Morgunblaðið - 27.09.1966, Side 29

Morgunblaðið - 27.09.1966, Side 29
Þriðjuðagflr 27. sepl. 196S MORGU N BLAÐIÐ 29 IRAMIfflARSIART Viljum ráða mann, helzt mjólkurfræðing, ;il að veita forstöðu mjólkurstöð á Austurlandi. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri >törf, ásamt kaupkröfu, sendist Gunr.ari Gríms- ;yni, starfsmannastjóra SÍS fyrir 15. okt. nk. STAR FS M AINf IM AH ALD Fiskbúð Til sölu er fiskbúðarpláss í nýrri verzlanabyggingu í Austurborginni. — Upplýsingar gefur: MÁLFI.UTNINGS OG FASTEIGNASTOFA Agnar Gústafsson hrl. og Björn Pétursson, Austurstræti 14, Símar 22870—21750. Stúlku óskast Bergstaðastræti 14. Viljum ráða pilt til sendiferða, hafi hann réttindi til að aka vélhjóli. STARFSMAN NAHALD Volvo station ‘62 til sölu. Einkabíll í fyrsta flokks ástandi Ttil sýnis. að Klapparstíg 17, til kl. 19.00 næstu daga. Upplýsingar í síma 18380. LOKAÐ frá 26. september til 17. október 1966. A. Wendel hf. Umboðs- og heildverzlun. Húsbygg jendur ! Garðeigendur ! Við viljum vekja athygli yðar á ft amleiðsluvörum okkar, sem reynzt hafa sérstaklega veL Gangstéttarhellur í stærðunum 50x50 cm og 50x25 cm, 30x30 cm, 30x40 cm og 30x80 cm. Einnig fyrirliggjandi kantsteinar og tröppusteinar. Vikur- og brunaplötur í stærðunum 5Cx50 í 5 og 10 cm þykktum. Getum einnig útvegað vikur á mjög hagstæðu verði. Vinsamlega hafið samband við okkur. Bústaðabletti 8, við Breiðholtsveg sími 30322. SHUtvarpiö Þriðjudagur 27. september. 7.00 Morgimötvarp Veðurfregnir — Tónleikar 7:30 Fréttir Tónleikar 7:55 Bæn .... 8:00 Morgunleikfimi — Tónleikar — 8:30 Fréttir — 9:00 Útdráttur úr forustugrein um dagblaðanna —- Tonleikar — 9:05 Fréttir — 10:10 Veðurfregn- lr. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkyúnmgar. 13:00 Við vinnuna: Tónleikar. 15:00 Miðdegisútvarp: Fréttir — Tilkynningar — ts- lenzk lög og klassisk tónlist: Karlakór Reykjavíkur syngur. Sóngstjóri: Sigurður Þórðarson. Hans Richter-Haaser leikur Píanósónötu op. 106 eftir Beet- hoven. Hermann Prey syngur lög eftir Schubert og Schu- . mann. 16:00 Síðdegisútvarp Veðurfregnir — Létt músik — (17:00 Fréttir). Towa Charls Lars Lönndahl, Herb Alpert, Cliff Riohard, The Shadows, Werner Muller, Nancy Wilson, Jimmy Palmar og Guy Lupaerts leika og syngja. 18:00 Lög leikin á flautu og hörpu. Elaine Shaffers leikur Flautu- konsert nr. 2 og Andante eftir Mozart; Rosa Spier og Phia Berghout leika fáein lög. 18:45 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 Samleikur 1 útvarpssal Lárus Sveinsson og Guðrún Kristinsdóttir leika Sónötu fyrir trompet og píanó eftir Karl Pilss. 20:20 Á höfuðbólum landsins Jónas Guðlaugsson flytur erindi um Saurbæ á Kjalarnesi. 20:45 Einleikur á píanó: Herman D. Koppel leikur Sin- fóníska svítu op 8 eftir Carl Nieisen. 21:00 Um rannsóknir íslenzkra kvenna í sagnfræði og menningarsögu. Dagskrá Menningar- og minn- ingarsjóðs kvenna í umsjá Önnu Sigurðardóttur og Katrínar Smára. Fjallað um rannsóknir Karólínu Einarsdóttur oand. mag., magisteranna Nönnu Ólafs dóttur, Arnheiðar Sigurðardótt- ur og Elsu E. Guðjónsson, list- fræðinganna dr. Selmu Jóns- dóttur og Steinunnar Stefáns- dóttur, og loks dr. Ólafíu Ein- arsdóttur fornleifa- og sagn- fræðings. 21:45 Einsöngur: Licia Albanes syngur lög eftir Verdi. