaður leggur allt sem hann á til í leikinn. Þetta var leikur hinna æsandi augna- blika þar sem allt getur skeð — þar sem menn fá ekki upp- skeru eftir frækilegt upphlaup og góðan samleik, af því að fingurgómar frábærs markvarðar stöðva knöttinn, en svo ræður tilviljun því frekar en góður leikur að knötturinn skoppar fram hjá nokkuð slösuðum markverði — og leika verður annan leik. 2 mörk gegn 2 urðu urslitin í „auka“- úrslitaleik iBK og Vals í Islandsmótinu. Bæði lið sýndu á köflum íeikinn, en vegna mistaka komst ágætan leik en liðsmönnum beggja liða urðu einnig á mikil mistök í æsingi augnabliksins og sakir mikílvægi leiksins. í heild séð var leikur Keflvíkinga sterkari og þeir voru nær sigri — enda sk'ldu ekki nema 40 sek- úndur þá frá því að taka við ís- landsbikarnum og þeirri dýrð er honum fyigir. f>að sem auðkennir þennan leik öðrum fremur eru meiðslin og viku tveir Keflvíkingar af velli — anr.ar á sjúkrabörum — pg hinn þriðji Kjartan mark- vörður ha’.traði með til leiksloka en var vart hálfur maður. t Leikurinn var frá byrjun til loka æsispennandi en einkennd- ist þó verulega af taugaæsingi beggja liða. Úthaldsleysi beggja sagði til sín er á leið og voru leik menn beggja örmagna er að leikslokum dro, enda leikvöllur þungur og erf.ður. Mest bar á taugaspennu í upp- hafi og lá við marki á Keflvík- inga þegar á 1. min. ÍBK hóf Hermann í gegn, óð að marki og ekki varð bjargað nema með naumindum á hástigi hættunnar. Mínútu síðar var sótt að Vals- markinu eg Grétar Magnússon og Björn Júl. miðv. Vals lenda í árekstri og Grétar er borinn út af á sjukrabörum og gengur kemst í gott færi, spyrnir og Vals maður reynir á si'ðustu stundu að verja með skalla en koll- spyrna hans stefnir í mark. Sig- urður Dagsson greip eldsnöggt inn í og lyfti yfir. Að öllum skotum Keflvíkinga ólöstuðum var þetta ein snaggaralegasta vörn Sigurðar í leiknum. 26. Kjartan ver mjög vel ská- skot Bergsteins eftir að Reynir gaf fyrir frá vinstri. 32. Ingvar er í góðu færi við mark ÍBK eftir horn — en lyftir yfir markið. 34. Bezta tækifæri Keflvík- inga. Gefið fyrir frá vinstri. Jón Jóh. leikur að marki — og er reyndar tekið í hann af varnar- manni Vals — en hann fær skot- ið í stöng og knötturinn hrekkur út til Rúnars, sem hitti ekki opið mark. 34. Magnús Torfason á skot rétt utan stangar eftir laglegan leik. 37. Reynir tekur við knettin- um á miðju, gefur fram til Her- manns sem sækir að marki Kefl- víkinga og leikur snilldarlega á tvo varnarmenn svo marki'ð opn- ast og Hermann skorar laglega af stuttu færi. Þannig var sótt og hin hættu- legu tækifæri skiptust á. En til hlés gengu Valsmenn með eitt Sigurður — hin ir horfa spennlir mark ytir. í síðari hálfleik tóku Keflvík- ingar leikinn hreinlega í sínar hendur og sóttu nú án afláts. Var stanzlaus hætta við Vals- markið og hófst nú fyrir alvöru Sigurðar þáttur Dagssonar í Sigurður hefur varið í horn gott skot Högna. (Knöttinn má sjá skáhalt t. v.) Upp ur horninu kom Siðara mark ÍBK. — Myndir Sv. Þorm. ofan ' : ' . markvinkils þessum leik, en þeim þætti lauk með því að án hans frábæru markvözlu hefðu Valsmenn verið gersigraðir á skömmum tíma. En Sigurður Dagsson fékfe varizt öllu — fram á 12. mín. að Jón Jóhannsson kemst enn einu sinni inn fyrir vörn, sækir að marki og Sigurður hyggst stöðva með úthlaupi, en Jón lyft ir knettinum meistaralega vel yfir hann.og leikur með hann i mark. Var þetta sérlega vel gert hjá Jóni. Mínútu síðar máttu Valsmenn enn þakka fyrir að ekki fór illa. Hinir sóknglöðu Keflvíkingar höfðu yfirunnið alla vörn og Jón Ólafur stóð einn fyrir opnu og mannlausu marki Vals með knött inn innan markteigs — en á óskiljanlegan hátt tókst honum í æsing og spenning leiksins að spyrna framhjá. Og þrátt fyrir meiri sókn Kefl- vikinga en alltaf hættuleg færi Vals, þar sem Keflavíkurvörnin reyndist auðveldari viðfangs og Framhald á bls. 31 Meiðslin — Ég verð með á sunnu- : daginn, sagði Kjartan mark- ■ vörður IBK Sigtryggsson