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:15 Kvöldsagan: „Kynlegur þjófur“ eftir George Walsch. Kristinn Reyr les (11). 22:35 Þrjár akvarellur eftir Tor Aul- in. Lars Frydén fiðluleikari og Jan Eyron píanóleikari flytja. 22:50 Á hljóðbergi. Björn Th. Björnsson listfræð- ingur velur efnið og kynnir. Leikritið „Der Tor ujkí der Tod‘‘ eftir Hugo von Hoffmanns thal. Með aðalhlutverkin fara Walter Reyer og Albin Skoda. Tónlist eftir Paul Angerer. Leikstjóri: Friedrioh Langer. 23:40 Dagskrárlok. Miðvikudagur 28. september. 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir — Tónleikar —• 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfimi — Tónleikar — 8.30 Fréttir — Tón- leikar — Útdráttur úr forustu- greinum dagbiaðanna. — Tón- leikar — 10:05 Fréttir — 10:10 Veðurfregnír. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar. 13:00 Við vinnuna: Tónleikar. 15:00 Miðdegisútvarp: Fréttir — Tilkynningar — ls« lenzk lög og klassísk tónlist: Sigurveig Hjaltesteð syngur lög og klassísk tónlist: Sigurveig Hjaltesteð syngur lög eftir Sig- valda Kaldalóns og Jóhann Ó. Haraldsson. Konungl. fílharmoníusveitin í Lundúnum leikur „L’Arlesi- enne‘‘ svítuna nr. 1 eftir Bizet; Sir Thomas Beecham stj. Gottlob Frick, Hetty Plumac- her, Annaliese Rothenberger o. fl. syngja atriði úr ,JVl<>rtu“p óperu eftir Flotow. Carl Tashke og Fílharmoníusveitin í Leipzig leika Ballettþátt fyrir fiðlu og hljómsveit op. 100 eftir Bériet; Herbert Kegel stj. Colin Hor- sley leikur píanólög í útsotn- ingu Rakhmaninoff. 16:00 Síðdegisútvarp Veðurfregnir — Létt músik: — (17:00 Fréttir). Emil Stern, Liane Augustin, Bohéme Bar tríóið, Lon Panc- hos tríóið, Erroll Garnor,. Andr- ew’s systur, George Freyer, Cat erina Valente o.fl. skemmta með söng og hljóðfæraJeik. 18.-00 Lög á nikkuna H a rmon i k uhl j ómsveitir Wills Glahes og Emils Prudhommes leika sína syrpuna hvor. 18:45 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir 20:00 Daglegt mál Árni Böðvarsson talar. 20:30 Efst á baugi Björgvin Guðmundsson og Björn Jóhannsson tala um er- lend málefni. 20:35 Svíta fyrir fiðlu, lágfiðlu og strengjasveit eftir Kurt Atter- berg Mircea Saulesco, Gideon Rolhr og sænska útvarpshljóm- sveitin leika, Stig Westenberg stj. 20 r50 Tanniréttingar Þórður Eydai Magnússon tarm- læknir fiytur fræðsluþátt. (Áður útv. á vegum Tann- læknafélags íslands 3. febr. sd.) 21:00 Lög unga íólksins Bergur Guðnason kynnir iögin 22:00 Fréttir og veðurfregmr. 22:15 Kvöldsagan: „Kynlegur þjófur“ eftir George Walsch. Kristinn Reyr les sögulok (12). 22:35 A sumarkvöldi Guðni Guðmundsson kynnir ýmis lög og smærri tónverk. 23:25 Dagskrárlok. FASTEIGNA SKRIFSTOFAN i AUSTURSTRÆTI 17 (HÚS SILLA OG VALÐA) SlMI 17466 BJABNI BEINXEINSSON, IIDL., JÓNATAN SVEINSSON, lögfr ítr. eftir! Tek að mér flutninga á píanóum, flygTum, peninga- skápum, íssskápum og öðrum þungum, vandmeð- förnum stykkjum. — Vanir menn. — Fljót og örugg þjónusta. Pianóflutningar - Þungaflutningar Hilmar Bjarnason, stnii 34674. 8 vikno nómskeið fyrir framreiðslu- og aðstoðarf.amreiðslustúlkur hefst 4. október 1966 í Matsveina- cg veitinga- þjónaskólanum. — Innritun fer tram j skrifstofu skólans mánudaginn 3. október og þriðjudaginn 4. október kl. 5—7 síðdegis. Nánari uppTýsingar í síma 19785 frá kl. 4—6 e.h. alla virka daga nema laugardaga.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.