er : við ræddum við hann í gær- ■ kvöld. Ég fékk mikið högg í : síðuna af fæti Hermanns — • ■ en það var síður en svo meint ; þannig og skeði aðeins í hita • augnabliksins, óvart. ; — Ég hef Iegið með bakstra • í dag og geri áfram í þeirri ; von að verða góður á sunnu- • daginn kemur. Það var afleitt ; að tapa þessu svona á síðustu | sekúndunum, sagði Kjartan. ; Hafsteinn Guðmundsson var I áhyggjufyllri. Hann óttaðist ; að Keflavíkurliðið væri stór- ! lega lamað eftir meiðslin. ; Grétar er alls óleikfær og : sennilega Rúnar, sem hefur ; brjósklos í hné og Hafsteinn I taldi alls ekki víst að Kjart- j an gæti leikið með. Hafsteinn ! kvað það súrt að Keflavíkur- ; liðið hefði orðið að sjá af sigr- • inum á síðustu stundu en ; kvaðst að vísu vona að það ■ væri aðeins — í bili. nú í spekliim með slitið liðband og leikur ekki knattspyrnu á þessu ári, hvorki í íslandsmóti né í bikarkeppni. Inn kom Hógnj Gunnlaugsson, en með þessum meiðslum fóru allar „leikaðferðtr" Keflvíkinga út um þúfvr þvi Karl sem var hinn beitti innherii vék út í út- herjastöða og bit ÍBK-liðsins var ekki sem áður. Leikurinn einkenndist mjög af spennandi augnablikum og látum við minnisbókina tala: 5. mín. Kjartan' markv. bjarg- ar með ú'Maupi af tám Her- manns. Sig. Albertsson missti Hermann inn fyrir. 9. mín. Karl og Jón Ólafur brjótast gegnum Valsvörn. Þvaga og stórhætta. Þorsteinn hreinsar fyrir opnu marki. 12. mín. Jón Jóhanns kemst í gegn á vmstri væng — skot í hliðarnet. 12. mín. Reynir leikur upp kantinn Og sendir Hermanni á miðju sem kemst í gott færi, en á síð. stundu er hreinsað. 22. mín. Keflvíkingar sækja upp v. megin. Jón Ólafur kominn í gott færi en ágætt skot hans er varið snilldarlega af Sigurði Dagssyni. 2. Magnús Torfason leikur lag- lega á varnarmenn Vals og Svíar sigruðu í tugþraut eítir horða keppni við íslendinga og Doni Ölafur Guðmundsson setti unglingamet UM helgina fór fram í Olufström í Svíþjóð landskeppni í tugþraut milli Svía, íslendinga og Dana. Keppnin var mjög jöfn og spenn andi og varð ekki séð er síðasta grein þrautarinnar, 1500 metra hlaup hófst, hvert landanna bæri sigur úr býtum. Upphaflega var gert ráð fyrir því, að hvert land sendi þrjá menn til keppni og stig tveggja beztu yrði reiknuð, en á síðustu stundu var þessu breytt og á- kveðið að reiknuð yrðu stig þriggja manna frá hverju landi. Þessu mótmæltu Islendingar þar sem þeir höfðu aðeins sent þrjá keppendur til leiks, en Danir og Svíar fjóra. Voru mótmælin tek- in til greina og það ákveðið að fslendingar lykju keppni yrðu reiknuð stig þriggja manna, en ella aðeins tveggja, eins og upp- haflega var gert ráð fyrir. Eftir fyrri daginn leiddu ís- lendingar keppnina og höfðu þá hlotið 10.628 stig. Svíar voru í öðru sæti með 10.626 stig og Dan ir höfðu 10.336 stig. Ólafur Guð- mundsson hafði flest stig ein- staklinga, 3646, Valbjörn var þriðji með 3592 stig og Kjartan 9. með 3390. Leit því vel út, að fyrri degi loknum, að ísland mundi sigra, og jafnvel voru horf ur á íslenzku meti, þar sem Val- björn hefur ekki áður hlotið svo mörg stig eftir fyrri dag. Það var annars Ólafur Guð- mundsson sem vakti mesta at- hygli fyrri daginn. Hann sigraði örugglega í þrem greinum og náði í þeim góðum árangri. Hann setti nýtt unglingamet í lang- stökki með 7,23 metra, hljóp 100 metrana á 11,0 sek., og 400 metra á 49,9 sek sem er hans bezti tími í því hlaupi. Ólafi tókst einnig vel upp í hástökkinu og stökk 1,75 metra, en kúluvarp ið misheppnaðist hinsvegar hjá honum, — aðeins 10,99 metra. í fyrstu grein síðari dags, 110 metra grindahlaupi voru svo þeir Kjartan og Valbjörn ekki í essinu sínu og tímar þeirra um sek. lakari en venja er, og þegar kringlukastið tókst ekki sem bezt hjá þeim heldur, minnk- uðu sigurlíkur mjög. Valbjörn sigraði svo í stangastökkinu með 4,20 metra og Kjartan náði einn- ig góðum árangri þar stökk 3,65 metra. , ' '■ Framhald á bls 25

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.